Morgunblaðið - 02.09.2000, Qupperneq 54
54 LAUGARDAGUR 2. SEPTEMBER 2000
MORGUNBLAÐIÐ
MINNINGAR
KRISTJANA
GUÐRÚN
JÓNSDÓTTIR
+ Kristjana Guð-
rún Jónsdóttir,
fyrrverandi hús-
freyja að Botni í Súg-
andafirði, fæddist á
Suðureyri 7. nóvem-
ber 1909. Hún andað-
ist á Fjórðungs-
sjúkrahúsinu á
Isafirði laugardag-
inn 26. ágúst síðast-
iiðinn. Foreldrar
hennar voru Jón Ein-
arsson, útgerðar-
maður og síðar íshús-
stjóri á Suðureyri, f.
9.6. 1873, d. 22.9.
1939 og Kristín Kristjánsdóttir
húsmóðir, f. 28.6. 1874, d. 25.1.
1931. Systkini Kristjönu: Kristín
Þóra Hjartar, f. 19.12. 1896, d.
31.12. 1982, hún var gift Friðriki
Hjartar, skólastjóra og kennara,
síðast á Akranesi, sem er látinn;
Sigríður, f. 20.8.1899, d. 30.8.1899;
Sigríður, f. 20.8. 1899, d. 2.9. 1899;
Einar Sturla, f. 24.8. 1902, d. 2.10.
1996, útgerðarmaður
og hreppstjóri á Suð-
ureyri, hann var
kvæntur Kristeyju
Hallbjörnsdóttur sem
er látin; Þorlákur Jón,
f. 23.12. 1907, d. 22.1.
1998, rafvirkjameist-
ari í Reykjavík, hann
var kvæntur Kristjönu
Ömólfsdóttur sem er
látin; Jóhannes Þórð-
ur, f. 21.6. 1916, fyrrv.
kaupfélagsstjóri á
Suðureyri, en dvelur
nú á Hrafnistu í
Reykjavík, hann var
kvæntur Svövu Valdimarsdóttur
sem er látin.
Kristjana giftist 13.11. 1932
Friðbert Péturssyni, f. 31.10.1909,
d. 30.5.1994, bónda að Botni. Hann
var sonur Péturs Sveinbjarnarson-
ar, Pálssonar og Kristjönu Frið-
bertsdóttur, Friðbertssonar sem
bjuggu á Laugum í Súgandafirði.
Böm Kristjönu og Friðberts em: 1)
Elsku amma mín.
—.'Ég hitti þig síðast í nóvember á síð-
asta ári þegar haldið var upp á níræð-
isafmælið þitt. Þú varst svo glöð og
þér fannst svo gaman hvað margir
komu að heimækja þig á þessum degi.
Aroni Emi fannst svo gaman að fara í
flugvél í fyrsta skipti að heimsækja
langömmu, en þá var Rebekka Yr
ennþá í maganum á mér og þú náðir
aldrei að sjá hana nema á mynd, en ég
veit að þú munt fylgjast með okkur öll-
um. Ég kom eitt sumar í sveit eins og
það heitir, sumarið 1987 var ég tvær
vi]jur hjá þér og afa í Botni. Það var
margt sem við gátum dundað okkur
við og þú kenndir mér margar vísum-
ar sem þú söngst svo oft. Ég man hvað
mér fannst alltaf gaman að fara út í
fjós að sækja mjólk. Það varst þú sem
kenndir mér að leggja tveggja manna
kapal og fleiri til. Þeir voru ófáir perlu-
plattamir sem þú bjóst til og ég á
marga slíka sem ég nota mikið. Þeir
vora líka ófáir dúkamir sem þú málað-
ir og ég er stolt af að eiga dúk sem
amma mín málaði. Svona væri lengi
hægt að telja upp það sem þú hefur
tekið þér fyrir hendur því þú hafðir
svo gaman af að fondra. Það var alltaf
stutt í hláturinn hjá þér og húmoi-inn
hafðir þú líka. Ég gleymi því ekki í eitt
skiptið sem ég fékk afmæliskort frá
þér og afa og þar stóð: „Elsku Svala
mín nr. 19“. Hvað átti það nú að þýða?
Jú, ég var bamabamið ykkar nr. 19 og
jafnframt það yngsta. Þetta varst þú
allt með á hreinu og við Sandra hlóg-
um mikið að þessu afmæliskorti.
Nú ert þú búin að fá hvíldina og ég
veit að þú ert komin á góðan stað og að
afi hefiir tekið vel á móti þér. Ég ætla
nú að kveðja þig amma mín, takk fyrir
allt og Guð blessi minningu þína.
