Morgunblaðið - 17.06.2000, Síða 73

Morgunblaðið - 17.06.2000, Síða 73
MORGUNBLAÐIÐ MESSUR AMORGUN LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 2000 73 Guðspjall dagsins: Kristur og Nikódemus. (Jóh.3). ÁSKIRKJA: í sumarleyfi starfsfólks Áskirkju er bent á guösþjónustu í Laugarneskirkju. BÚSTAÐAKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11. Organisti Guðni Þ. Guðmunds- son. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: 17. júní: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 11. Biskup íslands, herra Karl Sigurbjörnsson, prédikar, sr. Jak- ob Ágúst Hjálmarsson þjónar fyrir al- tari. Dómkórinn syngur undir stjórn Marteins H. Friðrikssonar. Einsöngur: Ásgerður Júníusdóttir. Sunnud.: Guðs- þjónusta kl. 11. Dómkórinn syngur undir stjórn Marteins H. Friðrikssonar. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Opnun sumarsýningar um sögu og hlutverk Dómkirkjunnar á kirkjulofti á eftir. VIÐEYJARKIRKJA: Kaþólsk biskups- messa kl. 14. Herra Jóhannes Geijsen, Reykjavíkurbiskup, messar. Ráðstefna um Benediktsregluna og messusöng miöalda á eftir. Bátsferð úrSundahöfn kl. 13:30. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 14. Prestur sr. Ingólfur Guðmundsson. Organisti Kjartan Ólafsson. Félagfyrr- verandi sóknarpresta. GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11. Alt- arisganga. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Ámi Arinbjamarson. Sr. Ólafur Jóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sögustund fyrir bömin. Bamakór frá Tékklandi syngur í messunni. Félagar úr Mótettukór syngja. Organisti Hörö- urÁskelsson. Sr. Jón Dalbú Hróbjarts- son. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Org- anisti Douglas A. Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guö- brands biskups. Messa kl. 11. Kór Langholtskirkju syngur. Organisti Jón Stefánsson. Prestur sr. Jón Helgi Þór- arinsson. LAUGARNESKIRKJA: Sumarmessa kl. 19.30 á Ijúfum nótum. Sr. Jón Dal- bú Hróbjartsson, prófastur, prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Laugamesk- irkju stendur í kórdyrum og syngur undir stjórn Gunnars Gunnarssonar, sem leikur á flygilinn. Ásta Magnea Sigmarsdóttir segir frá trú sinni t stuttu máli og börnin fá guðspjalliö endursagt með Biblíumyndum áöur en þau ganga yfir í safnaðarheimiliö í fylgd ungra leiðtoga. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Reynir Jónasson. Sr. Frank M. Halldórsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11 (úvarþsguðsþjónusta). Organisti Kári Þormar. Prestur sr. Sigurður Grét- ar Helgason. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Gönguguð sþjónusta kl. 10. Ath. breyttan messutíma. Strax að lokinni guðs- þjónustu veröur farið í langreiðum aö Höfnum á Reykjanesi. Gengiö að Staf- nesi og Hvalsnesi og endaö í Sand- gerði, þar sem snæddur veróur kvöld- veröur að lokinni sundferð. Hafið meöferöis sundföt og mætiö í göngu- skóm oggallatil messu. ÁRBÆJARKIRKJA: Þrenningarhátíö. Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Organ- leikari: Pavel Smid. Prestamir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti: Daníel Jónasson. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Kvöldmessa kl. 20.30. Prestur sr. Gunnar Sigurjóns- son. Organisti: Kjartan Sigurjónsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Kvöldguð sþjónusta kl. 20.30. Umsjón: Margrét Ólöf Magnúsdóttir. Organisti: Lenka Mátéová. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Vígsla Grafar- vogskirkju kl. 13.30. Biskup íslands, herra Karl Sigurbjömsson, vfgir. Sr. Vigfús Þór Árnason, sóknarprestur, þjónar fyrir altari ásamt sr. Sigurði Arn- arsyni og sr. Önnu Sigríði Pálsdóttur. Dr. Sigurbjörn Einarsson, biskup, séra Ólafur Skúlason, biskup, og séra Guð- mundur Þorsteinsson, dómprófastur, ásamt prestum safnaðarins þjóna við altarisgöngu. Kór Grafarvogskirkju ásamt unglingakór kirkjunnar syngja. Stjórnendur: Hörður Bragason og OddnýJóna Þorsteinsdóttir. Organisti: Hörður Bragason. Einsöngur: Helga Kolbeinsdóttir. Básúna: Einar Jóns- son. Flauta: Guðlaug Ásgeirsdóttir. Kontrabassi: Birgir Bragason. Óbó: Daði Kolbeinsson. Trompet: Eiríkur Örn Pálsson og Guðmundur Haf- steinsson. Tónlistarflutningur fyrir vígslu: Barnakórar Grafarvogskirkju. Stjórnandi: Oddný Jóna Þorsteinsdótt- ir. Skólahljómsveit Grafarvogs. Stjóm- andi: Jón Hjaltason. Prestamir HJALLAKIRKJA: Kvöldguösþjónusta kl. 20.30. Sr. Hjörtur Hjartarson þjón- ar. Félagar úr kór kirkjunnar leiöa safn- aðarsöng. Organisti: Jón Ólafur Sig- urðsson. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriöjudag kl.18. Prest- arnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kór Kópavogskirkju syngur. Org- anisti: Guðmundur Sigurðsson. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SEUAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 20. Ath. breyttan tíma. Sr. Irma sjöfn Ósk- arsdóttir prédikar. Altarisganga. Söng- hópurinn Kangasystur fiytur tónlist. Organisti er Gróa Hreinsdóttir. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Sam koma kl. 20. Vitnisburður, mikil lof- gjörð og fýrirbænir. Ingunn Bjömsdótt- irpredikar. Allirvelkomnir. FÍLADELFÍA: Brauðsbroting kl. 11, ræðumaður Svanur Magnússon, barnakirkja meðan á brauðsbrotningu stendur. Almenn samkoma kl. 20, ræöumaöur Shayne Walters frá Bandaríkjunum. Allirvelkomnir. KAÞÓLSKA KIRKJAN: KRISTSKIRKJA: Þrenningarhátíð, biskupsmessa kl. 10.30. Messa kl. 14.00. Kl.18.00: messa á ensku. Virka daga og laugardaga: messur kl. 18.00 MARÍUKIRKJA Raufarseli 8 Þrenning- arhátíð: messa kl. 11.00 Kl. 15.00: messa á pólsku Virka daga: messa kl. 18.30 Laugardag: messa kl. 18.30 á ensku RIFTÚN, Ölfusi: Þrenningarhátíð: messa kl. 17.00 JÓSEFSKIRKJA Hafnarfirði: Þrenning- arhátíð: messa kl. 10.30 Miðvikudag: messa kl. 18.00 KARMELKLAUSTUR Hafnarfirði: Þrenningarhátíð: messa kl. 8.30 Rmmtudagur: Dýridagur, messa kl. 8.30. Laugardag og virka daga: messa kl. 8.00 BARBÖRUKAPELLA Skólavegi 38 Keflavík: Þrenningarhátíð: messa kl. 14.00 STYKKISHÓLMUR - Austurgötu 7: Þrenningarhátíö: messa kl. 10.00 Laugardag og virka daga: messa kl. 18.30 ÍSAFJÖRÐUR - Jóhannesarkapella Mjallargötu 9 Þrenningarhátíð: Messa kl. 11.00 BOLUNGARVÍK: Þrenningarhátíð: messa kl. 16.00 FLATEYRI: Laugardag: messa kl. 18.00 SUÐUREYRI: Föstudag: messa kl. 18.30 ÞINGEYRI: Mánudag kl. 18.30 BÍLDUDALUR: Sunnudag 25. júní Messa kl. 11.00 TÁLKNAFJÖRÐUR: Sunnudagur 25. júní: messa kl. 15.00. PATREKSFJÖRÐUR: Sunnudag 25.júní: Messa kl. 18.00. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 15. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Morgun söngur kl. 11. Organisti Öm Falkner. Félagar úr kór Hafnarfjaröarkirkju leiða söng. Prestur sr. Gunnþór Inga- son. Mánudagskvöldið 19;júní kl. 20, kvennadaginn, fer fram samkirkjuleg helgistund við kapellu St. Barböru í Kapelluhrauni. Valgerður Sigurðar- dóttir og Jónatan Garðarsson flytja fá- ein orö. Prestur sr. Steinþór Ingason og Jakob Roland, Eyjólfur Eyjólfsson leikur á flautu. Opiö hús í safnaöar- heimili kaþólskra í St. Jósefskirkju eft- ir stundina. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirói: Guðsþjón- usta fellur niður næsta sunnudag vegna sumarleyfa starfsfólks. VlDALÍNSKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudaginn 18.júní kl. 11. Barn bor- ið til skírnar. Kór kirkjunnar leiðir al- mennan safnaöarsöng. Organisti Jó- hann Baldvinsson. Mætum vel og fögnum sumri. Sameinumst í bænar- gjörð vegna komandi kristnihátíðar á Þingvöllum. Prestarnir. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Hátíðar- guðþjónustal7.júníkl. 