Morgunblaðið - 24.08.2000, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ
PENINGAMARKAÐURINN
FIMMTUDAGUR 24. ÁGÚST 2000 45
LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA
Evrópa Lokagiidi breyt.%
Úrvalsvísitala aðallista 1.544,706 0,46
FTSE100 í London 6.566,20 -0,28
XETRA DAX í Frankfurt 7.232,78 -0,23
CAC 40 i París 6.501,70 -0,18
OMXÍ Stokkhólmi 1.321,87 -0,80
FTSE NOREX 30 samnorræn 1.414,13 -0,14
Bandaríkin
Dow Jones 11.144,65 0,05
Nasdaq 4.011,01 1,33
S&P 500 1.505,97 0,52
Asía
Nikkei 225 íTókýó 16.436,65 -0,11
HangSeng í Hong Kong 17.427,40 -1,36
Viðskipti með hlutabréf
deCODE á Nasdaq 25,125 -7,80
deCODE á Easdaq 26,50 -3,64
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. mars 2000
33,00
32,00
31,00
30,00
29,00
28,00
27,00
26,00
25,00
24,00
23,00
22,00
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
23.8.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (klló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 425 64 91 3.719 337.637
Blandaöur afii 10 10 10 29 290
Gellur 400 355 386 100 38.600
Hlýri 96 96 96 313 30.048
Karfi 70 61 69 681 47.040
Keila 30 10 28 194 5.380
Langa 90 50 87 368 32.120
Lúða 555 200 409 1.636 669.773
Lýsa 10 10 10 38 380
Steinb/hlýri 110 72 109 566 61.690
Sandkoli 60 50 59 549 32.240
Skarkoli 196 104 149 5.758 855.598
Skötuselur 295 70 97 780 76.038
Steinbítur 135 40 98 15.433 1.512.097
Sólkoli 211 100 189 183 34.566
Tindaskata 14 5 13 485 6.124
Ufsi 55 26 46 6.701 307.239
Undirmálsfiskur 182 60 134 6.675 891.806
Ýsa 206 78 139 51.934 7.218.709
Þorskur 206 76 126 101.589 12.810.064
Þykkvalúra 151 151 151 536 80.936
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Þorskur 91 91 91 341 31.031
Samtals 91 341 31.031
FMS Á ÍSAFIRÐI
Annar afli 70 64 67 1.040 69.805
Lúða 555 220 499 343 171.205
Skarkoli 164 104 149 161 24.003
Steinbítur 95 83 93 1.030 96.037
Ufsi 36 36 36 19 684
Ýsa 206 98 148 9.661 1.434.175
Þorskur 190 82 102 15.344 1.570.919
Samtals 122 27.598 3.366.829
FAXAMARKAÐURINN
Gellur 400 385 394 80 31.500
Lúða 300 235 292 99 28.885
Skötuselur 79 70 76 175 13.244
Steinbítur 122 119 121 204 24.780
Sólkoli 175 100 158 77 12.200
Ufsi 50 44 45 566 25.634
Undirmálsfiskur 144 136 143 1.115 159.222
Ýsa 148 100 119 2.347 279.035
Þorskur 203 97 125 16.574 2.071.584
Samtals 125 21.237 2.646.084
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
Annar afli 64 64 64 70 4.480
Steinb/hlýri 72 72 72 15 1.080
Ýsa 180 79 162 1.070 173.565
Þorskur 109 93 99 250 24.850
Samtals 145 1.405 203.975
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Skarkoli 196 122 128 241 30.807
Steinbítur 115 112 113 2.705 305.395
Ufsi 27 27 27 196 5.292
Undirmálsfiskur 80 80 80 56 4.480
Ýsa 153 129 146 2.099 306.055
Þorskur 152 85 116 12.778 1.480.715
Samtals 118 18.075 2.132.743
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (IM)
Sandkoli 60 60 60 479 28.740
Skarkoli 154 154 154 1.033 159.082
Steinbítur 74 74 74 500 37.000
Sólkoli 211 211 211 106 22.366
Ufsi 49 39 44 700 31.003
Undirmálsfiskur 140 132 136 537 72.973
Ýsa 190 88 147 6.287 925.509
Þorskur 180 76 113 27.442 3.111.923
Samtals 118 37.084 4.388.596
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Keila 21 21 21 40 840
Steinb/hlýri 110 110 110 551 60.610
Ufsi 36 36 36 91 3.276
Undirmálsfiskur 60 60 60 785 47.100
Þorskur 113 113 113 810 91.530
Samtals 89 2.277 203.356
ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA
Meóalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins
Ávöxtun Br.frá
Ríkisvíxlar 17. ágúst ’OO 1% síðasta útb.
3 mán. RV00-0817 11,30 0,66
5-6 mán. RV00-1018 11,36 0,31
11-12 mán. RV01-0418 Ríkisbréf ágúst 2000 -
RB03-1010/K0 Spariskírteini áskrift 11,73 1,68
5 ár 5,90
Áskrifendurgreiða 100 kr. afgreiöslugjald mánaðarlega.
% ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA
1 1,0
(J V 11 30.
\
I
10,6 - 10,4- UJ §?- d o
"O có O ' o
n: T— oid V— cö 1-
Júní Júlí Ágúst
Maðkaholl
með 120 laxa
UM VIKUNA miðja voru komnir
850 laxar á land úr Laxá í Kjós og
hafði maðkaholl þá nýlokið veiðum.
„Maðkahollið okkar var mjög
temmilegt. Það var tveggja daga
með tíu laxa dagskvóta á stöng.
Þeir sem náðu kvótanum máttu
fara inn á miðsvæðið, veiða á flugu
og sleppa afla. Við friðuðum svæð-
ið frá Káranesi og upp í Kotahyl
fyrir maðkinum og þar er stappað
af fiski, bæði laxi og sjóbirtingi.
Hollið veiddi 120 laxa og þar með
voru komnir 850 á land,“ sagði Ás-
geir Heiðar leigutaki.
Góðar tölur
í Rangánum
Dagsveiði hefur verið upp í 20
laxa á dag í Ytri-Rangá að undan-
förnu og enn reytist inn slangur af
nýjum laxi. Víða í ánni er mikill
lax, en veiðinni er misskipt frá
einu svæði til annars, fer eftir því
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
FISKMARKAÐUR FLATEYRAR
Annar afli 64 64 64 186 11.904
Steinbítur 86 86 86 40 3.440
Ýsa 186 93 140 990 138.798
Samtals 127 1.216 154.142
FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR
Skarkoli 104 104 104 17 1.768
Steinbítur 110 110 110 200 22.000
Ýsa 182 116 154 2.100 322.791
Samtals 150 2.317 346.559
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH
Keila 10 10 10 4 40
Langa 50 50 50 25 1.250
Lýsa 10 10 10 38 380
Skötuselur 175 175 175 24 4.200
Steinbítur 50 50 50 3 150
Ufsi 55 55 55 1.314 72.270
Ýsa 106 106 106 80 8.480
Þorskur 206 148 197 5.188 1.021.777
Samtals 166 6.676 1.108.547
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 104 88 100 2.393 238.774
Blandaðurafli 10 10 10 29 290
Karfi 70 70 70 611 42.770
Lúða 425 200 305 304 92.626
Skarkoli 133 132 133 647 85.825
Skötuselur 295 80 101 581 58.594
Steinbítur 82 82 82 171 14.022
Tindaskata 14 14 14 411 5.754
Ufsi 47 26 39 822 32.173
Ýsa 145 100 132 19.454 2.564.232
Þorskur 203 128 183 4.365 799.886
Þykkvalúra 151 151 151 536 80.936
Samtals 132 30.324 4.015.881
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Lúða 465 270 278 152 42.210
Steinbítur 74 74 74 2.000 148.000
Ufsi 46 46 46 1.500 69.000
Ýsa 160 130 143 1.354 193.771
Þorskur 118 106 116 8.200 952.594
Samtals 106 13.206 1.405.575
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Keila 30 30 30 150 4.500
Langa 90 90 90 343 30.870
Steinbítur 114 114 114 58 6.612
Ufsi 48 30 46 1.229 56.731
Ýsa 143 83 123 99 12.177
Þorskur 159 159 159 81 12.879
Samtals 63 1.960 123.769
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Gellur 355 355 355 20 7.100
Karfi 61 61 61 70 4.270
Skarkoli 119 119 119 41 4.879
Steinbítur 100 70 98 5.748 565.661
Ufsi 36 36 36 55 1.980
Undirmálsfiskur 71 71 71 710 50.410
Ýsa 150 78 142 1.649 234.966
Þorskur 101 101 101 128 12.928
Samtals 105 8.421 882.194
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Ýsa 130 88 108 509 55.201
Þorskur 180 100 170 1.135 193.177
Samtals 151 1.644 248.378
FISKMARKAÐURINN HF.