Svala Baldursdóttir.
Mig langar að minnast elskulegrar
tengdamóður minnar, Kristjönu Jóns-
dóttur, eða Sjönu í Botni eins og hún
var oftast kölluð. Þegar ég kom inn í
fjölskylduna bjuggu þau Friðbert
stórbúi í Botni. Það var alltaf gaman
að koma í Botn og fylgjast með bú-
skapnum. Það vora margir sem komu
í heimsókn og alltaf var veisla, þessi
gamla íslenska gestrisni var þar í há-
vegum höfð, og síðsumars vora það
nýtínd aðalbláber og ijómi sem voru í
öndvegi. Þótt heimilisfólkið væri
margt var eins og ein fjölskylda til eða
frá í mat og gistingu skipti ekki máli,
það var alltaf pláss í Botni, en eitt
passaði Sjana alltaf upp á og það var
KRISTMUNDUR
BJARNASON
Kristmundur
Bjamason fædd-
ist á Straumi
Hróarstungu 10. nóv-
ember 1906. Hann
lést 24. ágúst síðast-
liðinn. Foreldrar
hans vora Bjarni
Bjarnason og Stein-
vör Guðmundsdóttir.
Var hann yngstur 10
-systkina, þar af kom-
ust sjö til full-
orðinsára.
Eftirlifandi eigin-
konu sinni, Gróu
Kristinsdóttur, f. 7.4.
1918, frá Hrollaugsstöðum í
Hjaltastaðaþinghá, kvæntist
Kristmundur 23. september 1938.
Þau bjuggu á Ánastöðum í Hjalta-
staðaþinghá frá 1939-1967. Það-
an fluttu þau á Egilsstaði og hafa
búið þar síðan. Á Egilsstöðum
starfaði hann lengst af hjá Mjólk-
ursamlagi K.H.B eða til 1986.
Kristmundur og
Gróa eignuðust þrjá
syni. 1) Dagur, f.
14.4. 1940, kvæntur
Þuríði Ingólfsdóttur,
f. 3.4. 1947. Þeirra
börn eru: Jóna Dag-
björt, f. 24.6. 1968,
Unnur Inga, f. 6.1.
1970 og Kristmund-
ur, f. 20.3. 1977. 2)
Bjarni, f. 14.7. 1943,
kvæntur Sigur-
björgu Þórarinsdótt-
20.2. 1945.
Böm þeirra eru:
Dagrún Eydís, f.
28.8. 1965, Gróa Kristfn, f. 23.3.
1967, Þórarinn, f. 24.8. 1970 og
Steinar Berg, f. 5.9.1986. 3) Krist-
inn Aðalbjöm, f. 14.2. 1954.
Barnabarnabörain eru fimm tals-
ins.
Utfór Kristmundar fer fram frá
Egilsstaðakirkju í dag og hefst at-
höfnin klukkan 14.
Elsku afi, nú ertu lagstur til hinstu
hvflu og ég veit að þú ert hvfldinni
feginn, enda ert þú búinn að inna þitt
lífsstarf vel af hendi og vel það. Þú
varst alltaf að. I fullri vinnu til átt-
ræðs og meira en það, því þegar heim
var komið fórstu í bústörfin að hugsa
ujn hesta og kindur. Því bóndi varstu
fyrst og fremst. Iðjusemi þín og elja
var okkur barnabörnunum þínum til
fyrirmyndar. Þú varst maður sem
ræktaðir garðinn þinn og hugsaðir
afskaplega vel um þitt og þína. Og
alltaf varstu mættur þar serr^þú tald-
ir að þín væri þörf. Þú varst einstak-
lega góður og hjartahlýr afi. Enda
Svavar, f. 14.5. 1933, d. 27.7. 1969,
vörubflstjóri á Suðureyri, en eftir-
lifandi kona hans er Reynhildur
Friðbertsdóttir og eignuðust þau
fimm börn. 2) Birkir, f. 10.5. 1936,
bóndi í Birkihlíð í Súgandafirði,
kvæntur Guðrúnu Fanný Björns-
dóttur og eiga þau sex böm. 3)
Kristjana, f. 22.9. 1939, verslunar-
maður í Garðabæ, gift Hafsteini
Sigmundssyni og eiga þau þijú
börn. 4) Kristín, f. 30.8.1943, versl-
unarmaður í Reykjavík, gift Baldri
Áraasyni og eiga þau þijú böm. 5)
Ásta Björk, f. 8.7. 1947, forstöðu-
kona félagsstarfs aldraðra á Suð-
ureyri, gift Kjartani Þór Kjartans-
syni og eiga þau tvö börn.
