Morgunblaðið - 17.06.2000, Blaðsíða 78

Morgunblaðið - 17.06.2000, Blaðsíða 78
78 LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ Dýraglens Á A& FARA ) AÖREKA / HJÖRÐINA? j NEI, PAÐ ER " 4-0 ,—— GLIMUKEPPNIHJÁ NÁ TTÚRUVERNDAR- (Os>2£\ JU [samtökunumJ kæ&L fA Grettir Hundalíf Ljóska rHEY, PITCHER! IT HURT5 MV NECK IUATCHIN6 THE OTHERTEAMMIT HOME RUN5 OVER MV HEAP I 5 | MAVBE I LL JUST FACE THE OTHER WAV, ANP THEN I UJOH'T HAVE TO TURN AROUNP EVERV TIME...VE5, THlS 15 60IN6 TO BE MUCH BETTER.. IT5 A NICE FEELIN6 KN0UIIN6 THAT YOUR . PLAVER5 ARE COMFORTABLE, Heyrðu, kastari! Mér verður illt í hálsinum að horfa á hitt liðið skjóta boltanum yfir höfuðið á mér. Kannski ég snúi mér bara við, og þá þarf ég ekki að snúa mér við í hvert einasta skipti.. Já, þetta gengur miklu betur.. Það er góð tilfinning að vita að lekmönnunum líður vel. BREF TIL BLAÐSINS Kringlunni 1 103 Reykjavík • Sími 569 1100 • Símbréf 569 1329 Morgunblaðið/Ásdís Skaftfell - menningarmiðstöð, Seyðisfirði. Kyssti mig sól og sagði: Sérðu ekki hvað ég skín? Frá Karólínu Þorsteinsdóttur: „Á SE YÐI“ - listahátíð á Seyðisfirði: Þetta er reyndar ekki í fyrsta sinn, sem listahátíð er haldin á Seyðisfirði, það er að verða hefð fyrir henni. Það er mikill metnaður og gríðarleg vinna, sem liggur að baki þess að sjá um framkvæmd af þessu tagi. En allt er samt hljóðlátara heldur en þegar einn poppsöngvari frá Englandi kemur og heldur tónleika í Reykja- vík, - að visu ágætur -, en þó...? Tónleikaröð Bláu kirkjunnar er farin að vekja athygli. Þeir verða haldnir öll miðvikudagskvöld í allt sumar frá og með 21. júní - 6. sept- ember. Ailir flytjendur eru frábært tónlistarfólk, og hópurinn í heild yfir 40 manns. Listsýningar verða opnaðar 17. júní, á fleiri en einum stað. I menn- ingarmiðstöðinni Skaftfelli ber hæst sýningu Olav Christopher Jensen. Hann er virtur listamaður í Skand- inavíu og kemur ásamt Bemd Koberling til þess að setja sýninguna upp. Það er í raun mikið afrek fram- kvæmdastjóra Skaftfells að ná þess- ari sýningu hingað, og koma henni á fót hér. Þá er það menningardagur bama 24. júní í umsjón Péturs Kristjáns- sonar, þar sem þema dagsins verður „Karlinn í tunglinu - bömin á jörð- inni“. „Karlinn í tunglinu - börnin á jörðinni“, er samstarfsverkefni við Reykjavík menningarborg Evrópu árið 2000. Hugmyndasmiður er Pét- ur Kristjánsson. Ferða- og menningarmálafulltrúi hefur haft í nógu að snúast. Hann hefur verið framkvæmdastjóri Kristnihátíðar 2000 hér á staðnum. Og ef ég ætti að taka eitthvað alveg sérstakt til viðbótar af öðmm ónefndum atburðum, sem algjört einsdæmi hér á landi, þá er það lista- hátíð unga fólksins „LUNG“ sem það kallar. Hér er um að ræða sannkallaða sumarbústaða-rokk- lista-útihátíða-festivalstemmningu. Þar má segja að komi fram færir listamenn á öllum sviðum, og þátt- takendum er gefinn kostur á að vinna eigin hönnun og listsköpun inn í verk sín og flutning jafnóðum. Þetta er hátíð þar sem verkefni og skemmtan tengjast án þess að Bakk- us sé í forsæti. Það er unga fólkið af öllu Austurlandi sem verður gerend- ur þessara gleðileikja. Til viðbótar em Víkingadagar og Norskir dagar o.f.l. fyrir höndum hér, svo það er til margs að hlakka. En það er unga fólkið sem ætíð gleður mest, og núna um daginn hélt Tónlistarskólinn sína árvissu loka- tónleika, - þá fann ég að vorið var komið. Alltaf er það stórkostlegt að heyra og sjá þessi litlu börn í hóp eða eitt og eitt tjá sig í tónlistinni með alls- konar hljóðfæmm og söng. Og alltaf gerist það annað slagið að eitthvert þessara barna tekur sér þann sess í minningu manns, sem ekki gleymist upp frá því. A þessum tónleikum söng 13 ára stúlka sig inn í mína minningu, sem ég er viss um að muni endast mér langa ævi. Kannski endist mér ævin til að heyra hana aftur eftir 10 ár. Hver veit? Það er ótrúlegt hvað það vekur mikla gleði þegar stóm bömin koma og gefa ömmunni hlýtt faðmlag. Þeg- ar ömmustrákarnir koma og vilja leggja sig fram og hjálpa. Þegar litlu börnin njóta þess að hlaupa út í vorið og þegar táningurinn úr Reykjavík kemur einu sinni enn til afa og ömmu, og skilur ekkert í því af hveiju pabbi og mamma vilja ekki bara flytja „hingað", og þegar ég sé svo stóran hóp af ungu fólki sitja saman uppi í brekku og syngja og spila á gítar. Þá veit ég að sumarið er komið. „Og segðu svo: Það er vetur.“ (G.B.) KARÓLÍNA ÞORSTEINSDÓTTIR, húsmóðir, Seyðisfirði. Allt efni sem birtist í Morgunblaðinu og Lesbók er varðveitt í upplýsinga- safni þess. Morgunblaðið áskilur sér rétt til að ráðstafa efninu þaðan, hvort sem er með endurbirtingu eða á annan hátt. Þeir sem afhenda blaðinu efni til birtingar teljast samþykkja þetta, ef ekki fylgir fyrirvari hér að lútandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.