Morgunblaðið - 24.08.2000, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 24.08.2000, Blaðsíða 58
FIMMTUDAGUR 24. AGUST 2000 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Þjóð á tímamótum JÆJA, tímamótaárið, 2000, er nú meira en hálfnað. Árið sem við sáum í hillingum. Arið sem beðið var eftir og út- reikningar ýmisskonar tóku mið af. Árið sem tölvukerfm áttu að fara í hnút. Árið sem við kvið- um eða hlökkuðum til, eftir atvikum. Árið sem miðað var við. Árið ótrú- lega. Ár trúar- og menningarviðburða. Ár veislu- og hátíðahalda. Flestir óskuðu sér þess að eiga ánægjulega daga. Eitthvað sérstakt og eftirminnilegt átti að gerast. við taka upp nýtt tímatal og önnur viðmið en þau sem Jesús Kristur færði okkur og fylgt hafa kristninni? Viljum við kannski hætta að færa börnin okkar til skímar og leggja af fermingarn- ar? Ætlum við að hætta að kenna börn- um okkar að biðja í Jesú nafni? Og eru út- farir að kristnum sið kannski orðnar úrelt- ar? Spurning um líf eða dauða Úr 3. málsgrein 27. greinar umferðartaga nr. 50/1987 Lögreglan í Reykjavík • Eigi má stöðva ökutæki eða leggja því á gangstétt eða gangstíg, nema annað sé ákveðið. • Sama á við um umferðar- eyjar og svipaða staði. Bflastæðasjóður Handboltinn á Netinu ^mbl.is ALLTSKÍ= eiTTH\SAÐ FJÝTl Tímamót Sannarlega eru tíma- mót. Eittþúsund ára kristni á Is- landi að baki. Nýtt árþúsund og ný öld að taka við. Því hlýtur það að vera eðlilegt að við metum stöðuna. Jafnt einstakl- ingar sem þjóð. Hvaða minningar viljum við eiga frá gömlu dögunum? Hverju viljum við breyta? Hvernig getum við lagað okkur að breyttum aðstæðum í samfélagi sem stundum virðist varla vita sitt rjúkandi ráð vegna hraða og örra breytinga? Hvernig sjáum við nýju öldina fyrir okkur? Hvað þurfum við að kenna börnunum okkar svo að þau séu gjaldgeng á þessum nýju tímum, þar sem allt snýst um tölvur og verðbréf? Nýr hugsunarháttur, ný viðmið Tímamót kalla á uppgjör. Viljum við tileinka okkur nýja siði, ný við- mið, nýjan hugsunarhátt? Viljum við nýjan átrúnað eða kannski eng- an átrúnað? Er trúin á Jesú Krist kannski orð- in þreytt eftir öll þessi ár? Viljum I mínum huga Sigurbjörn snýst spurningin um Þorkelsson líf eða dauða. Að velja Jesú sem leiðtoga lífs síns er að velja lífið. Lífið sem varir að eilífu. Að hafna honum, velja eitt- hvað annað eða láta hann afskipta- lausan er ávísun á glötun, eilífan dauða. I mínum huga er spurningin því afar brýn og mikilvæg. Uppgjörið nauðsynlegt, að við gerum okkur grein fyrir því sem við viljum og því sem við viljum ekki. Hef ákveðið að velja lífið Þótt margt nýtt og spennandi sé að gerast þarf það að sjálfsögðu ekki að útiloka lífið og daglega samfylgd með Jesú Kristi sem sendur var af Guði til að frelsa okkur mennina frá synd, glötun og eilífum dauða. Að vandlega hugsuðu máli á þess- um tímamótum hef ég komist að ákveðinni niðurstöðu. Og er ég enn sannfærðari en nokkru sinni um að ég sé að velja rétt. Eg hef ákveðið að velja lífið og lifa í þökk til hans sem gaf mér lífið og vill viðhalda því um alla eilífð. Ég hef ákveðið að fara með bæn- Ferð til stórbongar í Evrópu í kaupbæti! Amsterdanj? I ondon? . Parisr Karcerona? McDonald's býður starfsmönnum sínum í helgarferð til stórborgar í Evrópu eftir 6 mánaða vinnu! Þetta er einfalt mál, þú sækir um fullt starf og ef þú ert ráðin(n) og vinnur samfellt í 6 mánuöi, færðu frítt flugfar og helgardvöl á hóteli í einhverri stórborg Evrópu. McDonald's býður starfsmönnum þar að auki: Eftir aðeins 6 mánuði ert þú á leiðinni út í m helgarferð! 