Afkomendur Kristjönu og Frið-
berts eru nú orðnir 67.
Kristjana fæddist á Suðureyri og
ólst þar upp. Hún flutti að Botni í
Súgandafirði 1934 og hóf þar bú-
skap með manni sínum, Friðbert
Péturssyni búfræðingi. Þar bjuggu
þau um hálfrar aldar skeið, eða til
1983 er þau hættu búskap og fluttu
að Hjallvegi 16 á Suðureyri. Eftir
að Friðbert lést árið 1994 dvaldi
hún hjá dóttur sinni, Ástu Björk, á
Suðureyri, en hafði nú um árabil
verið á öldrunardeild sjúkrahúss-
insá ísafirði
Utför Kristjönu fer fram frá Suð-
ureyrarkirkju í dag og hefst at-
höfnin klukkan 14.
að allir skrifiiðu í gestabókina, og
margar vora vísumar sem menn skrif-
uðu þar. Bamabömin komu líka
gjaman og dvöldu tíma úr sumri, með-
al annars okkar böm, og þess minnast
þau með þakklæti. Annað var það sem
Kristjana passaði vel, þótt annríkið
væri oft mikið í sveitinni, það var að
halda dagbók. í áratugi féll ekki úr
dagur og var þar sagt frá veðri, bú-
störfum, gestakomum og fleira. Þessu
hélt hún allt þar tfl Friðbert féll frá
1994.
Kristjana var mikil hannyrðakona,
hún pijónaði mikið og margir vora
vettlingamir og sokkamir sem frá
henni komu. Hún stundaði fóndrið
fram á síðasta dag, málaði á léreft og
„perlaði“, bjó til diskamottur úr litlum
plastperlum. Hugmyndaflugið var
óþijótandi og engar tvær mottur vora
eins. Sjana hafði gaman af því að
syngja og á spítalanum tók hún gjam-
an lagið þegar gesti bar að garði og
þótt minnið væri farið að gefa sig und-
ir það síðasta var allt á hreinu með lög
og texta. Hún hafði líka gaman af að
spila á spil og þegar við heimsóttum
hana fyrir rúmum mánuði gaf hún
ekkert eftir í spilamennskunni.
Þegar rífa átti gamla bæinn í Botni
og losa þurfti húsið, lenti hjá okkur
varstu líka þekktur fyrir að hafa ein-
staklega gott lag á bömum. Hjá þér
fengum við bamabörnin alltaf at-
hygli og nutum þess að vera kringum
þig. Þegar foreldrar okkar systkin-
anna bragðu sér af bæ varst það ein-
ungis þú sem komst til greina til að
passa okkur. Heimsóknir í Laufás 14
þar sem þið amma bjugguð ykkur
heimili eftir að þið fluttuð á „mölina"
var ákaflega ríkur þáttur í uppvext-
inum og æ síðan. Enda var þar alltaf
tekið hlýlega á móti manni. Þar sem
þú varst alltaf svo heilsuhraustur og
náðir þessum háa aldri, fengu börnin
okkar og litli bróðir okkar Steinar
einnig að njóta þinnar einstöku
hlýju. Við kveðjum þig með söknuði
en minningin lifir með okkur. Amma,
við vottum þér okkar dýpstu samúð.
Eydís og Gróa Kristín
Bjarnadætur.
Margs er að minnast og margs er
að sakna þegar Kristmundur afi er
annars vegar.
Minningin um einstaklega hlýjan
og góðan mann stendur uppúr þegar
afa er minnst en jafnframt duglegan,
eljusaman og hagsýnan. Allt era
þetta eiginleikar sem nýttust honum
vel á vegferð sinni.
Hann missti móður sína tæplega
átta ára gamall. Það atvik rifjaði
hann upp við mig fyrr í sumar og
áréttaði hversu mikilvægt væri að
takast á við erfiðleika af festu og
standa styrkari á eftir. Lífið á fyrstu
áratugum tuttugustu aldarinnar var
enginn dans á rósum fyrir fátækan
vinnumannsson en sökum skapfestu,
gamla saumavélin hennar Sjönu. Vélin
var illa farin, mikið notuð og sennilega
orðin um 80 ára gömul, en eftir
tveggja ára tómstundavinnu er hún
orðin stofustáss og mikið gladdist
Sjana þegar hún sá myndir af gömlu
saumavélinni sinni.
