Morgunblaðið - 17.06.2000, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 17.06.2000, Blaðsíða 70
. 70 LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ TILBOÐ / UTBOÐ TIL S 0 L U «C Kauptilboð óskast í Hvaíeyrarbraut 13, Hafnarfirði 12447 Húsnæði Fiskvinnsluskólans nr. 13 við Hvaleyrarbraut, Hafnarfirði, er stein- steypt einingahús (Loftorkuhús), byggt sem salt- verkunar- og frystihús árið 1986 og er alls 1.853,5 fermetra aðalhús auk timburbyggingar sem byggð var árið 1993 og er 80,4 fermetrar. Lóðin er 11.342,5 fermetrar. Bakhluti hússins er á tveimur hæðum. Mikil loft- hæð er í byggingunni. Gengið er inn í húsið að ofanverðu en einnig eru stórar innkeyrsludyr á suðurgaflinum og að framanverðu. Á efri hæð bakatil erfiskvinnsluskólinn með aðstöðu. Efri hæðin er inndregin. Efri hæðinni er skipt niður í skrifstofur, kennslustofu, geymslur, snyrtingu, sturtu og fleira. Neðri hæð að ofanverðu tengist vinnslusölunum en þar er aðstaða starfsmanna, lagnaherbergi, skrifstofa og fleira. Vinnslusalir eru tveir með máluðum gólfum, frystir, kæliklefi, verkstæði og fleira. í húsinu er öflugt loftræstikerfi, vatnsrennur í gólfum og ofanlýsing með reykfellum. Timburhúsið er nýtt sem kennsluhúsnæði, er með ofnakerfi. er dúklagt og skiptist í kennslu- stofu og setustofu með kaffiaðstöðu. Húsið er flytjanlegt. Fasteignamat hússins er kr. 146.788.000 og timburhússins er kr. 5.791.000. Brunabótamat hússins er kr. 213.476.000 en brunabótamat timburhússins liggur ekki fyrir. Húseignin ertil sýnis í samráði við Gísla Er- lendsson, forstöðumann, símar 565 2099 og 892 0030. Nánari upplýsingar um eignina eru gefnar hjá ofangreindum aðila og hjá Ftíkiskaupum, Borg- artúni 7, 105 Reykjavík, þar sem tilboðseyðublöð liggja frammi. Tilboð skulu berast Ríkiskaupum fyrir kl. 11.00 hinn 29. júní 2000 þar sem þau verða opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda er þess óska. # RÍKISKAUP Útboð skil a árangrt! Borgartúni 7 • 105 Reykjavík • Sími: 530 1400 • Fax: 530 1414 Veffang: www.rikiskaup.is • Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is TILBOD Tilboö óskast í Kaessbohrer-Setra fólksflutningabifreið,| Starcraft fellihýsi og nokkrar bifreiðar er skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis að Hamarshöfða 2, 112 Reykjavík frá kl. 9-16 mánud. 19 júní 2000. Einnig má bjóða í bifreiðarnar á www.tmhf.is Tilboðum sé skilað fyrir kl. 08.00 þriðjudag. - TM Tjónaskoðunarstöð - TRYGGINGA- MIÐSTÖÐIN HF Slmi 515 2100 • Sfmbrtf 515 2ZDDCD TIL S0LU«< Kauptilboð óskast í Auðbrekku 6, Kópavogi 12510 Húsnæði Ríkislögreglustjóra (áður Rannsóknarlögreglu ríkisins) nr. 6 við Auðbrekku, Kópavogi var byggt árið 1973 og er alls 1.468,8 fermetr- ar (4.486 rúmmetrar), auk tvöfalds bíl- skúrs á baklóð sem er 57,6 fermetrar (150 rúm- metrar). Lóðin sem húsið stendur á er 1.632 fermetrar. Húsið, sem er þrjár hæðir, er steinsteypt. Á 1. hæð er móttaka og mötuneyti, ásamt skrifstofuherbergjum og fundarsal, á 2. og 3. hæð eru skrifstofuherbergi og fund- arherbergi. Tvær skjalageymslur með eld- varnarhurðum eru í húsinu. Gengið er inn á fyrstu hæð en innangengt er í húsið á annarri hæð af bílastæði á bakvið húsið. Fjöldi bílastæða er á lóðinni sem er mal- bikuð. Fasteignamat hússins er kr. 69.697.000 og bílskúrs er kr. 1.668.000 og brunabót- amat hússins er kr. 119.870.000 og bíl- skúrsins er kr. 2.548.000. Nánari upplýsingar um eignina eru gefnar hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7,105 Reykja- vík, sími 530 1400, þar sem tilboðseyðublöð liggja frammi. Tilboð skulu