Morgunblaðið - 24.08.2000, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 24. ÁGÚST 2000 65
A U G
S I N G AR
Ftæðslumiðstöð
Reykjavíkur
Kennarar
Laus eru störf við eftirtalda skóla:
Árbæjarskóll, sími; 567 2255
Danska á unglingastígi
Tónmennt
Borgaskóli, símL 5772900
íþróttír
Dalbrautarskóli, símar: 5536664/6949166
Sérskólifyrirbörnmeðhegðunar- og
geðræn vandamál
Almenn kennsla á yngsta og miðstigi
Fossvogsskóli, sími: 5680200
Almenn kennsla á yngsta stígi vegna forfalla í
2mánuði
Hamraskóli, sími: 5676300
Enska á unglingastígi
Hlíðaskóli, sími: 552 5080
Heimilisfræði
Tónmennt
Hólabrekkuskóli, sími: 557 4466
Almenn kennsla á ungKngastígi
Húsaskóli, sími: 5676100
Almenn kennsla á yngsta stigi
Stærðfræði og íslenska á unglingastígi
Klðbergsskóli, sími: 5666083
Almenn kennsla á mið- og unglingastígj
Langholtsskóli, súni: 5533188
Almenn kennsla á yngsta stigi (2/3 staða)
fþróttir
I.augalækjarskóli, sími: 5887500
íþróttir (2/3 staða - kennt á 3 dögum)
Réttarholtsskóli, simL 553 2720
Kennari í fjölnámsdeild
(tilraunaverkefhi í 10. bekk)
Kennsla í sérdeild fyrfr nemendur sem eiga í
félags- og tílfinningalegum örðugleikum
Stuðningskennsla á unglingastigi (1/2 staða)
Rimaskóli, stmL 5676464
Almenn kennsla á yngsta- og miðstígi
(2/3 og 1/1 stöður)
Selásskóli, símL 567 2600
Myndmennt (hlutastarf)
Sund (hlutastarf)
Tónmennt (hlutastarf)
Seljaskóli, símL 5577411
Almenn kennsla á yngsta stigi
íþróttir
Tónmennt
Vtsturiilíðarskóli, símL 5206013
Almenn kennsla
Ölduselsskóli, stmL 5575522
Bekkjarkennsla í 5. bekk
Bekkjarkennsla í 6. bekk
Enska og íslenska á unglingastígi
Náttúrufræði á yngsta stígi
Sérkennsla
Öskjuhlíðíu skóli, stmL 5689740
Almenn bekkjarkennsla
Talkennari, stöðuhlutfall samkomulagsatriði
Háteigsskóli, símL 5304300
Almenn kennsla í 1. bekk
Kennsla í móttökudeild nýbúa og stærðfræði
Háteigsskóli er heilstæður einsetian
grunnskóli í Hlíðunum. Iw ríkir góður
starfsandiogstarfsmennerueinhugaum
að þtóa skólann og vinna stöðugt að
umbótum. Núerunniðað
sjálfsmatsáætlun, stefhu skólans og
umbótum í agamálum. Þeir
starfemenn sem þess óska geta fengiö
keyjttan góðan heitan mat í hádeginu á
sanngjör nu vetðL
mm
.......■ ■■
■■
EI ‘
f grunnskólumReykjavíkurertuiniðmetnaðarfiilltstarf ogerborgint
fáratbroddi á mörgum sviðum.
Dæmb
• markviss tölvuuppbygging
-spennandiþróunarstarf ográðgjöf ímóðurskólimt
- fagleg ráðgjöf um þróun kennskihátta
- stundir til sveigjanlegs skólastarfe, meðalannars með
möguleikum á 2ja kennara kerfi og skiptistundum
• möguleiki á framgangi í staríi vegna breytts
stjórnunarskipulags
• margvfeleg símenntunartilboð til ketmara
• styrkir til liramliaklsnáms ketmara
Laun skv. kjarasaniningum kennarafðaganna við Launanefnd sveitarfélaga, adc
sérstaks framlags borgarinnar til eflingar skóiastarfe.
í sumum skólum er möguleiki á hlutastörfiim, tíl dæmis ákveðna vikudaga
eða að ráða sig aðeins á haustönn.
Nánari upplýsingar um ofangreind störf last hjá skólastjórum og
aðstoðarskólastjórum viðkomandi skóla og einnig á www.iob.is
■
Tónlistarskólar á Reykjavíkursvæðinu
auglýsa eftir
tónmenntakennurum
í sérverkefni
Nánari upplýsingar í síma 896 4662 eða
864 3817.
Bílamálari
Bílamálari eða maður vanur bílamálun óskast
til starfa. Upplýsingar í síma 555 1800.
Sandafl ehf.,
Skútahrauni 4,
220 Hafnarfirði.
Styrktarfélag vangefinna
Skammtímavistun Vídihlíd 9
Forstöðuþroskaþjálfi/
forstöðumaður
Staða forstöðuþroskaþjálfa/forstöðu-
manns við skammtímavistina í Víði-
hlíð 9 er laus til umsóknar. Þroskaþjálfa-
menntun eða önnur menntun í uppeldis-
eða félagsgreinum ásamt reynslu í starfi
með fötluðum áskilin.
Um er að ræða fullt starf, sem krefst
góðra skipulags- og stjórnunarhæfileika.
Upplýsingar um starfið veitir Hrefna
Þórarinsdóttir starfsmannastjóri á skrif-
stofu félagsins, Skipholti 50c og í síma
551 5987 milli kl. 10.00 og 14.00 virka
daga.
Skammtímavistin Víðihlíö 9 veitir þjónustu þroskaheftum ein-
staklingum frá 12 ára aldri. I skammtímavistinni geta dvalið
allt að 6 einstaklingar í einu. r
Vinnustofan As
Brautarholti 4-6
þroskaþjálfa vantar til starfa eftir nán-
ara samkomulagi.
Upplýsingar veitir Hafliði Hjartarson for-
stöðumaður í síma 562 1620.
Sambýli Víðihlíð
Þroskaþjálfa/studningsfulltrúa
vantar í störf á sambýlum félagsins í Víði-
hlíð. Um er að ræða 63% starf í vakta-
vinnu og 23% starf, aðra hvora helgi.
Upplýsingar veitir Sigrún Broddadóttir,
forstöðuþroskaþjálfi í síma 568 8185.
Prentarar-
Bókbindarar
Öskum eftjr að ráða prentara
ogi bókbindara til framtíðar-
HlJji
hugasömum er bent á að hafa samband
í síma 515 5000 eða skila umsókn
með pósti eða tölvupósti merkt
„Prentari7„Bókbindari"
fyrir 31. 08. 00.
Öllum umsóknum verður
svarað og farið með þær
sem trúnaðarmál.
Prentsmiðjan Oddi,
Höfðabakka 3-7, 110 Reykjavík
Sími 515 5000 • Fax 515 5001
Tölvupóstur: oddi@oddi.is
Jddi
Bygginga-
verkfræðingur
Toppurinn ehf. óskar að ráða til sín bygginga-
verkfræðing. Helstu verkefni fyrirtækisins eru
innflutningur og reising á stálgrindarhúsum
og jarðvinna ýmiss konar.
Nánari upplýsingar veitir Vilhjálmur Þór Vil-
hjálmsson í síma 421 1200.