Morgunblaðið - 17.06.2000, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 17.06.2000, Blaðsíða 72
MORGUNBLAÐIÐ 72 LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 2000 Frá Rannsóknasjóði leikskóla Rannsóknasjóður leikskóla auglýsir eftir um- sóknum um styrk úr sjóðnum. ^Markmið sjóðsins er að styrkja rannsóknir tengdar leikskólastarfi. Styrkupphæð er kr. ein milljón sem veitisttil eins eða fieiri verkefna. Sækja má um styrkfyrir nýtt rannsóknarverk- efni eða verkefni sem þegar er hafið. í umsókn skal greina ítarlega frá þeim rannsóknum sem sótt er um styrk til. í umsókn þarf að koma fram: 1. Heiti verkefnis. 2. Lýsing á verkefni, markmiði þess og gildi. 3. Lýsing á framkvæmd verkefnis, þ.e. verk- og tímaáætlun. 4. Upplýsingar um menntun og starfsferil um- sækjanda. 5. Kostnaðaráætlun. Styrkþega ber að skila skýrslu um rannsóknina að henni lokinni og kynna á opinberum vett- vangi og á vegum Félags íslenskra leikskóla- kennara. Umsóknir berist skrifstofu Félags íslenskra leikskólakennara, Grettisgötu 89,105 Reykja- vík, fyrir 1. ágúst 2000. Stjórn Rannsóknasjóðs leikskóla. rjk GIGTAKFÉLAG ÍSLANDS Styrktar- og minningarsjóður Þorbjargar Björnsdóttur Stjórn styrktar- og minningarsjóðs Þorbjargar Björnsdóttur hefur ákveðið að veita styrk úr sjóðnum fyrir árið 2000. Tilgangur sjóðsins er að styrkja gigtarsjúka, einkum unga gigtarsjúklinga til náms. ’Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Gigtarfélags íslands, Armúla 5, 108 Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 18. júlí nk. Áformað er að styrkveiting fari fram i byrjun september 2000. Styrkir til framhaldsnáms í orgel- og hljómborðsleik Stjórn minningarsjóðs Karls J. Sighvatssonar auglýsir styrk til framhaldsnáms í orgel- eða hljómborðsleik fyrir skólaárið 2000 - 2001. Um- sækjendur skulu tilgreina fullt nafn, kennitölu, fyrra nám, fyrirhugað nám og hvað og hvenær nám hefst. Umsóknum skal skila til: Söngmálastjóra Rjóðkirkjunnar, Sölvhóls- götu 13, 101 Reykjavík fyrir 15. júlí nk. Sjóðsstjórn. IMAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1, Selfossi, sem hér segir: Syðra-Uangholt I, ehl. gþ„ 100 ha. + 10 ha. tún, íbúðarhús m/garði, Hrunamannahreppi, þingl. eig. Hilmar Jóhannesson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 22. júní 2000 kl. 10.00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 16. júní 2000. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins ■ Aðalstræti 92, Patreksfirði, 2. h., sem hér segir á eftirfarandi eignum: Aðalstræti 25,450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl eig. Victor Kristinn Gislason, gerðarbeiðendur Innheimtustofnun sveitarfélaga og íbúða- lánasjóður, miðvikudaginn 21. júní 2000 kl. 18.00. Aðalstræti 51, efri hæð, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Birgir Ingólfsson, gerðarbeiðandi Samvinnusjóður Islands hf„ mið- vikudaginn 21. júní 2000 kl. 14.20. Aðalstræti 51, neðri hæð til hægri, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Ólafur Öm Ólafsson, gerðarbeiðendur (búðalánasjóður og Lífeyrissjóðurinn Lifiðn, miðvikudaginn 21. júní 2000 kl. 17.00. Bjarkarholt, Krossholti, 451 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Helga Bjarndís Nönnudóttir, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Islands hf„ miðvikudaginn 21. júní 2000 kl. 16.00. Dalbraut 32, neðri hæð, 465 Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Hug- myndabankinn áhugamannafélag, gerðarbeiðandi Vesturbyggð, miðvikudaginn 21. júni 2000 kl. 16.20. Fiskimjölsverksmiðja á Vatneyri, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Kristinn Friðþjófsson db„ gerðarbeiðandi Vátryggingafélag íslands hf„ miðvikudaginn 21. júní 2000 kl. 14.10. Húseignin Sjávarslóð, 345 Flatey, Reykhólahreppi, þingl. eig. Hafþór Hafsteinsson, gerðarbeiðandi Innheimtustofnun sveitarfélaga, mið- vikudaginn 21. júní 2000 kl. 17.30. „Linda, sknr. 1479, þingl. eig. Bjargsýn ferðaþjónusta ehf„ gerðarbeið- áhdi.Hafnasjóður Vesturbyggðar, miðvikudaginn 21. júní 2000 kl. 16.40. Nóoborg BA 23, sknr. 1893, ásamt rekstrartækjum og veiðiheimildum, þingl. eig. Nónborg ehf., Bíldudal, gerðarbeiðendur Byggðastofnun og Hafnasjóður Vesturbyggðar, miðvikudaginn 21. júní kl. 17.40. Sigtún 23,450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Gunnhildur Agnes Þórisdóttir, gerðarbeiðandi Vesturbyggð, miðvikudaginn 21. júní 2000 kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 15. júní 2000. Björn Lárusson, ftr. TIL LEIGU Iðnaðar- eða geymsluhúsnæði Til leigu ca 530 fm upphitað húsnæði með góðum innkeyrsludyrum. Góð lofthæð, góð staðsetning (Skipholt), góð aðkeyrsla. Upplýsingar í síma 891 9344. Til leigu 120 fm sérhæð til leigu á svæði 105 í nágrenni KHÍ. íbúðin er3 herbergi, 2 samliggjandi stofur, eldhús, bað og þvottahús. íbúðin leigist í 12 mánuði. Tilboð sendist á auglýsingadeild Morg- unblaðsins merkt „H — 040". Álftafell ehf., TIL SOLU Til sölu fiskvinnslubúnaður TCM rafmagnslyftari Ný upptekinn, notkun aðeins 950 klst. Lyftarinn er með snúningi og gámagengur. Verð: tilboð. Álftafell ehf., Fiskislóð 14, 101 Reykjavík, sími 551 1777, gsm 893 1802. Svalalokanir/sólstofur • Mjög vandaðar þýskar svalalokanir úr við- haldsfríu verksmiðjulökkuðu áli. Mikil opnun. Hentugar fyrir öll hús. • Vandaðar amerískar sólstofurfrá Four Seas- ons með sérstöku sólstofugleri. Tæknisalan, Kirkjulundi 13, Garðabæ, sími 565 6900. Ljósmyndastofa Til sölu er Ljósmyndastofa, vel staðsett í bæn- um á góðu markaðssvæði. Ágætlega tækjum búin. Hagstætt verð. Áhugasamir leggi inn svar á auglýsingadeild Morgunblaðsins merkt „L 9780" fyrir 23. júní. 5UMARHÚ5/LÓÐIR Kanadísk bjálkahús Frábær bjálkahús af öllum stærðum og gerðum til sölu. Framleidd úrfuru eða sedrusviði. Bestu og þéttustu samsetningar sem völ er á. Stuttur afgreiðslutími. Upplýsingar í s. 861 6899 og 895 1374. Netfang: bjalkabustadir@mmedia.is. Vefsíða: www.bjalkabustadir.is. Bjálkabústaðir ehf. Sumarhús í Danmörku 100 fm hús á mið-Jótlandi í fallegri náttúru, 20 mín. N. af Vejle, nálægt fjölskyldu- og dýra- görðum, 30 mín. til Legolands og baðstrandar, 50 mín til Árhus, stutt í þorp með þjónustu og strætó. Svefnpláss fyrir 4—6. Leiga 30 þús. á viku. Uppl. í síma 555 2258 og 864 2258. SMAAUGLYSINGA TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag íslands ... Sálarrannsókn- arfélagið Sáló **■ ** 1918-2000, Garðastræti 8, Reykjavík . Miðlamir og huglæknarnir Amy v Engilberts, Bjarni Kristjánsson, Guðrún Hjörleifs- dóttir, Hafste- inn Guðbjörnsson, Kristín Karlsdóttir, María Sigurðardóttir, Pórunn IVIaggý Guðmundsdóttir og Skúli Lórentz- son starfa hjá félaginu og bjóða upp á einka- tíma. Friðbjörg Óskarsdóttir leiðir og heldur utan um bæna- og þróun- arhópa. Nemendur úr bæna- og