Morgunblaðið - 04.04.2000, Side 68

Morgunblaðið - 04.04.2000, Side 68
68 ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 2000 MORGUNBLAÐIÐ 5 ÓSKARSVERÐLAU Hagatorgi, sími 530 1919 Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20 b.mo. FRÁ LEIKSTJÓRA SHAWSHANK REDEMPTION ^‘★★★lÆKBDagur^.^^^ Haieveii AMERICAN BE BENING FFGUIÍO Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20 b.u4. ★ ★ HASKOLABIO HASKOLABIO Bruce Willis :hew Perry Ein f vinsælasta myndin í Banda- ríkjunum í dag þrjár ^ikur á toppnum Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6 og 8. ■taMaaaafa .misma&ki WulIIh .saÆsnaia .JMwaaabi mtia&gh xmatMt Golden Globe fyrir bestan leik: Jim Carrey GALLALAUS Rnlim’t DENIR0 Pliilili Seymour H0FFIV1AN Hún er loksins komin. besta gtínmyiiil ársins og ein athyglisverðasta niynrl seinni tíma. Carrey fer á kostum sern hin óbortianleyi Andy Kaufinan i mynil eftir Miles Forrnan (People VS. LarryFlint, Gauks- breiörið, Amadeus). Önnur aðalhl.: Damiv DeVilo oi| Dmnlne|f^ Lnve. \ , i ★ ★ ★ ' ÁSDv v ★ ★ ★ ÓFE Hausverk ★ ★ ★ Hl MBl MAN ON T1 11'. 2 (yrii 1 el sreitl cr með tjreiðslukorti livað gerist þegar harðsvlruð lögga leitar li)álp<ú' hjá nágranna sem hann fyrirlltur? Hjartnæm og fýndin vönduð mynrl með tveimur snillingum I aðhlutverkunum, eltir Joel Schumacher (8MM, A Time To Kill, Falling Ðown.) www.samfilm.iswww.bio.is Las Vegas Legends sýnd í Blóborginni Glæsidansmeyjar koma fram í sýningunni. „Elton John“ ásamt Victoriu Solodonikov og Ninu Laperasvili. Stjörnur í Bíóborg- inni REYKJAVÍK er troðfull af þekkt- um andlitum þessa dagana og er- um við þá að tala um Michael Jackson, Elton John, Madonnnu, Tinu Turner og fleiri. En reynd- “ar eru þetta ekki þau í eigin persónu heldur tvífarar þeirra sem hafa það að atvinnu að líkj- ast þeim í útliti og háttum. Þau taka öll þátt í sýningunni Las Vegas Legends sem sýnd er í Bíó- borginni þessa dagana en sýning þessi hefur gengið fyrir fullu húsi í Las Vegas í mörg ár. Sýningin var frumsýnd hér á landi sl. fimmtudagskvöld og eft- Morgunblaðið/Jón Svavarsson Magnús Sigurðsson og Björg Bergsteinsdóttir standa hér við hlið „Madonnu". ir hana komu stjörnurnar fram í anddyri Bíóborgarinnar og blönduðu geði við sauðsvartan ís- lenskan almúgann. Þá var hægt að nota tækifærið og láta mynda sig með sinni eftirlætis stjörnu. Rotweiler-hundar á Stefnumóti ÞAÐ gerðist í fyrsta sinn í sögu JVIúsíktilrauna í ár að rapphljóm- *ftveit bar sigur úr býtum. Músíktil- raunahljómsveit ársins 2000 eru 110 Rotweiler-hundar úr Árbænum sem rappa á íslensku um kynlífið og fjölskylduna. í kvöld gefst áhuga- sömum færi á að næla sér í hunda- æði á Gauki á Stöng þar sem pilt- arnir spila á tuttugasta og sjötta Stefnumóti Undirtóna. En upp- ákomurnar hafa lengi verið þekktar fyrir að bjóða upp á ferskustu strauma íslenska tónlistarflóðsins hverju sinni. Asamt urrandi rappi undir beltis- ■^tað bjóða Undirtónar einnig upp á eðal hip-hopp og snilldarlegan skífuþeyting. Það er hljómsveitin Delphi sem sér um hip-hoppið en plötusnúðarnir Dj Galdur og Big G sem ætla að þeyta skífurnar. Sá