Morgunblaðið - 17.06.2000, Blaðsíða 91

Morgunblaðið - 17.06.2000, Blaðsíða 91
MORGUNBLAÐIÐ _____________________________LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 2000 91 DAGBÓK ^ VEÐUR ^ 2Smls rok 20mls hvassviðri ----15m/s allhvass —10mls kaldi \ 5mls gola \ Rigning vj Skúrir * Slydda ý Slydduél _____ ___________ _ ________# ' Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * Snjókoma Él J bunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin SSS vindhraða, heil fjöður ^ t er 5 metrar á sekúndu. é 1U Hitasti EE: Þoka Súld Spá kl. 1 VEÐURHORFUR í DAG Spá: Fremur hæg austlæg átt og víða rigning fyrri hluta dagsins norðan- og austanlands, en annars fremur hæg suðlæg átt og skúrir. Hiti á bilinu 8 til 13 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag eru horfur á að verði hæg norðlæg átt norðanlands og skúrir á annesjum, en hæg suðlæg átt sunnanlands og smáskúrir eða súld með köflum. Hiti 5 til 15 stig, hlýjast sunnan til. Á mánudag iítur út fyrir að verði norðaustan strekkingur og rigning á austanverðu landinu, en annars mun hægari vindur og úrkomulítið. Hiti 5 til 15 stig, hlýjast suðvestanlands. Á þriðjudag síðan líklega fremur hæg norðlæg átt, vætusamt fyrir norðan en skýjað með köflum og þurrt að kalla sunnanlands. Á miðvikudag og fimmtu- dag er hæg norðlæg eða breytileg átt líklegust og víða skúrir. H Haeð L Lægð Kuldaskil____________________Hitaskil Samskil Yfirlit: Skilin sem voru fyrir sunnan land í gær verða komin norður fyrir landið siðdegis i dag. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki . 12.00 í gær að ísl. tíma FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar hjá Vegagerðinni um ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. °C Veður °C Veður Reykjavik 0 skýjað Amsterdam 0 skýjað Bolungarvik 0 skýjað Lúxemborg 0 skýjað Akureyri 0 skýjað Hamborg 0 skýjað Egilsstaðir 0 skýjað Frankfurt 0 skýjað Kirkjubæjarkl. 0 skýjað Vín 0 skýjað JanMayen 0 skýjað Algarve 0 skýjað Nuuk 0 skýjað Malaga 0 skýjað Narssarssuaq 0 skýjað Las Palmas 0 skýjað Þórshöfn 0 skýjað Barcelona 0 skýjað Bergen 0 skýjað Mallorca 0 skýjað Ósló 0 skýjað Róm 0 skýjað Kaupmannahöfn -10 skýjað Feneyjar 0 skýjað Stokkhólmur 0 skýjað Winnipeg 0 skýjað Helsinki 0 skýiað Montreal 0 skýjað Dublin 0 skýjaðheiðskírt Halifax 0 skýjaðheiðskírt Giasgow 0 skýjaðrigning NewYork 0 skýjaðrigning London 0 léttskýjað Chicago 0 léttskýjað París -20 skýjað á síð. klst. Orlando -20 skýjað á síð. klst. Byggt á upplýsingum frá Vcöurstofu íslands og Vegagerðinni. 17. júni Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 0.40 0,5 6.38 3,4 12.44 0,5 18.58 3,7 2.56 13.29 0.02 1.35 ÍSAFJÖRÐUR 2.47 0,3 8.25 1,8 14.43 0,3 20.52 2,1 1.40 SIGLUFJÖRÐUR 4.54 0,1 11.15 1,0 16.59 0,2 23.11 1,2 1.22 DJÚPIVOGUR 3.44 1,8 9.51 0,3 16.13 2,1 22.29 0,4 2.10 12.58 23.47 1.03 Siávarbæð miðast við meðalstðrstraumsfjöru Morqunblaðið/Siómælingar slands Krossgáta LÁRÉTT; 1 sigrar, 4 hughreysta, 7 lykkju, 8 dylur, 9 stjórn- arumdæmi, 11 skrifaði, 13 mynni, 14 trylltar, 15 mas, 17 óskert, 20 am- bátt, 22 bleyða, 23 iimur, 24 getur gert, 25 rýja. LÓÐRÉTT: 1 kroppur, 2 farsæld, 3 blóma, 4 fjötur, 5 málms, 6 nytjalönd, 10 móðir, 12 verkfæri, 13 gruna, 15 ríki dauðra, 16 bylgjan, 18 ládeyðu, 19 áma, 20 skordýr, 21 tarfur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU; Lárétt: 1 sveimhugi, 8 lítil, 9 megna, 10 uml, 11 tírur, 13 apaði, 15 skegg, 18 sláni, 21 Rán, 22 ruggu, 23 aflar, 24 handlanga. Lóðrótt: 2 vitur, 3 illur, 4 hamla, 5 gagna, 6 flot, 7 hali, 12 ugg, 14 pól, 15 særa, 16 eigra, 17 grund, 18 snaga, 19 áflog, 20 iðra. í dag er laugardagur 17. júní, lýð- veldisdagurinn, 169. