Morgunblaðið - 11.02.2000, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 11.02.2000, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. FEBRÚAR 2000 75 FÓLKf FRÉTTUM Nr. vor vikur Diskur Flytjandi Útgefandi I. 2. 15 Sögur 1980-1990 Bubbi íslenskir tónnr | 2. 1. 12 Dans gleðinnar-Bestu lögin Vilhjolmur Vilhjólmsson íslenskir tónnr 3. 3. 20 Romanza Andrea Bocelli Universnl 4. 7. 10 Út Um Græna Grundu Ýmsir Islenskir tónar 5. 26. 11 Songs of Ireland The Evergreens MCI 6. 20. 18 Greece, Troditional Songs Ýmsir MCI 7. 4. 12 Ultimate Collection Cat Stevens Universal 8. 16. 9 Artists of T..: Jussi Björling Jussi Björling 8MG 9. 104. 17 Classical Piano Moods Ýmsir Music Collect. 10. 40. 2 Pottþétt 10 Ýmsir Potfþétt íl. 189. 12 Best ever dossics CD ýmsir Disky Int. 12. 12. 4 Verdi Aido Verdi Aida Mvd 13. 8. 68 Gling Gló Björk Smekkleysa 14. 9. 9 Artist Of The Century/3CD Elvis Presley BMG 15. 17. 38 Dýrin í Hólsaskógi Ýmsir Spor 16. 43. 2 Best of Noxos Vol 2 ýmsir Noxos 17. 155. 4 The Best of Naxos 9 ýmsir MVD 18. 49. 12 Aloho Howaii Horry Kolopona o.fl. Music C.I. 19. 6. 11 Séð og heyrt Pólmi Gunnarsson ísenskir tónar 20. 11. 7 Live Ero '87-'93 Guns 8 Roses Universol | I Unnið of PricewaterhouseCoopers í somstorfi við Sombond hliómplötufromleiðendo og Morgunbloðið. |..........- | ........... \ •; 'v ' ............... Bubbi bregst ekki BUBBI Morthens hefur sveimað í kringum efsta sæti Gamals og góðs tónlistans um hríð og er nú enn og aftur á toppnum með plötu sína Sögur 1980-1990. Diskur með tón- list Vilhjálms Vilhjálmssonar vermdi toppsætið í síðustu viku en situr nú í öðru sætinu. Andrea Bocelli hefur verið 20 vikur á lista og heldur þriðja sætinu, aðra vik- una í röð. Þjóðleg tónlist skipar að vanda fastan sess á listanum og eru diskar með grískri og írskri tónlist ofarlega á listanum. Aldursforseti listans hefur komið sér þægilega fyrir í 13. sætinu þessa vikuna, en það er Gling gló Bjarkar sem hefur verið í 68 vikur á lista. Diskur með lögum Vilhjálms Vilhjálmssonar er í öðru sæti Tónlistans. Skoska hljómsveitin Travis er vinsæl þessa dagana. D’Angelo og Travis ráða ríkjum ÞAÐ gerist ekki oft að breiðskífa fari beinustu leið í toppsæti banda- ríska vinsældalistans en sálar- söngvarinn D’Angelo afrekaði það í síðustu viku með sinni nýjustu afurð, Voodoo. Söngvarinn þeldökki, sem oft á tíðum hefur verið svipað til sál- argoðsagnarinnar Marvins Gayes, á þar að auki lag sem stefnir hraðbyr upp lista vinsælustu laga vestan hafs þannig að útlitið er bjart. Enn sem fyrr trónir ástralski dúettinn Savage Garden á toppi list- ans yfir vinsælustu lögin í Banda- ríkjunum með enn einum ástáróðn- um, I Knew I Loved You. Ólíkt bandaríska listanum er mikið um að vera á þeim breska að vanda enda listinn einvörðungu byggður á sölu smáskífa en ekki spilun á útvarps- stöðvum líkt og gert er að hluta vest- anhafs og víðast hvar annars staðar. Þrátt fyrir harða samkeppni tekst söngkonunni Gabrielle að halda í toppsætið með lagi sínu Rise, sem að hluta er byggt á lagi Bobs Dylans Knockin’ on Heavens’Door. Gamli meistarinn var hinsvegar svo ánægður með meðhöndlun Gabrielle á hinu sígilda