Morgunblaðið - 15.06.2000, Side 7

Morgunblaðið - 15.06.2000, Side 7
ÖFLUGASTA DREIFIKERFIÐ Síminn GSM nær til 96 prósenta þjóðarinnar á öllum þéttbýlisstöðum með yfir 200 íbúa. STÆRRI HEIMUR Síminn GSM virkar í 137 farsímakerfum í 65 löndum i öllum heimshornum. f Vef«vaeðl~| www.siminii.Í5/cjsrn ( ÞJðnuitunúmgr RETTUR TIMI Öll símtöl hjá Símanum GSM eru mæld í sekúndum. Þú borgar þess vegna aðeins fyrir þann tíma sem þú notar. M H i !■■ TÆKNI SEM NUTIMINN KREFST Með VIT og WAP þjónustu Símans GSM renna saman síma- og tölvutækni með ótrúlegum möguleikum til upplýsingamiðlunar. ÓDÝRARI SÍMTÖL Það er allt að 18% ódýrara að hringja úr heimasíma í númer hjá Símanum GSM en í önnur GSM númer. Frá 1. júli verður munurinn enn meiri. HAGKVÆM KAUP Á SÍMA Það er auóvelt að kaupa fullkomna sima með Léttkaupum Símans GSM. Útborgun er hófleg og eftirstöðvar færast mánaðarlega á símreikninginn þinn, án skuldbindingar um áskrift á greiðslutímanum. fif \r «$?■ SÍMINN-GSM ” 'í’ 'VT'/'., 'VVf, ^ V FÆRIR ÞÉR FRAMTÍÐINA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.