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Hann mettar þig gæðum, þú yngist upp sem örninn. (Sálm. 103,5.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í dag koma L’etoile og La Belle Poule. í dag fer Redonia. Hafnarfjarðarhöfn: Svanur og Reksnes koma í dag. Hanseduo kemur á mánudag. Mannamót Aflagrandi 40. Á mánu- dag kl. 8.45 leikfimi, kl. 14 félagsvist. Árskógar 4. Á mánudag kl. 9-16 hár- og fótsnyrtistofur opnar, kl. 9-16.30 handavinnustof- an opin, kl. 10.15-11 leik- fimi, kl. 11-12 boccia, kl. 11.45 matur, kl. 13-16.30 opin smíðastofan, kl. 13.30-15 félagsvist, kl. 15 kaffi. Bólstaðarhlíð 43. Á mánudag kl. 8-12.30 böð- un, kl. 9-16 handavinna, kl. 10-11.30 heilsustund, kl. 11.15 matur, kl. 15 kaffi. Þriðjud. 27. júní verður farið í Flatey, lagt af stað kl. 9. Skrán- ing í síðasta lagi þriðju- daginn 20. júní. Farið verður í Bláa lónið fimmtudaginn 22. júní kl. 12.30. Upplýsingar og skráning í síma 568- 5052. Félagi eldri borgara í Reykjavík, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffistofa opin alia virka daga frá kl. 10.13. Matur í hádeginu. Félagsvist sunnudag kl. 13.30. Dansað sunnu- dagskvöld frá kl. 20. Caprí-tríó leikur. Brids mánudag kl. 13. Sögu- ferð í Dalasýslu fimmtu- daginn 22. júní. Farar- stjóri Sigurður Krist- insson. Skráning á skrifstofu FEB. Þeir sem hafa skráð sig í Eyjafjörð 10.-14. júlí greiði staðfestingargjald fyrir 20. júní nk. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist í Gullsmára 13 á mánu- dögum kl. 20.30. Húsið öllum opið, fótaaðgerða- stofan opin frá kl. 10-16 virka daga. Skrifstofan Gullsmára 9 er opin á morgun, mánudag, kl. 16.30-18, s. 554 1226. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ, Kirkjulundi. Opið hús á þriðjudögum á vegum Vídalínskirkju frá kl. 13-16. Gönguhóp- ar á miðvikudögum frá Kirkjuhvoli kl. 10. Félag eldri borgara f Hafnarfirði, Hraunseli, Reykjavíkurvegi 50. Innritun í 3 daga ferð í Skagafjörð 12.-14. júlí stendur yfir. Á þriðju- dag hefst innritun í 6 daga orlofsferð, 22.-28. ágúst, að Laugum í Sæl- ingsdal. Skálholtsskóli, Ellimálanefnd Þjóð- kirkjunnar og Ellimála- ráð Reykjavíkurpró- fastsdæma efna til orlofsdvalar í Skálholti í júlí. Boðið er til fimm daga dvalar í senn. Fyrri hópur er 3.-7. júlí og seinni hópur 10.-14. júlí. Skráning og nánari upp- lýsingar eru veittar á skrifstofu Ellimálaráðs Reykj avíkurprófasts- dæma f.h. virka daga í síma 557-1666. Gömlu dansarnir í kvöld kl. 21-24. Á mánudag verður spil- uð félagsvist kl. 13.30. Félagsstarf aidraðra, Lönguhlíð 3. Á mánu- dag kl. 8 böðun, kl. 9 fótaaðgerð, kl. 10-13 verslunin opin, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 matur, kl. 13 handavinna og fóndur, kl. 15 kaffi. Furugerði 1. Á mánu- dag kl. 9 aðstoð við böð- un, kl. 12 hádegismatur, kl. 13 ganga, kl. 14 sag- an, kl. 15 kaffiveitingar. Gjábakki, Fannborg 8. Á mánudag handa- vinnustofan opin. Leið- beinandi á staðnum frá kl. 9-17, kl. 13 lomber, skák kl. 13.30. Gullsmári. Gullsmára 13. Kaffistofan opin virka daga frá kl. 10- 16.30. Alltaf heitt á könnunni. Göngubraut- in til afnota fyrir alla á opnunartíma. Fótaað- gerðarstofan opin virka daga kl. 10-16. Matar- þjónustan opin á þri. og föstud., þarf að panta fyrir kl. 10 sömu daga. Gerðúberg, félagsstarf. Á mánudag kl. 9-16.30 vinnustofur opnar, frá hádegi spilasalur opinn, kl. 15.30 dans hjá Sig- valda. Þeir sem hafa áhuga á þátttöku í pútti á nýja púttvellinum skrái sig til þátttöku, upplýsingar í síma 575- 7700. Hraunbær 105. Á mánudag kl. 9-16.30 postulínsmálun út júní, kl. 10-10.30 bænastund, kl. 12 matur, kl. 