12.30. KEFLAVÍKURKIRKJA: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 12.30, 17. júní: Athugið breyttan messutfma. Skátar aðstoða. Árni Ragnar Árnason, alþingismaður, prédikar. Prestur sr. Ólafur Oddur Jónsson. Kór Keflavíkurkirkju leiöir Miðtún 80 OPIÐ HÚS SUNNUDAGINN 18.JÚNÍI Falleg og björt 117,5 fm hæð og bílskúr í þríbýlishúsi í góðu hverfi. Parket og teppi á gólfum. Bjart og rúmgott eldhús. Suður-verönd. Hiti í tröppum og gangstétt. Bílskúrinn er með þriggja fasa raf- magni.V. 13,9 m. Áhv. 5 m húsbr. Þau Gunnar og Unnur bjóða ykkur velkomin til sín á milli kl. 13-17 Tíl lelgu stórglæsileg 280 m2 efri hæö í nýju verslunarhúsnæ&í a& Fiskislóö 18, 101 Reykjavík. Upplýsingar gefur Hjalti Þorsteinsson f síma 896 4909. söng. Organisti: Einarðrn Einarsson. SELFOSSKIRKJ A: Messa kl. 11. Morgunbænir þriðjudaga-föstudaga kl. 10. Foreldrasamvera miðvikudaga kl. 11. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Þjóöhátíðar dagur 17. júní, hátíöarguðsþjónusta kl. 11, sunnudagur 18. júní HNLF, guðsþjónusta kl. 11. Jón Ragnarsson. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa veröursunnudag 18.júní kl. 11. Sókn- arprestur. HAUKADALSKIRKJA: Fermingar messa veröur sunnudaginn 18. júní kl. 14. Prestursr. Egill Hallgrímsson. Fermd verður: Guörföur Olga Sigurðar- dóttir, Rauðaskógi, Biskupstungum. Sr. Egill Hallgrímsson, Skálholti. TORFASTAÐAKIRKJA: Hátíðarguðs þjónusta verður á lýöveldisdaginn, 17.júní, kl. 13. Sóknarprestur. ÞINGVALLAKIRKJA: Kristnihátíö Þing- vallakirkju. 17. júní, hátíöarguðþjón- usta kl. 14. Predikun flytur Bjöm Bjamason menntamálaráöherra og formaður Þingvallanefndar. Organisti GlúmurGylfason. Prestur sr. Þórhallur Heimisson. 18. júní, messa kl. 14. Organisti Ingunn Hildur Hauksdóttir. Prestur sr. Þórhallur Heimisson. Eftir messuna er helgiganga um Þingvelli undir leiösögn starfandi sóknar- prests. KIRKJUBÆJARKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11, 17. júnf. Prestur: sr. Jó- hanna I. Sigmarsdóttir Organisti: Rosemary Hewlett. EGILSSTAÐAKIRKJA: Hátíðarguðs- þjónusta 17. júní kl. 13.30 í umsjá sr. Jóhönnu I. Sigmarsdóttur. Organisti: Rosemary Hewlett. Sóknarprestur. ÞINGMÚLAKIRKJA: Messa og ferm- ing 17. júní kl. 14. Prestur: Sr. Vigfús Ingvar Ingvarsson. Organisti: Julian Hewlett. Fermd verða: Ema Rósa Ey- þórsdóttir, Birkihlíð, Skriðdal, A-Hér- aði, Elmar Reyr Hauksson, Hrygg- stekk, Erpur Snær Hauksson, Hiyggstekk. HÚSAVÍKURKIRKJA: Lýðveldisdagur- inn 17. júní, ferming kl. 10.30. Fermd- ur veröur Þorgrímur Jóelsson, Heiðar- gerði 2b. Prestur sr. Sighvatur Karlsson, organisti: Judit György, kór:. Kirkjukór Húsavíkur. LANDAKIRKJA: 18. júní sunnudagur kl.ll Kristnihátíðarafmæli f Vest- mannaeyjum. Helgiganga frá Landa- kirkju að Löngu. Fólk siglir með Lóðs- inum yfir. Setning kristnihátíöar í Eyjum og Messa á Hörgaeyri. Hátíöar kór Vestmannaeyja og Litlir lærisvein- arsyngja, lúörarsveitarfélagar spila. Formaður sóknamefndar flytur hátíðarávarp. Báðir Eyjaklerkar flytja messuna. Stórbrotin náttúran undir Heimakletti verður notuð sem kirkju- stæði. Altarið, altaristaflan og hvað eina tekur mót af undursamlegri náttúrunni. Skúlagötu 17, Sími 595 9000 Dugguvogur - frábærir möguleikar Vel staðsett 956 fm atvinnuhúsnæði, tvær hæðir og kjallari. Góðir möguleikar á byggingarrétti. Góð aðkoma, stendur við fjölfarna um- ferðargötu. Allar nánari upplýs. á skrifstofu Hóls. Austurströnd - Seltj. - leiga/sala Vorum að fá þessa stórglæsil. ca 700 fm efri hæð með sérinng. í þessari glæsil. nýb. Frábært sjávarútsýni yfir sundin blá. Eignin er til afh. í sumar, þá fullb. að utan og tilb. til innr. að innan. Mögul. að fá eignina lengra komna. Sjá nánari upplýsingar og myndir á heima- sfðu holl.is. Opið hús sunnudaginn 18. júní frá kl. 15—17 í Álfaheiði 8b, Kópavogi Falleg 2ja-3ja herb. íbúð á efstu hæð á frábærum útsýnisstað. Aðeins ein íbúð á hæð. Góðar innréttingar, parket. Þvottahús í íbúð. Hús í mjög góðu ástandi. Verð 10,7 millj. Áhv. 4,9 millj. byggsj. rík. Frábær stað- setning. Verið velkomin milli kl. 15—17 á morgun, sunnudag. Simi 533 4040 Fax 588 8366 Ármúla 21 DAN V.S. WIIUM, hdl. lögg. fasteignasali.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.