lagi sínu að hann eftir- lét henni helming allra tekna fyrir höfundarréttinn, sem ku afar óvenjulegt, ekki síst fyi-ir Dylan gamla sem hingað til hefur verið tregur að veita leyfi fyrir því að verk hans séu klippt til og sett í nýtt sam- hengi. Gabrielle er afar þakklát þessu gjafmildi Dylans en eins og margir eflaust muna þurftu The Verve að láta eftir öll höfundarlaunin fyrir lagið Bitter Sweet Symphony i té Allen Klein sem er rétthafi Roll- ing Stones-lagsins sem vitnað var til. Það eru nokkur lög sem gera harða hríð að lagi Gabrielle. Fyrst skal nefna lag dansboltans Sash! Adelante sem fór rakleitt í annað Dilbert á Netinu J- ÍL N/Ptttv/É/iíínti 1 mbl.is /VCviMf ycilififf í kvöld leikur hið eldhressa Stuðbandalag —nttwF e/TTHVAÐ /vÝn ■ Borðapantanir í síma 587 6080. J HHiUlliliillillllililillHi'lill'HillliliMlfM Veistu af hverju Irski Jói Hann var að strauja Haf narstræti 4 DANSLEIKUR með Mjomsveítínní Kos í Ásgarði, Glæsibæ, í kvöld, föstudaginn 11. febrúar. Húsið opnað kl. 22.00. Allir velkomnir! Tónlist um víða veröld sætið en alls birtust fjögur ný lög á topp tíu, þar á meðal lag frá Death in Vegas í níunda sæti þar sem pönk- afinn Iggy Pop Ijær rödd sína. Á breiðskífulistanum breska held- ur Travis enn og aftur toppsætinu með The Man Who og hefur nú setið þar samfleytt í fimm vikur eftir um níu mánaða veru á lista. Ný breið- skífa Primal Screem, Exterminator fer hins vegar beint í þriðja sætið og spurning hvort hún komi til með að velgja Travis undir uggum. Þeir hafa verið tilnefndir til þriggja Brit-verð- launa, sem af mörgum teljast sem „bresku tónlistarverðlaunin". En á meðan breiðskífa þeirra, The Man /'Kiíd, Who, hefur selst í um tveimur - milljónum eintaka í Evrópu er sveitin svo gott sem óskrifað blað í Bandaríkjunum. Það kann að breyt- ast því í síðustu viku hélt sveitin vel sótta tónleika í New York. Höfðu menn þar á orði að viðtökurnar gæfu til kynna að loksins væri „Travis-æð- ið“ farið að gera vart við sig vestra. Næsta skref í að vinna Kanann á sitt band er tónleikaferð með Oasis og í apríl mun metsöluskífan loksins verða opinberlega gefin út. Því má svo bæta við að Carlos Santana-karlinn heldur sigurgöngu sinni áfram. Nú er það Evrópa sem hann hefur lagt að fótum sér og trón- ir margföld breiðskífa hans, Super- natural, enn á toppi listans yfir mest < , seldu breiðskífur í Evrópu. VERDI > LAUGARDALSHÖLL Q. ft i Á morgun kl. 16.00 uppselt! Einsöngvarar: Lucia Mazzaria Kristján Jóhannsson larissa Diadkova Michail Ryssov Giancarlo Pasquetto Hijómsveitarstjóri: Rico Saccani r Sviösetning: Roberto Lagana Manoli Guöjón Óskarsson Þorgeir Andrésson Sigrún Hjálmtýsdóttir M0Sa»la kt. 9-17 vitka daga Háskólabló v/Hagatorg 5ími 562 2255 wwwatnfonia.is FiARAN l£Jómantísku staður. Jón Möller leikur á píanó fyrir matargestí FJORU- 6ARPURINN Hljómsveitin Bingó frá Borgarnesi leikur fyrir dansi eftir kl. 24.00 föstudag og laugardag Tveir veitingastaðir á sama stað sem kveður að jgjjóðlegur og sá eini sinnar tegundar. Víkingasveitin leikur og syngur fyrir matargesti FJORUKRAIN SIMI 565 12 13 KONIDU NÆR ÞJOÐLEIKHUSIÐ =
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.