Morgunblaðið - 15.06.2000, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 15.06.2000, Qupperneq 8
8 FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Það er ekki kvikindi að hafa hérna Kristinn minn, bévaður ástarvírusinn hefur komist í tölvu- skrattann og hakkað í sig minnst 200 þúsund lestir. Félagasamtök gefa börnum hjálma Hjálmurinn skiptir höfuðmáli Kristján Friðgeirsson FRAM hefur komið í fjölmiðlum að ýmis félagasamtök hafa undanfarið gefið sjö ára bömum reiðhjólahjálma, enda fer nú í hönd sá tími sem böm hjóla hvað mest. Kristján Friðgeirsson hjá Slysavamafélaginu Lands- björg var spurður hvort mikil þörf væri á að félaga- samtök gæfu bömum hjálma? „Það er of algengt að böm séu ekki með hjálma á höfðinu þegar þau hjóla því reynslan hefur sýnt okkur að það að vera með hjálm getur forðað bami frá al- varlegum áverkum ef það dettur eða lendir í öðrum óhöppum. Vissulega er þetta því hið besta mál og það er góð tilhugsun að stór hópur fólks hafi velferð annarra að áhugamáli á þennan hátt.“ -Hafíð þið beint þeim tilmæl- um tfí félagasamtaka að gefa hjálma? „Ekki markvisst, í flestum til- vikum er þetta hugmynd sem sprottið hefur innan samtakanna sjálfra. Við höfum hins vegar gefið út bæklinga í samráði við Umferð- arráð þar sem brýnd er fyrir fólki nauðsyn þess að nota hjálm. Einn bæklingurinn heitir t.d. Hjálmur- inn skiptir höfuðmáli. Auk þess hafa slysavamadeildir út um allt land gengist íyrir sérstökum hjóla- dögum, oftast nær á vorin. Þá er gjaman notað tækifærið og lög- reglan fengin til að vera með hjóla- skoðun. Hjálmar eru oft gefnir við slík tækifæri. Það sem er alltaf í gangi hjá okkur, einkum á sumrin, er að slysavamadeildir um allt land berjast fyrir hjálmanotkun sem liði í slysavömum. Núna í sumar era starfandi umferðarör- yggisfulltrúar. Sú starfsemi er samvinnuverkefni milli Slysa- vamafélagsins Landsbjargar og Umferðarráðs. Meðal annars er þeirra hlutverk að efla hjálma- notkun.“ - Eru allir hjálmar jafn góðir? „Nei, því er nú verr, þeir eru ekki allh-jafn góðir. Hjálmar þurfa að uppfylla nokkur skilyrði til þess að teljast góðir. I fyrsta lagi þurfa þeir að vera prófaðir af viður- kenndri stofnun og merktir með CE-merkingu. f öðra lagi þarf hjálmurinn að passa á viðkomandi höfuð. í þriðja lagi þarf hjálmurinn að falla að smekk þess sem á að nota hann, annars er hann ekki notaður. Loks þarf hjálmurinn að vera rétt stilltur fyrir viðkomandi höfuð. Það er einmitt kosturinn við það að félagasamtök gefa hjálma að þeir sem gefa era búnir að kynna sér málin og vita hvemig á að stilla hjálmana." - Er reiðhjólanotkun að auk- ast? „Já, það er mín tilfinning að hún sé að aukast. Það sem er kannski gleðilegt í því sambandi er að svo virðist sem farið sé að gera ráð fyrir hjólreið- um við gerð umferðar- mannvirkja, en á það hefur veralega skort víða. Eftir endilangri Reykjavík er kominn reiðhjólastígur sem eykur stórkostlega á möguleika fólks að nota reiðhjól sem samgöngutæki. Hingað til hafa reiðhjól verið álitin leiktæki á íslandi. Erlendis eru þau víða mikilvæg samgöngutæki, svo sem í Danmörku og Hollandi. Þótt reiðhjól henti kannski ekki ► Kristján Friðgeirsson fæddist 11. janúar 1953 í Reykjavík. Hann lauk stúdentsprófi frá Laugarvatni 1973 og B.Ed.-prófi frá Kennaraháskóla íslands 1980. Hann hefur starfað sem kennari og hjá Slysavarnafélagi íslands en er nú erindreki á slysavamasviði hjá Slysavama- félaginu Landsbjörg. Krisiján var giftur Guðrúnu Eggerts- dóttur djákna og eiga þau eina dóttur, Jórunni. eins vel hér vegna veðurfars og landslags þá era þau notuð og það verður að gera ráð fyrir þeim í um- ferðinni og það er víða ekki gert. Sem dæmi má nefna Keflavíkur- veginn, þar sem t.d. margir ferða- langar hjóla frá flugvelli áleiðis inn á íslenska vegakerfið, þar er að- staðan afskaplega bágborin og hjólreiðafólkinu er gert að hjóla innan um umferð sem er yfirleitt á 100 kílómetra hraða.“ -Ætlið þið að gera betri að- stöðu til hjólreiða að baráttumáli í sambandi við slysavamir? „Það er baráttumál, það verður kannski ekki sett sérstaklega á oddinn en talið mikilvægt eigi að síður.“ -Hafa félagasamtök samband við ykkur áður en þau ákveða hvernig hjálma skal kaupa? „Já, það er mjög algengt og við reynum eftir bestu getu að koma því á framfæri sem við vitum um þetta mál. Við höfum mjög náið samband við Umferðarráð í þessu sem fleiri málum.“ - Er að aukast að fullorðið fólk hjóli? „Já, það ftnnst mér. Ég er mjög ósáttur við reglumar sem gefnar vora af dómsmálaráðuneyti um notkun hlífðarhjálms við hjólreiðar bama. Ég vil sleppa síðasta orðinu og ekki hafa neina undantekningu á því að nota hlífðarhjálma. Núna era reglumar þannig að þeir einir sem era yngri en fimmtán ára era skyldaðir til að nota hjálma. Að mínu mati þarf að breyta þessu og skylda alla til að nota hjálma. Reglumar eins og þær era, era spor í áttina, en mér finnst ástæða til að stíga skrefið til fulls.“ - Eru ökumenn nægilega aðgætnir þegar hjól- reiðamenn eiga íhlut? „Sumir sýna hjólreiðamönnum mjög mikla nærgætni en þeir sem era á stóra bílunum þurfa að hafa í huga að það kemur svo mikill gust- ur af þeim þegar þeir fara framhjá og þá er erfitt að vera lítill og óvar- inn hjólreiðamaður." Góð tilhugsun að fólk hafi velferð ann- arra að áhugamáli
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.