Morgunblaðið - 15.06.2000, Síða 51

Morgunblaðið - 15.06.2000, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 2000 51 ÞORUNN JÓNSDÓTTIR + Þórunn Jónsdótt- ir fæddist í Reykjavík 31. ágóst. 1914. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 6. júní síð- astliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Þórðarson og Greta María Jónsdóttir. Systkini Þórunnar voru Dagbjartur, Bjami, Sigrfður og Jón Gunnar sem öll eru látin. Þórunn giftist Sig- urði Páli Samúelssyni verkstjóra árið 1938, en hann lést í nóvember 1993. Börn Þómnnar og Sigurðar eru: 1) Jón Baldur, doktor í líffræði, og eru börn hans Páll Sigurður og Líney Emma. 2) Greta María, móttökuritari, gift Böðvari Páli Ásgeirssyni húsa- stakri hlýju og alúð þar sem fjölskyldan var henni allt og þann- ig munum við minnast hennar. Með innilegri þökk fyrir góðar gjafir góðrar ömmu. Þómnn Sif f ■ Asgeir Baldur. Elsku amma er nú farin frá okkur. Það er svo sárt að hugsa til þess að eiga ekki eftir að hitta hana aftur en við trúum að hún sé nú hjá afa og að henni líði bet- ur. Okkar langar að þakka henni fyr- ir allar yndislegu stundirnar sem við áttum hjá henni og afa í Stigó. Það var svo gott að vera hjá þeim að oft- ast vildum við. vera lengur þegar mamma og pabbi komu að sækja okkur. Það var alltaf veisla og upp- áhalds nammið okkar til þegar við komum í heimsókn eða í pössun. Þessar stundir með ykkur afa eru ómetanlegur fjársjóður í minning- unni. Takk fyrir allt, elsku amma. Saknaðarkveðjur, Þín Amdís og Elvar. Elsku amma mín. Takk fyrir að hafa verið til fyrir mig og mína. Allt- af til staðar, tilbúin að hlusta, hugga og gera gott úr öllu og engar kröfur um eitt né neitt. Hjá þér fékkst frið- ur frá öllu því sem getur angrað og sært. Nú hefur þú loks öðlast frið og ert farin á vit afa. Við áttum saman góða stund á aðfangadag og vissi ég að þær yrðu ekki fleiri. Það er mér huggun að hafa fengið að kveðja þig, elsku amma mín. Langömmuþarnið þitt biður að heilsa og þakkar fyi-ir allar hugljúfu stundirnar með þér og afa í Stigahlíðinni. Þóra Brynja. smíðameistara og eiga þau fjögur börn, Þóru Brynju, Asgeir Baldur, Þórunni Sif og Sigurð Amai-. 3) Karitas Þórann, þjónustufulltrúi, gift Guðmari Guðmundssyni vél- stjóra og eiga þau tvö böm, Arn- dísi Hrund og Elvar Þór. Bama- barnabömin eru átta talsins. Þórunn var lengst af búsett í Stigahlíð 22 en siðastliðin fímm ár dvaldi hún á dvalarheimilinu Blcsastöðum á Skeiðum. Útför Þórunnar fór fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 14. júnf. Elskulegur bróðir okkar og mágur, SIGURÐUR SIGURJÓNSSON, Eystri-Pétursey, Mýrdal, sem andaðist á heimili sínu fimmtudaginn 8. júní sl. verður jarðsunginn frá Skeiðflatar- kirkju, föstudaginn 16. júní nk. kl. 14.00. í dag kveðjum við okkar ástkæru ömmu Þórunni Jónsdóttur eða Unnu, eins og hún var oftast kölluð. Minningamar sem eftir sitja eru margar og kærar. Hún amma, sem alltaf var til stað- ar fyrir okkur með bros og hlýja stroku um vanga. Þær voru ófáar ferðimar sem farnar vom til hennar í „Stigó“ og ekki stóð á móttökunum. Þær vom ávallt eins og tignan gest bæri að garði. Sjaldan leið á löngu áður en fram var snarað pottum og pönnum og hafist handa við að dekra gestinn. Amma var hinn mesti listakokkur og ekki þurfti flókið hráefni til, en ein- hvem veginn fékk allur matur meira og betra bragð í meðferð hennar. Erfitt var að neita sér um þessar krásir, enda tók amma slíkt ekki í mál. Frá henni skyldi enginn svang- ur fara. Amma hafði einstakt lag á að koma manni í gott skap enda var hún mikill húmoristi og átti auðvelt með að sjá spaugilegu hliðarnar á tilver- unni. Hún var afar stolt af afkom- endum sínum og fylgdist af áhuga með því sem við tókum okkur íyrir hendur. Unun var að heyra ömmu syngja og setti flesta hljóða er hún hóf upp sína fallegu blíðu söngrödd. Ekki fengu þó fleiri að njóta en hennar nánustu og ósjaldan vom börnin sungin í svefn. Amma var einnig mjög liðtæk sauma- og prjónakona og ekki var mörg flíkin sem hún gat ekki bætt, breytt eða stagað. Erfitt er að minnast ömmu án þess að afi komi upp í hugann um leið. Hún og Siggi afi bjuggu sér hlýlegt og fallegt heimili í Stigahlíðinni. Þar kynntumst við sögu og menningu að ógleymdri ættfræðinni sem amma var svo áhugasöm um. Ogrynni bóka var að finna á