Morgunblaðið - 15.06.2000, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 15.06.2000, Blaðsíða 66
c 66 FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ Liðsleikurinn FRÉTTIR Stuðningsmenn takið þáttl Breiðabliks-leikurinn á mblJs Breiðabliks-leikurinn er þriðji Liðsleikurinn á fótboltavef mbl.is. Liðsleikurinn tengist liðunum í Landssímadeildinni og fylgja síðan önnur lið i kjölfarið. I Liðsleiknum eru mögu- leikar á skemmtilegum vinningum sem tengjast einstökum liðum. i Breiðabliks-leiknum getur þú unnið Breiðabliks- búning, Breiðabliks-trefil og Breiðabliks-búning i glugga. Wí TMBBWffffMWIMt T1 Á vefnum fer líka fram óformleg 1» skoðanakönnun, Spurt er, þar sem lesendum gefst færi á að svara spumingum sem brenna á mönnum. Niðurstöður er síðan hægt að skoða hverju sinni auk þess að sjá eldri spurningar og svör. LANDSSÍMADEILDIN mbl.is Nýjar fornleifarannsóknir í Þjórsárdal Norrænn leiðang- ur við rannsóknir á fornbýlum HÓPUR íslenskra og danskra fornleifafræðinga vinnur dagana 2. til 16. júní að uppmælingu forn- bæja í Þjórsárdal. Leiðangurs- stjóri er Hildur Gestsdóttir, forn- leifafræðingur hjá Fornleifa- stofnun íslands, en verkið er hluti af stærra rannsóknarverkefni sem ber heitið Vestnordisk Byggeskikk i Vikingetid og Middelalder. Udgravning, Tolkning, Rekon- struktion. Að verkefninu standa Dansk Polar Center, Arkeologisk Mus- eum i Stavanger og Fornleifa- stofnun íslands og eru verkefnis- stjórar Steffen Stummann Hansen fornleifafræðingur, Jochen Komb- er arkitekt og Orri Vésteinsson fornleifafræðingur. Rannsóknar- verkefnið nýtur styrks að upphæð 800.000 sænskra króna á ári í þrjú ár (2000-2002) úr norræna hugvís- indasjóðnum (NOS-H). Rannsóknarverkefnið Vestnord- isk Byggeskikk miðar að því að endurskoða viðteknar hugmyndir um húsagerð við Norður-Atlants- haf á víkingaöld og fram á mið- aldir. Þær hugmyndir eru að miklu leyti byggðar á rannsóknum sem gerðar voru á Grænlandi og ís- landi á 4. áratug 20. aldar en síðar hefur ýmislegt komið í ljós sem bendir til að mikið vanti í þá mynd, einkum að því er varðar efnisnotkun, og gerð og lögun þaks og grindar, segir í fréttatilkynn- ingu. Hluti af verkefninu felst í að endurskoða eldri rannsóknir og verður sjónum einkum beint að Þjórsárdal í því samhengi. í fyrsta áfanga árið 2000 verða teiknaðar upp þær bæjatóftir í dalnum sem engar nákvæmar teikningar eru til af (m.a. undir Rauðukömbum, und- ir Lambhöfða, Berghálsstaðir, Steinastaðir, í Fossárdal) en í síð- ari áföngum verða einn eða fleiri staðir valdir til uppgraftar. HALDIN verða ókeypis kynningar- námskeið þar sem leitast verður við að opna augu fólks fyrir þeim ónýttu hæfileikum sem búa innra með okk- ur, segir í fréttatilkynningu. Einnig segir: „Leitast verður við að svara spumingum eins og hvað sé lífsorka og hvemig hægt sé að auka hana, hver sé leyndardómur- inn á bak við mikinn viljakraft og hvaða aðferðum beita heimsþekktir íþróttamenn við að beisla sinn innri kraft. Kenndar verða einfaldar að- ferðir til að beisla innra afl okkar. Þær felast m.a. í hugleiðslu og ein- beitingu en einnig verður lögð Ungir sósíal- istar styðja Sleipni UNGIR sósíalistar hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir lýsa yfir stuðningi við verkfallsbaráttu félaga Bifreiðastjórafélagsins Sleipnis. í yfirlýsingunni segir: „Atvinnu- rekendur reyna í auknum mæli verkfallsbrot og véfengja síðan verkfallsrétt fólks fyrir dómstólum. Þegar þeir reyna á þennan hátt að skerða rétt manna til að fara í verkfall til að verja lífskjör sín, eins og gerðist í verkfalli loðnu- bræðslu fyrir austan og gerist nú í máli Sleipnismanna, er nauðsyn- legt fyrir verkafólk að standa sam- an um þann rétt því þessi mál snerta verkalýðsstéttina alla.“ I ályktuninni hvetja ungir sósíal- istar til samstöðu með Sleipnis- mönnum. áhersla á gildi íþrótta og tónlistar í þessu sambandi.“ Kynningarnámskeiðin fara fram dagana 15., 16. og 18. júní í Tón- skóla Sigursveins, Hraunbergi 2 (við hliðina á Gerðubergi): Fimmtu- dag: 20 - 22, föstudag: 20 - 22, sunnudag: 10-12 og 15 - 17. Það nægir að mæta á eitt af ofantöldum námskeiðum en síðan verður boðið upp á ókeypis framhaldsnámskeið vikuna á eftir. Aðgangur er ókeypis að öllum námskeiðunum. Námskeiðin eru á vegum Sri Chinmoy miðstöðvarinn- ar. Kynningarnámskeið í jóga MTDGE45 3,75 hp B&S bensínmótor. Sláltubreidd 45 sm. 80 lítra safnkassi. Flymo L47 Létt loftpúðavél. Atvinnutæki tyrir brekkur, stórar lóðir og erfiðar aðstæður. ______________ 4hptvígengismótor. H'ii■ fffilKM.'TkB Husqvarna Rider R16H Öllugt og vandað atvinnutæki. Liðstýrður sláttutraktor með 15,5 hp B&S mótor. Vökvaskiptur með 97 sm sláttubreidd. MTD MT J115 Sláttutraktor með 11,5 hp B&S mótor. Fimm gíra með 76 sm sláttubreidd og grassafnara. MTD bensfnvél 3.5 hp bensínmótor. Sláttubreidd 51 sm. Stál sláttudekk. jse SU 0DYRASTA A MARKAÐNUM! ©Husqvarna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.