Morgunblaðið - 15.06.2000, Qupperneq 73

Morgunblaðið - 15.06.2000, Qupperneq 73
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 2000 73 ÍDAG Arnað heilla QA ÁRA afmæli. í dag, í/V/ fimmtudaginn 15. júní, verður níræður Guð- jón G. Jóhannsson frá Skjaldfönn, Dalbraut 20. Hann og eiginkona hans Kristín Jónasdóttir taka á móti gestum í Rafveitu- heimilinu í Elliðaái-dal sunnudaginn 18. júní kl. 15-18. BRIDS limsjón Guðmundur Páll Arnarxoii I Hávamálum segir um græðgina: „Gráðugur hal- ur, nema geðs viti, etur sér aldurtrega." Við spila- borðið fá menn stundum vatn í munninn af þeim óvæntu krásum sem mót- herjarnir bera á borð, en þá er rétt að minnast orða Hávamála og taka hóflega til matar síns. Lítum á dæmi frá landsliðsæfingu í síðustu viku: Norður gefur; NS á hættu. Norður + 8 » AKD9 ♦ KD98 + 10983 Vestur Austur +D1072 +53 »843 »10765 ♦Á752 ♦ G10643 +ÁK +G4 Suður +ÁKG964 »G2 ♦ - 4.D7652 Spilað var á þremur borðum. Eitt NS-par end- aði í í fimm laufum, en hin tvö fóru í fjóra spaða, sem vestur doblaði í báðum til- fellum, öðrum megin eftir feSaræÍrU«ur Suður - 1 tígull Pass lspaði Pass lgrand Pass 4spaðar Dobl Pass Pass Pass Með „fimm örugga slagi“ biður vestur strax um ábót með „græðgisdobli“. Þar sem Aðalsteinn Jörgensen var sagnhafi tók vestur fyrst ÁK í laufi og prófaði svo tígulás. Aðalsteinn trompaði, spilaði hjarta inn á blindan og henti strax laufum niður í í KD í tígli. Síðan trompaði hann tígul smátt og átti nú jafn- mörg tromp og vestur. Að- alsteinn tók spaðaás, en spilaði svo hjarta tvisvar og henti niður síðasta lauf- inu. Þá átti hann þrjú spil eftir KG9 í trompi, en vest- ur D107. Aðalsteinn spil- aði hjarta út borði og trompaði með níunni. Vestur gat yfirtrompað, en varð svo að spila upp í KG. Tíu slagir. Eftir á að hyggja sést að fjórir spaðar tapast alltaf ef vestur spilar ekki tígul- ás. En hvernig á að sjá það fyrir? Og eitt er a.m.k. víst: Ef vestur doblar ekki og spilar vörnina eins, þá er langsótt að sagnhafi fari að spila upp á trompinn- kast. Hann reiknar með spaðanum í austur og svín- ar gosanum fjótlega. n A ÁRA afmæli. í dag, I U fimmtudaginn 15. júní, verður sjötugur Guð- mundur Jón Þórðarson, rafvirkjameistari og eig- andi efnalaugarinnar Drífu, Blikanesi 10, Garðabæ. Eiginkona hans er Halldóra Sigurðardótt- ir. Þau hjónin eru stödd á heimili sonar síns í Dan- mörku á afmælisdaginn. verður fimmtug Kristín Ruth Bergland Fjól- mundsdóttir, Álmholti 4, Mosfellsbæ. Eiginmaður hennar er Sigurður Krist- jánsson. Kristín mun taka á móti gestum er vilja heiðra hana og gleðja í til- efni af afmælinu í sal Hún- vetningafélagsins í Reykjavík í Skeifunni 11, Reykjavík, föstudaginn 16. júnímillikl. 18-22. A ARA afmæli. í dag, tl vl fimmtudaginn 15. júní, verður fimmtug Her- dís Jónasdóttir bréfberi, Kveldúlfsgötu 21, Borg- arnesi. Hún og eiginmað- ur hennar, Guðmundur Reynir, taka á móti gest- um á heimili sínu föstu- daginn 16. júní frá kl. 19. SKÁK tJinsjón lle.lgi Áss Grétarsson Meðfylgjandi endatafl kom upp á milli tékkneska stórmeistarans Tomas Oral (2540), hvítt, og hins enska kollega hans Stuart Conqu- est (2563) í efsta flokki minningarmóts Capablanca sem lauk í lok maí. 38. Hd6+! Kc5 39. Hxe6! Kd5 Ef svartur þiggur hróks- fórnina rennur f-peð hvits upp í borð en svarta staðan er engu að síður gjörtöpuð. 40. He7 He2 41. Hxf7 Hxe5 42. Hxa7 Hg5+ 43. Kfl Hf5 44. f7 Ke6 45. a4 Kd6 46. h4 Kc6 47. Kg2 b5 48. Ha6+ Kc5 49. Hxg6 og svartur gafst upp enda gengur hvorki 49...Hxf7 né 49...bxa4 upp sökum 50.Hg5 í báðum tilfellum. Fyrst hann kom með beinið til min, skal ég veðja að hann er búinn að grafa inni- skóna mína einhvers staðar. LJOÐABROT Smalastúlkan Yngismey eina sá eg, þar sem falla blá gil úr háhlíð; léttfætt um leiti’ og börð, lautir og fjallaskörð smalar og hóar hjörð hringalind fríð. Um grannar mjaðmir mitt með spjaldaband stytt hefir pils hægt; húfa á höfði ný, hangir þar skúfur í; brjóst meyjar byrgir hlý bandpeysa krækt. Um herðar liðast Ijóst lokkasafn, - meyjar brjóst sælleg að sjá; augun til ásta snör, og mjúk til kossa vör, höndin svo hvít, sem gjör hreinum af snjá. Jón Thoroddsen STJÖRJYUSPA cftir Franres Drake TVIBURAR Afmælishnrn dagsins: Þú ert einlæglega áhugasamur um annarra hagi og vilt svo gjarnan leggja þitt afmörk- umfyriraðra. