Morgunblaðið - 04.10.2000, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 04.10.2000, Qupperneq 5
jaf nvægi Samkeppnisforskot með auknum sveigjanleika Opnunarráðstefna ESB-verkefnisins Hið gullna jafnvægi, samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar og Gallup. Haldin í Súlnasal Hótel Sögu föstudaginn 6. október 2000 kl. 8:15 - 14:30. 08:15-08:45 08:45-08:55 09:00-09:10 09:10-09:20 09:20-10:00 10:00- 10:10 10:30- 11:00 1 1:00 - 1 1:15 11:15- 1 1:45 1 1:45- 12:00 12:00- 12:10 13:00- 13:30 13.30-14:00 14:00- 14:20 14:20- 14:30 Skráning, afhending gagna Guitar Islancio býður ráðstefnugesti velkomna með tónlist Setning Ávarp Ingibjörg Sólrún Glsladóttir, borgarstjóri Hið gullna jafnvægi: Hvers vegna líka á islandi? Hildur Jónsdóttir, jafnréttisráðgjafi Reykjavikurborgar Samkeppnisforskot með auknum sveigjanleika Competitive Success Through Flexibility Patricia Corcoran (Director of Diversity & Strategic Sourcing), fulltrúi I nefnd bresku rlkisstjórnarinnar um flölskyiduvæna starfsmannastefnu Fyrirspurnir Kaffihlé Jafnvægi milli starfs og einkalifs: Reynslan frá Kingston Striking the WORK/LIFH Balance in Kingston UK Bruce McDonald. borgarritari Royal Borough of Kingston upon Thames. Sveigjanlegar töfralausnir Framámaður úr þjóðfélaginu sem vill ekki láta nafns slns getið Aukin lífsgæði með sveigjanleika? Niðurstöður rannsóknar Gallup á vinnumarkaði á höfuðborgarsvæðinu Ráðgjafar Gallup: Linda Rut Benediktsdóttir rekstrarfræðingur og Tómas Bjarnason vinnumarkaðsfræðingur Einkalíf og stjórnunarábyrgð. Fer það saman? Jón Karl Ólafsson, framkvæmdastjóri Flugfélags Islands Fyrirspurnir Hádegisverður í Sunnusal Guitar Islancio kallar ráðstefnugesti til salar Hverjir tapa og hverjir hagnast á fjölskylduvænleika? Erna Arnardóttir, starfsmannastjóri Hugar Fjölskylduvæn starfsmannastefna hjá Motorola An Overview of Motorola's Family Friendly Rolicies in Practice Claire McCormick, starfsmannastjóri Motorola Easter Inch I Skotlandi Fyrirspurnir Hvað næst? Lokaorð - ráðstefnuslit Ráðstefnustjóri er Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, stjórnunarráðgjafi Gallup. Ráðstefnugjald er kr. 5.500.- Innifalið eru ráðstefnugögn, kaffiveitingar og hádegisverður. Skráning fer fram til 4. október hjá Gestamóttökunni. sími: 551 1730, fax: 551 1736, netfang: gestamottakan®yourhost.is STRIKING ■ THEH BALANCE Reylgavíkurborg GALLUP Samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar og Gailup um sveigjanleika í fyrirtækjum, samræmingu starfs og einkalífs og bætta nýtingu mannauðsins. Verk- efnið, sem styrkt er af Evrópusambandinu, fer fram samtímis í Bretlandi, Grikklandi, Þýskalandi og íslandi. Verndari verkefnisins er hr. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti íslands. Auglýst er eftir umsóknum frá fyrirtækjum með starfsemi I Reykjavík sem vilja taka þátt I verkefninu. Stefnt er að því að fá fjölbreyttan hóp fyrirtækja til þátttöku, 25 alls. Fyrirtækin fá fræðslu og hagnýta þjálfun um fyrstu skrefin til að: - Koma á auknum sveigjanleika í fyrirtækinu - Nýta betur mannauðinn - Auka starfsánægjuna á vinnustaðnum - Ná betri árangri við að ráða og halda hæfu starfsfólki - Minnka starfsmannaveltuna - Öðlast þekkingu á breyttu lagaumhverfi á vinnumarkaði Hvað felst í verkefninu? Verkefnið hefst með opnunarráðstefnunni Samkeppnisforskot með auknum sveigjanleika. Fulltrúar þátttökufyrirtækja taka sfðan þátt f kynningarfundi og fjórum hálfs dags vinnustofum, auk þess sem þau fá tvo einkafundi með ráðgjöfum Gallup. Liður f verkefninu er rannsókn Gallup á viðhorfum fólks á höfuðborgarsvæðinu til samræmingar starfs og einkallfs. I vinnustofunum verður unnið á grundvelli niðurstaðna rannsóknarinnar. Fræðsluefnið sem þjálfunin byggir á er sérstaklega samið af breskum vinnumarkaðsfræðingum til nota i verkefninu, en er staðfært og aðlagað aðstæðum á Islenskum vinnumarkaði. Lokaráðstefna verkefnisins verður i aprll á næsta ári. Fyrirtækin fá heimild til að nota merki verkefnisins i eigin kynningarstarfi. Þátttökugjald er kr. 150.000. Umsóknarfrestur er til 13. október nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar eru á héimasiðu verkefnisins www.hidgullnajafnvaegi.is. Umsókn má senda I gegnum heimasiðuna eða til: Hið gullna jafnvægi b.t. Hildar Jónsdóttur Ráðhús Reykjavikur Tjarnargötu 11 101 Reykjavík hildur@rhus.rvk.is I ráógjafahóp verkefnisins eru fulltrúar frá Eflingu - stéttarfélagi, félagsmálaráðuneytinu. Hagstofu Islands, Jafnréttisstolu, Samtökum. atvinnullfsins, Starfsmannaféiagi Reykjavlkurborgar, Verzlunarmannafélagi Reykjavlkur auk starfemannastjóra úr atvinnulífinu. l t
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.