þróunar- hópum bjóða upp á heilun á mánudags- og þriðjudagskvöld- um. Ath. að bóka þarf tíma fyrir- fram. Ath! Bjarni Kristjánsson verð- ur með einkatíma 21. og 29. júní. Ath! Enn eru lausir tímar hjá miðlum og huglæknum þar til lokað verður vegna sumar- leyfa sem verður frá 1. júlí— 25. ágúst. Skrifstofusími og simsvari 551 8130 (561 8130). Netfang: srfi@simnet.is. SRFÍ. Sálarrannsóknarfélag íslands .t|». Sálarrannsókn- % arfélagið Sáló 1918-2000, Garðastræti 8, Reykjavik Gönguferð og hugleiðsla mánudaginn 19. júní, kl. 20.00 verður farin stutt göngu- og hug- leiðsluferð í umsjá Friðbjargar Óskarsdóttur. Allir velkomnir. Hittumst bakvið Olís bensínstöð- ina í Mosfellsbæ. SRFÍ. FELAGSLIF Kaffisala kl. 14.00-.18.00. Stutt söng- og hugvekju- stund kl. 17.00. Sunnudaginn 18. júni: kl. 20. Hjálpræðissamkoma í umsjón Katrínar Eyjólfsdóttur. Allir hjartanlega velkomnir. Hrillveíg.irstig 1 « simi 561 4330 Laugardagur 17. júní kl.10.30 — Leggjabrjótur. Sunnud. 18. júní kl. 10.30 Fjallasyrpan, 3. ferð. Vífilsfell (655 m.y.s.). Gott útsýn- isfjall. Verð. 1.300 kr. félagar og 1.500 kr. f. aðra. Brottför frá BSI. Miðar í farmiðasölu. Útivistarferðirnar tengjast dag- skrá Íþróttahátíðar ÍBR (heima- síða ibr.is) Jónsmessuhelgin 23.-25. júní er ótrúlega vinsæl: Takið miða strax í Jónsmessunæturgöng- una yfir Fimmvörðuháls og helg- arferð í Bása. Græn Jónsmessal Nánar kynnt síðar. Lifandi heimasíða: utivist.is Útivist — ferðafélag, Hallveigarstíg 1, 101 Reykjavík, sími 561 4330, fax 561 4606. Aðalstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28. Samkoma kl. 20.00 í umsjá Þórarins Björnssonar. Allir hjartanlega velkomnir. KIRKJA i JESÚ KRISTS hinna Síðari daga heilögu Asabraut2 Garðabæ Samkomur á sunnudögum Sakramentissamkoma kl. 11:10 Sunnudagaskóli kl. 12:30 Aðildafélög og prestdæmi kl. 13:20 Allir velkomnir Mán.: Fjölskyldukvöld í heimahúsum ÞrL: Pilta og stúlkna félög ki. 18:00 Mlð.: Ættfræðisafn frá kl. 20:00 láiliersk fríkirkja Bíldshöfða 10 Samkoma kl. 20.00 sunnu- daginn 18. júní. Lofgjörð, vitn- isburður og fyrirbænir. Ingunn Björnsdóttir predikar. Allir velkomnir. www.kristur.is Hörgshlfð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund á morgun kl. 14. H\’i TAS^ Fíladelfía Hvítasunnukirkjan Fíladelfía, Hátúni 2, Reykjavfk. Brauösbrotning sunnudag kl. 11.00, ræðumaður Svanur Magnússon. Barnakirkja fyrir 1 til 12 ára börn sunnudag kl. 11.00. Almenn samkoma sunnudag kl. 20.00. Ræðumaður Shayne Walters. Allir hjartanlega velkomnir. Mán.: Marita samkoma kl. 20.00. Mið.: Blblíukennsla kl. 20.00. Fös.: Unglingasamkoma kl. 20.30. Lau.: Bænastusnd kl. 20.00. Bænastundir alla virka morgna kl. 6.00. www.gospel.is. Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Samkoma á morgun 18. júní kl. 20.00. Högni Valsson predikar. Allir hjartanlega velkomnir. www.vegurinn.is. FERÐAFELAG ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SÍMI 568-2533 Göngudagur F.í. 18. júní. Leggjabrjótur, brottför kl. 10:30 Botnsdalur - Glymur kl. 13:00 Allir velkomnir. Verð 1200 kr. Létt hressing í göngulok. Jónsmessan nálgast. Pantið strax. Ný gönguferð frá Syðstu- Mörk undir Eyjafjöllum og á Dagmálafjall. Næturganga yfir Fimmvörðu- háls. Nokkur pláss laus í auka- ferð um Vestfirði með Ólafi Sigurgeirssyni. www.fi.is og textavarp RUV bls. 619.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.