Morgunblaðið - 24.08.2000, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 24.08.2000, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN FIMMTUDAGUR 24. ÁGÚST 2000 55 ■I ! ! N Mamma, ég vil ekki fara í skólann Birgir Svan Unnur Símonarson Sólrún Bragaddttir FRAM undan eru starfsdagar kennara og síðan hefst vetrarstaif skólanna fyrsta septem- ber. Flestir ki’akkar hlakka til að hitta vini sína og kennara og að takast á við fjölbreytt og ögrandi verkefni. Til eru þó nemendur sem kvíða vetrinum, nem- endur sem af ólíkum ástæðum eiga erfitt í skólanum og rekast þar illa. Þó menn greini á um hve margir þessir nemendur séu þá vitum við að þeir eru til staðar og jafnt foreldrar sem skólayfirvöld vilja sannarlega mikið til vinna að eyða þessum vetrarkvíða. Þrátt fyrir einhug um einn skóla fyrir öll börn er staðreyndin sú að hér á landi eru til margs konar sér- úrræði fyrir skólabörn, bæði innan og utan vébanda skólanna sem og í lausum tengslum. Skólastjórar og fræðsluyfirvöld hafa kosið að taka á vandanum með ólíkum hætti eftir efnum og ástæðum hvers bæjarfé- lags. Það er langt frá því að þau börn sem vetrinum kvíða séu einsleitur hópur. Þau eru misgömul, hafa mis- munandi hæfileika, ólíka skaphöfn, ólíkan bakgrunn og mörg þeirra glíma við sértækan námsvanda. Nú vill svo til að dagur er tekinn undir málstofu um hina blómlegu flóru sérúiræðanna og stöðu þeirra bama sem eiga erfitt með að nýta sér hefðbundin námstilboð. Málstof- an verður í Félagsheimili Kópavogs 28. ágúst og er öllum opin sem áhuga hafa. Skráning fer fram hjá ritara á skólaskrifstofu Kópavogsbæjar. Gestafyrirlesari ráðstefnunnar er Asmund Pedersen, skólastjóri Skarvaskóla í Noregi. Skarvaskóli er staðsettur í sveit skammt utan við Bærum og eins og aðrir valkostskól- ar („alternativ" skólar) er þar lögð jöfn áhersla á verklegt og bóklegt nám. Nemendur í Skarvaskóla ann- Sérúrræði Eitt af markmiðum mál- stofunnar, segja Unnur Sólrún Bragadóttir og Birgir Svan Símonar- son, er að gera fólki kleift að koma saman til að bera saman bækur sínar. ast m.a. veðhlaupahesta og aðstoða við rekstur reiðskóla. Það verður vafalítið fróðlegt að hlýða á Asmund, en í Skarvaskóla eru einkum ungl- ingar á fjórtánda og fimmtánda ári og hafa margir þeirra átt við fíkni- efnavanda að etja. Þá verður ekki síður áhugavert að heyra framlag Guðlaugar Teits- dóttur, skólastjóra Einholtsskóla í Reykjavík. Guðlaug þekkir manna best vanda þeirra unglinga á íslandi sem misst hafa fótanna af ýmsum ástæðum. Skóli hennar annast einn- ig námstilboð fyrir Stuðla, meðferð- arúrræði fyrh’ unglinga. Vernharður Linnet er þjóðkunnur áhugamaður um jazz en hefur mest- an hluta stai’fsævi sinnar stundað kennslu og starfað við sérúrræði í Breiðholti fyrir unglinga sem ekki geta nýtt sér hefðbundin skólaúr- ræði. Vernharður nefnir erindi sitt „Sérdeildin sem hvarf“ og verður fróðlegt að heyra hvað af henni varð. Við, sem þessar línur ritum, störf- um við nýlegt sérúrræði, Hvamms- hús í Kópavogi, og verður það einnig kynnt. Erindi verða flutt fyrir hádegi en eftir hádegi starfa óformlegir um- ræðuhópar. Eitt af markmiðum mál- stofunnar er að gera fólki, sem lætur sig þessi mál varða, kleift að koma saman til að bera saman bækur sín- ar. Það er mikilvægt að skapa vett- vang svo hægt sé að skyggnast fram á veginn. Stöndum saman og vinnum að því að eyða vetrarkvíða. Unnur Sólrún erkennari. Birgir Svan er grunnskólakennari. er /eiiur uí /aeru! Ítómstundatímaritinu Bangsímonfá börnin að glíma við margvíslegar þrautir og þroskandi leiki. Einnig er að finna í blaðinu sögur og ýmiss konar fræðsluefni úr ríki náttúrunnar. Þú færð Bangsímon-skrifsett að gjöf, ef þú svarar innan 10 daga. Sími 587 7777 Nissan Patrol dísel turbo 1991, 5 g„ 32" dekk, ek. 205 þ. km, (uppg. vél), d.blár. V. 1350 þús. Renault Laguna Stw 2.0 06/00, sjálfsk., allt rafdr., abs, ek. 4 þ. km, silfurl. V. 1950 þús. Bílalán 1700. Sem nýr. áí/cuuz/cuv Alfa Romeo 156 1.6 5/99, 5 g., allt rafdr., abs, vindskeið, rauður. V. 1700 þús. Bílalán 1.0. Sk. ód. Einnig árg. '00 2.0 Selespeed, ek 2 þ. km. Toyota Avensis 1.6 stw 8/98, 5 g., álf,, sportpakki II, vindsk., cd, grænn, ek 32 þ. km. V. 1490 þús. Bflalán 600. VW Golf 1.4 Comfortline 11/98, 5 g., álf., vindsk., silf- urgr., ek. 26 þ. km. V. 1390 sús. Bílalán 800. Funahöfða 1 - Fax 587 3433 www.litla.is VW Passat 1.8 Comfortline 5/99, sjálfsk., álf., vindsk., cd, allt rafdr., abs, silfurl., ek 10 þ. km. V. 1950 þús. Sk ód. Suzuki Baleno 4x4 stw 4/97, 5 g., álf., dráttarkr., fjarst. læs., blár/grár, ek. 50 þ. km. V. 1150 þús. Bílalán 480. Nissan Terrano II 2.4 bensín 7/95, 5 g., 33" breyttur, (1 árs), álf., dráttarkr., ek. 96 þ. km, hvttur. V. 1650 þús. MMC Pajero 2.5 dísel turbo int, 1998, 5 g„ 32” dekk, álf., vindsk., dráttarkr., cd, vara- dekkshlíf, ek. 80 þ. km, d.blár. V. 2290 þús. Bílalán 1900. Subaru Legacy 2.0 stw 1993, sjálfsk, álf, vindsk, dráttarkr, ek 105 þ. km, vínr, topp eintakl, V. 99Q þús. Fjöldi bifreiða á tilboðsverði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.