Morgunblaðið - 04.10.2000, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 04.10.2000, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. OKTÓBER 2000 63«k DAGBÓK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: ________ 25 m/s rok \\\\ 20mls hvassviðri -----^ 15mls allhvass Wm/s kaldi 5 m/s gola A, * \ \ * Rigning y Skúrir | ic3 xJ> L_j VnVlydda %slydduél I Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * »Snjokoma y El X Sunnan, 5 m/s. Vindðrin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindhraða, heil fjðður 10° Hitastig = Þoka er 5 metrar á sekúndu. V ®nld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Fremur hæg norðaustan átt, stöku skúrir eða slydduél á annesjum norðanlands, en léttskýjað sunnanlands. Norðaustan 10 til 15 og rigning á Austfjörðum undir kvöld. Hiti 2 til 7 stig að deginum en víða vægt næturfrost. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Norðvestan 10 til 15 m/s og skúrir eða slydduél norðaustantil en annars hæg breytileg átt, léttskýjað og fremur svalt á fimmtudag. Suðlæg átt, vætusamt og milt á föstudag, laugardag og sunnudag. Á mánudaginn snýst vindur til norðausturs og þá fer heldur að kólna. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 09.10 í gær) Nokkur hálka er á Hellisheiði og á heiðavegum á Vesturlandi og sunnanverðum Vestfjörðum. Að öðru leyti eru helstu þjóðvegir landsins greiðfærir. Yfirlit: Um 500 km VSV af Reykjanesi er minnkandi lægð sem þokast SA. Um 1200 km SSV afReykjanesi er vaxandi lægð sem hreyfist austur fram á kvöld en síðan norður. Við írland er lægð sem fer NNA VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 i gær aö ísl. tíma Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ Til að velja einstök .1 "3 spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Reykjavík Bolungarvík Akureyri Egllsstaðir Kirkjubæjarkl. Jan Mayen Nuuk Narssarssuaq Þórshöfn Bergen Ósló Kaupmannahöfn Stokkhólmur Helsinki °C Veður 4 úrkoma i grennd 6 léttskýjað 7 léttskýjað 8 3 haglél 5 skúr 13 skýjað 16 léttskýjað 15 13 súld Amsterdam Lúxemborg Hamborg Frankfurt Vín Algarve Malaga °C Veður 16 skýjað 13 skýjað 14 skýjað 16 léttskýjað 13 súld á sið. klst. 25 léttskýjað 25 heiðskírt Las Palmas 25 léttskýjað Barcelona 20 skýjað Mallorca 24 léttskýjað Róm 21 skýjað Feneyjar 17 rigning Dublin Glasgow London Paris 17 skýjað 18 skýjað 16 súld 16 skýjað Winnipeg Montreal Halifax New York Chicago Orlando 0 heiðskírt 17 alskýjað 17 skúr 19 skýjað 9 léttskýjað 23 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 4. október Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl i suðri REYKJAVÍK 4.01 1,0 10.25 3,1 16.41 1,2 22.49 2,8 7.46 13.16 18.45 18.52 ÍSAFJÖRÐUR 6.05 0,7 12.33 1,8 18.59 0,8 7.54 13.21 18.47 18.57 SIGLUFJÖRÐUR 2.42 1,1 8.31 0,5 14.53 1,2 21.07 0,5 7.37 13.04 18.30 18.40 DJÚPIVOGUR 1.06 0,7 7.26 1,9 13.56 0,8 19.36 1,7 7.16 12.46 18.14 18.21 Sjávarhæö miöast viö meöalstórstraumsfiöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands Krossgáta LÁRÉTT: 1 þungbúna, 8 kvenfugls, 9 krús, 10 eyða, 11 ís, 13 ráfa, 15 dansleiks, 18 farmur, 21 þrældómur, 22 reigja, 23 kvendýrið, 24 skammar. LÓÐRÉTT: 2 fen, 3 lítill poki, 4 sárs, 5 sáta, 6 hristi, 7 vísa, 12 grænmeti, 14 bókstafur, 15 glæpamaður, 16 smá, 17 ktmni, 18 öðluðust, 19 hindra, 20 áll. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 fljót, 4 Skuld, 7 rella, 8 eimur, 9 nær, 11 kost, 13 álma, 14 órótt, 15 dall, 17 toga, 20 eta, 22 magur, 23 lítil, 24 rorra, 25 akrar. Lóðrétt: 1 fersk, 2 júh's, 3 tían, 4 sver, 5 urmul, 6 dorma, 10 æðótt, 12 tól, 13 átt, 15 dámur, 16 logar, 18 ortir, 19 aflar, 20 erta, 21 alfa. í dag er miðvikudagur 4. október, 278. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Biðjir þú til hans, bænheyrir hann þig, og heit þín munt þú greiða. (Job. 22,27.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Zuiho Maru No. 65 og Jaguar koma í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Dorato kom í gær. Polar, Siglir og Katla fóru í gær. Selfoss fer í dag. Topaz kemur í dag. Fréttir Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgjafar- innar, 800-4040, frá kl. 15-17. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur, Sólvalla- götu 48. Flóamarkaður og fataúthlutun. Opið frá kl. 14-17. Áheit. Kaldrananes- kirkja á Ströndum á 150 ára afmæli á næsta ári og þarfnast kirkjan mikilla endurbóta. Þeir sem vilja styrkja þetta málefni geta lagt inn á reikn. 1105-05- 400744. Mannamót Aflagrandi 40. kl. 9 vinnustofa og postulín, verslunarferð, kl. 13 vinnustofa, kl. 13 postulín, Verslunar- ferð í Hagkaup í dag. Kaffi og meðlæti í boði verslunarinnar. Skrán- ing í síma 562-2571 Árskógar 4. Kl. 9-12 baðþjónusta, kl. 9- 16.30 klippimyndir, út- saumur o.fl., kl. 13 smíðastofan opin og spilað í sal, kl. 9 hár og fótsnyrtistofur opnar. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8-13 hárgreiðsla, kl. 8- 12.30 böðun, kl.9-12 vefnaður, kl. 9-16 handavinna og fótaað- gerð, kl. 10 banki, kl. 13 spiladagur, kl. 13 vefnaður. Félagsstarf aldraðra Dalbraut 18-20. kl. 9 hárgreiðslustofan og handavinnustofan opn- ar, kl. 13 opin handa- vinnustofan. Félag eldri borgara Kópavogi. Viðtalstími í Gjábakka í dag kl. 15- 16 og skrifstofan í Gullsmára 9 opin í dag kl 16.30-18. Félagsstarf aldr- aðra, Lönguhlíð 3. Kl. 8 böðun, kl. 10 hár- snyrting og verslunin opin til kl. 13, kl. 13 föndur og handavinna, kl. 13.30 enska, byrj- endur. Félagsstarf aldraðra í Garðabæ, opið starf í Kirkjulundi mánu-, miðviku- og föstudaga kl. 14-16. Námskeiðin eru byrjuð máiun, keramik, leirlist, gler- list, tréskurður, búta- saumur, boccia og leik- fimi. Opið hús í Holtsbúð 87 á þriðjud. kl. 13.30. Rútuferðir frá Álftanesi, Hleinum og Kirkjulundi. s 565- 0952 og 565-7122. Helgistund í Vídalíns- kirkju á þriðjud. kl. 16. Leikfimin er á mánu- dögum og fimmtudög- um. Bókmenntir á mán- ud. kl. 10.30-12. Ferðir í Þjóðmenningarhús eru á föstud. kl. 13.30. Eldri borgarar í Mos- fellsbæ, Kjalarnesi og Kjós. Félagsstarfið í Mosfellsbæ stendur fyrir ferð á Þingvöll og að Nesjavöllum þriðju- daginn 10. október. Lagt af stað kl. 13.15 frá Hlaðhömrum. Upp- lýsingar í síma 525- 6714 f.h. og 5868014 e.h. