Morgunblaðið - 17.06.2000, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 17.06.2000, Qupperneq 2
2 LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 2000 FRETTIR MORGUNBLAÐIÐ 12 ákærðir í stóra fíkniefnamálinu ÁKÆRUR á hendur 12 sakborning- um fyrir fíkniefnamisferli eða pen- ingaþvætti í tengslum við stóra fíkn- iefnamálið voru þingfestar í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær- morgun. Sakborningar neituðu flestum sakargiftum fyrir dómnum. A meðal sakborninganna eru hér- aðsdómslögmaður og tannlæknir í Reykjavík sem ákærðir eru fyrir peningaþvætti. Þremur hinna ákærðu er gert að sök að hafa komið undan 8,5 milljón- um króna í reiðufé sem var ávinn- ingur eins af höfuðsakborningunum í stóra fíkniefnamálinu og hafði ekki fundist við húsleit heima hjá honum. Notuðu þremenningarnir pening- ana í eigin þágu eða ráðstöfuðu til annarra, að því er fram kemur í ákæru ríkislögreglustjóra. Ekki er gert ráð fyrir að aðal- meðferð í máli sakborninganna þrettán hefjist fyrr en í september. Siglingakeppnin Paimpol - Reykjavfk Morgunblaðið/Halldór Kolbeins Sýningin Fójk og bátar í norðri var opnuð í gær í flutningaskipinu Nord- west. F.v. Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra, Ágúst Georgsson, safnvörður Sjóminjasafnsins, og Pár Stolpe sýningarstjóri. Siglandi sióminjasafn Stefna að sigri á Bestu Paimpol. Monjunblaðið. FLUTNINGASKIPIÐ Nordwest lagðist að Faxagarði í gær en innan- borðs er sjóminjasýningin Fólk og bátar í norðri. I skipinu hefur verið komið fyrir 20 upprunalegum árabátum frá öll- um Norðurlandaþjóðunum auk báta frá Eistlandi og Hjaltlandi. Á þrem- ur hæðum má sjá hvernig sjó- mennska var stunduð á Norður- löndunum í aldaraðir en Par Stolpe sýningarstjóri segir að bátarnir og það vinnulag sem þeim fylgdi hafi lítið breyst í hundruð ára. Árabátar sem smíðaðir voru í Noregi í byrjun 20. aldar séu nákvæmlega sömu gerðar og þeir sem fundust hjá Gauksstaðaskipinu, en víkingaskip- ið Islendingur er eftirlíking þess. Uppruna árabátanna megi þó rekja mun lengra aftur í aldir. Pár Stolpe segir það sé einstakt að bátar frá jafn mörgum löndum séu sýndir saman. Bátur sem Bjarni SAMKVÆMT nýrri skoðanakönnun Gallup eru 69% landsmanna fylgjandi því að lagt verði veiðileyfagjald á þá sem hafa kvóta í fiskveiðilögsögunni en tæplega 22% eru því andvíg. Á höf- uðborgarsvæðinu eru 75% hlynnt veiðileyfagjaldi. Jafnframt voru 49% ósammála úrskurði Hæstaréttar í Vatneyrarmálinu svonefnda en 39% voru dómnum sammála. Fram kemur í könnuninni, sem gerð var í síma dagana 5.-21. maí, að tæplega 69% landsmanna eru óánægð með kvótakerfið í sjávarút- veginum. Einungis tæplega 14% eru ánægð með kerfið. í sambærilegri könnun Gallups fyrir tveimur árum var afstaða manna svipuð, þá voru Herjólfsson, bátasmiður í Engey, smíðaði í upphafi aldarinnar er full- trúi Islands á sýningunni en þar er margt merkra gripa, m.a. stór grænlenskur bátur úr selskinni. Frá venjulegu fólki til venjulegs fólks Pár Stolpe segir að sýningin sé um lífsbaráttu venjulegs fólks í gegnum aldirnar sem hann segir að sé allt of lítill gaumur gefinn. For- feður okkar hafi ekki aðeins notað árabátana til fiskveiða heldur einnig til samgangna og því séu árabátarn- ir að miklu leyti undirstaða norænn- ar menningar sem fluttist síðan til Islands með landnámsmönnunum. Sýningin, sem er á vegum Sjó- minjasafnsins í Stokkhólmi, er opin alla daga frá kl. 10-22 en henni lýk- ur 27. júní nk. Aðgangseyrir er 300 