Morgunblaðið - 02.09.2000, Qupperneq 4
4 LAUGARDAGUR 2. SEPTEMBER 2000
MORGUNB LAÐIP
FRETTIR
Forstjóri Náttúruverndar ríkisins um
hugmyndir um að veita Skaftá í Langasjó
Morgunbláðið/RAX
Jökulvatn hætti að renna í Langasjó um 1965 og er það í dag fagnrblátt. Nú er rætt um að veita Skaftá í vatnið.
Vel horfir
með kart-
skeruna
VEL horfir með kartöfluuppskeru
um allt land í haust og segir Sigur-
bjartur Pálsson, kartöfluræktandi
á Skarði í Þykkvabæ, að þokkaleg-
asta spretta sé og búast megi við
góðu meðalári.
Bændur eru ekki byrjaðir að
taka upp til geymslu en Sigurbjart-
ur átti von á því að uppskeran hæf-
ist fyrir alvöru núna um helgina.
Hann kvaðst hafa heyrt að bændur
um allt land létu vel af sér enda
veðrið verið gott í sumar. Stans-
laust framboð er á nýjum kartöfl-
um eins og markaðurinn krefst.
Sigurbjartur kvaðst ekki geta
séð hve mikil uppskeran yrði og
það kæmi ekki í ljós fyrr en búið
væri að taka allt upp og gera dæm-
ið upp. Þó átti hann von á miklu
framboði en vonaðist til að það yrði
ekki of mikið. Bændur þyrftu að
lifa við sífellt lægra verð en mark-
aðurinn stjórnaði þessu.
Kallar á miklar
á 3
ÁRNI Bragason, forstjóri Náttúru-
verndar ríkisins, segist ekki treysta
sér til að taka afstöðu til hugmynda
um að veita Skaftá í Langasjó
vegna þess að eftir sé að rannsaka
ftarlega áhrifa slíkrar fram-
kvæmdar. Hann segir að þetta mál
sé ákaflega flókið og áhrif breyt-
inga á farvegi Skaftár séu ekki all-
ar kunnar.
Langisjór var jökulvatn fram yfir
1960, en hugmyndir hafa verið sett-
ar fram um að veita Skaftá í vatnið
í þeim tilgangi að losna við þann
jökulburð sem íylgir hlaupum í
ánni. Árni segir að hægt sé að sjá
fyrir ýmsar jákvæðar breytingar
við þessa framkvæmd, en hugsan-
legar neikvæðar breytingar séu síð-
ur þekktar. Það þurfi t.d. að svara
þeirri spurningu hvort þær hug-
myndir, sem hafi verið ræddar í
þessu sambandi, leiði til þess að allt
hlaupvatn úr Skaftá fari í Langasjó,
en ef það geri það ekki feli þessi
framkvæmd ekki í sér lausn á þeim
vanda sem menn standi frammi fyr-
ir. Það þurfi einnig að rannsaka ■
hvaða áhrif þessár framkvæmdir
hafi á vatnafar í Landbroti og Með-
allandi. Einnigþurfi að rannsaka
betur kenningar um að Skaftá
renni að hluta undir hraunið.
Ámi var spurður hvort Náttúm-
vernd ríkisins væri almennt andvíg
því að stýra breytingum í náttúra
landsins eins og um er að ræða í
þessu máli. Hann segir að við því sé
erfitt að gefa einhlítt svar. Náttúm-
vernd ríkisins hafi t.d. stutt að
byggðir verði varnargarðar við
Jökulsá áFjöIIum við Herðubreið-
arlindir. í því tilfelli hafi menn stað-
ið frammi fyrir að bjarga
mannvirkjum sem kostuðu milljón-
ir. Hann segir hins vegar að reynsl-
an hafi kennt íslendingum að það
sé erfitt að temja jökulár.
Siv Friðleifsdóttir umhverfisráð-
herra vildi ekki tjá sig um fram-
komnar hugmyndir. Þetta mál
hefði ekki borist til ráðuneytisins.
Fornleifarannsóknir í Reykholti
Morgunblaðið/Arnaldur
Augu eru skorin út í tijábútnum sem fannst við
fornleifauppgröft í Reykholti.
Utskorinn
trjábútur frá
UTSKORINN trjábútur, hugs-
anlega frá 9. eða 10. öld, fannst
við fornleifauppgröft í Reykholti
í Borgarfirði í sumar. Afar
sjaldgæft er að gamlir munir úr
tré finnist við rannsóknir hér á
landi.
