Morgunblaðið - 17.06.2000, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 17.06.2000, Qupperneq 6
6 LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Dæmi um mínútugjald símafyrirtækja þegar hringt er til nokkurra ríkja É||> Og samanburður á gjaldi hringja.is frá 30. júní yá j jj§§§5|) og meðalgjaldi skv. verðskrá fyrirtækjanna nú . , HlutfallsJ- Hringt til: Hringja.is Landssími íslands Halló Skíma Íslandssími Meðalverð annarra en hringja.is munur á hringja.is og hinum Bandaríkjanna 0,00 kr/mín. 20,90 kr/mín. 17,00 kr/mín. 15,90 kr/mín. 17,90 kr/mín. 17,90 kr/min. H Danmerkur 6,00 kr/mín. 20,90 kr/mín. 17,00 kr/mín. 15,90 kr/mín. 17,90 kr/mín. 17,90 kr/min. 298% Þýskalands 6,00 kr/mín. 21,90 kr/mín. 17,00 kr/min. 16,90 kr/mín. 17,90 kr/mín. 18,40 kr/min. 306% Chile 8,30 kr/mín. 97,00 kr/mín. 85,00 kr/mín. 25,90 kr/mín. 69,90 kr/mín. 69,45 kr/min. 837% Kína 15,75 kr/min. 69,00 kr/mín. 60,00 kr/min. 43,90 kr/m(n. 59,90 kr/mín. 58,20 krlmín. 370% Birt með fyrirvara um mishátt eða ekkert stofn- og áskriftai'gjald fyriitækja. Nýtt fyrirtæki á sviði tölvusamskipta kynnt Hringja.is býður ódýr- ari millilandasímtöl HRINGJA.IS, nýtt fyrii-tæki á sviði tölvusamskipta, hefur haílð kynn- ingu á þjónustu sinni sem standa mun einstaklingum og fyrirtækjum til boða frá 30. júní næstkomandi. Er hér um að ræða svokallaða netsíma- þjónustu, þar sem viðskiptavinum býðst að nýta nettengingu heimilis- eða fyrirtækjatölva til millilandasím- tala. Hægt verður að tengja venju- legan heimilissíma við tölvuna og nota hann til að hringja á venjulegan hátt, en annars er sá möguleiki fyrir hendi að nota heyrnartól með hljóð- nema sem þá eru beintengd við tölv- una. Bylting í verðlagningn Að sögn Hermanns Valssonar, framkvæmdastjóra Hringja.is, boð- ar fyrirtækið byltingu í verðlagningu á millilandasímtölum. Eftir að ein- staklingur hefur greitt stofngjald að upphæð kr. 980 og greiðir síðan mánaðargjald kr. 680, getur hann t.d. talað til flestra Evrópulanda fyr- ir 3-6 krónur á mínútu og greiðir ekkert mínútugjald til Bandaríkj- anna og Kanada. í meðfylgjandi töflu má sjá muninn á mínútugjaldi Hringja.is og annarra fyrirtækja, en það skal tekið fram að taflan er birt með fyrirvara um mishátt stofn- og áski'iftargjald fyrirtækjanna, sem sums staðar er reyndar ekkert. Auglýsingar á tölvuskjá meðan á símtali stendur Þegar símnotandi tengist kerfi Hringja.is gefur hann fyrirtækinu leyfi til að birta auglýsingar á tölvu- skjá notandans á meðan á símtali stendur. Segir Heimann að þetta geri fyrirtækinu kleift að lækka mín- útuverð símtalanna niður úr öllu valdi. Tekjur fyrirtækisins byggi þannig að miklu leyti á auglýsinga- sölu, en ekki hafi verið farin sú leið að rjúfa símtöl viðskiptavina með töl- uðum auglýsingum, heldur ráði not- andinn því að sjálfsögðu sjálfur hvort hann fylgist með auglýsingun- um á skjánum eða ekki. Minni gæði fyrir lægra verð Netsímatæknin er að sögn Her- manns ekki orðin eins fullkomin og hin almenna símatækni. Þeir sem bjóða símtöl á netinu geta því ekki