Skarkoli 113 113 113 18 2.034
Steinbítur 77 77 77 574 44.198
Ýsa 134 130 131 734 96.404
Samtals 108 1.326 142.636
FISKMARKAÐURINN Á SKAG ASTRÖND
Undirmálsfiskur 71 71 71 444 31.524
Þorskur 140 140 140 2.508 351.120
Samtals 130 2.952 382.644
FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK
Hlýri 96 96 96 313 30.048
Lúða 535 310 504 578 291.306
Steinbítur 113 100 110 1.994 218.881
Ufsi 44 44 44 209 9.196
Undirmálsfiskur 182 182 182 2.387 434.434
Ýsa 155 129 137 2.917 398.608
Samtals 165 8.398 1.382.474
SKAGAMARKAÐURINN
Lúða 295 235 276 100 27.640
Steinbítur 135 129 129 198 25.601
Tindaskata 5 5 5 74 370
Undirmálsfiskur 143 143 143 641 91.663
Ýsa 127 100 119 370 44.126
Þorskur 203 80 176 2.445 431.151
Samtals 162 3.828 620.552
TÁLKNAFJÖRÐUR
Annar afli 425 420 423 30 12.675
Lúöa 276 255 265 60 15.900
Sandkoli 50 50 50 70 3.500
Skarkoli 152 152 152 3.600 547.200
Steinbítur 40 40 40 8 320
Ýsa 144 144 144 214 30.816
Þorskur 163 163 163 4.000 652.000
Samtals 158 7.982 1.262.411
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS
23.8.2000
Kvótategund Vlðsklpta- Vlðsklpta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegiðkaup- Veglð sölu- Síðasta
magn(kg) verð(kr) tilboð(kr) tllboð(kr) eftlr(kg) eftlr(kg) verð(kr) verð (kr) meðalv. (kr)
Þorskur 242.391 96,78 96,00 99,90 73.275 65.627 95,25 104,40 101,12
Ýsa 10.950 77,22 77,00 0 154.618 78,35 79,24
Ufsi 1.149 45,23 42,50 16.549 0 41,44 38,66
Karfi 61.000 39,92 40,40 0 24.000 40,40 40,68
Steinbítur 81.436 37,20 36,90 0 5.650 36,90 36,83
Grálúða 90,00 0 88.359 105,00 104,95
Skarkoli 3.031 84,00 85,10 0 7.480 87,77 94,75
Þykkvalúra 161 84,26 0 0 86,12
Langlúra 98 43,94 39,89 0 1.399 39,99 45,80
Sandkoli 4.309 24,75 25,50 28.993 0 25,20 24,35
Skrápflúra 5.737 24,08 0 0 24,11
Síld 667.000 4,00 0 0 4,00
Humar 460,00 146 0 460,00 460,00
Úthafsrækja 42.480 11,19 7,00 11,50 50.000 100.000 7,00 11,50 11,91
Morgunblaðið/Einar Falur
Sigurður Árni Sigurðsson
myndlistarmaður með 6 punda
urriða sem hann veiddi í Brunná
nýverið.
hvaða sleppitjarnir heimta vel og
hverjar ekki. Um miðja viku voru
komnir um 850 laxar á land. Á
þriðjudagsmorgun veiddust átta
laxar í beit við Hrafnatóttir, neð-
arlega í ánni. Eystri-Rangá er rétt
yfir 2.000 löxum eftir því sem
komist verður næst, en nokkuð
hefur dofnað yfir veiðinni þar að
undanförnu.
Vatnslaust
í Breiðdalnum
Að sögn Þrastar Elliðasonar
leigutaka Breiðdalsár, hefur lax
skilað sér prýðilega i ána, en á
móti kemur að veiði hefur ekki -«■
verið sem skyldi þar eð endalausir
þurrkar hafa tekið sinn toll af ár-
vatninu. „Þetta hefur verið verra
en í fyrra og höfðu menn þó varla
séð það svartara þá. Einhverjir
dropar hafa þó komið síðustu daga
og hefur þá ekki verið að sökum að
spyrja, það hafa veiðst 5-6 laxar á
dag. Alls eru komnir um 90 laxar
og er það furðugott miðað við að-
stæður. Ef skilyrði batna óttast ég
ekki endasprettinn, enda er tals-
vert af fiski á svæðinu. Það er
gaman að því hvað stór hluti aflans
er stórfiskur, 10 til 17 punda. Vel
helmingur af veiðinni,“ sagði
Þröstur.
Stóru
hrygnurnar
Mikið hefur verið talað um lax-
leysi í íslenskum ám í sumar, ekki
síst norðan heiða þar sem ástandið
hefur verið sýnu lakast auk áa í
Dölunum. Dæmi um aflabrestinn
er að maðkahollið í Víðidalsá
veiddi aðeins 70 laxa og er það
a.m.k. helmingi minna heldur en
veiðimenn höfðu vænst og vonast
eftir. Róbert Jack, leiðsögumaður
við ána, sagði í samtali við Morg-
unblaðið, að þó nokkuð af aflanum
hefði verið legnar 10 til 16 punda
hrygnur. Einmitt þeir fiskar sem
hefðu verið betur komnir í ánni á
slíku laxleysissumri. Af öllum
veiddum laxi er mál manna að
enginn lax er lakara hráefni til átu
heldur en stór legin hrygna.
Vöðlur
Dæmi um umfang stangveiði á
íslandi sést kannski einna best í
því að a.m.k. tvær veiðitækjaleigur
eru starfræktar í Reykjavík. Önn-
ur er í Skóstofunni á Dunhaga og
sagði Lárus Gunnsteinsson að það
hefði verið brjálað að gera í sum-
ar, jafnvel meira en í fyrra, ekki
síst nú þegar liðið væri á sumar.
„Hingað kemur alls konar fólk, ;■
ekki síst leigja fyrirtæki búnað
handa erlendum gestum sínum og
er mikið um slíkt síðsumars enda
eru þá oft göt hjá veiðileyfasölum.
Sem dæmi má nefna að ég er með
100 pör af vöðlum í útleigu og það
þarf að panta með góðum fyrir-
vara,“ sagði Lárus.