Morgunblaðið - 02.09.2000, Page 76
7 6 LAUGARDAGUR 2. SEPTEMBER 2000
MORGUNBLAÐIÐ
★ ★
r
HÁSKÓLABÍÓ
Hagatorgi www.ha
Frumsýning
Þegar mvrkrið skellur á, áttu jter enga undankoinuleiil
HASKOLABIO
www.haskolabio.is
sími 530 1919
Sýnd kl. 3,5.50,8,10.15 og
HLÉLAUS POWERSÝNING KL.12.30.
Where
Sýnd kl. 2,4 og 6.
★ ★★óf E Hausverkur.is
THEflEARX
HJARTAÐ
■ ^ÁRÍTTUM
1U STAD
Vikan fétt 967
Svnd kl. 3,5.30.8 og 10.30.
íí°iE
ÓHT Rás 2
JOELV
RiCHARDSO)
»A*R
Rómantísk gamanmynd meé landsllði
breskra gamanleikara
Sýnd kl. 3,6,8 og 10.15.
Sýnd kl. 3,5.50 og 8.
mm
m PUMTA
FERÐU IBÍÓ
SAMBkSka MMmtMt i
NYTT OG BETRA'
§AC3/4~
Alfabnkka O, simi 507 0900 ocj 507 0905
COYÓ T t
U. G L yf
Jerry Bruckheimer hefur lærtnkker stármyldfr á borð viö Top
Gun, Bevcrly Hills Cop og AmttSmStM sendir hann frá sér
stuðmyndina Coyote Urjly. í anda Cocktail ug Flashdance,
nema hvað stelputnar í Coyote Ugly eru miklu sælari.
Sýnd kl. 1.45, 3.50, 5.55, 8 og 10.05. Vit nr. 117.
Frábær gamanmynd með Martin Lawrence
fer á kostum sem leynilögga sem þarf
dulbúast sem „stóra mamma" til þess að
leysa erfitt sakamál. Sjón er sögu rikari.
■XBHN.
Sýnd kl. 1.50, 4, 5.50, 8 og 10.10. Vit nr. 119.
Sýnd kl. 2,
Sýnd kl. 6.
S Kj Tuml Tígur,
Bangsfmon og
félagar f fyrsta
Wsklptl saman f bfó.
4 og 6.05. íslenskt tal. Vit nr.113.
Enskt tal. Enginn texti. Vit nr.116.
{tkrt-Arsp
TUMI
★fl/2 Radio /★★ ★ 1/2 HAUSV
1 ★/^•★hkdv
★★ 1/2 HAUSVERK.IS
HK DV
Sýnd kl. 1.45,3.50,5.55,8 og 10.05. b.U2. Vit nr. 114.
Sýndkl.8. B.i.16. Vitnr.99.
Sýnd kl.
2 og 4.
Vit nU4
Kaupið miða í gegnum VITÍð. Nánari upplýsingar á vit.is
Stærsti borði íslandssögunnar hengdur upp
Morgunblaðið/Arnaldur
Rafgilan við Elliðaár.
Rafgúa á rafveitustöð
HENGDUR hefur verið upp stærsti
borði sem gerður hefur verið á Is-
lapdi, á gömlu rafstöðina við Eliiða-
Borðinn er 17 x 13 metrar og er
mynd af hafmeyju, svonefndri Raf-
gúu sem er berbrjósta stúlka.
Myndin er til þess að vekja at-
hygli á íkveikju, sýningu Samskipta
1 Rafveitustöðinni en hún hefst 10.
september. Á sýningunni verður
blandað saman gamalli og nýrri
kni, t.d. málun, ljósmyndun,
tölvu og prenttækni.
Björg F. Elíasdóttir sér um alla
hugmynda- og undirbúningsvinnu
og á verk á sýningunni ásamt
nokkrum öðrum listamönnum. í
kynningu segir: „Til þess að gera
umhverfið sem ævintýralegast
blöndum við saman svo að lokum
myndlist, reyk og ljósaskreyting-
um, tónlist og uppákomum og svo
verða ýmsar furðuverur vafrandi
um svæðið."
Tvö fersk tríó á Kaffi Reykjavík
Morgunblaðið/Arnaldur
Siguijón, Stefán Pétur og Sigurdór einbeittir á æfingu.
Hljóðskúlptúrar
og standardar
TVÖ ólík tríó halda tónleika á efri
hæð Kaffi Reykjavíkur mánudags-
kvöldið kl. 23.30, sem eiga það þó
sameiginlegt að vera skipuð ungum
hljóðfæraleikurum á uppleið.
Fotral-tríóið er skipað þeim Hall-
varði Ásgeirssyni gítarleikara, Finni
Hákonarsyni tölvuhljómlistarmanni
og Jóhanni Gunnarssyni bassaleik-
ara.
„Finnur er með ryþmíska hljóð-
gjörninga en við Jói erum með hljóð-
skúlptúra sem við erum búnir að
undirbúa og spilum þá saman fyrst
en síðan verðum við þrír.“
- Og þegar Finnur bætist við verð-
ur þetta þá kannski meira svona
tónlist?
Hallvarður hlær og útskýrir að
tónlistin þeirra sé einhvers staðar á
milli þess að vera alveg hljóðskúlpt-
úr og spunninn frjáls djass með ein-
hverja tónmiðju.
- Engar laglín ur þá ?
„Jú, það kemur reyndar fyrir því
þetta eru svona hálfsamin spuna-
verk,“ segir Hallvarður og bætir við
að það sé mjög mikil tjáning í þessari
tónlist. „Það er hægt að tala um
expressionisma, jafnvel impression-
isma í því sambandi. Fólk vill líkja
þessu við „ambiant" tónlist en nálg-
unin okkar er mun ágengari."
Gamlir og nýir standardar
Það er Sigurjón Alexandersson
gítarleikari sem talar fyrir hönd
Jazzanda tríósins, en með honum í
bandinu eru félagar hans úr Tónlist-
arskóla FÍH, þeir Stefán Pétur Við-
arsson trommuleikari og Sigurdór
Guðmundsson sem leikur á rafbassa.
Hann segir þá hafa stofnað bandið
í febrúar sl. til að fá útrás fyrir spila-
þörfina þar sem þeir séu „allir
djassáhugamenn, auk þess nemar og
allir mjög áhugsamir."
Jazzandi tekur lög eftir aðra á
Jazzhátðinni en eru þó með frum-
samið efni í undirbúningi sem þeir
hafa hug á að leysa úr læðingi í vet-
ur.
„Við leikum aðallega gamla góða
djassstandarda í okkar eigin útsetn-
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Hallvarður og félagar hans
leika á Kaffi Reykjavík.
ingum, m.a lög eftir Miles Davies,
Wayne Shorter og John
Abercrombie.“
-Hefur Abercrombie samið ein-
hverja standarda?
„Já, þeir flokkast kannski ekki
sem standardar eftir gömlu bókinni
en á fræðimáli kallast þeir nýklassík
og það er orðin sterk hefð fyrir elstu
lögunum hans,“ segir Sigurjón að
lokum.
Ekki hefur enn verið ákveðið í
hvaða röð böndin leika.