Morgunblaðið - 03.01.2000, Blaðsíða 111

Morgunblaðið - 03.01.2000, Blaðsíða 111
1913 ptiaripimM&Mlr 2000 MÁNUDAGUR 3. JANÚAR 2000 111 og áætlanagerð fram fara, án þess að heimildin væri bundin við ákveðna menn. Sú tillaga var feld í bæjarstj. 16. marz 1916 með 7:7 at- kv., en samþykkt með 7 samhlj. at- kv. tillaga frá Þorv. Þoi'varðarsyni um að leita fyrir sér um útlendan vatnsvirkjafræðing, sem jafnframt hafi þekkingu á byggingu raf- magnsstöðva, til þess að rannsaka hvar tiltækilegast sé að taka vatns- afl til rafmagnsstöðvar fyrir Reykjavík, og gera áætlun um byggingu slíkrar stöðvar. Voru svo fengnir norskir verkfræðingar til að gera þetta, og áætlun þeirra lögð fram tæpu ári síðar, 14. febr. 1917, á fundi rafmagnsnefndar. Ekki þótti fært að virkja Elliðaárn- ar eftir þeim tillögum, aðallega vegna þess að þeir höfðu valið stýflustæði á hrauni sem hvorki þeir sjálfir né aðrir þorðu að treysta að haldið gæti vatninu. Einnig þótti viðsjárvert að ráðast í byggingu svo stórrar stöðvar (3000 hestöfl), sem þeir höfðu áætlað, vegna sífeldrar verðhækkunar á vinnu og efni. Fór nefndin því fram á heimild til að láta ransaka og gera áætlun um byggingu 1000 hestafla stöðvar, er seinna mætti stækka, og var það samþykkt í bæjarstj. 15. marz 1917 með öllum atkv. gegn 1. Var mér og Guðm. Hlíðdal síðan falið það verk, og skiluðum við áætlun vorið 1918. Sumarið 1917 gekkst eg fyrir því að bæjarstj. keypti nokkur vatns- réttindi í Soginu, sem þá voru á boðstólum. Fóru þá einnig fram nokkrar samningaumleitanir við fossafélagið ísland um rafmagn frá Sogi handa bænum, ef tO þess kæmi að Alþingi veitti félaginu sér- leyfi til virkjunar, en úr því varð ekkert. Sumarið 1918 var eg erlendis fram yfir miðjan ágúst, en eftir heimkomu mína bar rafmagns- nefndin fram tillögu um að leita eftir 2 milj. kr. láni til fram- kvæmda verkinu, og að ráðist yrði sem fyrst í framkvæmd verksins, er lánið væri fengið. Var þetta samþykt í bæjarstj. 26. sept. 1918 með 11 atkv. samhlj. Benedikt Sveinsson og Bríet Bjarnhéðins- dóttir greiddu ekki atkvæði. Leit- aði borgarstjóri síðan fyrir sér um lánið, og fyi-ir milligöngu Jóns Magnússonar forsætisáðherra fékk hann og lagði fram 24. des. s.á. tilboð um 2 milj. kr. lán í þessu skyni; skyldu vextir vera 5‘/2% og útborgun 95%. Var lánstilboðið samþykt í bæjarstj. 27. s. mán. með 13:2 atkv. Var nú talið víst að verkið mundi hafið vorið 1919, en því miður fór það ekki svo. í byrjun febrúar 1919 lagði raf- magnsnefndin til að sér yrði heimil- að að semja við verkfræðingana N.P. Kirk og Hlíðdal um forstöðu verksins, og samþykti bæjarstj. það. Kirk var þá erlendis, og var honum símað um málið, og tók hann líklega í. En er hann ætlaði að leggja af stað hingað,'veiktist hann, og óskaði að samningum yrðí frestað. Kom hann þó seint í apríl, og 7. maí var nefndinni heimilað að fullgera samninga við hann, en hann var þá þegar farinn að kynna sér staðhætti og áætlanir. Um þetta leiti fór eg til Færeyja, og kom aftur 20. júní. Var enginn fundur í rafmagnsnefndinni á með- an, en Kirk hélt áfram rannsókn. Var rannsókn hans lögð fram á fundi 24. júní, og klofnaði nefndin þá. Við K. Zimsen lögðum til að byrjað væri þá þegar á byggingu 1000 hestafla stövðar hjá Ártúnum, tveir nefndarmenn (Þorv. Þorv. og Jón Baldv.) lögðu til að málið yrði frestað þar til séð væri hverja af- stöðu Alþingi þá um sumarið tæki til virkjunar Sogsins, og fimti nefndarmaðurinn, Sv. Bj., vildi líka frestun, en af annari ástæðu. Til- laga þeirra Þ.Þ. og J. B. var sam- þykt í bæjarstj. 3. júlí með 6:4 atkv. Á fundi rafmagnsnefndar 3. des. 1919 var málið enn tekið upp og lagði meirihl. (K.Z., J.Þ. og J. Baldv.) til að ráðist yrði í byggingu 1000 hestafla stöðvar hjá Ártúnum, og var það samþykt í bæjarstj. 