Nú er Botnsbærinn horfinn og síð-
asta færslan hefur verið skrifuð í dag-
bókina hennar Sjönu og ég veit að
Friðbert tekur vel á móti henni.
Þetta orti Friðbert til Kristjönu:
Við áttum sólskimð saman
umsumarlangandag.
Þávar líf okkar leikur og gaman
oglífiðorktisinnbrag.
Þá var eldur í æðum beggja
og ilmur úr grænni jörð
þá var hlátur í hugum tveggja
og heiðríkt um SúgandaQörð.
Við geymum minningamar um
mæta konu og biðjum Guð að blessa
hana.
Baldur Áraason.
Þegar ég tveggja ára gamall kom
fyrst í Súgandafjörð gat ég varla, lítt
málga barnið, búist við því þá að
fjörðurinn ætti eftir að verða vett-
vangur minn að hálfu tfl jafns við
Hafnarfjörð. En tfl þess lágu þær
djúpu rætur er fólust í móður minni,
sem hér í firði var fædd og uppalin.
Því fór það svo að upp úr fimm ára
aldri fór ég að dveljast hér sumar-
langt og undi lengstum á Stað hjá því
yndislega fólki sem þar bjó. Eftir
margra sumra dvöl fór ég að leita mér
að vinnu sem gaf meira í aðra hönd en
mögulegt var í almennri sveitavinnu.
Var þá lögð gjörv hönd á margt. En á
miðjum þrítugsaldri var ég aftur
kominn aftur til Suðureyrar og nú
sem trillusjómaður. I kjölfarið fylgdi
ýmis verkamannavinna og málning-
arvinna uns ég réðist sem verslunar-
stjóri hjá Kaupfélagi Súgfirðinga þar
sem ég var í nokkur ár og leið afskap-
lega vel. Ég starfaði hins vegar fyrir
sunnan í sex eða sjö ár en 1984 er
komið að máli við mig og falast eftir
vinnu minni á bæjunum Botni-Birki-
hlíð í Súgandafirði og hef ég verið
tengdur fólki og staðnum þar fram á
þennan dag.
Kristjana var gift Friðbert Péturs-
syni, móðurbróður mínum og fannst
mér alla tíð eins og þau væru ungt og
ástfangið par sem hefði hist í gær og
lífið endalausa blasti við hvem ein-
asta dag með eilífu sólskini og unaðs-
stundum. Þetta kvæði úr fyrri Ijóða-
bók Friðberts, Fallin lauf sýnir þetta
vel, en ljóðið orti hann til Sjönu eins
og hún var iðulega kölluð af vinum
sínum:
viljastyrks og jákvæðrar lífssýnar
tókst honum að komast vel til manns.
Afi og amma hófu búskap á Ána-
stöðum í Hjaltastaðaþinghá 1939.
Þar þurfti að byggja allt að mestu
upp og stækka tún. Við það starf
naut sín vel dugnaður hans, ósér-
hlífni og lagni en hann var hagur
bæði á tré og járn og gat bjargað sér
um flesta hluti. Bóndi var hann af lífi
og sál og engan mann hef ég þekkt
eins natinn við skepnur. Heyskapur
var oft erfiður á þessum áram en
hann átti jafnan fyrningar sem var
honum kappsmál til að vera aflögu-
fær við þá sem minna höfðu. Hjálp-
semi var mjög ríkur þáttur í fari
hans. Eftir mjög farsælan búskapar-
feril fluttu þau á Egilsstaði 1967.
Sveitastörfin sagði hann þó ekki al-
veg skilið við því hann hafði með sér
um tvo tugi kinda og nokkra hesta á
mölina.
Held ég að umhirða dýranna hafi
veitt honum lífsfyllingu sem hann
vildi ekki vera án. Segja má að ég
hafi kynnst honum fyrst þegar hann
tók mig, smápollann, með sér í hest-
húsið. Við náðum strax mjög góðu
sambandi sem hélst allar götur síð-
an.
Gæsku hans og dugnaðar naut
fjölskyldan í ríkum mæli. Hvort sem
um var að ræða byggingarvinnu,
heyskap, kartöfluupptöku eða eitt-
hvað annað var hann boðinn og búinn
að leggja hönd á plóginn, áhugasam-
ur, kappsamur og starfsglaður.
Það mikla andlega veganesti sem
þú gafst af þér verður seint fullþakk-
að. Vonandi verður kærleiksríkt
Um hugann líður liðin stund
og löngu gengin,
lífseigari enn finnst engin.
Sáégvorogæskuást
íaugumþínum,
síðan ertu í söngvum mínum.