heimili þein-a og opn- uðu þau í sameiningu barnshugann fyrir þeim fjársjóði sem þær hafa að geyma. Náttúran, landið og dýralíf þess var áhugamál afa og var hann óspar á að deila vitneskju sinni með okkur bamabörnunum. Þær voru ófáar ferðirnar sem famar vora með honum á vit náttúrunnar, að upplifa og fræðast um það sem hún hafði upp á að bjóða. Þegar afi veiktist af alzheimer tók amma ekki annað í mál en að annast hann þar til yfir lyki sem hún gerði með einstökum styrk og ósérhlífni. Fráfall hans fyrir rúmum sex áram var henni mjög þungbært enda vora þau mjög náin, órjúfanleg heild. Við gleðjumst við að hugsa til innilegra endurfunda þeirra. Amma lifði lífi sínu af ein- Eyjólfur Sigurjónsson, Erna Ólafsdóttír, Þórarinn Sigurjónsson, Ólöf Haraldsdóttir, Árni Sigurjónsson, Elín Sigurjónsdóttir, Guðlaug Matthildur Guðlaugsdóttir. t Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, GUÐMUNDURJÓNSSON fyrrv. bifreiðastjóri, Þinghólsbraut 12, Kópavogi, verður jarðsunginn frá Kópavogskirkju í dag, fimmtudaginn 15. júní, kl. 13.30. Fyrir hönd aðstandenda, Petrína Konný Arthúrsdóttir, Jóhanna Guðmundsdóttir, Hafsteinn Guðmundsson, Haraldur H. Guðmundsson, Hlynur Guðmundsson. Útför eiginmanns míns, föður okkar, tengda- föður og afa, SVERRIS JÓHANNESSONAR útgerðarmanns, Skólavegi 71, Fáskrúðsfirði, Sem lést á sjúkrahúsinu Neskaupstað aðfara- nótt föstudagsins 9. júní fer fram frá Fáskrúðsfjarðarkirkju föstudaginn 16. júní kl. 14.00. Guðný Jónsdóttir, Ingvar Sverrisson, Guðjón Bernharð Sverrisson, Vilborg Björnsdóttir, Sigríður Fanney, Sverrir Freyr, Snorri Felix og Svanur Fannar. + Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, BALDURS SVEINSSONAR kennara, Skipasundi 59, Reykjavík, Erla Ásgeirsdóttir, Hilmar Baldursson, Guðrún Nanna Guðmundsdóttir, Sigríður Lillý Baldursdóttir, Skúli Bjarnason, Sveinn Ásgeir Baldursson, Edda Gunnarsdóttir og barnabörn. + Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, INGUNN SIGRÍÐUR SIGURJÓNSDÓTTIR, Suðurgötu 8, Keflavík, sem lést föstudaginn 9. júní sl., verður jarðsungin frá Keflavikurkirkju föstudaginn 16. júní kl. 14.00. Sigþór Borgar Karlsson, Vilberg Karlsson, Vigdís Karlsdóttir og fjölskyldur. + Hjartans þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur vináttu og hlýhug við andlát og útför elsku- legrar móður okkar, fósturmóður, tengda- móður, ömmu og langömmu, LOVÍSU GUÐRÚNAR GUÐMUNDSDÓTTUR, Hólagötu 23, Vestmannaeyjum. Sérstakar þakkir til starfsfólks Hraunbúða og Sjúkrahúss Vestmannaeyja, fyrir frábæra umönnun og hlýhug. Guð veri með ykkur öllum. Guðrún Ingibergsdóttir, Ágúst Þórarinsson, Guðmunda Ingibergsdóttir, Ingimar Jónsson, Jónína Margrét Ingibergsdóttir, Hilmar Sigurbjörnsson, Matthías Ingibergsson, Margrét Magnúsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. + Hjartans þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur samúð og vinarhug vegna fráfalls okkar elskulegu móður, tengdamóður, ömmu og langömmu, GUÐMUNDU GUÐBJARGAR GUÐMUNDSDÓTTUR (Gúu), Vesturvegi 13, Seyðisfirði. Guð blessi ykkur öll. Gunnar Sigurbjörnsson, Gerður Sigurbjörnsdóttir, Guðmundur Sigurbjörnsson, Rúnar Sigurbjörnsson, Jenný Sigurbjömsdóttir, Ingólfur Kristjánsson, Ingibjörg Svanbergsdóttir, Pálína Þorvaldsdóttir, Þorgrímur Baldursson, barnabörn og barnabarnabörn. + Þökkum öllum þeim, sem styrktu og studdu okkur í veikindum og vegna andláts okkar ást- kæra eiginmanns, föður, tengdaföður, afa og langafa, JÓNS KR. GUNNARSSONAR, Blikastíg 18, Bessastaðahreppi. Ragnhildur Guðrún Guðmundsdóttir, Rannveig Jónsdóttir, Guðmundur Haraldsson, Gunnar Jónsson, Ragnhildur Jónsdóttir, Lárus Vilhjálmsson, Jón Diðrik Jónsson, Jóna Þorvaldsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. + Þökkum innilega samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærrar eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu, DÓRU SNORRADÓTTUR, Breiðumörk 8, Hveragerði, Sérstakar þakkir færum við læknum og hjúkrunarfólki sem önnuðust hana í veikindum hennar. Hans Christiansen, Bryndís Pape, Gréta Pape, Jóhann Haraldsson, Þóra Christiansen, Guðmundur Guðmundsson, Daníel, Bersi, Alexander, Egill lan og Arna Katrín. Lokað eftir klukkan 12.00 í dag vegna jarðarfarar. Vélaverkstæði Hjalta Einarssonar ehf.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.