Morgunblaðið - 03.01.2000, Síða 121

Morgunblaðið - 03.01.2000, Síða 121
MÁNUDAGUR 3. JANÚAR 2000 121 alistar hafa - þar sem þeir hafa langtímum saman verið við völd - haft opin augun fyrir þeirri hættu, sem sjálfu lýðræðinu væri búin af óhóflegri þjóðnýtingu. Fullkomin ríkisafskipti og þjóð- nýting leiðir óhjákvæmilega til stjómarfars, sem í þessu riti verður aldi-ei nefnt lýðræði. Spumingin er því aðeins um það, hve langt ganga megi á braut skerts eignarréttar og frjáls atvinnurekstrar án þess að því stjómarfari, sem réttnefnt er lýðræði, sé hætt. Má vera, að enn megi halda göng- unni áfram um skeið, ef þjóðin verð- ur svo farsæl að velja sér ekki ævin- týramenn til forystu. En rétt er, að menn geri sér fulla grein fyrir, að réttur og völd stjómmálamanna, flokka og rDdsstjóma vex í ná- kvæmu samræmi við aukin ríkisaf- skipti og þjóðnýtingu. Kynni þá svo að fara, að innan til- tölulega skamms tíma undruðust menn, að þeir skyldu ekki á sínum tíma hafa lofað atkvæði sínu fyrir heiian Ferguson eða bflleyfi, svo að ekki sé nú talað um sæmilegustu stöðu eða ágætan bitling, því að slík verzlun væri þá sjálfsögð atvinnu- grein, en hugsjónir sport fyrir þá aula, sem þættust of góðir til að hafa ofan í sig og sína að viðteknum venjum hins nýja þjóðfélags. Þannig virðist mér það hafa grundvallarþýðingu að hverfa af braut hins pólitíska peningavalds og fá borgurunum, öllum almenn- ingi, eðlileg ráð eigin fjármuna, ef hér á ekki að þróast ólýðræðislegt þjóðfélag flokkavalds og atvinnu- kúgunar. Að framan hefur verið á það bent, að gegn almenningshlutáfélögum þeim, sem Sjálfstæðisstefnan telur bezt henta núverandi þjóðfélagsað- stæðum, nægi engin hróp um auð- vald og ójöfnuð. Þvert á móti leiðir þessi stefna tfl jafnaðar, því að hún gerir einnig þeim, sem takmarkaðri fjármuni hafa undir höndum, kleift að taka virkan þátt í atvinnulífinu, þar sem þjóðnýtingarstefnan, aftur á móti, miðar að því, að færri og færri verði efnalega sjálfstæðir, en fleiri og fleiri þjónar rfldsins. Hvort sem mönnum líkar það betur eða verr, þá er pólitískt vald nátengt hinu fjárhagslega. Þess vegna óttast menn ekki eingöngu rfldsauðvald heldur líka auðhringa undir stjóm fárra manna. Stefna rfldsauðvalds hefur víða náð fylgi sem andstaða einkaauðvalds og oft hefur hún verið greiðfær af ástæð- um eins og fátækt og fávizku al- múgans. En víða hefur þessi leið þó legið úr öskunni í eldinn eins og al- kunna er. Eins og þjóðfélagsástæður eru á íslandi, á ekki að þurfa að óttast óhóflegt vald einkaauðmagns. Hættan stafar í dag af hinu félags- lega auðvaldi. En hvort heldur, sem úr hófi keyrði, þá væri stefna al- menningshlutafélaga lfldegust til úrbóta. En þegar rætt er um félagslegt auðvald, þá er ekki eingöngu átt við rfldsvaldið, heldur hlýtur það að taka til samvinnufélaganna, sem hérlendis hafa þróazt langt fram úr því, sem eðlilegt getrn- talizt og ann- ars staðar þekkist. Um ástæðumar til þess, hve víðtæk og áhrifamikfl samvinnufélögin em, skal ekld fjöl- yrt, en auðvitað em þær nátengdar hinu rnikla rfldsvaldi, sem andstætt er einkafjármyndun og ekki hefur fundið leiðir tfl beinnar þátttöku fjöldans í atvinnurekstri. Hitt er rétt að undirstrika, að raunveruleg völd hefur almenning- ur engin, hvorki yfir ríkis- né sam- vinnufélögunum, og að þvi er þau síðamefndu varðar, þá keyrir svo um þverbak, að engin leið er að fá ábyggflegar upplýsingar um hve mörg hundmð milljóna af sparifé landsmanna em bundin í rekstri þessa eina fyrirtækis, né hvort það eigi fyrir skuldum, sem raunar verður að telja ólíklegt, þrátt fyrir allan fjárausturinn. Það er því mest megnis eða eingöngu með fé borg- aranna sjálfra, sem S.