Morgunblaðið - 15.06.2000, Qupperneq 77

Morgunblaðið - 15.06.2000, Qupperneq 77
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 2000 77r - FÓLK í FRÉTTUM Nemendur Varmalandsskóla héldu listasýningu Sköpunar- glaðir um- hverfísvinir Borgarnesi. Morgunblaðið. nemendur Varmalands- skóla í Borg- arfirði héldu á dögunum ■veglega sýn- ingu á verk- um sínum sem höfðu verið unnin á svo- kölluðum þemavikum í lok skólatím- ans. Meðal þess sem nemend- ur unnu út frá var ævi og starf Snorra Sturlusonar, frægasta Borgfirðings sem uppi hefur verið. Það verkefni var unn- ið í samstarfi við Snorrastofu. Unnin voru myndverk og teikn- ingar, búnir til fornmannabúning- ar, sverð og skildir og búið til lík- an af Reykholtsstað eins og hann er talinn hafa litið út á dögum Snorra. Þá unnu nemendur einnig að verkefnum sem snúa að nútíman- um. Þar á meðal var könnun á um- hverfinu. Skoðuðu nemendumir til dæmis hvað yrði um allt rúlluplast- ið og annað úrgangsefni sem til fellur við nútima búskap. Til Fanney Guðjónsdóttir skoðar leirbrúður sem sex ára nemendur gerðu. áminningar um allt draslið sem til fellur og oft er til óprýði ef því er ekki fargað á réttan hátt bjuggu nemendurnir til nokkur for- ynjulistaverk úr mslinu sem þau höfðu tínt saman vítt og breitt um héraðið. Var verkunum stillt upp utan við skólann og vöktu þau mikla athygli sýningargesta. Einn- ig mátti sjá skemmtileg hreyfiverk sem nemendur höfðu unnið í tölvu þar sem ýmsar fígúmr svifú um á skjánum undir upplestri nemenda. Varmalandsskóli er í hópi þriggja gmnnskóla og þriggja framhaldsskóla á landinu sem Morgunblaðið/Theodór. Nemendur 6. bekkjar við for- ynjuverk gert úr rúlluplasti, hrosshaus og hjólkoppum. F.v. Sigríður Theodóra Sigbjörns- dóttir, Arnar Grétarsson, Ketill Gauti Ámason. valdir hafa verið til að taka þátt í þróunarverkefni um eflingu upp- lýsingatækni f skólum. Hefur skólinn gert heildar- samning við íslenska menntanetið um þjónustu á sviði upp- lýsingatækni. Menntanetið annast ráðgjöf varðandi tölvukaup og uppsetningu tölvunets ásamt þjálfun netstjóra og annars starfsfólks. Þá hefur Varmalandsskóli sam- ið við Vefsmiðju Vesturlands um að hanna vef fyrir skólann. Skólastjóri Varmalandsskóla er Flemming Jesse. Mégnuð . —* nii i lifsreynslusaga fPARADI umnnw Kristján ióhannson Hrafn Jokuls Míncrvudóttíi KQMINN MEÐ NffiA KÆRUSTU! Sérstaklega hannað fyrir íslenskt veðurfar og viðkvæma húð pianta full af næringu Gæðavottað Aloe Vera 300% öflugra ALOE VERA PLUS+ - trmrgfak öflugra en dður Faest í stórmörkuðum og apótekum • Niko heildverslun hf, sími 568 0945
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.