Morgunblaðið - 11.02.2000, Blaðsíða 83

Morgunblaðið - 11.02.2000, Blaðsíða 83
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK FÖSTUDAGUR 11. FEBRÚAR 2000 83 VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: 2»‘ v ■í '*"* 1/ ' ‘ ^ V vi N \ 'Us 1 ý/ i t * * » -t- %** *» *j-Jt* -'i- /'4 * * $ * * # * * $ %** % ÖL.. » » $ ^ * ****..,' ___ * A X* 1° ^ * 5”"* *«**«*** 1 # * » afc * » " * '—25 m/s rok Rigning ________________íÉl flfc Wll Slydda Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað » » » » Snjókoma SJ ' 20mls hva! -----^ s allh\ ' ^ 10m/s kalc \ 5 m/s golí Sunnan, 5 m/s. -|0° Hitastig Vmdonn symr vind- __ stefnu og fjöörin 5= Þoka vindhraða, heil fjöður 6 t er5 metrarásekúndu. « 5,1110 VEÐURHORFUR í DAG Spá: Austan- og norðaustanátt, 8-13 m/s, og snjókoma sunnanlands og síðar einnig á Austur- landi, en él norðvestantil. Snýst í vestan 8-13 m/s með éljum suðvestanlands síðdegis. Frost víða 0 til 5 stig, en sums staðar frostlaust við suðurströndina. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á laugardag verður norðanátt og él norðan- og norðaustanlands, en suðlæg átt og él vestan- lands á sunnudag. Frost um allt land. Á mánudag og þriðjudag, austlæg eða breytileg átt og víða snjókoma eða él. Á miðvikudag snýst líklega í norðanátt með snjókomu norðan- og austan- lands.. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Ófært er um Bröttubrekku og Breiðdalsheiði. Þæfingsfærð er á Mosfellsheiði og á Vatnsskarði eystra. Skafrenningur er víða á Norðaustur- og Austurlandi. Að öðru leyti eru vegir færir en hálka eða hálkublettir víðast hvar. Færð: Hjá Vfegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. \ / 77/ að velja einstök J -3\ I y.O (n . spásvæðiþarfað 'T’Tx 2-1 \ ^Jy'V velja töluna 8 og J__l/—1 \/ síðan viðeigandi " * 5 Y3-2 tölur skv. kortinu til ' / \ hliðar. Til að fara á / 4-1 milli spásvæða er vtt á [*] T og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Á Grænlandshafi er lægð sem hreyfíst lítið, en við Hvarf er lægðardrag á norðausturleið. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að Isl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik -3 skýjaö Amsterdam 7 rigning og súld Bolungarvlk -2 skýjað Lúxemborg 6 skýjað Akureyri 6 skýjað Hamborg 8 skýjað Egilsstaðir -1 hálfskýjað Frankfurt 8 skýjað Kirkjubæjarkl. -1 skýjað Vin 8 skýjað Jan Mayen -2 skafrenningur Algarve 19 heiðskírt Nuuk -10 snjóél Malaga 17 léttskýjað Narssarssuaq -11 skafrenningur Las Palmas 20 léttskýjað Þórshöfn 4 skýjað Barcelona 15 léttskýjað Bergen 5 rígning Mallorca 19 léttskýjað Ósló 5 rigning Róm 13 heiðskirt Kaupmannahöfn 5 skýjað Feneyjar 5 þokumóða Stokkhólmur 1 skýjað Winnipeg -24 heiðskírt Helsinki 1 skýiað Montreal -15 heiðskírt Dublin 5 léttskýjaö Halifax 0 skýjað Glasgow 6 skúr New York 2 léttskýjaö London 6 rigning á síð. klst. Chicago 2 Iþokumóða Paris 8 rigning Orlando 6 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 11. febrúar Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 3.52 0,8 10.04 3,8 16.21 0,8 22.31 3,6 9.39 13.42 17.46 18.28 ÍSAFJÖRÐUR 5.58 0,4 12.01 2,0 18.36 0,4 9.55 13.47 17.39 18.33 SIGLUFJÖRÐÚR 2.26 1,1 8.19 0,3 14.43 1,2 20.48 0,3 9.39 13.30 17.22 18.16 DJÚPIVOGUR 1.05 0,3 7.10 1,8 13.28 0,4 19.32 1,8 9.11 13.11 17.13 17.57 Siávartiæö miöast