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þetta er einn af þessum dög- um, þegar þú átt bara að vera að tátla þitt hrosshár. Láttu umheiminn eiga sig - það kemur dagur eftir þennan dag.____________________ Naut (20. apríl - 20. maí) Reyndu að ganga þannig fram að þú misbjóðir engum, hvorki vini eða vandamanni né samstarfsmanni. Það er ekki hvað sízt í eigin þágu sem þú skalt gæta þín. Tvíburar . f (21. maí-20. júní) Afl Það eru ýmsar leiðir færar til aukins fróðleiks, ef menn nenna að bera sig eftir hon- um. Sýndu nú hug, djörfung og dug - vilji er allt sem þarf. Krabbi (21. júní-22. júh') ^wte Tjáðu skoðanir þinar um- búðalaust og láttu engan velkjast í vafa um, hvað þér finnst um menn og málefni. Mundu samt að haga orðum þínum kurteislega. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) m Söfnunarþráin er ekki eitt- hvað sem þú átt að streitast á móti. Reyndu bara að velja þér efni við hæfi og umfram allt láttu fjárhaginn ráða. Meyja (23. ágúst - 22. sept.) <Bfi> Ekki er allt sem sýnist. Gefðu þér tíma til að skyggnast undir yfirborð hlutanna, að- eins þannig færðu upplýsing- ar sem þú þarft til að ákveða Þig-____________________ Vog (23. sept. - 22. okt.) Þú finnur efalaust eitthvað til þess að gefa góðum málstað í dag. Kannski leynist eitthvað í geymslunni sem þú hefur engin not fyrir lengur. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóv.) Þú ert í sterkri aðstöðu í dag til þess að fá störf þín metin og ættir því ekki að hika við það.\Framhaldið verður þú svo að spila eftir eyranu. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. des.) IfcT) Þú þarft að gefa sjálfum þér tíma þessa dagana. Hafðu engar áhyggjur af því hvað aðrir hugsa, þótt þú hafnir heimboðum þeirra og félags- skap. Steingeit (22. des. -19. janúar) 4K Það er engin minnkun að því að leita sér aðstoðar, þegar hlutimir vaxa manni yfir höf- uð. Vatnsberi , . (20. jan. -18. febr.) Þér líður eins og tilfinninga- brunnur þinn sé á þrotum. Taktu þér tíma til þess að sinna sjálfum þér og byggja þig upp til nýrra átaka. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Þú ert ekki alveg með báða fætur á jörðinni þessa dag- ana. Forðastu ákvarðanir í stórum málum og umfram allt reyndu að ná jarðsam- bandi aftur. £12 Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindafegra staðreynda. Opið mánud.- föstud. kl. 9 - 18, laugard. kl. 10 - 14 Léttar stuttbuxur úr 100% bómull með stórum vösum sem hægt er að geyma mikið í. Kr. 3.990.- ►Columbia SportswearCompany, ^ ÆFINGAk - ÚTIVIST - BÓMULL -------- Skeifúnni19-S.5681717 ---- KIRKJUSTARF Ef þér leiðist farðu þá þangað sem veðrið hentar fötunum Elkhom stuttbuxur Kyiming í dag Stanislas Bohic garðhönnuður veitir ráðgjöf í timbursölu Súðarvogi 15, júm frá kl. 14-18 HÚSASMIÐJAN Sími 525 3000 • www.husa.is Safnadarstarf Áskirkja. Opið hús iyrir alla ald- urshópa kl. 14-17. Háteigskirkja. Jesúsbæn kl. 20. Taize-messa kl. 21. Fyrirbæn með handaryfirlagningu og smurning. Laugarneskirkja. Morgunbænir kl. 6.45-7.05. Kyrrðarstund kl. 12.00. Einfalt, fljótlegt og innihaldsríkt. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 11-12 ára drengi kl.17-18. Hjallakirkja. Kii-kjuprakkarar. Starf fyrir 7-9 ára kl.16.30. HafnarQarðarkirkja. Opið hús fyrir ung börn og foreldra þeirra ki. 10-12 í Vonarhöfn, Strandbergi. Op- ið hús fyrir 8-9 ára börn í Vonarhöfn, Strandbergi, kl. 17-18.30. Vídalínskirkja. Biblíulestur kl. 21. Landakirkja Vestmannaeyjum. Kl. 14.30 helgistund á Sjúkrahúsinu, annarri hæð. Heimsóknargestir velkomnir. Hvammstangakirkja. Kapella Sjúkrahúss Hvammstanga. Helgi- og bænastund í dag kl. 17. Fyrir- bænaefnum má koma til sóknar- prests.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.