berast Ríkis- kaupum fyrir kl. 11.00 hinn 28. júní 2000 þarsem þau verða opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda er þess óska. ‘®‘ RÍKISKAUP Ú tb o ð skíl a & r a n g r i! Borgartúni 7 • 105 Reykjavík • Sími: 530 1400 • Fax: 530 1414 Veffang: www.rikiskaup.is • Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is TIL S 0 L U «< Tilboð óskast í einbýlishús í Háuhlíð 9, Reykjavík 12471 Háahlíð 9, Reykjavík. Um er að ræða einbýlishús ásamt innbyggðum bílskúr á þrem- ur pöllum, steinsteypt, byggt árið 1954. Stærð hússins er 372,7 fermetrar (1.131 rúmmetrar). Brunabótamat hússins er kr. 35.995.000 og fasteignamat er kr. 21.713.000. Húseignin ertil sýnis í samráði við Ríkiskaup, Borgartúni 7,105 Reykjavík, í síma 530 1412. Tilboðseyðublöð liggja frammi á sama stað. Tilboð skulu berast Ríkiskaupum fyrir kl. 11.00 hinn 29. júní 2000 þar sem þau verða opnuð í viðurvist viðstaddra bjóðenda er þess óska. ® RÍKISKAUP Ú tb o ð ski l a á r a n g r i Borgartúni 7 • 105 Reykjavík • Sími: 530 1400 • Fax: 530 1414 Veffang: www.rikiskaup.is • Netfang: rikiskaup@ríkiskaup.is I I I I I I I UTBOÐ F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir tilboði í: Lyftur fyrir fatlaða. Helstu magntölur eru: Þrjár lyftur fyrir fatlaða í Laugardalslaug, Breiðholtsslaug og Sundlaug Vesturbæjar. Verklok 14. ágúst nk. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 19. júní nk. gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 29. júní 2000 kl. 11:00 á sama stað. BGD 98/0 F.h. Orkuveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í verkið „Borholuhús RG-11, -15, -17 og -35" . Verkið fellst í að forsmíða 4 bor- holuhús, setja þau upp og ganga að fullu frá þeim á hverjum stað. Helstu magntölur eru: Krossviðsklæðning: 370 m2 Útigipsklæðning: 300 m2 Slétt, ryðfrí málmklæðning: 300 m2 Pappalögn á þök: 120 m2 Loftblásarar: 4 stk. Afhendingartími húsanna er 15. september 2000,1. júní 2001,1. ágúst 2001 og 1. júní 2002. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar gegn 15.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 29. júní 2000 kl. 14:00 á sama stað. OVR 99/0 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3-101 Reykajvik - Sími 570 5800 - Fax 562 2616 www.reykjavik.is/innkaupastofnun - Netfang: isr@rhus.rvk.is UT B 0 Ð »> Utboö nr. 12542 Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd Háskóla íslands, óskar eftir tilboðum í endurnýjun á þaki á Eirbergi, Eiríksgötu 34. Verkið felst í endurnýjun þakstáls, þakklæðning- ar og þakkants að hluta. Helstu magntölur eru: Þakstál 1447 m2 Þakkantur 35 m Verkinu skal að fullu lokið 31. ágúst 2000. Bjóðendum er boðið að skoða aðstæður á verk- stað í fylgd fulltrúa verkkaupa föstudaginn 23. júní kl. 13.00. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu hjá Ríkis- kaupum, frá og með mánudeginum 19. júní 2000 á kr. 3.000. Tilboð verða opnuð í Ríkiskaupum, Borgartúni 7,105 Reykjavík, hinn 3. júlí kl. 14.00 að við- stöddum þeim bjóðendum sem þess óska. # RÍKISKAUP Ú tb o ð skila ár an g ri! Borgartúni 7 • 105 Reylqavík • Sími: 530 1400 • Fax: 530 1414 Veffang: www.rikiskaup.is • Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is W TJÓNASKOÐUNARSTÖÐ Smiðjuvegi 2 — 200 Kópavogi. Sími 560 5080 — Símsvari 560 5082. Bréfsími 560 5081. Tilboð óskast í bifreiðar, sem skemmst hafa í umferð- aróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 19. júní nk. kl. 8.00-17.00. Tilboðum skal skila samdægurs. Vátryggingafélag íslands hf. — Tjónaskoðunarstöð —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.