Morgunblaðið - 17.06.2000, Side 64

Morgunblaðið - 17.06.2000, Side 64
64 LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 2000 &----------------------- MORGUNBLAÐIÐ 4? Frjálsi fjárfestingarbankinn er memaðarfullt fjármálafyrirtæki sem býður víðtæka fjármálaþjónustu og eignastýringu fyrir fólk og fyrirtæki. I dag vinna um 60 starfsmenn hjá Frjálsa fjárfestingarbankanum. 1 Leitum að metnaðarfullu tölvufólki Hugbúnaðarsérfiræðingur Starfið felst m.a. í að innleiða og aðlaga aðkeyptan hugbúnað Frjálsa fjárfestingarbankans. umsjón meðýmsum sérlausnum. hönnun.greiningu ogforritun. Við leitum að einstaklingi sem getur haft frumkvæði og hefur tileinkað sér skipulögð og sjálfetæð vinnubrögð. Lipurð í mannlegum samskiptum er einnig mikiKægur eiginleiki. Háskólamenntun á sviði tölvunar-, kerfis-. tækni- eða verkiraeði er nauðsynleg og þekking á ORACLEog/eða Delphi eræskileg. Kerfisstjóri Starfið er mjög fjölbreytt og felst ma. í umsjón og efarliti með rekstri tölvukerfe bankans, uppsetningu á tölvum og fbrritum, aðstoð við notendur og eftírlití með afritatöku. Við leitum að einstaklingi sem hefur rika þjónustulund, er samviskusamur. nákvæmur og stundvís. Góð þekkingá helstu skrifttofuforritum er nauðsynleg. Þá er hæfileiki til að tileinka sér nýja hluti mikilvægur. Menntun á tölvusviði á framhalds- eða háskólastigi er æskileg en fólk með víðtæka reynslu á þessu sviði kemur einnig ril greina. NánariupplýsingarveitaAndrjesGuðmundssoneða IngibjörgÞorsteinsdóttirfsíma 5405000. Vinsamlega sendið umsóknir til starfsmannastjóra Frjálsa fjárfesringarbankans, Sigtúni 4Z105 Reykjavík fyrir 26. júní nJc, merktar viðkomandi starfi. Umsóknum má einnig skila á þar tíl gerðu fbrmi á heimasíðu bankans, www.frjalsi.is. FRjÁLSI fjARfESTÉIfíGARBAfMKÍIH'lNI UMDÆMISSTJORI NORÐURLAND EYSTRA Staða umdæmisstjóra Vegagerðarinnar á Norðurlandi eystra með aðsetri á Akureyri er laus til umsóknar. Laun skv. kjarasamningi verk- eða tæknifræðinga. Starfssviö: • Að veita Norðurlandsumdæmi eystra forstöðu og hafa yfirumsjón með þeim verkefnum sem þar eru unnin og þeim starfsmönnum sem þar vinna. • Tekur þátt í undirbúningi og tillögugerð að langtímaáætlun og vegaáætlun. • Þátttaka í rannsóknum, þróunarverkefnum og öðrum sérverkefnum. Menntunar- og hæfniskröfur: • Verk- eða tæknifræðingur. • Reynsla af stjórnunarstörfum. • Góðir samstarfshæfileikar. Nánari upplýsingar veita Jón Birgir Guðmundsson í síma 461 -4440 og Magnús Haraldsson í síma 533-1800 frá kl. 9-12. Vinsamlegast sendið umsóknir til Ráðgarðs á Akureyri eða ( Reykjavík fyrir 26. júní n.k. merktar: „Vegageröin - Akureyri" VEGAGERÐIN Frönsku Alparnir „Au pair" óskast til góðrar fjölskyldu í úthverfi Grenoble í Frakklandi frá lokum ágústmán. tii dvalar í 6—12 mánuði. Allar nánari upplýs- ingar gefur Guðríður í síma 861 2008 og (•Rebekka í síma 0033 476 908 037 frá kl. 10-13. Au pair í Köben Dönsk fjölskylda með 3 börn óskar eftir glaðlegri