Morgunblaðið - 03.01.2000, Blaðsíða 87

Morgunblaðið - 03.01.2000, Blaðsíða 87
1913 2000 MÁNUDAGUR 3. JANÚAR 2000 87 Með starf fyrir þig Fagmennskan í fyrirrúmi Nýtt starf á nýju árþúsundi ? Ef svo er bióðum við þér að skrá þig í gagnabanka STRA ehf. og höfum samband jafnskjótt og áhugavert starf berst, sem þú kynnir að hafa áhuga á að kanna nánar. Sérstaða okkar er fyllsti trúnaður við umsækjendur, gögn eru ekki sýnd né upplýsingargefnarnema að höfðu samráði við viðkomandi. Jafnframt er enginn fyrningar- tími á umsókn því fólk í störfum getur jú leyft sér þau hlunnindi að leyfa tímanum að vinna með sér. STRA ehf. hefur umsjón með öflugum gagnabanka og þarf Jdví lítiðsem ekkert að auglýsa lausstörf til umsóknar. STRA auglýsir störf, sem eru afar sérhæfð eða ef kanna þarf ákveðinn markhóp jafnframt ef vinnuveitendur óska eftir að þeirra umbeðnu störfverði auglýstsérstaklega. Umsóknareyðublöð eru fyrirliggjandi á skrifstofunni, sem er opin frá kl. 10-16. Ráðgjafar eru með viðtöl alla morgna frá kl. 10-13. Einnig eru fyrirliggjandi umsóknareyðublöð á heimasíðu félagsins, www.stra.is. Áhersla er lögð á að umsækjendur komi til viðtals þegar gögn eru innlögð og kynni sig og sínar væntingar. Ráðgjafar hjá STRÁ eru Björk Bjarkadóttir, Jóna Vigdís Kristinsdóttir og Guðný Harðardóttir. Fulltrúar hjá STRÁ eru þær Pálína Hinriksdóttir og Ellen H. Haraldsdóttir. Sérþjónusta STRÁ Sérþjónusta STRÁ býður þeim aðilum sem hafa sérhæfða menntun og reynslu af stjórnun að skrá sig í gagnabanka Sérþjónustunnar. Ahersla er lögð á trúnað varðandi vörslu gagna og upplýsingar ekki gefnar nema að höfðu samráði við viðkomandi. Meginmarkmið Sérþjónustunnar er að gæta hagsmuna þeirra aðila, sem skráð sig hafa og vekja athygli þeirra á áhugaverðum störfum í íslensku atvinnulífi. Jafnframt að samræma óskir þessarra aðila og stjórnarmanna þeirra fyrirtækja sem hlut eiga að máli hverju sinni. Ahugaverðustu sérfræði- og/eða stjórnunar- störfin eru sjaldnast auglýst og ferli þeirra ráðninga er unnið fremur "í kyrrþey" og án umtalsverðrar umfjöllunar útá við. Enginn fyrningartími er á umsóknum skráðum [ gagnabanka Sérþjónustunnar og er þjónustan við umsækjendurþeim að kostnaðarlausu. Sérfræðingum og stjórnendum er vinsamiega bent á að hafa samband við Guðnýju Harðardóttur, gudny@stra.is og/eða hafa samband við fulltrúa STRÁ, stra@stra.is og panta viðtalstíma. í \ STRA STARFSRÁÐNINGAR RATSJARSTOFNUN Ratsjárstofnun annast samkvæmt milliríkjasamningi rekstur og viðhald fjögurra ratsjárstöðva ásamt stjórn- og hugbúnaðarstöð Loftvarnarkerfis íslands. Hjá Ratsjárstofnun starfa u.þ.b. 70 starfsmenn um land allt. Áhugaverð störf hjá Ratsjárstofnun Rekstrarfulltrúi (System Operations Specialist) Rekstrarfulltrúi tekur þátt í að tryggja samhæfðan og áreiðanlegan rekstur hugbúnaðarkerfa Loftvarnarkerfis Islands (lceland Air Defence System), hann samhæfir störf ýmissa þjónustusviða kerfisins til að tryggja samfelldan rekstur þess. Jafnframt annast hann samskipti milli vinnustaða og utanaðkomandi aðila við lausn kerfislegra vandamála. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu menntaðir á sviði verk- og/ eða tölvunarfræði. Reynsla í kerfisrekstri er nauðsynleg. Áhersla er lögð á fagmannleg vinnubrögð, sjálfstæði og skipulagshæfni auk góðrar íslensku- og enskukunnáttu í töluðu og rituðu máli. Gengið verður frá ráðningu skv. nánara samkomulagi. ÞjónustufuIItrúi kerfismála (System Configuration Coordinator) Þjónustufulltrúi annast eftirlit með breytingum á hugbúnaðarkerfi Loftvarnarkerfis íslands þ.á.m. er umsjón með verkferlum, samhæfingu og framkvæmd kerfisbreytinga, eftirlit og stöðumatframkvæmda og samskipti við verktaka. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu menntaðir á sviði kerfisfræði og hafi reynslu í kerfis- og netrekstri. Áhersla er lögð á fagmennsku, skipulagsgáfu og metnað til að gera vel í starfi. Viðkomandi þurfa að hafa góða íslensku- og enskukunnáttu. Gengið verðurfrá ráðningu skv. nánara samkomulagi. Umsóknarfrestur vegna ofangreindra starfa er til og með 14. janúar n.k. Gengið verður frá ráðningum fljótlega. Vinsamlega athugið að nánari upplýsingar eru eingöngu veittar hjá STRA ehf. Nauðsynlegt er að sakavottorð og prófskírteini fylgi umsóknum. Guðný Harðardóttir og Björk Bjarkadóttir veita nánari upplýsingar. Viðtalstímar eru frá kl. 10-13. Umsóknareyðublöð eru fyrirliggjandi á skrifstofunni, sem er opin frá kl.10-16 alla virka daga. Einnig er hægt að nálgast umsóknareyðublöð á heimasíðu www.stra.is. ehf. áratugs reyrisla GUÐNÝ HARÐARDÓTTIR Mörkinni 3-108 Reykjavík - sfmi 588 3031 - bréfsími 588 3044
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.