Morgunblaðið - 11.02.2000, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 11.02.2000, Blaðsíða 2
2 FÖSTUDAGUR 11. FEBRÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Skipstjóri Östervold fyrir Hæstarétti Sýkna vegna nýrra mælingaraðferða Morgunblaðið/Kristinn Radames, Eþíópíu- konungur og æðstipresturinn Morgunblaðið/Jónas Erlendsson Selurinn snerist til varnar og glennti upp skoltinn þegar menn rcyndu að náigast hann. Villtur á snæviþökt- um sandi SELUR, líklega blöðruselur, sem ekki rataði til sjávar, varð á vegi manna sem ætluðu á ijörur í Mýrdal í gær. Hann var kominn talsvert frá fjörunni og skreið eftir snjónum, hrímugur og hræddur. Menn vildu koma dýrinu til hjálpar og færa í flæðarmálið en það snerist til varn- ar og gaf ekki færi á slíkri aðstoð. Því var skilið við selinn þegar skammt var til myrkurs en að sögn Reynis Ragnarssonar, lög- regluvarðstjóra í Vík, er ráðgert að líta eftir honum í dagrenningu og athuga hvort hann hafi runnið á lyktina af hafinu. Só dýrið enn á þurru landi verður reynt að koma yfír það neti og færa þannig til heimkynna sinna. BÍÓBL4Ð1Ð Bíóblaðið á föstudögum NÝTT blað, Bíóblaðið, hefur göngu sína í Morgunblaðinu í dag. Bíóblaðið verður hluti af föstudagsútgáfu Morgunblaðs- ins. f Bíóblaðinu verða fréttir, greinar og viðtöl og ýmis fróð- leikur um kvikmyndir og kvik- myndagerð, og greint frá því markverðasta sem er að gerast erlendis og innanlands á þessu sviði. í Bíóblaðinu verður yfirlit yf- ir kvikmyndasýningar helgar- innar ásamt kynningu á nýj- ustu myndunum í kvikmynda- húsunum. HÆSTIRÉTTUR hefur sýtaað skip- stjóra norska nótaskipsins Östervold af ákæru um veiðar með ólöglegum veiðarfærum. Skipstjórinn var dæmdur til greiðslu 600 þús. kr. sekt- ar í Héraðsdómi Norðurlands í ágúst sl. Eftir þann dóm var reglugerð um möskvastærð breytt. Hæstiréttur segir að dæma verði eftir nýjum reglum og sýkna skipstjórann. Landhelgisgæslan fór um borð í Östervold norðaustur af Kolbeinsey í júlí í fyrra. Mælingar á möskvastærð sýndu að möskvar í nót skipsins voru að meðaltali 11,2% undir áskilinni lágmarksstærð, sem var 19,6 mm. Skipstjórinn sagði að sér væri kunn- ugt um þær reglur sem giltu um loðnuveiðar í íslenskri landhelgi og nótin um borð í Östervold hefði verið lögleg á alþjóðlegan mælikvarða og leyfileg á Grænlandsmiðum, við Nor- eg, ísland og Færeyjar. Héraðsdómur dæmdi skipstjórann til greiðslu 600 þús. kr. sektar, en sýknaði útgerðina, sem ósannað væri að hefði hagnast á veiðunum. í kjölfar dóms í héraði urðu nokkr- ar umræður meðal sjómanna, útvegs- manna og netagerðarmanna um hvemig skynsamlegast væri að standa að mælingu svo lítilla möskva og hvaða reglur ættu að gilda. Hafrannsóknastofnun lagði til að reglugerðinni yrði breytt og ekki yrði miðað við innanmál möskva, eins og verið hafði, heldur við 64 umferðir á alin eða 32 möskva. Reglugerð um stærð möskva í loðnunótum var breytt í þessa veru og Hæstiréttur vísar til þeirra breytinga í dómi sín- um. Rétturinn fellst á að mælingar á möskvum nótar Östervold hafi verið framkvæmdar í samræmi við gildar BÚIST er við því að í dag verði lögð fram umsókn um skráningu fyrir deCODE genetics, móðurfélag ís- lenskrar erfðagreiningar, á banda- ríska hlutabréfamarkaðnum Nas- daq, að því er heimildir Morgun- blaðsins herma. Ekki hefur þó fengist uppgefin nákvæm tímasetn- ing á framlagningu umsóknarinnar. Bandaríska fjármálafyrirtækið Morgan Stanley hefur umsjón með skráningunni fyrir hönd deCODE. Líkur voru á því að bráðabirgða skráningarlýsing yrði lögð fram hjá bandarísku verðbréfa- og kauphall- anefndinni, SEC, í gær, að því er fram kom á fréttavef