Morgunblaðið - 17.06.2000, Síða 87

Morgunblaðið - 17.06.2000, Síða 87
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 2000 87. i ’ i.au«avf«i »4 Sýnd kl. 6,8 og 10.10. Sunnudagur kl. 4, 6,8 og 10.10. SYSTRAGENQIÐ ★ ★★ ÓFE HAUSVERK.IS FRUMSYNl! Pessi frábæra hasarmynd Bruckheímers fór beint i toppsætiö um síðustu helgi i Bandarikjunum. Stærsta opnun fyrir Nic Cage. Fyrsta alvóru þrusumynd sumarsins. Fyrsta frumsýiiingiEvrópu ALVÖRU BÍÍ! CDDolbý ruBum tjjíiwí uffl I H X STAFRAJJT HLJteKHtFií ÖLLUM SÖLUMI w vu w . I .111 a jl l ii s b 1 o , i s EVROPSKA kvikmyndaakademían hefur það fyrir sið annað hvert ár að leiða saman yfir eina helgi unga lciksljóra sem hafa á einhvern hátt skarað fram tir í heimalandi sínu og gefa þeim taekifæri til að sýna sín nýjustu verk, kynnast og skiptast á skoðunum. Einn þaulreyndur leik- sljdri sem talinn er geta miðlað af reynslu sinni er svo valinn gestgjafi hópsins og var það Hrafn Gunn- laugsson sem bauð hópinn velkom- inn á heimili sitt um siðustu helgi. Gestirnir voru himinlifandi með móttökurnar og sagði Marion Doer- ing yfirmaður akadcmíunnar að þetta væri „allra besta helgar- heimsóknin og það væri að þakka örlæti gestgjafans og heimalands hans.“ Hópurinn fór meðal annars í Bláa lónið og í siglingu á Faxaflóan- um enda „skiptir það mjög miklu máli að fáþessa leikstjóra á mótun- arárum sínum til Islands því þegar þetta fólk verður orðið heimsfrægt fer það á tökustaði sem það þekkir og því er ekki óraunhæft að ætla að einhver þessara manna komi hing- að aftur og geri kvikmynd," segir Hrafn og bætir við: „Þetta fólk er feiknalegir áhrifavaldar á eigin svæði og verður því góðir for- mælendur fyrir Islands hönd.“ Morgunblaðið/Kristinn Heimsókn Evrópsku kvikmyndaakademíunnar þótti takast með miklum sóma. Hópurinn saman kominn heima hjá Hrafni. Nyjustu medlimir Heidursstiiku lagasmiða Strandar- drengur og sálarfaðir ÞAÐ VORU sannkallaðar goð- sagnir sem innlimaðar voru í Heiðursstúku lagasmiða við form- lega athöfn í New York á fimmtu- daginn. Byssubófinn Sean „Puffy“ Combs varð þess heiðurs aðnjót- andi að fá að innvígja sjálfan guð- föður sálartónlistarinnar James Brown og kyssti Combs hring guðföður til að votta honum virð- ingu sína. Sir Paul McCartney Paui McCartney athugar 1V01 f*1. ;,ames Brown sé ekki a sínum stað. innvígði síðan annan snillinginn Strandardrenginn Brian Wilson sem litlu minni áhrif hefur haft á þróun dægurtónlistarinnar en Brown og McCartney. Combs stingur hinsvegar eitthvað í stúf. Morgunblaðið/Kristinn Samvinna ungra og aldinna bar góðan árangur. Ungir og aldnir græða Hvalíjörðinn SÍÐASTA miðvikudag fór ríflega sextíu manna hópur skipaður ungmennum á vegum íþrótta og tómstUndar- áðs og eldri borgumm í gróðursetningarferð að Álfamörk í Hval- firði. Þetta er annað árið í röð sem unga fólkið og eldri borgar- ar taka höndum sam- an við að græða þenn- an sælureit en starfið hófst í fyrra í tilefni af ári aldraðra. Plönturnar sem gróðursettar voru í fyrra þrífast mjög vel og dafna sem hvatti landgræðslufólkið til dáða. Þótt Það var Ictt yfir landgræðsluhetjunum á miðvikudaginn. veðrið hafi gert dugnaðarforkun- um nokkurn grikk þá létu þeir það ekki á sig fá og gróðursettu í það heila um 700 plöntiu-. 1 Sjádu léttgeggjuóustu og sjóðheitustu grínmynd ársins um Kevin & Perry sem kemur hormónunum í gang RÁÐHÚSTORGI Fritt inn á 17. júni fyrir alla krakka Sunnud. kl. 4. Isl. tal. Tilboð 300 kr. lOIReykjavík i«r nýj/ipM) Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is V; I HX : Þessl frábæra hasarmynn Bmckheimers for beínt í toppsætíó um sídustu helgi í Bandaríkjunum. Stærsta opmtp fyrir Nic Cage. Fyrsta alvoru þrusumynd sumarsins. Fvrstn frumsýníng i Evrópu Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Vitnr.95 ■+.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.