viö meöalstórstraumsfjöru MorgunblaðiÖ/Sjómælingar slands Krossgáta LÁRÉTT: 1 mang, 4 þegjandaleg, 7 ganga, 8 tákn, 9 tek, 11 stillt, 13 dauði, 14 hygg- ur, 15 haf, 17 tunnan, 20 samtenging, 22 dreggjar, 23 dulin gremja, 24 vaiska, 25 kaka. LÓÐRÉTT; 1 skaut, 2 lagfæring, 3 spilið, 4 tölustafur, 5 braka, 6 hæð, 10 upplag- ið, 12 hreinn, 13 yfir- bragð, 15 sýgur, 16 óhræsi, 18 sonur, 19 híma, 20 erta, 21 tómt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárótt: -1 fagurkeri, 8 grund, 9 lúður, 10 und, 11 rætur, 13 afræð, 15 þjórs, 18 argur, 21 ull, 22 gjall, 23 vappa, 24 fagurgali. Lóðrótt: - 2 alurt, 3 undur, 4 kulda, 5 ræður, 6 agar, 7 fríð, 12 urr, 14 fær, 15 þæga, 16 óraga, 17 sultu, 18 alveg, 19 gepil, 20 róar. í dag er föstudagur 11. febrúar, 42. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Hingað til hafíð þér einsk- is beðið í mínu nafni. Biðjið, og þér munuð öðlast, svo að fógnuður yðar verði fullkominn. Skipin Reykjavíkurhöfn: Grig- oriy Nesterenko og And- romeda koma í dag. Freyja fer í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Ritsnes komu í gær. Sjóli, Lómur og Rán fóru í gær. Mannamót Aflagrandi 40. Leikfimi kl. 8.45, bókband, kl. 12.45 dans hjá Sigvalda bingó kl. 14, samsöngur við píanóið með Hans, Árelíu og Svanftíði. Árskógar 4. Kl. 9-12 perlusaumur, kl. 13- 16.30 opin smíðastofan. Bingó í dag kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8-16 hárgreiðsla, ki. 8.30-12.30 böðun, kl. 9- 16 fótaaðgerð, kl. 9-12 bókband, kl. 9-15 handa- vinna, kl. 9.30 kaffi, kl. 11.15 matur, kl. 13-16 frjálst að spila í sal, kl. 15 kaffi. Kveðjum [>orrann föstudaginn 18. febrúar. Bingó kl. 17, fjöldasöng- ur, Ragnar Levi mætir með harmónikkuna, Álftagerðisbræður taka lagið. Allir velkomnir. Upplýsingar og skráning í síma 568-5052. Fólagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Kl. 8 böðun, kl. 10 hársnyrting, kl. 11.30 matur, ld. 13 „opið hús“ spilað á spil, kl. 15 kaffi. Félagsstarf eldri borg- ara, Garðabæ. Kirkju- lundi. Gönguhópur kl. 10-11, leirmótun kl. 10- 13. Boðið upp á akstur fyrir þá sem fara um lengri veg. Uppl. um akstur í síma 565-7122. Námskeið í tréskurði hefst miðvikudaginn 16. febrúar kl. 15.15. Innrit- un í Kirkjulundi. Fólag eldri borgara, í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg 50. Myndmennt kl. 13:00. Tvfmenningskeppni í bridge heldur áfram. Góð verðlaun verða veitt að keppni lokinni. FEBK Gjábakka Kópa- vogi. Spilað verður brids dagkl. 13.15. Fólag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði Glæsibæ. Kaffi- stofa opin alla virka daga frá kl. 10:00-13:00. Mat- (Jóh. 16,24.) ur í hádeginu. Rauða klemman, leikrit leik- hópsins Snúðs og Snældu, sýning verður í dag kl. 14.00, örfá sæti laus, næsta sýning sunnudag, kl. 17.00 og miðvikudag kl. 14.00. Miðapantanir í síma 588- 2111, 551-2203 og 568- 9082. Göngu-Hrólfar fara í létta göngu frá Ásgarði, Glæsibæ kl. 10.00 á laug- ardagsmorgun. Félags- fundur verður haldinn á morgun, laugardag 12. febrúar, kl. 13.30. Fund- arefni: Hagsmunamál, félagsmál og heilbrigðis- mál. Skemmtiatriði frá leikhópnum Snúði og Snældu. Tillögur kjör- nefndar til stjómarkjörs liggja frammi á skrifstofu félagsins. Framtalsað- stoð verður fyrir félags- menn búsetta í Reykja- vík þriðjudag 22. febrúar. Ferð til Norðurlanda 16. maí, upplýsingar á skrif- stofu félagsins í síma 588- 2111 frákl. 