og duglegri „au pair" til að hjálpa til með heimilið. Þú færð gott herbergi með baðherb., fæði og 30.000 kr. á mán. Við búum nálægt miðbænum. Hringið til Anne í síma 0045 38103834. Mosfellsbær í Mosfellsbæ búa tæplega 6000 íbúar og eru börn og unglingar fjölmennur ald- urshópur. Félagsmálasvið Mosfellsbæj- ar annast starfsemi á sviði félagsþjón- ustu, s.s. félagslega ráðgjöf, fjárhagsað- stoð, barnavernd, félagslega heimaþjón- ustu, málefni aldraðra, málefni fatlaðra og félagsleg húsnæðismál. Félagsráðgjafi Auglýst er laus til umsóknar staða félagsráðgjafa á félagsmálasviði. Starfið er fólgið í vinnu í fjölskyldudeild, s.s. barnaverndarvinnu, félagslegri ráðgjöf, vinnu við fjárhagsumsóknir og umsjón með heimaþjónustu annars vegar og hins vegar að hafa umsjón með og stýra málaflokk sem flyst frá ríki til sveitarfé- laga á næstunni, þ.e. málefni fatlaðra. Umsækjandi þarf að vera löggildur félagsráðgjafi með a.m.k. þriggja ára starfsreynslu. Hann þarf að hafa reynslu á sviði félagsþjónustu og af vinnu með fjölskyldur. Starfsreynsla af sviði mál- efna fatlaðra er einnig æskileg. Starfið gerir kröfu um frumkvæði, skipulags- hæfileika og hæfni til samvinnu. Laun eru skv. kjarasamningi Stéttarfélags íslenskra félagsráðgjafa og Launanefnd- ar sveitarfélaga. Umsóknir berist skriflega til Félagsmála- sviðs Mosfellsbæjar, Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ, fyrir 10. júlí 2000. Nánari upplýsingar veitir félagsmála- stjóri og yfirmaður fjölskyldudeildar í síma 525 6700. Félagsmálastjóri. Mosfellsbær Fræðslu- og menningarsvið. Lausar stöður Varmárskóli 1.- 6. bekkur. Vestur- setur. Sérkennari sem jafnframt hefur um- sjón með sérkennslu í útibúi Varmár- skóla, Vestursetri. Grunnskólakennari — almenn kennsla yngri barna e.h. Umsjónarmaður með skólaseli — upp- eldismenntun æskileg. Upplýsingar gefur Jóhanna Magnús- dóttir,útibússtjóri s. 586 8200, hs. 566 816. Gaqnfræðaskólinn í Mosfellsbæ 7.-10. bekkur. Kennara vantar í eftirtaldar kennslu- greinar: Stærðfræði, ensku, textílmennt, tölvu- og upplýsingatækni og sérkennslu. Upplýsingar gefur Ragnheiður Ríkharðs- dóttir, skólastjóri, í síma 566 6186, hs. 566 6688. Laun grunnskólakennara eru skv. kjarasamingum Launanefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ/ HÍK. Einnig er í gildi sérsamningur milli grunnskólakennara og Mosfellsbæjar. Laun starfsmanna eru skv. kjarasamn- ingum STAMOS og Mosfellsbæjar. Mosfellsbær er tæplega 6.000 íbúa sveitarfélag. Mikil upp- bygging hefur átt sór stað í skólum bæjarins á síðustu árum og ríkjandi er jákvætt og metnaðarfullt viðhorf til skólamála. í bænum er rekið öflugt tómstunda- og íþróttastarf við góðar aðstæður. Skólaskrifstofa Mosfellsbæjar veitir skólanum faglega þjónustu og ráðgjöf jafnframt því sem hún aðstoðar við nýbreytni- og þróunarstarf og stendr fyrir símenntun fyr- ir kennara. Skólafulltrúi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.