Morgunblaðið - 02.09.2000, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 02.09.2000, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI LAUGARDAGUR 2. SEPTEMBER 2000 23 Hraðfpystistöð Þórshafnar Úr milliuppgjöri 2000 Rekstrarreikningur jan.-júni 2000 1999 Breyting Rekstrartekjur Milljónir króna Rekstrargjöld 952,6 826,3 665,6 548,9 +43% +50% Afskriftir Fjármunatekjur (fjármagnsgjöld) 143,8 79,0 134,3 33,9 +7% +133% Tap af reglulegri starfsemi -96,4 -51,5 -87% Aðrar tekjur og gjöld 34,0 6,9 +393% Tap ársins -32,2 -12,8 -352% Efnahagsreikningur 30.06.OO 31.12.99 Breyting Eignir samtais Milljónir króna Eigið fé 3.017,2 2.577,7 +17% 303,7 373,2 -19% Skuldlr 2.718,5 2.224,1 +22% Skuldir og eigið fé samtals 3.017,2 2.577,7 +17% Kennitölur og sjóðstreymi 2000 1999 Breyting Veltufjárh 1 utfai 1 Veltufé frá rekstri Milljónir króna 0,55 31,5 0,3 43,5 -28% Tap á rekstri Hrað- frystistöðvar Þórs- hafnar 32,2 millj. kr. HRAÐFRYSTISTÖÐ Þórshafnar var rekin með 32,2 milljóna ki-óna tapi fyrstu sex mánuði ársins saman- borið við um 12,8 milljóna króna tap á sama tímabili í fyrra. Veltufé frá rekstri var jákvætt um 31,5 milljón króna samanborðið við um 43,5 millj- ónir króna fyrstu 6 mánuðina 1999. Rekstrartekjur námu 952,6 milljón- um króna samanborið við 665,6 millj- ónir króna á sama tíma 1999. Dótturfélagið Skálar ehf., sem annaðist útgerð nótaskipanna Júpit- ers og Neptúnusar, var sameinað HÞ miðað við 1. janúar síðastliðinn og í tilkynningu HÞ til Verðbréfa- þings segir að því sé rekstrarniður- staða á milli ára ekki fyllilega saman- burðarhæf. Fram kemur í tilkynningunni að það sem olli taprekstri var slæm af- koma á útgerð samstæðunnar. Þann- ig hafí verið ráðist í kostnaðarsamt viðhald á báðum nótaskipum félags- ins auk þess að frystitogari sam- stæðunnar var útbúinn til rækju- veiða á Flæmingjagi'unni. Veiðarfæra- og viðhaldskostnaður útgerðarinnar er mjög hár á tímabil- inu á móti hlutfallslega litlum tekjum. Tekjur vegna útgerðar fé- lagsins á Flæmingjagrunni eru óverulegar á fyrstu sex mánuðum ársins þar sem Stakfellið hóf þar ekki veiðar fyrr en í júní. Þá segir að afurðaverð hafi verið lágt og til- kostnaður aukist. Dregið var úr bol- fiskvinnslu félagsins eftir fyrsta árs- fjórðung vegna tapreksturs sem að miklu leyti verði rakinn til verðfalls á mörkuðum. Verð á mjöli og lýsi hélst lágt en olíuverð hefur hækkað veru- lega. Afurðabirgðir jukust með til- svarandi kostnaði. Skuldir HÞ jukust meðal annars vegna aukinnai- fjárbindingar í birgðum og kröfum. Þetta ásamt hækkun vaxta leiddi til verulegrar hækkunar á fjármagnskostnaði fé- lagsins. Þessu til viðbótar kemur nokkurt gengistap vegna lækkunar krónunnar á síðustu dögum júní- mánaðar. í tilkynningunni til Verðbréfa- þings segir að afkoma seinni hluta ársins ráðist mikið af veiðum á upp- sjávarfiskum og á verðþróun á mjöli og lýsi. Með breyttum áherslum í út- gerð nótaskipa félagsins sé miðað að því að komast fyrir taprekstur þeirra auk þess sem þess sé vænst að sá kostnaður er lagt var í vegna nótaskipanna og rækjuveiðanna á Flæmingjagrunni fari að skila sér á seinni hluta ársins. Unnið sé mark- visst að lækkun skulda félagsins með það að markmiði að lækka vaxta- kostnað þess til lengri tíma litið. • • Ossur hf. kaupir Skóstofuna ehf. í GÆR var undirritaður samning- ur um kaup Össurar hf. á Skóstof- unni ehf., Dunhaga. í tilkynningu frá Össuri hf. segir að tilgangurinn með kaupunum sé að efla og víkka út þjónustu innanlandsdeildar fyr- irtækisins á sviði stoðtækjasmíða, skósmíða, innleggjagerðar og göngugreiningar. Samningurinn nær til kaupa á vélbúnaði, tæknibúnaði og birgð- um Skóstofunnar ehf., ásamt því að Össur hf. tekur yfir samninga við Tryggingastofnun ríkisins um sérgerða og aðlagaða skó. I samningnum er einnig gert ráð fyrir að eigendur Skóstofunnar ehf. komi til starfa hjá Össuri hf. í tilkynningunni segir að með til- komu eigenda Skóstofunnar í starfslið Össurar verði þar með enn frekari stækkun á hópi fag- legra starfsmanna hjá innanlands- deild fyrirtækisins. Kaupverðið er 15 milljónir króna og greiðist með hlutabréfum í Össuri hf., auk 5 milljóna króna sem koma til greiðslu á næstu 3 árum, verði sölu- og hagnaðar- markmiðum fullnægt. Samningur- inn mun taka gildi 2. október næstkomandi og leggst starfsemi Skóstofunnar ehf. á Dunhaga af í núverandi mynd. Langur laugardagur /tl t(f\ •AJlofnnö tg>7-* munít Langur laugardagur Höfum stækkað verslunina Antíkmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977. in \ 15.580 kr. verð áður: 16.980 kr. 14.980 kr. verð áður: 16.980 kr. SAGEM MC950 Ending rafhlöðu 2,5 klst. í notkun og 130 klst. f bið Innbyggt mótald Handfrjáls notkun Vekjari og skeiðklukka Titrari ERICSS0N R320s • WAP simi • Styður 900 og 1800 mhz GSM kerfin • Gagnaflutningur • Innrautt tengi • Rafhlaða endist í 4 klst. í notkun og 100 klst. í bið • Fæst f þremur mismunandi litum 13.580 kr. verð áður: 15.980 kr. N0KIA 5110 • Rafhlaðan endist í allt að 270 klst. í bið og 4 klst. í notkun • Styður myndsendingar • Upplýstur skjár með allt að fimm línum fyrir texta og grafík 11.980 kr. verð áður: 13.980 kr. N0KIA 3210 • 900/1800 mhz • Rafhlaðan endist f 50-250 klst. f bið og 2-4 klst. f notkun • Styður myndskeytasendingar • Hægt að semja hringingar f sfmann og senda þær ( aðra sfma 29.980 kr. verð áður: 39.900 kr. ERICSS0N A2618s • Hægt er að skipta um framhlið • Stærð 131x 51x 25 mm • Lithium rafhlaða • Raddstýrð svörun og hringing • 3 leikir, t.d.Tetris og PacMan • Sfmafundur • Sfmtal f bið IrwTrrrw www.simi nn.is/gsm 1 ( ÞjAnustunúmtr 800 7000 N SIMINN-GSM FÆRIR ÞÉR FRAMTÍÐINA J
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.