Morgunblaðið - 15.06.2000, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 15.06.2000, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 2000 67 FRÉTTIR Utskrifuðust úr ferðafræðinámi Sumardag- skrá þjóð- garðsins á Þingvöllum SUMARDAGSKRÁ þjóðgarðsins á Þingvöllum er nú að fara af stað. Eins og undanfarin sumur verður boðið uppá fjölbreytta dagskrá um helgar, segir í fréttatilkynningu. Landverðir verða með gönguferðir við allra hæfí þar sem fjallað verður um náttúrufar garðsins og sögu lands og lýðs á Þingvöllum. Börnin fá eitthvað við sitt hæfi í barnastund- um þar sem saman fara leikir og náttúrufræðsla. Einnig verður gerð tilraun með göngur um þinghelgina á fimmtudagskvöldum. Þátttaka í gönguferðum og barnastundum er ókeypis og eru allir velkomnir. Tjaldstæðin á Þingvöllum voru opnuð 1. júní og veiðileyfi eru seld í þjónustumiðstöð. Dagskrá 15.-18. júní 2000 Fimmtudaginn 15. júní kl. 20 verð- ur Þinghelgarganga. Farið verður frá Hakinu, gengið um þinghelgina og rætt um sögu lýðs og lands. Tekur sú ganga um 1-1 Vi klst. Sunnudaginn 18. júní kl.13 verður kvennaganga í Skógarkot, þar sem rætt verður um konur á Þingvöllum á ýmsum tímum. Þetta er ekki erfið ganga, tekur um 2 5/2-3 klst. en gott er að vera vel skóaður og hafa með sér örlítinn nestisbita. Gangan er lið- ur í Kvennahlaupi ÍSÍ og verða kvennahlaupsbolir til sölu áður en gangan hefst. Farið verður frá bfla- stæði við Flosagjá (Peningagjá). Allar nánari upplýsingar veita landverðir í þjónustumiðstöð þjóð- garðsins. ÞANN 18. maí sl. luku tólf nemend- ur diploma-prófi í ferðafræðum frá Ferðamálaskólanum í Kópavogi, MK. Hópurinn sem útskrifaðist að þessu sinni lauk 36 eininga námi, sem samanstendur af hagnýtum áföngum á sviði ferðamála. Boðið hefur verið upp á diploma- námið um árabil en markmið náms- ins er að nemendur séu búnir undir störf hjá ferðaskrifstofum, afþrey- ingarfyrirtækjum, flugfélögum, sveitarfélögum og í öðrum íyrirtæk- um í ferðaþjónustu. Sérstök áhersla er lögð á að búa nemendur undir störf sem lúta að sölu og uppbygg- ingu á íslandi sem ferðamannalandi. Meðal áfanga sem eru kenndir eru markaðsfræði í ferðaþjónustu, samskipti í þjónustu, ferðalanda- fræði Islands og ferðalandafræði útlanda, rekstur í ferðaþjónustu, bókfærsla, tölvur og tungumál. Einnig er kennt á farbókunarkerfið Amadeus. Nemendur fara einnig í starfsþjálfun til fyrirtækja í ferða- þjónustu. Forstöðumaður Ferðamálaskól- ans er Sigríður Þrúður Stefánsdótt- ír. apotek bsr • qrill Austurstræti 16 Slmi: 5757 900 HagUUm Ifictor 7SSS Fjölnota bakpoki sem með nokkrum einföldum handtökum er hægt að breyta í fullkominn leiðangurs- bakpoka. Burðarkerfi með stöðugu og þykku mjaðmabeiti sem veitir hámarks þægindi þó gengið sé með mikla þyngd. Frictionmesh og Ventifoam efni notað ( hrygginn sem andar mjög vel til varnar svitamyndun. Festingar fyrir fsaxir, mannbrodda, Ifnur ofl. Ofinn úr Polytex Diamond þræði. 75 - 85 lítra. Þyngd 3000 gr. Fæst einnig með burðarkerfi fyrir konur. McKinley Egmr 30 Einn mest seldi pakpokinn frá McKINLEY. Hefur verið notaður (fjöldamörg ár, og alltaf jafngóður. Hentar vel ( dagsferðirnar eða til hversdagsnota í hvað sem er. Gott burðarkerfi. Einn einfaldur og mjög góður. 30 Iftrar kr. 4.170,- KMcKinloY Crand Canyon Alhliða bakpoki fyrir ferðalög og gönguferðir. Ofinn úr 600 D-polyester þræði, og er með MLS McKINLEY burðarkerfi. Hægt að auka rúmmál pokans um 10 Itr með þv( að breyta lokinu. Lítill poki á mittisbeltinu fyrir smáhluti ofl. 45-55-65 lítra. 1600 gr Haglöfs Tight bakpoki Mest seldi bakpokinn Norðurlöndum. Fæst í mörgum stærðum og litum. Mjög sterkur og hentar vel fyrir alla. Verð frá kr. 4.640,-til 10.990,- Þín frístund - okkar fag VINTERSPOOT Bíldshöfða • I I0 Reykjavík • síml 5I0 8020 • www.lntersport.ls SUMAR- TILBOÐ A ÚTIMÁLNINGU HARPA MÁLNINGARVERSLUN, BJCJfARLIMD C, KÚPAVOGI. Sími 544 4411 HARPA MÁLMIMGARVERSLUM, SKEIFUNNI 4» REYKJAVfK. Sími 568 7878 MARPA MÁLNINGARVERSLUN, STÓRHOFÐA 44« REYKJAVfK. Sími 567 4400 HARPA MALNíNGARVERSLUN, DROPANUM, KEFLAVfK. Sími 421 4790 MALfllHðARtfÍRILANIR ■■■BBBMnHMaSBSSnBMHHn MmHHHHnRHj HH ■HHHniinK ——p—pi . 0 ö- 5. f'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.