Í.S. beitir áhrifum sínum á þá. Því hafa verið fengin yfirráð fjárins, þ.e.a.s. völd, sem það getur notað til góðs eða ills. Við Sjálfstæðismenn teljum það oft nota þau völd tfl ills, enda væri það ekki nema í samræmi við það, sem alls staðar hendir fyrr eða síðar, þar sem einum aðfla em fengin of mikil völd. En alveg á sama hátt em borg- aramir áhrifalausir á stjóm mjög víðtæks ríkisrekstrar. Þeir kjósa að vísu þingmenn, sem velja ríkis- stjóm, sem á að vera æðstráðandi yfir hinum þjóðnýttu fyrirtækjum, bönkum og öllum peningamálum. En stjórnin á ekki hægt um vik. Venjulega skortir hana þekkingu á rekstri fyrirtækjanna og áhuga fyrir honum. En látum það liggja á milli hluta. Þó að stjómin vildi nú hreinsa tfl, þá em venjulega fyrir annað hvort flokksgæðingar eða þá framámenn andstöðuflokksins. Við skulum nú segja, að óhæfir samflokksmenn væru látnir víkja og aðrir settir í staðinn. Og er það gott og blessað. En ef nú er farið að gera víðtæka hreinsun að því er andstæðingana varðar tfl að koma öðmm trúverðugri að, þá er hafið hættulegt stríð. Stjómarsinnar mega þá vita, hvað þeirra bíður, ef þeir tapa völdum. Þess vegna er ekki hættandi á þá leið, nema þá að ganga hana til enda svo ræki- lega, sleppa aldrei völdunum. Og skyldu þeir finnast, sem hug- kvæmist það? Vonandi skjátlast mér, þegar ég segi, að við Islendingar séum komnir ískyggilega nærri þessu lokamarki ofstjómarinnar, en ég þykist hafa rétt fyrir mér, þegar ég fullyrði, að skefjalaus þjóðnýt- ing og pólitísk yfirráð fjármagns- ins leiði óhjákvæmilega tfl hmns lýðræðisins fyrr eða síðar. Þess vegna er tímabært að vinna almenningshlutafélögum öflugt fylgi til uppbyggngar fjölþættum stórrekstri í frjálsu landi. tnterspart a Islanái / í L Viö hjá Intersport, stærstu sportvöruverslanakeðju í heimi, óskum einnig öllum landsmönnum gleðilegs árs og vonum að árið 2000 verði öllum sportlegt og skemmtilegt. Árið 2000 verður viðburðaríkt ár hjá Intersport þar sem verslunin mun stækka enn frekar og mun verða ein stærsta Intersport verslunin í Evrópu. Verið velkomin til okkar á nýju ári. Þín frístund - okkar fag VINTERSPORT Bfldshöfða 20 • 112 Reykjavík • sími 510 8020 • www.intersport.is Þakkar viðskiptavinum sínum nær og fjær fyrir viðskiptin á árinu 1999. MYNDLISTASKOLINN THE REYKJAVÍK SCHOOL OF ART í REYKJAVÍK NRIHGBRAUT ]2l * 107 REVKJAVÍK * SÍMI 551 1990 VORÖNN 2000 Innritun stendur yfir Opið mán.