Morgunblaðið - 04.04.2000, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 04.04.2000, Blaðsíða 68
68 ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 2000 MORGUNBLAÐIÐ 5 ÓSKARSVERÐLAU Hagatorgi, sími 530 1919 Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20 b.mo. FRÁ LEIKSTJÓRA SHAWSHANK REDEMPTION ^‘★★★lÆKBDagur^.^^^ Haieveii AMERICAN BE BENING FFGUIÍO Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20 b.u4. ★ ★ HASKOLABIO HASKOLABIO Bruce Willis :hew Perry Ein f vinsælasta myndin í Banda- ríkjunum í dag þrjár ^ikur á toppnum Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6 og 8. ■taMaaaafa .misma&ki WulIIh .saÆsnaia .JMwaaabi mtia&gh xmatMt Golden Globe fyrir bestan leik: Jim Carrey GALLALAUS Rnlim’t DENIR0 Pliilili Seymour H0FFIV1AN Hún er loksins komin. besta gtínmyiiil ársins og ein athyglisverðasta niynrl seinni tíma. Carrey fer á kostum sern hin óbortianleyi Andy Kaufinan i mynil eftir Miles Forrnan (People VS. LarryFlint, Gauks- breiörið, Amadeus). Önnur aðalhl.: Damiv DeVilo oi| Dmnlne|f^ Lnve. \ , i ★ ★ ★ ' ÁSDv v ★ ★ ★ ÓFE Hausverk ★ ★ ★ Hl MBl MAN ON T1 11'. 2 (yrii 1 el sreitl cr með tjreiðslukorti livað gerist þegar harðsvlruð lögga leitar li)álp<ú' hjá nágranna sem hann fyrirlltur? Hjartnæm og fýndin vönduð mynrl með tveimur snillingum I aðhlutverkunum, eltir Joel Schumacher (8MM, A Time To Kill, Falling Ðown.) www.samfilm.iswww.bio.is Las Vegas Legends sýnd í Blóborginni Glæsidansmeyjar koma fram í sýningunni. „Elton John“ ásamt Victoriu Solodonikov og Ninu Laperasvili. Stjörnur í Bíóborg- inni REYKJAVÍK er troðfull af þekkt- um andlitum þessa dagana og er- um við þá að tala um Michael Jackson, Elton John, Madonnnu, Tinu Turner og fleiri. En reynd- “ar eru þetta ekki þau í eigin persónu heldur tvífarar þeirra sem hafa það að atvinnu að líkj- ast þeim í útliti og háttum. Þau taka öll þátt í sýningunni Las Vegas Legends sem sýnd er í Bíó- borginni þessa dagana en sýning þessi hefur gengið fyrir fullu húsi í Las Vegas í mörg ár. Sýningin var frumsýnd hér á landi sl. fimmtudagskvöld og eft- Morgunblaðið/Jón Svavarsson Magnús Sigurðsson og Björg Bergsteinsdóttir standa hér við hlið „Madonnu". ir hana komu stjörnurnar fram í anddyri Bíóborgarinnar og blönduðu geði við sauðsvartan ís- lenskan almúgann. Þá var hægt að nota tækifærið og láta mynda sig með sinni eftirlætis stjörnu. Rotweiler-hundar á Stefnumóti ÞAÐ gerðist í fyrsta sinn í sögu JVIúsíktilrauna í ár að rapphljóm- *ftveit bar sigur úr býtum. Músíktil- raunahljómsveit ársins 2000 eru 110 Rotweiler-hundar úr Árbænum sem rappa á íslensku um kynlífið og fjölskylduna. í kvöld gefst áhuga- sömum færi á að næla sér í hunda- æði á Gauki á Stöng þar sem pilt- arnir spila á tuttugasta og sjötta Stefnumóti Undirtóna. En upp- ákomurnar hafa lengi verið þekktar fyrir að bjóða upp á ferskustu strauma íslenska tónlistarflóðsins hverju sinni. Asamt urrandi rappi undir beltis- ■^tað bjóða Undirtónar einnig upp á eðal hip-hopp og snilldarlegan skífuþeyting. Það er hljómsveitin Delphi sem sér um hip-hoppið en plötusnúðarnir Dj Galdur og Big G sem ætla að þeyta