Morgunblaðið - 17.06.2000, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ
Erlend verðbréf
Bakvinnsla erlendra verðbréfia
Starfið felst í umsjón viðskipta með erlend verðbréf. arðs- og vaxtaútreikningum,
skráningu arðgreiðslna. skýrslugerð. eftirliti og ábyrgð á reikningum og fieiru.
Við leitum að töluglöggum og nákvæmum viðskipta- eða rekstrarfræðingi með
haldgóða bókhaldsþekkingu. Góð enskukunnátta er nauðsynleg og reynsla af
tölvuvæddu viðskiptaumhverfi mjög æskileg.
Nánari upplýsingar veitir Ingibjörg Þorsteinsdóttir starfsmannastjóri I síma
5405000.
Vinsamlega sendið umsóknir til starfsmannastjóra Fijálsa fjárfestingarbankans,
Sigtúni 42,105 Reykjavík fyrir 26. júni n.k. Umsóknum má einnig skila á þar til
gerðu fbrmi á heimasíðu bankans, www.fijaisi.is.
Góð störf
íyrii
)ll>
í Húsasmidjunni
Glugga- og hurðaverksmiðj a
• Umsjónarmann sprautuklefa
Verksvið: Yiirborðsmeðhöndlun framleiðsluvara
• Trésmiði eða laghenta einstaklitiga
Verksvið: Aknenn trésmíðavinna
• Hæfniskröfur: Aðeins samviskusamir og laghentir einstaklingar koma til greina
Vinnutími er frá 07:30 - 17:00 mánud,- fímmtud. og föstudaga til kl,16:Ó0
Verslun Skútuvogi
• Deildarfulltrúa i gólfefnadeild
Verksvið: Umsjón með daglegum rekstri deildarinnar,
mannahald, tilboðsgerð o.fl.
• Hæfínskröfm-: Reynsla af sölmnennsku og stjómmi
• Sölumann í gólfefnadeild
• Hæfniskröfur: Reynsla af sölumennsku æskileg
Húsasmiðjan hf. er /eiðandi byggingavöruverslun
á Islandi með yfir 400 starfsmenn í 13 verslunum,
auk þess sem fyrirtœkið er rneð ýmsa aðra skylda starfsemi.
Starfsfólk Húsasmiðjunnar er þjónustulundað, duglegt og
stundvíst og á gotl með að vinna með öðrum.
Efþú hefur þessa eiginleika þá hvetjum við þig til að sœkja
um ofangreind störf
Umsóknmn skal skila til starfsmannastjóra fyrir 23. jtiní á skrifstofu Súðarvogi 3-5
HÚSASMIÐJAN
Slmi 525 3000 • www.husa.is
LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 2000 61
Akureyrarbær
Skóladeild
Kennarar »
Eftirtaldar stöður kennara eru lausar
í grunnskólum Akureyrar
skólaárið 2000—2001
Allir grunnskólar Akureyrar eru einsetnir
Giljaskóli: Fjöldi nemenda er um 220 í
1,— 7. bekk og í sérdeild.
Kennara vantar í:
Almenna kennslu í 4. bekk.
Heimilisfræðikennslu
Bókasafnskennslu.
Myndmenntakennslu.
Handmenntakennslu vegna barnsburðarleyfis
til 15. janúar 2001.
Upplýsingar veita skólastjórnendur í síma
462 4820.
Glerárskóli: Fjöldi nemenda er um 460
í 1.-10. bekk.
Kennara vantar í:
Kennslu yngri barna
Enskukennslu í 8. —10. bekk.
Sérkennslu og stuðningskennslu og/eða til
að kenna fötluðum nemendum.
Upplýsingar veita skólastjórnendur í síma
461 2666.
Lundarskóli: Fjöldi nemenda er um 490 í
1, —10. bekk.
Kennara vantar í:
Almenna kennslu í 4. og 5. bekk.
íslenskukennslu á unglingastigi.
Dönskukennslu á unglingastigi.
Einnig vantar þroskaþjálfa til starfa með börn-
um með sérþarfir.
Upplýsingar veita skólastjórnendur í síma
462 4888.
Oddeyrarskóli: Fjöidi nemenda er um 200
í 1 . — 10. þekk.
Kennara vantar í:
íþróttakennslu í 1. —10. þekk
Upplýsingar veita skólastjórnendur í síma
462 4999.
Síðuskóli: Fjöldi nemenda er um 550
í 1 . — 10. bekk.
Kennara vantar í:
Sérkennslu.
Tónmenntakennslu.
Upplýsingar veita skólastjórnendur í síma
462 2588.
Bröttuhlídarskóli:
Hefur þú áhuga á að taka þátt í spennandi upp-
byggingarstarfi með börn í aðlögunarvanda?
Þá er Bröttuhlíðarskóli vinnustaður fyrir þig.
Mikil þreytingavinna er hafin í skólanum og
okkur vantar 3 kennara til að taka þátt í fram-
haidinu með okkur.
Skólinn hýsir 8 nemendur á grunnskólaaldri
næsta vetur og byggir mest á einstaklings-
kennslu og öflugu foreldrastarfi.
Upplýsingar veitir skólastjóri í síma
462 4068.
Upplýsingar einnig veittar á stafsmanna-
deild Akureyrarbæjar í síma 460 1000.
Umsóknum skal skilað í upplýsingaand-
dyri í Geislagötu 9 á eyðublöðum sem þar
fást. Umsóknarf restur er til 23. júní 2000.
Heilbrigðisfulltrúi
Staðgengill framkvæmdastjóra
Hjá Heilbrigðiseftirliti Vestfjarða er laus til um-
sóknarstaða heilbrigðisfulltrúa. Menntun sbr.
reglugerð um menntun, réttindi og skyldur
heilbrigðisfulltrúa, nr. 294/1995. Háskólapróf
í heilbrigðis- og umhverfiseftirliti eða skyldum
greinum auk sérnáms og/eða starfsreynslu
eða önnur sambærileg menntun (t.d. líffræði,
matvælafræði eða dýralæknir).
Viðkomandi þarf að sýna frumkvæði og geta
unnið sjálfstætt, hafa góða framkomu, eiga
auðvelt með að starfa með öðrum og tjá sig
í töluðu og rituðu máli. Starfinu fylgja ferðalög
innan sem utan Vestfjarða.
Upplýsingar veitir Anton Helgason, frkvstj. Heilbrigðiseftirlits Vest-
fjarða, í síma 4567087. Skriflegum umsóknum ásamt upplýsingum
um menntun og fyrri störf skal skila fyrir 24. júní 2000. Heilbrigðiseft-
irlit Vestfjarða, Aðalstræti 21, 415 Bolungarvík.