Þjóðminjasafnið hefur unnið
að fornleifauppgreftri í Reyk-
holti undanfarin ár. í fyrra
fundust þar minjar um bygg-
ingu sem getgátur voru uppi um
að gæti hafa verið virki Snorra
Sturlusonar, en Guðrún Svein-
björnsdóttir fornleifafræðingur,
stjórnandi rannsóknarinnar,
segir nú að það sé líklega bara
einhvers konar íveruhús. Trjá-
búturinn fannst í lífrænu gólf-
lagi neðarlega í þessu húsi.
Ekki er búið að ljúka uppgreftr-
inum og verður verkinu haldið
áfram næsta sumar. Guðrún
segir ekki vitað með vissu
hversu neðarlega þau séu komin
en þau séu að minnsta kosti
komin aftur í miðaldir.
Trjábúturinn er lítil grein,
hugsanlega úr birki, eins og
stofn með tveimur litlum grein-
um. í hann eru skorin út hring-
laga augu og er annað mjög
skýrt ásamt augnabrún. Brotið
er neðan af hlutnum og því ekki
vitað til hvers hann var notaður.
Þá er talið hugsanlegt að hann
hafl b'rotnað áður en verkinu
var lokið og hann því ekki not-
aður til neins. Segir Guðrún að
útskurðurinn minni á Borre-stíl
sem er einn af elstu skrautstíl-
um víkingaaldar. Slíkir munir
eru yfirleitt tímasettir á 9. eða
10. öld en eftir er að aldurs-
greina trjábútinn frá Reykholti.
Til marks um að varð-
veisluskilyrði séu góð
Að sögn Guðrúnar ætti út-
skorni trjábúturinn að geta
komið að gagni við aldursgrein-
ingu gólflagsins sem verið er að
rannsaka. Hluturinn er til
marks um að varðveisluskilyrði
séu þar góð. Ekki er mikið um
að útskurður finnist við forn-
leifauppgröf hér á landi, að sögn
Guðrúnar, og enn sjaldgæfara
að vel
finnist.
varðveittir trjámunir
Loksins fáanleg aftur
33113
Nýjung hjá Morgunblaðinu
„Óð fluga
' qast
3-itatai
góð fluga?
Þórarínn
-HELGAFELL
Hægt að
sækja um
störf á
Netinu
NÚ ER mögulegt að sækja um á
Netinu störf hjá Morgunblaðinu.
Upplýsingar um laus störf og
umsóknareyðublöð eru á upplýs-
ingasíðum Morgunblaðsins á Net-
inu. Þangað er hægt að komast
með því að velja hnapp neðarlega í
vinstri dálki á forsíðu fréttavefjar
blaðsins, mbl.is.
Að sögn Bylgju Birgisdóttur hjá
starfsmannahaldi Morgunblaðsins
fara umsóknirnar inn í gagnasafn í
Focal-umsóknarkerfinu og það
<<9ty*b'pt
IH brti
'**«*•»'I
iviórgunblaíið óskar efar að róða msra frðflKeiftslu&tjorii. L wfáð ér að EjaltsiœOum og skipwtóððufn
eitiötóklingl s«m pétnr telóö virkért þátt I fnötun gtófísihs
StórtssviÖ
» Alrrtaríft fllérasfóff
rttnifl » trí
índ» ífnl |H
rtinjli I
iihflUíifcliðifia
» Skjatevarsia og UfffiijM ffteð l.óius NoléS nkjdlavistunafkerfi
* UrnsJ&n b§ eftifflí iftéÖ skfém sðfa vaffla HatfjlidðsM ttsMíltt
* ShjsHfSslingðynsurriteEÍiniferkiln
i Prírf I bókasafns- oö uppfýsingafitóói.
* Wihdtnw-kunnáöa
i Öóó (Siefisku- Ofl éf«ki4<unflð!ta
HWiMeri
•úídÍWhji
luíBOniiliélnu
Nátiari uppfystngar lifn stóffið veitir stðrfsnianriðhafd f SSna 569-1400
Umsóknum skaf skfla l afgreíðslu Morgunbtóðsihs á umsðknareyðublöðum sem par fást í siðasta
légi 0.9ðpt&mb«r fi.k Binhig rflá saekja ufri startið ð nétinu nwð þvt é0 smená .
LltlltBhönnuöur
lorgunfclnðíin*
■
Jgjsá
mun auðvelda starfsmannahaldinu
að velja fólk úr hópi umsækjenda.
Áfram verður unnt að nálgast um-
sóknareyðublöð í afgreiðslu Morg-
unblaðsins og sækja um vinnu á_
hefðbundinn hátt.
—----------------------------