skífurnar. Sá síð- arnefndi er núverandi íslands- meistari í þessari íþróttagrein og ætlar í kvöld að sýna gestum fyrir l^ivað hann fékk titilinn. Morgunblaðið/Erna Björt Eftirminnileg stund hjá 110 Rotweiler-hundunum í síðustu viku. Eins og áður byrjar þeytingurinn stærsta og eflaust margir forvitnir um tíuleytið í kvöld og gott að mæta að sjá og heyra það sem er á boð- snemma þar sem húsið er ekki það stólum. VINSÆLUSTU MYNDBÖNDIN A ISLANDI Í " no Nr. vor vikur Mynd Útgefandi Tegund 1. NÝ 1 The Sixth Sense Myndform Spenna 2. 2. 2 Mickey Blue Eyes Háskólabíó Gaman 3. NY 1 The 13th Warrior Sam myndbönd Spenna 4. 1. 3 Big Daddy Skífan Gaman 5. 4. 2 The Haunting Sam myndbönd Spenna 6. 3. 7 General s Dnughter Háskólabíó Spenna 7. 8. 2 A Simple Plon Skífan Spenna 8. 6. 2 What Becomes of the Broken Hearted Stjörnubíó Spenna 9. NÝ 1 Lake Placid Bergvík Spenna 10. 5. 6 American Pie Sam myndbönd Gaman 11. 7. 4 South Pork; Bigger Longer and Uncut Warner myndir Gaman 12. 10. 4 Killing Mrs. Tingle Skífan Spenna 13. 11. 2 Friends 6, þættir 9-12 Warner myndir Gaman 14. NÝ 1 Outside Providence Skífan Gaman 15. 9. 5 Wild Wild West Warner Myndir Gaman 16. 12. 7 Runowoy Bride Sam myndbönd Gaman 17. 16. 3 Playing By Heart Myndform Gaman 18. A! 7 Never Been Kissed Skífan Gaman 19. 19. 5 Pushing Tin Skífan Drama 20. 17. 3 Friends 6, þættir 5-8 Warner myndir Gaman *•«• 1 i/. 1 J • IIICHU9 u, pœmi j u • vvumui myiiun 1 uumuii iihniilim g'iiiT;iTim"ri''g'"ii,i i ioxlld Sjötta skilningarvit- ið beint á toppinn Bruce Willis og Haley Joel Osment í hlutverkum barnasálfræðingsins og drengsins í Sjötta skiln- ingarvitinu. FJÓRAR nýjat' myndir eru á myndbandalistanum þessa vikuna og fer Sjötta skilningarvit- ið beint í toppsætið. Myndin naut gífur- legra vinsælda í kvikmyndahúsum enda fer sjálfur Bruce Willis með eitt aðalhlutverkið. Myndin var tilnefnd til sex Óskarsverð- launa m.a. fékk hinn ungi Haley Joel Osment tilnefningu fyrir fyrir besta leik í aukahlutverki auk þess sem myndin var tilefnd sem besta myndin. Gamanmyndin Mikki bláskjár með þeim Huge Grant og Jeanne Tripplehorn í aðalhlutverkum heldur öðru sætinu en hún fjallar um upp- boðshaldara og ástkonu hans sem tengist mafíunni blóðböndum. Hann verður að sanna sig fyrir tengdafjöl- skyldunni og um leið að vera heiðar- legur gagnvart unnustunni og geng- ur það upp og ofan. Myndin Þrettándi stríðsmaðurinn er ný á lista og allt annars eðlis en hinn bláeygði Mikki. Þar leikur Ant- onio Banderas mann frá Bagdad sem gerður er útlægur úr landi sínu og gerist sagan árið 922. Höfundur sög- unnar sem myndin er gerð eftir er Michael Cricton, sá hinn sami og samdi bókina Júragarðinn og átti hugmyndina að Bráðavaktinni sem sjónvarpsáhorfendur þekkja vel. Þriðja nýja myndin á listanum er spennumyndin „Lake Placid“. Bridget Fonda, Bill Pullman, Oliver Platt og Brendan Gleeson fara með aðalhlutverkin. „Outside Provid- ence“ er einnig ný á lista en myndin sú skartar handritshöfundunum Pet- er og Bobby Farrelly sem gerðu m.a. „Dumb and Dumber“ og „There’s Something about Mary“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.