9.00 til 17.00. Furugerði 1. Messa í dag kl. 14. Prestur sr. Kristín Pálsdóttir. Kaffi- veitingar eftir messu. Gerðuberg, félags- starf. Kl. 9-16.30 vinnu- stofur opnar, frá hádegi spilasalur opinn. Kl. 14 kemur Davíð Samúels- son frá Sólheimum í Grímsnesi í heimsókn til Gerðubergskórsins. Veit- ingar í teríu. Miðvikud. 1. mars verður farið í Ás- garð í Glæsibæ að sjá Rauðu klemmuna. Skráning hafin. Mið- vikud. 23. febrúar verður veitt aðstoð við skatt- framtal frá skattstofunni, skráning hafin. Allar upplýsingar um starf- semina á staðnum og í síma 575-7720. Gott fólk, gott rölt, Gengið frá Gullsmára 13 kl. 10.30 á laugardögum. Gjábakki Fannborg 8. Kl. 9.30 námskeið í gler og postulínsmálun, kl. 13 bókband, kl. 20.30 félags- vist. Húsið öllum opið. Frístundahópurinn Vef- arar starfar fyrir hádegi í Gjábakka á fóstudögum. Gullsmári, Gullsmára 13. Laugardaginn 12. febrúar er opið hús í Gullsmára 13 kl. 14.30- 17. Dagskrá: Einsöngur Jóhanna Héðinsdóttir, Upplestur: Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir les úr ritverkum móður sinnar, Jakobínu Sigurð- ardóttur. Leopold Jó- hannesson með sjálfvalið efni. Kaffiveitingar í boði FEBK Allir velkomniij|| Hraunbær 105. Kl. 9- 12 baðþjónusta, kl. 9.30- 12.30 opin vinnustofa, kl. 9-12 útskurður, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12 matur, kl. 13.30-14.30 spurt og spjallað. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hárgreiðsla, leikfimi hjá Jónasi og postulínsmáiun hjá Sigurey. Hæðargarður 31. Kl. 9 morgunkaffi, kl. 9-13 vinnustofa m.a. námskeið í pappírsgerð og gler- skurði, kl. 9-17 hár- greiðsla, kl. 9.30 göngu- hópur, kl. 11.30 matur, kl. 14 brids, kl. 15 kaffi. Þorrablót verður fóstu- daginn 18. febrúar kl. 19. Skráning í síma 568- 3132. Norðurbrún 1. Kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9-13 smíðastofan opin, Hjálm- ar, kl. 9.50 leikfimi, kl. 9- 12.30 opin vinnustofa, Ragnheiður, kl. 10-HgBI boccia. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9.15-16 handavinna, kl. 10-11 kántrídans, kl. 11- 12 danskennsla stepp, kl. 11.45 matur, kl. 13.30- 14.30 sungið við flygilinn- ,Sigurbjörg, kl. 14.30 kaffi og dansað í aðalsal undir stjóm Sigvalda. Framtalsaðstoð verður veitt frá Skattstofunni í Reykjavík mánudagilB® 21. febrúar, skráning og upplýsingar 562-7077. Miðvikudaginn 16. febr- úar verður farið að sjá gamanleikritið Rauðu klemmuna með Snúð og Snældu eftir Hafstein Hansson í Ásgarði, Glæsibæ. Lagt af stað frá Vesturgötu kl. 13.30. Uppl. og skráning í s. 562-7077. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðjan og bókband, kl. 9.30-10 stund með Þór- dísi, kl. 10-11 leikfimi, kl. 10.30 ganga, kl. 11.45 matur, kl. 13.30-14.^01 Bingó, kl. 14.30 kaffi. Hana-Nú, Kópavogi. Laugardagsgangan verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fann- borg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi kl. 9. Kvenfélag Grensás- sóknar Aðalfundurinn verður mánudaginn 14. febrúar í safnaðarheimil- inu og hefst með borð- haldi kl. 19, þátttaka til- kynnist til Brynhildar s. 553-7057 eða Kristrúnar s. 553-6911 fyrir fostu- daginn 11. febrúar. _ SPRENGISANDI & HÓTEL ESJU • SÍMI 533 2000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.