-fim. 14-18, fös. 14-17, sími 551 1990 og 551 1936 Kennslutími vorannar er 14 vikur. Kennsla hefst 24. janúar Veffang: www.isholf.is/myndiistaskolinn netfang: myndrey@isholf.is Myndlistaskólinn ertil húsa í JL-húsinu, Hringbraut 121 - 2,hæð TEIKNIDEILDIR KENNARAR (undirbúningur fyrir listnám, hönnun, arkitektúr o.fl.) Teikning 1 Mánud. kl. 17:30-22:10 Hilmar Guðjónsson Teikning 1 Miðvikud. kl. 17:30-22:10 Anna Þ. Guðjónsdóttir Teikning 1 Fimmtud. kl. 17:30-22:10 Ingibjörg Jóhannsdóttir Teikning 1 Laugard. kl. 09:00-13:40 Sólveig Aðalsteinsdóttir Teikning 2 Þriðjud. kl. 17:30-22:10 Hilmar Guðjónsson Teikning 2 Miðvikud. kl. 17:30-22:10 Sólveig Aðalsteinsdóttir Teikning 2 Fimmtud. kl. 09:00-13:30 Ingibjörg Jóhannsdóttir Formfræði Rmmtud. kl. 17:30-21:25 Sólveig Aðalsteinsdóttir | (Teikning og form, efnistilraunir meö pappír, leir, gifs o.fl.) Módelteikning 1 Mánud. kl. 17:30-21:25 Margrét H. Blöndal Módelteikning 1 Fimmtud. kl. 17:30-21:25 Hilmar Guðjónsson Módelteikning 1 Föstud. kl. 17:00-19:25 Inga Hlíf Ásgrímsdóttir Módelteikning 2 Miðvikud. kl. 17:30-21:25 Þorri Hringsson og (teikning og mótun) Sigrún Guðmundsdóttir Módelteikning 3 Þriðjud. kl. 17:30-21.25 Gunnlaugur S. Gíslason Ingólfur Om Arnarsson Módelmótun/ Laugard. kl. 09:15-13:10 Valgerður Bergsdóttir teikning/ afsteyputækni Sigrún Guðmundsdóttir MÁLARADEILDIR (meöferö olíulita, pastellita, og vatnslita) Málun 1 Þriðjud. kl. 17:30-21:25 Þorri Hringsson Málun 2 Fimmtud. kl. 17:30-21:25 NN Málun 3 Mánud. kl. 17:30-21:25 Tumi Magnússon Málun 4 Miðvikud. kl. 17:30-21:25 Jón Axel Bjömsson (módelmálun) og laugard. kl. 11:00-14:00 Frjáls máiun Föstud. kl. 14:30-18:25 Björg Þorsteinsdóttir Teikning, vatnslitir Laugard. kl. 09:15-13:10 Gunnlaugur S. Gíslason Inga Hlíf Ásgrímsdóttir Miðvikud. kl. 19:15-21:45 Inga Hlíf Ásgrimsdóttir Litafræði Þriðjud. kl. 17:30-21:25 Björg Þorsteinsdóttir Eygló Harðardóttir I MÓTUNARDEILDIR (grunnatriöi í mótun þrívíöra forma) I Formfræði Fimmtud. kl. 17:30-21:25 Sólveig Aöalsteinsdóttir | (Teikning og form, efnistilraunir með pappír, leir, gifs o.fl.) Skúlptúr Þrívíð formfræði Mánud. kl. 17:30-21:25 Brynhildur Þorgeirsdóttir Keramík, rennsla Mánud. kl. 17:30-21:25 Guðbjörg Káradóttir Keramík, rennsla Föstud. kl. 10:00-13:00 Guðbjörg Káradóttir Keramík, mótun (byrjendur) Miðvikud. kl. 17:30-21:25 Elín Guðmundsdóttir I Keramík. mótun og rennsla - framhaldsdeild Þriðjud. og kl. 17:30-21:25 Guðbjörg Káradóttir fimmtud. kl. 17:30-21:25 Kolbrún S. Kjarval Módelmótun/ Laugard. kl. 09:15-13:10 Valgerður Bergsdóttir teikning/ afsteyputækni Sigrún Guðmundsdóttir Fyrirlestrar um listasöguleg efni sem tengjast verkefnum námskeiða eru auglýstir sérstaklega og opnir öllum nemendum skólans. BARNAOG UNGLINGADEILDIR (teikning. málun, mótun. þrykk og m.fl.) 6-10 ára Mánud. kl. 15:30-17:15 Eygló Harðardóttir 6-10 ára Þriðjud. kl. 14:30-16:15 Margrét H. Blöndal 6-10 ára Miðvikud. kl. 15:30-17:15 Eygló Harðardóttir 6-10 ára Fimmtud. kl. 14:30-16:15 Margrét H. Blöndal 6-10 ára Föstud. kl. 10:00-11:45 Margrét H. Blöndal 6-10 ára Föstud. kl. 15:15-17:00 ína S. Hallgrímsdóttir 10-12 ára Föstud. kl. 14:00-17:00 Anna Þóra Karlsdóttir 10-12 ára Mánud. og miðvikud. kl. 15:30-17:00 Kartrín Sigurðardóttir 11-13 ára Þriðjud. og fimmtud. kl. 16:15-17:45 Anna Þóra Karlsdóttir 13-15 ára Mánud. og miðvikud. kl. 17:30-19:00 Margrét Friðbergsdóttir 14-16 ára Laugard. kl. 10:00-13:00 Margrét Friðbergsdóttir Leirmótun 11-15 ára Laugard. kl. 10:00-13:00 Kolbrún S. Kjarval I Tölvur og myndllst | 12-16 ára Mánud og miðvikud. kl. 17:30-19:00 Kartrín Sigurðardóttir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.