13-17 hárgreiðsla, kl. 13.30 gönguferð. Hvassaleiti 56-58. Á mánudag kl. 9 fótaað- gerðir, kl. 9.30 boccia, kl. 13 spilað. Dagsferð á Mýrar og Snæfellsnes miðvikudaginn 21. júní kl. 9 ekið vestur á Mýrar og þaðan á Staðarstað á Snæfellsnesi. Sögu- staðir skoðaðir, t.d. Borg á Mýrum og Straumfjörður, þar sem sögufrægt sjóslys varð þegar rannsóknarskipið Pourqui Pas? fórst. Há- degisverður á Hótel Eldborg, leiðsögumaður Hólmfríður Gísladóttir. Allir velkomnir. Upplýs- ingar í síma 588-9335 og á Sléttuvegi 11 í síma 568-2586. Hæðargarður 31. Á mánudag kl. 9 kaffi, kl. 9-16.30 opin vinnustofa, kl. 9-17 hárgreiðsla og böðun, kl. 11.30 matur, kl. 14 félagsvist, kl. 15. kaffi. Norðurbrún 1. Á mánu- dagkl. 9 fótaaðgerða- stofan opin. Bókasafnið opiðfrákl. 12-15, kl. 13- 16.30 handavinnustofan opin. Vesturgata 7. Á mánu- dag kl. 9 hárgreiðsla, fótaaðgerðir, kaffi, kl. 9.15 handavinna, kl. 10 boccia, kl. 11.45 matui^ kl. 12.15 danskennslt^^ framhald, kl. 13.30 danskennsla, byrjendur, kl. 14.30 kaffi. Tveggja daga ferð um Norður- land verður 11. og 12. júlí. Hádegishressing í Staðarskála, skoðunar- ferð um Akureyri, kvöld- verður, kvöldvaka, gist- ing og morgunverður á Dalvík. Byggðasafn Dal- víkur skoðað, komið við í Dalbæ. Léttur hádegis- verður í Hrísey. Ekið til baka um Hofsós. Leið- sögumaður Guðmundur ' Guðbrandsson. Ath! Takmarkaður sæta- íjöldi. Upplýsingar og skráning í síma 562- 7077. Vitatorg. Á mánudag kl. 9.30-10 morgunstund, kl. 10-14.15 handmennt, kl. 11.45 matur, kl. 13-14 leikfimi, kl. 13-16.30 brids, frjálst, kl. 14.30 kaffi. Sumardagar í kirkjunni á vegum Elli- málaráðs Reykjavíkur- prófastsdæma verður 21. júní. Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 14. Lagt af stað frá Vita^. torgi kl. 13.30. Föstu- daginn 23. júní kl. 13, sólstöðuferð í Heiðmörk. Ekið um Heiðmörk og gróðurinn skoðaður. Síð- degiskaffi og skemmtan með Ólafi B. Ólafssyni í Skíðaskálanum í Hvera- dölum. Lagt af stað frá Vitatorgi kl. 16. Félag austfirskra kvenna. Sumarferðin verður farin laugardag_-_ ^ inn 24. júní. Farið verður frá Umferðarmiðstöð- inni kl. 9. Takið með ykk- ur gesti. Skráning, upp- lýsingar og pantanir hjá Nínu í s. 554-4278, Ólínu í s. 588-0714 eða Ingu í s. 553-4751. Kristniboðsfélag karla. Fundur verður í Kristni- boðssalnum, Háaleitis- braut 58-60, mánudag- inn 19. júní kl. 20.30. Benedikt Jasonarson kristniboði sér um fund- arefni. Allir karlmenn velkomnir. Kvenfélagasamband Kópavogs. Farið verður í trjálundinn við Einbúa mánud. 19. júní kl. 20. Hafið með ykkur kaffi, trjá- og grasklippur. Viðey. í dag verður klaustursýningin í Við- eyjarskóla opin kl. 13.20- 17.10. Hestaleigan er að störfum og veitingahúsið í Viðeyjarstofu er opið. Þar er áhugaverð sölu- sýning á fornum íkonum og róðukrossum frá Rússlandi. Hægt er að fá reiðhjól að láni end- urgjaldslaust Bátsferðir hefjast klukkan 13 verða á klukkustundar- fresti til klukkan 17. Sunnudaginn 18. júní verður sama dagskrá og á laugardeginum, en kl. 14 verður einnig kaþólsk biskupsmessa. Herra Jóhannes Gijsen Reykjavíkurbiskup- messar. Eftir messu verður ráðstefna í Við- eyjarstofu um Bene- diktsregluna á miðöldum og helgisiði og kirkju- söng hér á landi á þeim_ tíma. Brúðubíllinn verður á mánudag kl. 10 við Njálsgötu og kl. 14 við Safamýri. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Iteykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn: 569 1329, fréttir 669 1181, (þróttir 669 1156 sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANC^r RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 150 kr. eintakfl^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.