Morgunblaðið - 02.09.2000, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 02.09.2000, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. SEPTEMBER 2000 31 LISTIR Ljósmynd eftir Barböru Niggl Radloff. Ljósmyndasýning Barb- öru Niggl í Grófarhúsi í GRÓFARHÚSINU, Tryggvagötu 15, stendur yfir sýning á ljósmynd- um Barböru Niggl Radloff, „Portr ettlj ósmyndir 1958-1962 Á sýningunni gefur að lfta mannamyndir af ýmsum þekktum rithöfundum, myndlistarmönnum og heimspekingum m.a. Ásgeir Jorn, Giinter Grass, Truman Cap- ote, Heinrich Böll, Evelyn Waugh og Otto Dix. Barbara Niggl Radloff hafði ný- lokið námi í blaðaljósmyndun í Miinchen þegar stærstu dagblöðin í Þýskalandi hófu að birta Ijósmyndir hennar í lok sjötta áratugarins. Barbara hefur haldið fjölda sýninga víða um heim og hlotið góða dóma. Hún býr nú og starfar í Miinchen. Það er Goethe-Zentrum og Ljós- myndasafn Reykjavíkur sem standa að sýningunni. Hún er opin frá kl. 10-16, virka daga, og lýkur 17. sept- ember. Listaháskólinn settur öðru sinni Ný leiklistardeild og breytingar í myndlist og hönnun LEIKLISTARDEILD tekur nú til starfa við Listaháskóla ís- lands og breytingar verða á námstilhögun í myndlistardeild og á hönnunarsviði, sem eru und- anfari stofnunar sjálfstæðrar hönnunardeildar innan skólans. Listaháskólinn var settur öðru sinni í gær og kynnti þá rektor skólans, Hjálmar H. Ragnarsson, þessar breytingar í starfi skól- ans. A myndlistarsviðinu verður horfið frá því að nemendur flokki sig í afmarkaðar skorir eða brautir eftir því í hvaða miðlum þeir útfæra hugmyndir sínar og þess í stað lögð áherzla á að út- færslan ráðist af sjálfu inntakinu eða hugmyndunum sem búa að baki hverju sinni. Verkstæði skólans í Laugarnesi hafa verið betrumbætt með auknum tækja- kosti og sérstakir verkstæðisfor- menn settir yfir þau til að kenna nemendum handtök og aðferðir og hafa yfirumsjón með vinnu þeirra þar. Þetta eru verkstæði í ljósmyndun, sem Leifur Þor- steinsson stýrir, prentverkstæði - Ríkharður Valtingojer, tré- og járnsmíðaverkstæði - Daníel Þ. Magnússon, og mynd og hljóð- vinnsluver - Haraldur Karlsson. Þá stjórnar Helga Kristinsdóttir tölvuverum á hönnunarsviði. Hönnunarsviðið á fyrsta ári skiptist nú niður í þrjár brautir, þ.e. grafíska hönnun, textíl og hönnun nytjahluta, en grafísk hönnun deilist síðan niður í sjá- miðla og prentmiðla. Nú verður sú breyting á hönnunarsviðinu að kennsla á fyrsta ári verður frek- ar en áður sveigð að markmiðum markaðssamfélagsins, þ.e. að í stað þess að þungamiðjan verði á handverk og listiðnað verður áherzlan lögð á kennslu í hönnun frumgerðar, sem ætluð er til fjöldaframleiðslu á stærri mörk- uðum. Prófessorar í myndlistardeild eru þessir: Anna Líndal, Einar Garibaldi Eiríksson, Ingólfur Örn Ai'narson og Tumi Magnús- son. Gestaprófessor í myndlist er Ólafur Sveinn Gíslason, mynd- listarmaður frá Hamborg, og Gunnar Harðarson er gestaprófessor á sviði fræði- greina. Á hönnunarsviðinu eru umsjónarkennarar Guðmundur Oddur Magnússon, Guðrún Gunnarsdóttir, Ólöf Erla Bjarna- dóttir og Katrín Pétursdóttir. I ræðu rektors kom fram, að ekki verða gerðar róttækar breytingar á leiklistarnáminu að svo stöddu og verður Nemenda- leikhúsið rekið með hefðbundnu sniði. Ragnheiður Skúladóttir, forseti leiklistardeildar, kom m.a. inn á það í ávarpi sínu, að rann- sóknir á sviði leiklistar ættu að fara fram innan veggja skólans og þar kæmi, að við deildina yrði stofnuð fræðaskor og boðið upp á undirbúningsnám í leikstjórn auk þess sem eitt af hlutverkum skólans væri að hlúa að og búa til vett- vang fyrir leikritahöfunda fram- tíðarinnar. Átta kennarar hafa verið fast- ráðnir í leiklistardeild og þar af tveir sem umsjónarkennarar sér- gi'eina; Hafdís Árnadóttir og Hilde Helgason. Opið iaugardag kl. 13.00 til 17.00 Fiat Punto Sporting Álfelgur, spoilerar, 6 gírar, 100 watta bassakeila, ABS og 4 loftpúðar. Fiat Punto ELX ödyra Hlaut hœstu elnkunn, 4 stjörnur í árekstraprófun Euro-NCAR Fiat Multipla SX 6 sœti, 6 hnakkapúðar, 6 þriggja punkta belti, þarftu að vita meira. • W Istraktor
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.