boðið upp á sömu gæði og þeir sem bjóða símtöl í almenna símkerfinu, en á móti kemur að netsímtölin eru miklum mun ódýrari. „Ég held að þegar valið stendur um að geta talað í fímm mínútur í hágæðasambandi eða í hálftíma við aðeins lakari að- stæður, þá velji flestir að geta talað lengur við vini sína og ættingja er- lendis," sagði Hermann að lokum. Gerðardomur í máli Grundar og ráðuneytis Niðurstaða um greiðslu daggjalda í haust EKKI er gert ráð fyrir því að nið- urstöður gerðardóms í ágreinings- máli öldrunar- og hjúkrunarheim- ilisins Grundar annars vegar og heilbrigðis- og tryggingamálaráðu- neytisins hins vegar liggi fyrir fyrr en í haust, að sögn Magnúsar Thoroddsen, hæstaréttarlögmanns og oddamanns gerðardómsins, en dómendur komu saman í fyrsta sinn í gær frá því að dómurinn var skipaður í vor. Auk Magnúsar skipaði Hæstiréttur Lárus Elías- son verkfræðing í dóminn en þriðji maðurinn í dómnum er Halldór Steingrímsson viðskiptafræðingur, skipaður af stjórnendum Grundar. Ljóst þykir að muni hafa fordæmisgildi Ágreiningur Grundar og ráðu- neytisins snýst um greiðslu dag- gjalda til hjúkrunarheimilis Grundar en forsvarsmenn heimilis- ins telja daggjaldagreiðslur til þess vera of lágar. A það hefur ráðuneytið hins vegar ekki viljað fallast. Fóru stjórnendur Grundar því fram á að Hæstiréttur íslands tilnefndi tvo aðila í gerðardóm, samkvæmt 39. gr. laga um al- mannatryggingar, til þess að unnt yrði að fá úr ágreiningnum skorið. Ljóst þykir að það muni hafa fordæmisgildi fyrir aðrar dag- gjaldastofnanir staðfesti dómstólar niðurstöðu gerðardóms. Að sögn Magnúsar, í samtali við Morgun- blaðið, var gert ráð fyrir því að dómendur myndu á fundinum í gær ræða framhald málsmeðferð- arinnar í sumar en eins og fyrr segir er ekki búist við niðurstöðum fyrr en í fyrsta lagi í haust. BM'VMIA Söludeild { Fornalundi Breiðhofða 3 • Sími 585 5050 Gerðu kröfur Kynntu þér staðfestar niðurstöður gæðaeftirlits BM*Vallá 1999 á www.bmvalla.is www.bmvalla.is Tvær bfl- veltur á Suðurlandi TVÆR bílveltur urðu á Suður- landi síðdegis í gær að sögn lög- reglu. i Ónnur þeirra varð þegar bíll með erlendum ferðamönnum valt út af þjóðveginum í Selvogi skammt frá Götu laust eftir klukkan tvö. Bíllinn hafnaði á hvolfi. Engin meiðsl urðu á fólki en talsverðar skemmdir á bílnum og var hann að sögn lög- reglunnar óökufær eftir þetta óhapp. Þá valt bíll út af veginum skammt frá Flúðum um klukk- an 16:20 að því er fram kom hjá lögreglunni á Selfossi. Engin meiðsl urðu á fólki í því tilfelli heldur. Samræmd próf í 10 . bekk. | Meðaleinkunnir skóla 2000 I ... þar sem 11 nemendur eða fíeiri tóku prófín Stærðfræði Meðal- Islenska Meðal- Enska Meðal- Danska Meðal- Reykjavík— y/=Eink.6,0 i einkunn einkunn einkunn einkunn eða hærrí - —— - Hagaskóli 5,5 6,5 V 6,2 V 6,1 V Tjamarskoli 5,4 5,9 6,0 V 5,6 Austurbæjarskóli 5,9 5,6 5,5 5,6 Hliðaskóli 6,3V 6,5 V 6,3 V 6,7 V Háteigsskóli 6,3V 5,9 6,3 V 6,2V Laugalækjarskóli 6,0V 5,8 6,0 V 6,4 V Langholtsskóli 5,7 5,8 5,5 5,7 Vogaskóli 5,4 5,5 5,2 5,4 Álftamýrarskóli 