4. s.m. með 3:4 atkv. Voru síðan verk- fræðingarnir Brosger Christianesn og Hlíðdal ráðnir verksins til for- stöðu, og byrjað á því í ársbyrjun 1920. Undir töfraboganum eftir ÁGÚSTÍNU JÓNSDÓTTUR 1992 í augunum draummyndir undir töfraboga vængjaðar hugsanir flögra um strengi hörpunnar í ljóðrænu frelsi undirleikur á meðan líkamar taka hamskiptum og kampavínið slekkur arineldinn svo kvikni ekki í hjörtunum þá leysir þú af mér sálarfjötrana og ég klæðist þöglu frelsi í ^ birtu næturstjörnunnar - síðan stöðvast tíminn í vatninu þar til sigurboginn svignar undan hita sólarinnar og við tekur myrkur dagstjörnunnar þá leita ég litlu stúlkunnar með eldspíturnar og gef henni eld úr æðum mínum en þú veiðir hugsanafugla í skini mánans uns nýjar myndir fylla augun þú losar flöskutappa, lítur til sólar, en ég hlusta á bjarta þögnina og baðast Ijósskini meðan þú undirbýrð eldgönguna. I_______________________________________________I. Flugkerfi! Fyrir tæknimenn og þá sem eru tæknilega þenkjandi fara spennandi tímar í hönd innan fluggeirans. Nú er hinn íhaldsami flugheimur loksins að fara að nota hina nýju tækni sem byggir á notkun gagnasambanda, gemhnattatækni, GPS o.fl.. Á næstu árum mun notkun ratsjáa og talstöðva til samskipta vera hægt og rólega á útleið í fluginu. Við tekur tækni sem byggir á því að í hvem flugvél sé kassi sem inniheldur GPS tæki, tölvubúnað og samskiptabúnað þ.e. gagnasamband um gervihnetti eða VHF sjónhnusambönd. Með þessu fæst mun meiri nákvæmni en með radartækninni. GPS gefur miklu nákvæmari staðsetningu, sérstaklega þegar tekið hefur verið tillit til leiðréttingaimerkja. f*i ContraJler-pilot data llnk communications l_____A Uplink of ONSS augmentation data Hér að ofan hefur verið lýst grunnþáttum þessarar nýju tækni. Ekki er Ijóst hver endanleg útfærsla verður þar sem Evrópumenn og Bandaríkjamenn hafa komið fram með sitthvora lausnina. Flugkerfi hf. vinnur út frá báðum lausnum þar sem alþjóðamarkaðurinn mun endanlega ráða hvor þeirra verður ofaná. í verkefni sem fjármagnað er af Evrópursambandinu er Flugkerfi hf. að vinna að Evrópsku lausninni í samstarfi við ýmsar þjóðir. Evrópska lausnin byggir á neti yfir Evrópu sem teygir sig yfir tíl Rússlands og flsíu og byijað er að setja kerfið upp í nokkrum hlutum flfríku. í þessu verkefni (NflAN) er verið að teygja þetta net út yfir Atíantshafið. Lokið hefur verið við uppsetningu flestra stöðva í þessu neti og enu íslendingar famir að taka á móti gögnum frá flugvélum daglega í gegnum stöðvar hér á landi. NAAN búnaður í einni af Boeing 747 þotu Lufthansa Á næstu mánuðum verður lokið við að samtengja allar stöðvamar í NAAN netinu. Möig flugfélög hafa tekið þá ákvörðun að setja þennan búnað í sínar flugvélar. /flugstjómarklefa Boeing 747, að leggja út á hafið Þróunarvinna -121214 STARFSSVIÐ HÆFNISKRÖFUR ► Hugbúnaðargerð fyrir ýmis rauntímakerfi ► Séritæfð fluggagnakerfi ► Hönnun samskiptabúnaðar við sériiæfð gagnaflutningsnet Gervihnattasambönd VHF gagnasambönd Ratsjárgagnakerfi ► Uppbygging ýmissa sérhæfðra staðsetningakerfa ► Þróun sérhæfðra samskiptakeria (e. Embeded system development, basedon distributed architecture) ► Verkfræði, tæknifræði- eða tölvufræðimenntun ► Reynsla í Urax og/eða PC-Platform umhverfi nauðsynleg ► A.m.k. tveggja ára starfsreynsla við hugbúnaðaigerð nauðsynleg ► Reynsla í ANSIC og/eða C++ hönnun ► Þekking á uppbyggingu nútíma tölvusamskipta Þekking á TCP/IP samskiptastöðlum ► Góð enskukunnátta nauðsynleg Kerfisumsjón -116S51 ► Umsjón og rekstur NT Exchange server ► Áhugi og/eða reynsla af vefsíðugerð og ► Umsjón og rekstur HP UNIX herfa C/C++fonitan smnkitog ► Umsjón og rekstur IBM AIX kerfa ► Vefsíðugerð, C/C++ forritun Einstaklingar sem eru orðnir þreyttir á aðlögun einhæfra gagnagrunnskerfa, og hafa áhuga á að takast á við ný spennandi verkefni við ýmiss rauntímakerfi tengdumflugi ogflugumferðarstjóm eru hvattir til að íhuga þá möguleika sem Flugkerfi hf. hefur upp á að bjóða. Nánari upplýsingar veitir Agla Sigr. Bjömsdóttir hjá Gallup. Utnsókn ásamt mynd þarf að berast Ráðningarþjónustu Gallup fyrirföstudaginn 14. janúar n.k. - merkt viðeigandi starfsheiti og númeri. GALLUP RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Smlöjuvegi 7 2, 200 Kópavogl Sími: 540 1000 Fax: 564 4166 Netfang: radningar@gallup.is / samstarfi við RAÐGARÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.