breska blaðsins The Times. Fullyrt var að með skráningu yrði deCODE eitt stærsta fyrirtæki í Evrópu á sviði líftækni- iðnaðar. réttarheimildir og að sannað sé að þannig mældir hafi möskvarnir ekki staðist þágildandi reglur. Hins vegar liggi ekíd óyggjandi fyrir hvort nótin fullnægi ákvæðum nýju reglugerðar- innar. Nýjar reglur, breytt niðurstaða Hæstiréttur vísar til almennra hegningarlaga um að breytist refsi- löggjöf frá því verknaður er framinn uns dómur gengur, skuli dæma eftir nýrri lögunum, bæði um refsinæmi verknaðar og refsingu. Hafi refsi- ákvæði laga fallið úr gildi af ástæðum, sem ekki beri vitni um breytt mat löggjafans á refsinæmi verknaðar, skuli dæma eftir lögum þeim sem í gildi voru þegar brot var framið. Hæstiréttur segir að hvorki hafi orðið breytingar á refsiákvæðum laga 22/1998 um veiðar og vinnslu erlendra skipa hér við land, né laga 79/1997 um veiðar í fiskveiðilandhelginni, sem vís- að var til í ákæru, frá því að ætlað brot var framið. „Við mat á refsinæmi at- ferlis ákærða réðu hins vegar úrslit- um ákvæði ofangreindra reglugerða um lágmarksmöskvastærð loðnunóta og aðferð við mælingu möskva, en þær voru settar með heimild í fram- angreindum lögurn." Við munnlegan málflutning í Hæstarétti hafi komið fram það álit ákæruvaldsins að eftir útgáfu nýrra reglugerða gildi í raun engar reglur um möskvastærð loðnu- nóta erlendra skipa í fiskveiðiland- helgi íslands. Líklegt þyki að breyt- ingamar hafi verið gerðar m.a. vegna þessa máls og breytts mats stjóm- valds á hvaða aðferðum rétt sé að beita við mælingar á möskvastærð. Því verði að dæma samkvæmt gild- andi reglugerð og sýkna ákærða. Fram kom að markaðsvirði deCODE á „gráa markaðnum“ væri í kringum 1,5 milljarðar dollara, eða sem svarar 110 milljörðum íslenskra króna. Að sögn mun Morgan Stanley reyna að afla a.m.k. 100 milljóna dollara hlutafjár í útboði, eða um 7 milljarða króna. Þá verður bæði fjár- festum í Bandaríkjunum og Evrópu boðnir hlutir. Líklegt að markaðsvirðið hækki ört The Times býst við að Morgan Stanley muni verðleggja deCODE á um 500 milljónir dollara. Vegna vin- sælda líftæknifyrirtækja á banda- rískum verðbréfamörkuðum sé þó líklegt að markaðsvirði félagsins hækki ört. Er vísað til ummæla fjár- festis sem spáir því að deCODE ÓPERAN A'ida eftir Giuseppe Verdi var sýnd í gærkvöldi fyrir fullu húsi í Laugardalshöllinni við mikla hrifningu áhorfenda. Sinfón- íuhljómsveit Islands lék undir stjóm Rico Saccani. Einsöngvarar voru Kristján Jóhannsson, Lucia Mazzaria, Larissa Diadkova, Gi- ancarlo Paquetto, Michail Ryssov, Guðjón Óskarsson, Þorgeir J. And- résson og Sigrún Hjálmtýsdóttir. Kórar Islensku ópemnnar og Söng- muni koma með látum inn á markað- inn. Ekki komi því á óvart þótt mark- aðsvirði þess rjúki upp í 2 milljarða dollara, sem er nálægt 150 milljörð- umkróna. Á meðfylgjandi línuriti má sjá þró- un verðs bréfa deCODE til saman- skólans í Reykjavík sungu ásamt Karlakórnum Fóstbræðmm undir stjórn Garðars Cortez. Sýningin var liður í dagskrá menningarborg- arársins í Reykjavík. Fyrir sýninguna brá Krisiján Jó- hannsson, sem söng Radames, á leik ásamt Giancarlo Paquetto, sem söng hlutverk Amon Asro Eþíópíu- konungs. Milli þeirra er Michail Ryssov, sem söng hlutverk æðsta- prestsins Ramfís. burðar við verð fjögurra annarra fé- laga á sviði líftækni í Banda- ríkjunum, sem deCODE er oft borið saman við. Verð bréfa í öllum félög- unum fimm hefur hækkað töluvert á undanfömum mánuðum, en mismik- ið þó. Skráning deCODE genetics á bandaríska hlutabréfamarkaðinn Nasdaq Umsókn um skráningu líklega lögð fram í dag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.