kr. en ókeypis er fyrir böm yngri en 16 ára og eldri borgara. tæplega 72% landsmanna óánægð með kvótakerfið en tæplega 12% ánægð. Ef rýnt er nánar í niðurstöður könnunarinnar kemur í Ijós að konur eru óánægðari en karlar með kvóta- kerfið, eða 73% á meðan hlutfallið er 65% hjá körlum. Jafnframt gefur könnunin til kynna að andstaða við kerfið sé meiri í efri aldursflokkum. Þá er óánægja áberandi mest meðal kjósenda Samfylkingar, 88% þeirra eru óánægðir með kvótakerfið á móti 79% hjá Vinstrihreyfingunni - grænu framboði, 62% kjósenda Framsókn- arflokksins og um helmingi sjálfstæð- ismanna. Hvað veiðileyfagjaldið áhrærir má UNDIRBUNINGUR siglinga- keppninnar frá Paimpol til Reykjavíkur er nú á lokasprettin- um en skúturnar verða ræstar af sendiherra fslands í París, Sigríði nefna að 56% þeirra sem eru 18-24 ára vilja að lagt verði á veiðileyfagjald en hlutfallið er næstum 77% meðal þeirra sem eru 55-77 ára. Mun hærra hlutfall höfuðborgarbúa vill leggja á veiðileyfagjald en úti á landsbyggð- inni, eða næstum 75%, á meðan hlut- fall þeirra sem styðja veiðileyfagjald úti á landi er 61%. Loks er stuðningur við veiðileyfagjald tæplega 62% með- al kjósenda stjómarflokkanna á með- an hann er 85% hjá kjósendum Sam- fylkingar og Vinstri grænna. Úrtakið í könnuninni var 1149 manns á aldrinum 18-75 ára og var það valið með tilviljun úr þjóðskrá. Af þeim sem lentu í úrtaki tóku um 69% þátt í könnuninni. Snævarr, nú á sunnudaginn 18. júní. I upphafi voru 30 skútur skráðar í keppnina en rúmlega helmingur þeirra hefur helst úr lestinni og því eru það 13 skútur sem hefja leikinn nú á sunnudag- inn. Islensk áhöfn er á stærstu skútunni, sem er 61 fet og gefið hefur verið nafnið Besta. í áhöfn Bestu frá Paimpol til Reykjavíkur verða tólf Islendingar á aldrinum 27 til 47 ára ásamt frönskum eiganda hennar, sem mun m.a. hafa það hlutverk að elda ofan í skipverja. í áhöfninni eru Gunnar Geir Halldórsson, Áskell Fannberg, Emil Pétursson, Arnþór Ragnar- sson, Sigurður Óli Guðnason, Trausti Þór Ævarsson, Linda Björk Ólafsdóttir, Böðvar Frið- riksson, Baldvin Björgvinsson, Jökull Pétursson og Ingvar Ágúst Þórisson auk Frakkans Jean Clau- de Féru. Mikill hugur er í íslensku áhöfn- inni og er hún staðráðin í að sigra. Siglingamennirnir telja þó að um harða keppni verði að ræða þar sem vanar áhafnir eru einnig á hinum skútunum. Raunhæft telja þau að reikna með vikusiglingu og stefna því á að sigla inn Reykja- víkurhöfn 25. júni. 69% landsmanna fylgj- andi veiðileyfagjaldi Aukinn afli á togtíma Sjávarútvegsráðuneytið ákvað í gær að auka rækjukvóta á Flæmingjagrunni úr 9.300 lestum í 10.100 lestir. Vorið 1993 hófust rækju- veiðar á Flæmingjagrunni. Áð- alfundur NAFO samþykkti sóknarstýringu veiðanna sem Islendingar mótmæltu og settu leyfilegan hámarksafla. I árs- byrjun var bráðabirgðakvótinn ákveðinn 9.300 lestir eins og 1999 en jafnframt tilkynnt að ákvörðunin yrði endurskoðuð þegar nánari upplýsingar lægju fyrir um afla og sókn á Flæmingjagrunni á liðnu ári. Jón B. Jónasson, skrifstofu- stjóri í sjávarútvegsráðuneyt- inu, segir að við ákvörðun á magninu hafi verið haft til hlið- sjónar hvað afli á dag hefði gefið og hvaða breytingar hefðu orðið á afla, þ.e. hverju dagamir hefðu skilað. Sam- kvæmt formúlunni, sem hefði verið notuð í fyrra og núna, hefði afli vaxið töluvert á tog- tíma og því hefði aukning rækjukvóta verið ákveðin. www.mbl.is M) síaua ALAUGARDOGUM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.