síð- arnefndi er núverandi íslands- meistari í þessari íþróttagrein og ætlar í kvöld að sýna gestum fyrir l^ivað hann fékk titilinn. Morgunblaðið/Erna Björt Eftirminnileg stund hjá 110 Rotweiler-hundunum í síðustu viku. Eins og áður byrjar þeytingurinn stærsta og eflaust margir forvitnir um tíuleytið í kvöld og gott að mæta að sjá og heyra það sem er á boð- snemma þar sem húsið er ekki það stólum. VINSÆLUSTU MYNDBÖNDIN A ISLANDI Í " no Nr. vor vikur Mynd Útgefandi Tegund 1. NÝ 1 The Sixth Sense Myndform Spenna 2. 2. 2 Mickey Blue Eyes Háskólabíó Gaman 3. NY 1 The 13th Warrior Sam myndbönd Spenna 4. 1. 3 Big Daddy Skífan Gaman 5. 4. 2 The Haunting Sam myndbönd Spenna 6. 3. 7 General s Dnughter Háskólabíó Spenna 7. 8. 2 A Simple Plon Skífan Spenna 8. 6. 2 What Becomes of the Broken Hearted Stjörnubíó Spenna 9. NÝ 1 Lake Placid Bergvík Spenna 10. 5. 6 American Pie Sam myndbönd Gaman 11. 7. 4 South Pork; Bigger Longer and Uncut Warner myndir Gaman 12. 10. 4 Killing Mrs. Tingle Skífan Spenna 13. 11. 2 Friends 6, þættir 9-12 Warner myndir Gaman 14. NÝ 1 Outside Providence Skífan Gaman 15. 9. 5 Wild Wild West Warner Myndir Gaman 16. 12. 7 Runowoy Bride Sam myndbönd Gaman 17. 16. 3 Playing By Heart Myndform Gaman 18. A! 7 Never Been Kissed Skífan Gaman 19. 19. 5 Pushing Tin Skífan Drama 20. 17. 3 Friends 6, þættir 5-8 Warner myndir Gaman *•«• 1 i/. 1 J • IIICHU9 u, pœmi j u • vvumui myiiun 1 uumuii iihniilim g'iiiT;iTim"ri''g'"ii,i i ioxlld Sjötta skilningarvit- ið beint á toppinn Bruce Willis og Haley Joel Osment í hlutverkum barnasálfræðingsins og drengsins í Sjötta skiln- ingarvitinu. FJÓRAR nýjat' myndir eru á myndbandalistanum þessa vikuna og fer Sjötta skilningarvit- ið beint í toppsætið. Myndin naut gífur- legra vinsælda í kvikmyndahúsum enda fer sjálfur Bruce Willis með eitt aðalhlutverkið. Myndin var tilnefnd til sex Óskarsverð- launa m.a. fékk hinn ungi Haley Joel Osment tilnefningu fyrir fyrir besta leik í aukahlutverki auk þess sem myndin var tilefnd sem besta myndin. Gamanmyndin Mikki bláskjár með þeim Huge Grant og Jeanne Tripplehorn í aðalhlutverkum heldur öðru sætinu en hún fjallar um upp- boðshaldara og ástkonu hans sem tengist mafíunni blóðböndum. Hann verður að sanna sig fyrir tengdafjöl- skyldunni og um leið að vera heiðar- legur gagnvart unnustunni og geng- ur það upp og ofan. Myndin Þrettándi stríðsmaðurinn er ný á lista og allt annars eðlis en hinn bláeygði Mikki. Þar leikur Ant- onio Banderas mann frá Bagdad sem gerður er útlægur úr landi sínu og gerist sagan árið 922. Höfundur sög- unnar sem myndin er gerð eftir er Michael Cricton, sá hinn sami og samdi bókina Júragarðinn og átti hugmyndina að Bráðavaktinni sem sjónvarpsáhorfendur þekkja vel. Þriðja nýja myndin á listanum er spennumyndin „Lake Placid“. Bridget Fonda, Bill Pullman, Oliver Platt og Brendan Gleeson fara með aðalhlutverkin. „Outside Provid- ence“ er einnig ný á lista en myndin sú skartar handritshöfundunum Pet- er og Bobby Farrelly sem gerðu m.a. „Dumb and Dumber“ og „There’s Something about Mary“.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.