1. Samkeppnishæf laun. 2. 10.000 kr. mætingarbónus. 3. 20% dagvinnubónus. 4. McDonald's mat í vinnunni. 5. Rífleqan afslátt af McDonald’s mat utan vinnutíma. 6. Afslátt í bíó. a veitingastöðum o.fl. 7. Fjörugt félagslíf - McFjör í allan vetur' Starfsþjálfun hjá McDonald’s þýðir aö starfsmaður er gjaldgengur í vinnu hjá McDonald's hvar sem er í heiminum! U.þ.b. 26.000 McDonald's veitingastofur er að finna í 120 löndum um allan heim. Umsóknareyðublöð fást í veitingastofunum. AA Mcbonaid’s Eg lœrði störfin hjá McDonald's og fórsvo seinna til Kaupmannahafnar og vann þar hjá McDonaid’s í eitt sumar. Ágúst Ragnar Pétursson aöstoöarrekstrarstjóri Austurstræti 20 Suðurlandsbraut 56 Kringlan irnar mínar og kenna börnunum mínum bænir. Eg mun þannig leit- ast við að stuðla að því að þjóðin mín velji lífið og hann sem einn getur viðhaldið því, samkvæmt því sem hann sagði, jafnvel þrátt fyrir sjálf- an dauðann. Þjóðin fylgi með Ég bið þess að sjálfsögðu að þjóð- in mín íslenska fylgi með og velji líf- Lífsval Því bið ég þess og óska, segir Sigurbjörn ----------------7------- Þorkelsson, að Islend- ingum, hverjum og ein- um einstaklingi sem og þjóðinni allri, veitist sú náð að velja lífíð. ið, eins og Þorgeiri nokkrum Ljós- vetningagoða var gefin sú náð fyrir hönd þjóðarinnar að gera fyrir 1000 árum. Kristnin er nefnilega ekki bara einhver dauður og marklaus siður sem hugsanlega mætti skipta um á tímamótum. Að velja áframhaldandi kristni í landinu er að velja lífið, frelsarann Jesú Krist og blessun hans og Guð sem sendi hann, höfund lífsins. Að velja Jesú er að velja það að viðhalda lífinu um alla eilífð. Jesús Kristur og hann einn hefur gefið okkur von eilífs lífs, sam- kvæmt orðum Biblíunnar og kristn- um skilningi frá upphafi. Vonin er bundin við orð Jesú Krists og fyrirheit eins og þau er að finna í heilagri ritningu. Vonin og lífið er bundið við upprisu Jesú Krists frá dauðum. Hann sagði við fylgismenn sína: „Ég lifi og þér munuð lifa.... Ég er upprisan og líf- ið. Sá sem trúir á mig mun lifa þótt hann deyi. Og hver sem lifir og trúir á mig mun aldrei að eilífu deyja.“ Trúir þú þessu? „Ég er vegurinn, sannleikurinn og lífið. Enginn kemur til föðurins nema fyrir mig.“ Ég veit hverjum ég vil fylgja. Á hvern ég trúi og á hvern ég ætla að treysta á nýrri öld, jafnt í lífi sem dauða. Það er ekki mér að þakka, heldur honum sem sagði: „Leitið og þér munuð finna, knýið á og fyrir yður mun upp lokið verða.“ I svipinn sé ég engin tilboð sem bjóða betur. Engan sem veitir mér meira öryggi og færir mér meiri frið. Og engan sem vekur með mér aðra eins von og eftirvæntingu. Því bið ég þess og óska að íslend- ingum, hverjum og einum einstakl- ingi sem og þjóðinni allri veitist sú náð að velja lífið. Taki þátt í því að styrkja og efla kristnina í landinu. Þjóðinni til ómetanlegra heilla og blessunar á nýrri öld og nýju ár- þúsundi. Islendingar, veljum lífið! Höfundurfæst við ritstörf. Hann er fv. franik væm dastjóri KFUM &Kog Gídeonfélagsins á Islandi. FÚLK í FRÉTTUM I ataf fyrlr ataf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.