Þessi eldur augna þinna
ummigstreymdi,
bjarta, fagra, drauma dreymdi.
Mér er ljúft að minnast þeirra
mörgufunda,-
okkar gömlu stolnu stunda.
Þá var ort með augum beggja
ástarkvæði,
sem við áttum saman bæði.
Friðbert minnti mig oft á Kletta-
fjallaskáldið, bóndann sem yrkti jörð-
ina sína eins og nauðsyn bar til, en sat
svo með kompuna og blýantinn og
skrifaði bæði bundið og óbundið mál
eins og andinn bauð og alþjóð þekkir.
Húsakynnin í Botni vora ekki stór,
þótt úr rættist smátt og smátt. Oft
var margt fólk í heimili. Þá reyndi á
útsjónarsemi Sjönu að koma öllu og
öllum fyrir svo vel færi. Þar á heimil-
inu vora og tvær konur, tengdamóðir
hennar, Kristjana Friðbertsdóttir frá
Laugum þar tfl hún flutti tfl Suður-
eyrar, og föðursystir Friðberts, Ólöf
Sveinbjömsdóttir sem var vinnukona
og lést í hárri elli. Dyggara hjú var
ekki hægt að hugsa sér og skal þess
minnst nú.
Starfsvettvangur Sjönu var fyrst
og fremst innan heimilisins þótt hún
færi svo sannarlega í heyskap þegar
þess var þörf og mjaltir stundaði hún
þegar frá leið og enn var mjólkað á
gamla háttinn. Til að drýgja tekjur
heimilisins eignaðist hún pijónavél og
pijónaði á háa sem lága það sem tfl
þurfti og hljóð vélarinnar barst um
bæinn eins og niður bæjarlækjarins
og dynur fossins neðan Hafradals. Og
sláturtíminn var mikill annatími. Afla
þurfti birgða til næsta árs. Hver ein-
asti partur skepnunnar var nýttur til
hins ýtrasta. Sultugerð var mikil.
Berjatínsla, aðalbláber, bláber,
krækiber. Þá vora tínd fjallagrös. Og
kola- og rauðsprettuveiðar vora
stundaðar og svo virkjaði fjölskyldan
Hafradalslækinn og mikil var gleði
heimilisfólksins þegar týrði á fyrstu
ljósaperanni, eins og fram kemur í
ljóði Friðberts um þá merkisstund.
En á stóra sveitaheimili þar sem
skepnunum fjölgaði ört og miklar
skepnuhússbyggingar stóðu fyrir
dyram, vora það þó bömin sem sátu í
fyrirrúmi. Þau þurftu sína umönnun
eins og öll böm. En bömin í Botni
urðu furðu fljótt sjálfstæð og sjálf-
starf þitt alla tíð metið að verðleikum
á næsta tilverastigi.
Ég kveð þig með virðingu, þökk og
söknuði.
Þórarinn Bjarnason.
Kallið er komið. Kristmundur
Bjarnason frá Ánastöðum er allur.
Hann var oftast kenndur við þann
bæ, enda þótt hann ætti lengur
heima á Egilsstöðum. Þegar hann
brá búi og fluttist í Egilsstaði gerðist
hann starfsmaður mjólkursamlags-
ins þar, þannig að segja má að hann
hafi haldið áfram að sinna landbún-
aðarstörfum þótt starfsvettvangur-
inn væri annar. Eftir að hann hætti
hjá mjólkursamlaginu aðstoðaði
hann Kristin, son sinn, við líkkistu-
smíði en Kristinn rekur líkkistu-
vinnustofu á Egilsstöðum. Hirðu-
semi, hreinlæti, iðni og nærgætni
voru ríkir þættir í fari hans. Þessir
þættir gera hvern þann sem þá hefur
að góðum starfsmanni. Kristmundur
var góður starfsmaður hvort sem
hann var að vinna fyrir sjálfan sig
eða aðra. Starfsþrekið entist bless-
unarlega lengi eða fram yfir nírætt
þannig að handtökin vora orðin mörg
áður en yfir lauk. Hann var sívinn-
andi alla tíð og taldi ekki eftir sér að
sinna því sem þurfti að koma í verk
hverju sinni. Þess vegna var jafnan
allt í röð og reglu og gott skipulag á
öllu því sem hann sýslaði með. Hann
var bindindissamur og hógvær og
leitaðist við að gera gott úr öllum
málum. Ég vil að lokum þakka hon-
um samfylgdina. Hvfldu í friði.
Einar Kristinsson.