Morgunblaðið - 17.06.2000, Blaðsíða 88

Morgunblaðið - 17.06.2000, Blaðsíða 88
88 LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO ★ # # # HASKOLABIO SV MBL HAUSVERK.IS 101 Reykjavík Hagatorgi, sími 530 1919 Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 14. Sumarsmellur frá Bretlandi 20 vikur á austan Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 14. iaL ungir, á lausu erv ekki mikið BYLGJAN ★ ★★ ★★★ ÓHT Rás2 DV HAUSVERK.IS Pessi frábæra hasarmynd Bruckheimers fór beint í toppsætió um síóustu helgi í Bandaríkjunum. Stærsta opnun fyrir Nic Cage. Fyrsta alvöru þrusumynd sumarsins. Fyrsta frumsýning í Evrópu I kl. 2, 4, 6, 8 og 10. b.í. u. Vit nr. 89 Sýnd kl. 8. Vit nr. 78. B.i. 16 Isl. tal kl. 2 og 4. Vit nr. 70. Enskt tal kl. 4. Vit nr. 72 Kaupið miða f gegnum VITíð. Nánari upplýsingar á vit.is i/rt Sýnd kl. 2. vit nr. 1 MYNDBÖND Sumartískan frá XTRA.IS var kynnt í SMASH MYNDBÖND Allt er þegar þrennt er Dómsdagur (Judgement Day) II a in la r a invn d ★% Leikstjóri: John Terlesky. Byggð á sögu eftir William Carson. Aðal- hlutverk: Ice-T, Suzy Amis og Mar- io Van Pebbles. (95 mín) Banda- ríkin, 1999. Góðar stundir. Bönnuð innan 16 ára. AÐSTANDENDUM þessarar kvikmyndar hefur greinilega verið máltækið „allt er þegar þrennt er“ of- arlega í huga þegar þeir réðust í gerð þessarar kvikmyndar, en hún fjallar um ógn loftsteina við lífrfld jarðar. Ef menn hafa ekki fengið nóg af loft- steinaþemanu eftir „Deep Impact" og „Armageddon" er þetta því kjörin af- þreying. Líkt og í fyrrnefndum myndum hefst at- burðarás Dóms- dags á því að bandarísk hernaðaryfirvöld upp- götva sér til mikillar skelfingar að risastór loftsteinn stefnir til jarðar á ógnarhraða. Og sem fyrr getur að- eins einn maður, í þessu tilfelli vís- indamaðurinn David Corbett, afstýrt árekstrinum sem ellegar myndi þurrka út allt líf á jörðinni. Málin flækjast hins vegar ennfremur þegar ofsatrúarmaðurinn Thomas Payne rænir vísindamanninum til að hindra að hann komi í veg fyrir að „dóms- dagur“ nái fram að ganga. Pónokkrar “persónur eru síðan kynntar til leiks, rapparinn Ice-T leikur t.d. fyrrum tugthúslim sem aðstoðar lögregluna og kollegi hans Coolio kemur einnig við sögu. Þó svo að myndin sé fremur illa gerð er handritið ekki alslæmt, en kynningaratriðið í byrjun er líklega það sem kemur best út. Heiða Jóhannsdóttir Nýjasta tíska DILLANDI diskótakturinn barst út á götu og lokkaði til sín tónelska og tískuvísa vegfarendur þegar versl- unin SMASH hélt sýningu á nýjustu fatalínu hönnuðanna Mörtu Marfu Jónasdóttur, Birgittu Birgisdóttur og Kötlu Jónasdóttur. Þær stöllur eru aðalsprautumar á bak við XTRA.IS-fótin, en á sýningunni á fimmtudagskvöld var einmitt verið að kynna sumarlínuna þeirra. Innblástur hönnuðanna kom frá „andrúmslofti áttunda áratugarins í bland við 2000 drauma“ segir Marta María og bætir svo hlæjandi við. „í raun- inni erum við að búa til allt það sem okkur finnst flott og langar sjálfar í.“ Það er hvergi slakað á í tískunni og vinna að haustlínunni er þegar hafin. En það er langt til hausts og dásemdir sumarblíð- unnar hleypa fiðringi í sólbrúnar tæmar á sætum stelpum sem dilla sér við diskóið. Bleikur oghvítur eru sumarlitimir. Morgunblaðið/Jim Smart Fatahönnuðirnir Katla, Birgitta og Marta María. Morgunblaðið/Jim Smart Plötusnúðurinn Sdley þeytti diskóskífum af snilld. Stuttmyndin Góð saman frumsýnd í dag Sagan af Sollu og Geira í DAG verður frumsýnd ný íslensk stuttmynd í fullri lengd sem ber heit- ið Góð saman. Segir þar frá Geira og leit hans að ástinni í næturlífi borg- arinnar. Geiri dettur í lukkupottinn þegar hann hittir Sollu og ástin tek- ur að blómstra eða allt þar til fót- boltabullan af efri hæðinni knýr að dyrum með vélhjólahjálminn, hafna- boltakylfuna og Tequila flösku undir Ooó^^SoWior) höndum. Geiri lendir við það í hinni mestu klípu. Bræður Sollu, sem eru engin lömb að leika við, halda yfir henni vemdarhendi og hvert feilspor sem hann stígur gæti því orðið hon- um dýrkeypt. En Geiri heldur stað- fastur í þá trú að þau Solla séu góð saman. Það er Ragnar Santos sem fram- leiðir þessa nýju stuttmynd í sam- vinnu við Hugmynd en leikstjóri er Herbert Sveinbjörnsson. Handritið smíðaði Björn Þór Vilhjámsson og helstu hlutverk eru í höndum Péturs Björnssonar, Lindu Þorvaldsdóttur, Loga Bergmans Eiðssonar o.fl. Freðýsur tvær Örlagavefur (Random Heai'ts) Drama ★% Leiksljóri: Sydney Pollack. Hand- rit: Kurt Luedke. Byggt á skáld- sögu Warren Adler. Aðalhlutverk: Harrison Ford og Kristin Scott Thomas. (128 mín) Bandaríkin, 1999. Skífan. Bönnuð innan 12 ára. ÞAÐ er ekki hægt að segja að kvikmyndin sem hér um ræðir hafi beinlínis verið dæmd til að mistak- ast. Sagan sem lagt er upp með er áhugaverð, leikstjórinn reyndur og með aðalhlutverk fara leikarar sem njóta virðingar og velgengni. En út- koman er hæg- gengt og dauðyflis- legt drama. Þar segir frá lögreglu- manninum Dutch (Harrison Ford) sem kemst að því að eiginkona hans hefiir átt í leyni- legu ástarsambandi þegar hún ferst ásamt elskhuga sínum í flugslysi. Dutch kemst síðan að því að elskhug- inn var eiginmaður þingkonunnar Kay Chandler (Kristin Scott Thom- as). Meginþorri myndarinnar fjallar síðan um hvernig þau Dutch og Kay reyna að vinna úr þeim blendnu til- finningum sem uppgötvunin og miss- irinn vekur með þeim. En framsetn- ing þessa ferlis er þvæld og ótrúlega dauðyflisleg. Þau Ford og Scott Thomas eru eins og freðýsur tvær í hlutverkum sínum, en varla mikið við þau að sakast þar sem hlutverkin bjóða ekki upp á mikil tilþrif. Hand- ritið er of klaufalegt og illa skrifað. Sá ástarbrími sem á að myndast milli Dutch og Kay fær sömuleiðis lítinn byr í þessu samhengi. Heiða Jóhannsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.