Morgunblaðið - 04.04.2000, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 04.04.2000, Blaðsíða 24
24 ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 2000 NEYTENDUR MORGUNBLAÐIÐ • tmm. Verðmerkingar í sýningargluggum á höfuðborgarsv. Alls voru 397 gluggar skoðaðir Verðmerkingar ílagi Verðmerkingum áfátt Óverðmerkt 'ð*;4WMM».is -______iftfltgíwii______ Morgunblaðið/Arnaldur Nýr vefur uppskriftir.is Ii>ö :hviki E-PLUS NAITURUl-EGT LAU'rAMÍN E-vítamín er öflug vörn fyrír frumur líkamans É náttúrulega! heilsuhúsið Skólavörðustfg, Kringlunni & Smóratorgi Nýtt Páskajógúrt Mjólkursamsal- an hefur nú hafið sölu á páska- jógúrti. Um er að ræða árstíða- vöru sem kemur fyrir páskana í hátíðarumbúð- um. í fréttatil- kynningu segir að páskajógúrtið sé hefðbundið jógúrt með toppi sem inniheldur hjúpað morgunkorn. Páskajógúrt er framleitt hjá Mjólkurbúi Flóamanna en sala og dreifing er í höndum Mjólkursam- sölunnar. Varan verður til sölu fram að páskum eða á meðan að birgðir endast. Hægt að fá tillögur að helgarmatnum „Uppskriftir.is er ætlað sem eld- húsáhald framtíðarinnar en vefur- inn er ætlaður öllum þeim sem hafa áhuga á mat og matargerð," segir Brynja Kristjánsdóttir vefstjóri sem hefur umsjón með þessum nýja upp- skriftavef. Þar er ekki eingöngu að finna uppskriftir heldur getur þar meðal annars að líta umfjöllun mat- reiðslu- og bakarameistara um störf sín. Þar er einnig matarorðabók þar sem hægt er að fá útskýringar á framandi orðum og hugtökum sem tengjast mat og matargerð, krydd- töflu og ummæli fagmanns um með- höndlun hráefna. Hægt er að finna innkaupalista á vefnum, stofna eigin matreiðslubók og þar eru svör við spumingum sem tengjast mat. Þá er á uppskriftir.is umfjöllun um hvað veitingahús hafa upp á að bjóða og hægt er að skrá sig í matar- klúbb þar sem hægt er að fá sendar tillögur að helgarmatnum. Ekki má svo gleyma uppskriftarsamkeppni þar sem verðlaun eru í boði. „Hverri uppskrift fylgja ítarlegar upplýsingar um næringargildi, hægt er að gefa uppskriftum einkunn eftir ágæti þeirra og umreikna uppskrift- ir eftir fjölda matargesta," segir Brynja. „Það eru meðal annars Gestgjafinn og Mosfellsbakarí sem bjóða upp á úrval gamalla og nýrra uppskrifta. Uppskriftarvefurinn er með tals- vert öðru sniði en flestir íslenskir fyrirrennarar hans sem rekja má til þess að hann er mun umfangsmeiri og eins tæknilegri," segir hún. Neytendur hvattir til að fylgjast með verðmerkingum Óverðmerkt í 43% sýningarglugga Lífrænt ræktaðar matvörur í Hagkaupi Morgunblaðið/Jim Smart Jón Björnsson, framkvæmdastjóri Hagkaups, segir að í Danmörku og Bretlandi hafi orðið gífurleg aukning á sölu lífrænna matvara. Bjóða í byrjun um 80 vöru- tegundir Poppkorn, hrísgijón, komflex, spaghettí, appelsínusafi og sítr- ónur er meðal þeirra 80 lífrænt ræktuðu vörutegunda sem Hag- kaup hefur hafíð sölu á. Að sögn Jóns Bjömssonar, framkvæmda- stjóra Hagkaups, hefur verið mikil umræða um lífræna ræktun bæði hér heima og erlendis þann- ig að ákveðið var að taka til reynslu í sölu ýmsar vörutegund- ir sem em lífrænt ræktaðar og kanna viðbrögð neytenda. Vör- umar koma aðallega frá Bret- Iandi og Danmörku. Jón segir að margir séu á varð- bergi gagnvart erfðabreyttum efnum í mat en hann bendir á að lífrænt ræktaðar matvörar tryggi að engum erfðabreyttum efnum sé bætt í þær. Hann segir að Iíf- rænt ræktaðar matvömr séu dýr- ari en sambærilegar venjulegar matvömr en það sé þó misjafnt. Jón nefnir sem dæmi að verð á dökkum hrísgrjónum sé nyög áþekkt, hvort sem um er að ræða lífrænt ræktaða vöra eða ekki. Jón segir að í Bretlandi og Danmörku hafi orðið gífurleg aukning á sölu lífrænna matvara og keðjan Asta í Bretlandi hafi t.d. tilkynnt að innan skamms muni hún bjóða eigin lífræna vömlínu sem verði samkeppnis- fær í verði við venjulega mat- vöm. Nýtt! Treflar og veski í úrvali Opið: Mánud. - föstud. kl. 13-18. m á m í 111 ó #ir5’ggwag*8a iiífi - * S5Í llSffiSi Þegar Samkeppnisstofnun lét ný- lega kanna verðmerkingar í 397 sýn- ingargluggum verslana á höfúð- borgarsvæðinu kom í ljós að í 43% tilvika voru vörur í gluggum versl- ana óverðmerktar með öllu. Þá var verðmerkingum áfátt í 19% tilvika og aðeins í 38% tilvika voru verð- merkingar í lagi. Að sögn Kristínar Færseth, deildarstjóra hjá Samkeppnisstofnun, ber verslunareigendum í landinu samkvæmt lögum að verðmerkja vörur hvort sem þær eru inni í versl- unum eða í sýningargluggum. Óviðunandiniðurstöður Hún segir að ef skoðað sé sérstak- lega hvemig fyrirtæki við Laugaveg Niðurstöðurnar eru óviðunandi fyrir neytendur standa sig komi í ljós að 47% versl- ana hunsi lög um verðmerkingar en 41% í Kringlunni. Kristín bendir á að þessar niður- stöður séu algerlega óviðunandi fyr- ir neytendur, ekki síst þegar haft sé í huga að það er eitt af skilyrðum fyrir virkri samkeppni að neytendur geti sjálfir haft yfírsýn yfir markaðinn. Hún segir að hér á landi sé frjáls verðlagning á nær allri vöru og þjónustu og þess vegna geti verðmunur til dæmis milli versl- ana verið töluverður. Til að gera góð kaup við þessar aðstæður telur hún að neytendur þurfi stöðugt að fylgj- ast með verðlagi, en það geti þeir ekki gert með góðu móti nema allar vörur séu verðmerktar. * f • ! : . Kynning í dag og á morgun frá kl. 14 -18 á Nupo súpum í: • Lyíju Lágmúla • Lyfju Setbergi • Lyíju Hamraborg Sendum í póstkröfu, sími 533 2307 kynningarafsláttur ástaðnum! & LYFJA Lyf á lágmarksverði www. Netvers
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.