Morgunblaðið - 02.09.2000, Qupperneq 76

Morgunblaðið - 02.09.2000, Qupperneq 76
7 6 LAUGARDAGUR 2. SEPTEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ ★ ★ r HÁSKÓLABÍÓ Hagatorgi www.ha Frumsýning Þegar mvrkrið skellur á, áttu jter enga undankoinuleiil HASKOLABIO www.haskolabio.is sími 530 1919 Sýnd kl. 3,5.50,8,10.15 og HLÉLAUS POWERSÝNING KL.12.30. Where Sýnd kl. 2,4 og 6. ★ ★★óf E Hausverkur.is THEflEARX HJARTAÐ ■ ^ÁRÍTTUM 1U STAD Vikan fétt 967 Svnd kl. 3,5.30.8 og 10.30. íí°iE ÓHT Rás 2 JOELV RiCHARDSO) »A*R Rómantísk gamanmynd meé landsllði breskra gamanleikara Sýnd kl. 3,6,8 og 10.15. Sýnd kl. 3,5.50 og 8. mm m PUMTA FERÐU IBÍÓ SAMBkSka MMmtMt i NYTT OG BETRA' §AC3/4~ Alfabnkka O, simi 507 0900 ocj 507 0905 COYÓ T t U. G L yf Jerry Bruckheimer hefur lærtnkker stármyldfr á borð viö Top Gun, Bevcrly Hills Cop og AmttSmStM sendir hann frá sér stuðmyndina Coyote Urjly. í anda Cocktail ug Flashdance, nema hvað stelputnar í Coyote Ugly eru miklu sælari. Sýnd kl. 1.45, 3.50, 5.55, 8 og 10.05. Vit nr. 117. Frábær gamanmynd með Martin Lawrence fer á kostum sem leynilögga sem þarf dulbúast sem „stóra mamma" til þess að leysa erfitt sakamál. Sjón er sögu rikari. ■XBHN. Sýnd kl. 1.50, 4, 5.50, 8 og 10.10. Vit nr. 119. Sýnd kl. 2, Sýnd kl. 6. S Kj Tuml Tígur, Bangsfmon og félagar f fyrsta Wsklptl saman f bfó. 4 og 6.05. íslenskt tal. Vit nr.113. Enskt tal. Enginn texti. Vit nr.116. {tkrt-Arsp TUMI ★fl/2 Radio /★★ ★ 1/2 HAUSV 1 ★/^•★hkdv ★★ 1/2 HAUSVERK.IS HK DV Sýnd kl. 1.45,3.50,5.55,8 og 10.05. b.U2. Vit nr. 114. Sýndkl.8. B.i.16. Vitnr.99. Sýnd kl. 2 og 4. Vit nU4 Kaupið miða í gegnum VITÍð. Nánari upplýsingar á vit.is Stærsti borði íslandssögunnar hengdur upp Morgunblaðið/Arnaldur Rafgilan við Elliðaár. Rafgúa á rafveitustöð HENGDUR hefur verið upp stærsti borði sem gerður hefur verið á Is- lapdi, á gömlu rafstöðina við Eliiða- Borðinn er 17 x 13 metrar og er mynd af hafmeyju, svonefndri Raf- gúu sem er berbrjósta stúlka. Myndin er til þess að vekja at- hygli á íkveikju, sýningu Samskipta 1 Rafveitustöðinni en hún hefst 10. september. Á sýningunni verður blandað saman gamalli og nýrri kni, t.d. málun, ljósmyndun, tölvu og prenttækni. Björg F. Elíasdóttir sér um alla hugmynda- og undirbúningsvinnu og á verk á sýningunni ásamt nokkrum öðrum listamönnum. í kynningu segir: „Til þess að gera umhverfið sem ævintýralegast blöndum við saman svo að lokum myndlist, reyk og ljósaskreyting- um, tónlist og uppákomum og svo verða ýmsar furðuverur vafrandi um svæðið." Tvö fersk tríó á Kaffi Reykjavík Morgunblaðið/Arnaldur Siguijón, Stefán Pétur og Sigurdór einbeittir á æfingu. Hljóðskúlptúrar og standardar TVÖ ólík tríó halda tónleika á efri hæð Kaffi Reykjavíkur mánudags- kvöldið kl. 23.30, sem eiga það þó sameiginlegt að vera skipuð ungum hljóðfæraleikurum á uppleið. Fotral-tríóið er skipað þeim Hall- varði Ásgeirssyni gítarleikara, Finni Hákonarsyni tölvuhljómlistarmanni og Jóhanni Gunnarssyni bassaleik- ara. „Finnur er með ryþmíska hljóð- gjörninga en við Jói erum með hljóð- skúlptúra sem við erum búnir að undirbúa og spilum þá saman fyrst en síðan verðum við þrír.“ - Og þegar Finnur bætist við verð- ur þetta þá kannski meira svona tónlist? Hallvarður hlær og útskýrir að tónlistin þeirra sé einhvers staðar á milli þess að vera alveg hljóðskúlpt- úr og spunninn frjáls djass með ein- hverja tónmiðju. - Engar laglín ur þá ? „Jú, það kemur reyndar fyrir því þetta eru svona hálfsamin spuna- verk,“ segir Hallvarður og bætir við að það sé mjög mikil tjáning í þessari tónlist. „Það er hægt að tala um expressionisma, jafnvel impression- isma í því sambandi. Fólk vill líkja þessu við „ambiant" tónlist en nálg- unin okkar er mun ágengari." Gamlir og nýir standardar Það er Sigurjón Alexandersson gítarleikari sem talar fyrir hönd Jazzanda tríósins, en með honum í bandinu eru félagar hans úr Tónlist- arskóla FÍH, þeir Stefán Pétur Við- arsson trommuleikari og Sigurdór Guðmundsson sem leikur á rafbassa. Hann segir þá hafa stofnað bandið í febrúar sl. til að fá útrás fyrir spila- þörfina þar sem þeir séu „allir djassáhugamenn, auk þess nemar og allir mjög áhugsamir." Jazzandi tekur lög eftir aðra á Jazzhátðinni en eru þó með frum- samið efni í undirbúningi sem þeir hafa hug á að leysa úr læðingi í vet- ur. „Við leikum aðallega gamla góða djassstandarda í okkar eigin útsetn- Morgunblaðið/Árni Sæberg Hallvarður og félagar hans leika á Kaffi Reykjavík. ingum, m.a lög eftir Miles Davies, Wayne Shorter og John Abercrombie.“ -Hefur Abercrombie samið ein- hverja standarda? „Já, þeir flokkast kannski ekki sem standardar eftir gömlu bókinni en á fræðimáli kallast þeir nýklassík og það er orðin sterk hefð fyrir elstu lögunum hans,“ segir Sigurjón að lokum. Ekki hefur enn verið ákveðið í hvaða röð böndin leika.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.