6,2V 5,7 6,0 V 6,3V Hvassaleitisskóli 4,7 5,5 5,5 5,3 Réttarholtsskóli 5,6 5,4 5,8 4,6 Seljaskóli 5,1 5,2 5,6 4,9 Ölduselsskóli 5,3 5,5 5,4 5,3 Breiðholtsskóli 4,4 5,0 5,6 4,6 Hólabrekkuskóli 4,9 5,0 4,4 4,6 Fellaskóli 4,0 4,4 4,8 3,9 Árbæjarskóli 5,5 5,3 5,0 5,1 Foldaskóli 5,2 5,2 5,0 4,8 Hamraskóli 5,3 5,4 5,6 5,5 Húsaskóli 5,0 5,1 4,9 5,1 Rimaskóli 4,4 4,5 4,8 4,7 Engjaskóli 4,7 4,5 5,4 4,1 Kléberqsskóli 5,8 4,8 4,9 Meðaital IftvfAiXn Dnt 5,3 irlríniiíl/ni< 5,4 5,5 5,3 itdxjicí’mcisvcuöMctut' ncynjaviRui Hvaleyrarskóli 5,3 4,5 4,9 5,4 Öldutúnsskóli 5,1 4,8 5,0 4,5 Lækjarskóli 4,5 4,6 4,8 4,1 Setbergsskóli 5,0 4,7 4,8 4,9 Viðistaðaskóli 4,7 5,2 5,0 4,9 Garðaskóli 5,7 5,3 5,3 5,3 Þinghólsskóli 5,3 5,5 5,6 5,2 Smáraskóli 4,7 4,1 4,7 4,7 Kópavogsskóli 5,9 5,1 5,4 5,4 Digranesskóli 5,1 4,6 5,0 4,7 Snælandsskóli 5,7 6,2 V 5,5 5,1 Hjallaskóli 5,4 5,7 5,6 6,1 V Valhúsaskóli 5,0 5,8 5,6 5,7 Gagnfræðask. í Mosfeilsbæ 4,6 4,6 4,7 4,7 Meðaital 5,2 5,1 5,1 5,1 auoumes Grunnskóli Grindavíkur 4,1 3,7 4,0 4,1 Grunnskólinn í Sandgerði 3,4 3,9 4,5 3,9 Gerðaskóli 4,2 5,1 4,4 3,7 Myllubakkaskóli 4,2 3,7 4,7 4,2 Holtaskóli 3,7 4,5 4,7 5,1 Heiðarskóli 4,8 4,3 4,6 5,0 Njarðvíkurskóli 4,8 5,0 5,1 5,2 Stóru-Voqaskóli 3,0 2,9 3,7 Meðaital 4,2 4,3 4,6 4,6 Vesturland Heiðarskóli 4,7 4,3 4,4 3,6 Brekkubæjarskóli 4,0 4,1 3,9 3,3 Grundaskóli 4,6 4,1 4,5 4,4 Kleppjárnsreykjaskóli 4,2 4,0 3,8 3,9 Gmnnskólinn í Borgarnesi 4,8 4,6 4,2 4,8 Gmnnskólinn á Hellissandi 5,4 4,6 3,6 4,5 Gmnnskóli Eyrarsveitar 4,8 3,7 3,9 3,2 Gmnnskólinn i Stvkkishólmi 4,6 4,0 4,0 4,4 Meðaltal 4,6 4,4 4,1 4,3 vesiiiroir Patreksskóli Patreksfirði 4,2 3,8 3,2 3,7 Gmnnskóli Bolungarvikur 4,4 4,4 4,8 4,8 Gmnnskólinn á isafirði 5,4 5,0 4.8 4,4 Meðaltal Ll í 1 J 4,7 4,6 4,6 4,4 riurouricinu vesird Laugarbakkaskóli 4,9 5,7 5,1 6,0V Gmnnskólinn á Blönduósi 4,9 4,6 4,5 5,1 Gmnnskólinn á Sauðárkróki 5,1 4,0 4,6 4,7 Varmahlíðarskóli 5,3 5,4 4,1 4,9 1 Grunnskóli Siglufjarðar 4,1 4,3 4,1 4,4 Meðaltal 4,9 4,6 4,5 4,9 niuiuuiicxiiu eydUd Gagnfræðaskólinn á Ólafsfirði 4,2 4,4 5,3 4,2 Dalvíkurskóli 3,7 3,0 3,3 3,7 Þelamerkurskóli 4,4 5,1 4,8 4,7 Siðuskóli 4,7 4,7 4,3 4,2 Glerárskóli v. Höfðahlíð 5,6 5,0 5,1 4,6 Brekkuskóli 5,5 5,4 5,3 4,8 Hrafnagilsskóli 4,3 4,5 4,4 4,3 Borqarhólsskóli 4,0 4,5 4,9 4,4 Meðaltal 4,8 4,9 4,8 4,5 Austurland Hallormsstaðaskóli 6,7 V 5,5 5,0 6,3 V Eqilsstaðaskóli 5,0 4,8 4,5 4,9 Seyðisfjarðarskóli 5,1 4,9 5,0 5,4 Nesskóli 4,9 5,0 5,0 5,4 Gmnnskólinn á Eskifirði 3,9 4,9 4,5 4,7 Gmnnskóli Fáskniðsfjarðar 4,4 5,0 4,8 4,6 Heppuskóli Höfn 3,8 4,3 4,4 5,1 Meðaltal Suðurland 4,9 4,9 4,7 5,2 Hvolsskóli 4,8 4,9 4,4 4,5 Grunnskólínn Hellu 5,8 5,5 4,6 4,5 Gr.sk. á Eyrarbakka og Stokkseyri 4,1 4,0 4,1 3,7 Sandvikurskóli 5,3 5,4 4,6 5,5 Sólvallaskóli 4,7 4,9 4,4 4,5 Flúðaskóli 4,5 5,7 4,6 4,8 Gmnnskólinn í Hveragerði 5,3 4,3 5,0 4,5 Gmnnskólinn i Þoriákshöfn 4,5 3,9 3,4 4,3 Barnaskóli Vestmannaeyja 4,1 4,1 4,1 3,7 Hamarsskóli 4,6 4,5 3,9 3,5 Meðaltal 4,7 4,7 4,4 4,5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.