Morgunblaðið - 15.06.2000, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 15.06.2000, Blaðsíða 30
30 FIMMTUDAGUR15. JÚNÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ FRÁBÆRT Andabringur á hálfvirði! étt oq leikandil ÍSS|§na' SKSn.^ (Mágrilia). Meðlæti: Sf?nffiSÍS»i Í-íSí!?S?iS""'oa léttsteikt grænmeti mssm a t u N . m- \ ■' Vildarpunktar Flugleiða Þú færð ferðapunkta þegar þú greiðir með greiðslukorti Visa og Flugleiða (verslunum Nóatúns. NÓATÚN117 . ROFABÆ 39 « HÓLAGARÐI. HAMRABORG 14 KÓP. . HVERAFOLD . FURUGRUND 3, KÓP. www.noatun.is • ÞVERHOLTI 6, MOS. . JL-HÚSI VESTUR í BÆ . KLEIFARSEL118 . AUSTURVERI . KEFLAVÍK. ins. Helms, sem er þingmaður Repúblikanaflokksins, er formaður utanríkismálanefndar öldungadeild- arinnar. Hann hefur lýst því yfir að ef stofnsáttmáli dómstólsins kæmi fyrir nefndina yrði honum umsvifa- laust hafnað. Alþjóðaglæpadómstóllinn var stofnaður með sáttmála er undirrit- aður var í Róm fyrir tveimur árum og er honum ætlað að rétta í málum stríðsglæpamanna. Segja lögspek- Jesse Helms Reuters ingar að dómstóllinn kunni að verða formlega stofnaður 2002. Innan lög- sögu hans verða þjóðarmorð, stríðs- glæpir og glæpir gegn mannkyninu. 120 ríki greiddu atkvæði með stofn- un dómstólsins í Róm. Bandaríkin voru eitt sjö ríkja sem ekki greiddu atkvæði með stofnuninni, auk m.a. Kína og Iraks. Á undanfömum tveimur árum hafa yfir 95 ríki undirritað stofnsátt- málann og tólf hafa staðfest hann. Alls þurfa 60 ríki að staðfesta sátt- málann til þess að dómstóllinn geti tekið til starfa. Á föstudaginn varð Frakkland fyrsta ríkið, af þeim er eiga fastafulltrúa í Öryggisráðinu, til að staðfesta sáttmálann og segjast sérfræðingar búast við að dæmi Frakka verði fylgt af fjölda Evrópu- rílqa og annarra landa. „Vanhugsaðar aðgerðir“ William Pace, framkvæmdastjóri Bandalags um stofnun Alþjóða- glæpadómstóls, sem eru regnhlífar- samtök yfir 1.000 mannréttindasam- taka og óháðra réttarfarssamtaka, sagði ákvörðun Frakka vera „skýr skilaboð til Bandaríkjamanna“. Sagði hann tilraunir Bandaríkjanna til að fá stofnsáttmálanum breytt nú vera „ótímabærar og vanhugsaðar aðgerðir“. Richard Dicker, ráðgjafi mann- réttindasamtakanna Human Rights Watch, sagði að lagasérfræðingar sem styðji stofnun dómstólsins eigi erfitt með að skilja hversu sterk and- staðan við hann sé í Ijósi þess að hann veiti ríkjum rétt til að kalla eig- in ríkisborgara, sem ákærðir séu fyr- ir alþjóðlega glæpi, fyrir dómstóla heima fýrir líkt og Bandaríkjamenn hafi oft gert með herdómstólum þeg- ar bandarískir hermenn hafi gerst brotlegir við lög. I viðtali nýlega sagði Madeleine Al- bright utanríkisráðherra Bandaríkj- anna að útilokað væri að Bandaríkja- menn myndu undirrita stofnsátt- málann í ár nema honum yrði breytt. Evrópskir stjórnarerindrekar hafa sagt að flest ríki vilji finna leið til að Bandaríkin geti tekið þátt 1 stofnun dómstólsins því að hann yrði mun veikari án þátttöku þeirra. GLÆSILEG SÉRVERSLUN MEÐ ALLI í BAÐHER&ERGIÐ ERLENT Skiptar skoðanir um stofnun Alþjóðaglæpadómstólsins Bandarfkjamenn ein- angraðir í afstöðu sinni BANDARIKJAMENN eru ein- angraðir í afstöðu sinni til stofnunar Alþjóðaglæpadómstóls og vilja að breytingar verði gerðar á stofnsátt- mála hans að því er bandaríska blað- ið The New York Times greinir frá. Vilja Bandaríkjamenn koma í veg fyrir að bandarískir her- og embætt- ismenn falli undir lögsögu dómstóls- ins. Öll aðildarríki Evrópusambands- ins og önnur ríki í Atlantshafsbanda- laginu styðja stofnun dómstólsins og hafa sagt Bandaríkjamönnum að óhugsandi sé að frekari umræður fari fram um hvernig dómstóllinn skuli starfa. Lögspekingar segja að finnist ekki málamiðlun muni stórt skref í al- þjóðalögum verða tekið án þátttöku Bandaríkjanna, jafnvel þótt Banda- ríkjamenn hafi verið í broddi fylk- ingar þeiira er krefjist þess að þjóð- arleiðtogar á borð við Saddam Hússein og Pol Pot verði dregnir fyrir dómstóla. Bandarísku ríkisstjóminni hefur ekki tekizt að tryggja stuðning bandaríska vamarmálaráðuneytis- ins og öldungadeildarþingmannsins Jesse Helms við stofnun dómstóls- BAÐSTOFAN BÆJARLIND 14, SÍMl 564 57 OO Fréttir á Netinu ^mbl.is 4LÍ.WF 6/7T//þ54£7 A/ÝT7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.