Morgunblaðið - 04.04.2000, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 04.04.2000, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ KIRKJUSTARF 1 T1 OrllPtWffKHdPlj J SÍ | 1 '”jg “ Gamla kirkjan í Trékyllisvík. Safnadarstarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla ald- urshópa í safnaðarheimilinu kl. 10- 14. Léttur hádegisverður fram- reiddur. Mömmu- og pabbastund í safnaðarheimilinu kl. 14-16. Dómkirkja. Barnastarf í safnað- arheimilinu kl. 14 fyrir 6-7 ára börn, kl. 15.30 fyrir 8-9 ára börn og kl. 17 fyrir 10-12 ára börn. Grensáskirkja. Kyrrðarstund í hádeginu kl. 12.10.Orgelleikur, ritn- ingarlestur, altarisganga, fyrirbæn- ir. Léttur málsverður í safnaðar- heimilinu eftir stundina. Hallgrímskirkja. Fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Lestur passíusálma kl. 12.15. Langholtskirkja. Kirkjan er opin til bænagjörðar í hádeginu. Lestur passíusálma kl. 18. Sorgarhópur kl. 20.30-21.30. Laugarneskirkja. Fullorðins- fræðsla kl. 20. Markviss kennsla um trú. „Þriðjudagur með Þorvaldi11 kl. 21. Lofgjörðarstund þar sem Þor- valdur Halldórsson leiðir söng, Gunnar Gunnarsson leikur á flygil- inn og sr. Bjarni Karlsson flytur guðsorð og bæn. Neskirkja. Litli kórinn, kór eldri borgara kl. 16.30 í umsjón Ingu J. Backmann og Reynis Jónassonar. Nýir félagar velkomnir. Árbæjarkirkja. Foreldramorgnar í safnaðarheimilinu kl. 10-12. Hitt- umst, kynnumst, fræðumst. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjón- usta með altarisgöngu kl. 18.30. Bænaefnum má koma til sóknar- prests í viðtalstímum hans. Æsk- ulýðsstarf á vegum KFUM & K og kirkjunnar kl. 20. Digraneskirkja. Starf aldraðra kl.11.15. Leikfimi ÍAK, léttur máls- verður, helgistund og samvera. Æf- ingar vegna fermingar á skírdag. Kl. 17 TTT 10-12 ára starf á vegum KFUM og K og Digraneskirkju. Fella- og Hólakirkja. Foreldra- stund kl. 10-12. Kyrrðar- og bæna- stund kl. 12.10-12.25. Organisti kirkjunnar leikur á orgelið frá kl. 12. Þakkar- og bænaefnum má koma til presta og djákna kirkjunnar. Opið hús kl. 13.30-16. Eldri borgarar, kyrrðarstund, handavinna, spjall og spil, kaffiveitingar. Léttur hádegis- verður í safnaðarheimilinu að lok- inni bænastund. Starf fyrir 9-10 ára stúlkur kl. 15-16.Starf fyrir 11-12 ára stúlkur kl. 16.30-17.30. Æsku- lýðsfélagið fyrir 8. bekk kl. 20-22. Grafarvogskirkja. Kirkjukrakkar í Rimaskóla kl. 18-19 fyrir 7-9 ára börn. KFUK fyrir stúlkur 9-12 ára kl. 18-19. Æskulýðsstarf fyrir ungl- inga 15 ára og eldri kl. 20-22. Hjallakirkja. Bæna- og kyrrðar- stund kl. 18. Kópavogskirkja. Foreldramorg- unn í safnaðarheimilinu Borgum í dag kl. 10-12. Kyrrðar- og fyrir- bænastund í dag kl. 12.30. Fyrir- bænaefnum má koma til prests eða kirkjuvarðar Seljakirkja. Mömmumorgnar kl. 10-12. Víðistaðakirkja. Aftansöngur og fyrirbænir kl. 18.30. Opið hús fyrir 8-9 ára börn kl. 17-18.30. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir 10-12 ára böm í Vonarhöfn, Strandbergi, kl. 17-18.30. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús kl.17-18.30 fyrir 7-9 ára börn. Lágafellskirkja. Foreldramorgun kl. 9.30-11.30. Umsjón Þórdís og Þuríður. Landakirkja Vestmannaeyjum. Kl. 16.30 kirkjuprakkarar 7-9 ára krakkar. Föndrað verður með um- hverfisverkefni. Krakkarnir mega koma með rusl. Kl. 20 fundur um sorgarviðbrögð og missi. M.a. rætt um dagskrá næstu fjögur þriðjudagskvöld. Fíladelfía. Samvera eldri borgara kl. 15. Menn með markmið, samvera kl. 20. Grindavíkurkirkja. Foreldra- morgunn kl. 10-12. Borgarneskiriya. TTT tíu - tólf ára starf alla þriðjudagakl. 17- 18. Helgistund í kirkjunni sömu daga kl. 18.15-19. Krossinn. Almenn samkoma kl.20.30 í Hlíðasmára 5. Allir vel- komnir. Hvammstangakirkja. Æskulýðs- fundur í kvöld kl. 20.30 á prestssetr- inu. Hólaneskirkja Skagaströnd. Kl. 10 mömmumorgunn í félagsheimil- inu Fellaborg. Kl. 16 KFUM og KFUK fyrir böm 9-12 ára. Þorlákskirkja. Mömmumorgnar áþriðjudögum kl. 10-12. Frelsið, kristileg miðstöð. Biblíu- skóli í kvöld kl. 20. ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 2000 47 Fyrsta skrefið að öruggu húsnæði! Umsóknarfrestur til 11. apríl nk. 2]a herb. ^ 3ja herb. 4ra herb. Eiðismýri 26, Seltjarnarnesi 59m2 íbúð, 102 Leiguíb. lán Búseturéttur kr. 1.026.632 Búsetugjald kr. 31.044 Breiðavík 33, Reykjavík 77m2 íbúð, 203 Alm. lán Búseturéttur kr. 929.334 Búsetugjald kr. 47.157 Garðhús 6, Reykjavík 115m2 íbúð, 201 Leiguíb. lán Búseturéttur kr. 2.076.880 Búsetugjald kr. 46.448 Miðholt 5, Hafnarfirði 77m2 íbúð, 102 Leiguíb. lán Búseturéttur kr. 838.244 Búsetugjald kr. 34.119 fbúðir með leiguíb.lánum veita rétt til húsaleigubóta. íbúðir með alm. lánum veita rétt til vaxtabóta. NÝTT Hamravík 34 Reykjavík 119m2 íbúð, 301 Alm. lán Búseturéttur kr. 1.122.446 Búsetugjald kr. 62.226 Allar nánari upplýsingar fást á skrifstofu Búseta hsf. Opið frá kl. 8:30 til 15:30 nema miðvikudaga, frá 8:30-12:00. Með umsóknum um íbúðir á leiguíbúðalánum þarf að skila launaseðlum síðustu sex mánaða ásamt síðustu skattskýrslu. Úthlutun íbúðanna fer fram miðvikudaginn 12. apríl milli kl. 12:00 og 12:30 að Skeifunni 19. Umsækjendur verða að mæta á tilskvldum tíma oa staðfesta úthlutun sína. að öðrum kosti gætu þeir misst réttindi sín og íbúðinni yrði úthlutað til annars félagsmanns. Búseti hsf. Skeifunni 19 sími 520-5788 www.buseti.is 1 liiiia gefur þú Mundu aö senda spurningalistann um fyrirtæki ársins Verzlunarmannafélag Reykjavíkur M
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.