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli, Reykjavíkurvegi 50. Myndmennt kl. 13:00. Pílukast og frjáls spila- mennska kl. 13:30. Reykjavíkurvegi 50. Starf aldraðra í Bú- staðakirkju hefst mið- vikudaginn 4.október kl. 13:30. Þar verður spilað, föndrað og boðið upp á kaffi. Allir velkomnir. Félag eldri borgara í Reykjavík, Ásgarði Glæsibæ. Kaffistofan er opin alla virka daga frá kl. 10-13. Matur í há- deginu. Göngu-Hrólfar fara í létta göngu frá Ásgarði Glæsibæ kl. 10.00 í dag. Söngfélag FEB kóræfing kl. 17. Línudanskennsla Sig- valda fellur niður í kvöld. Fræðslunefnd FEB efnir til skoðunar- ferðar í Þjóðmenning- arhúsið, Hverfisgötu 15, í dag 4. október kl. 14.00. Mæting í anddyri Þjóðmenningarhússins kl.13.50. Skráning á skrifstofu FEB. Næsta fræðsluferð verður 7. nóvember kl. 14.00 í Ál- verið. Nánar auglýst síðar. Upplýsingar á skrif- stofu FEB í síma 588- 2111 frá kl. 9 til 17. Gerðuberg, félags- starf, kl. 9-16.30 vinnu- stofur opnar, kl. 10.30 gamlir leikir og dansar hjá Helgu Þórarins- dóttur, kl. 11.20 börn úr Ölduselsskóla í heim- sókn, frá hádegi spila- salur opinn, kl. 13.30 Tónhornið, veitingar í kaffihúsi Gerðubergs. Allar upplýsingar um starfsemina á staðnum og í síma 575-7720. Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnustofan opin, leiðbeinandi á staðnum frá kl. 10-17, kl. 10.30 boccia, kl. 13 félagsvist, kl. 17 bobb. kl. 17 framsögn. Gullsmári, Gullsmára 13. Opið kl. 9-17. Mat- arþjónusta er á þriðju- og föstud. Panta þarf fyrir kl. 10 sömu daga. Fótaaðgerðastofan opin frá kl. 10. Hana-nú Kópavogi. Fundur í Bókmennta- klúbbi Hana-nú í kvöld kl.20 á Lesstofu Bóka- safnsins. Hraunbær 105. Kl. 9- 16.30 bútasaumur, 9-12 útskurður, kl. 9-17 hár- greiðsla, kl.ll banki, kl. . 13 brids. Útskurðurinn hefst kl. 9. Hæðargarður 31. Kl. 9 opin vinnustofa, og fótaaðgerð, kl. 13 böð- un. Hvassalciti 58-60. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hárgreiðsla, keramik, tau- og silkimálun og jóga, kl.ll sund í Grensáslaug, kl.14 danskennsla, kl. 15 dans og teiknun og málun. ITC-dcildin Fífa heldur fund í dag að Digranevegi 12 í Kópa- vogi kl.20.15. Gestir velkomnir. Kvenfélag Bústaða- sóknar heldur fund í Safnaðarheimilinu mán- ud. 9. okt. kl. 20. Vetr- arstarfið kynnt. Upp- lestur. Gamanmál. Kaffiveitingar. Neistinn. Félagsfundur verður haldinn í Seljakirkju fimmtudaginn 5.10. nk. og hefst hann kl. 20:30. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir alþing- ismaður, verður með fyrirlestur um trygg- ingarmál og réttindi foreidra hjartveikra barna Norðurbrún 1. Kl. 9- 16 fótaaðgerðarstofan opin, kl. 9-12.30 út- skurður, kl. 9-16.45 handavinnustofurnar opnar, kl. 10.10 sögu- stund, kl. 13 bankinn og félagsvist. Slysavarnadeild kvenna í Reykjavík. Fyrsti félagsfundur vetrarins verðir haldinn á morgun kl. 20 í Sól- túni 20. Upplestur og kaffiveitingar. Vesturgata 7. kl. 8.30 sund, kl. 9 fótaaðgerðir og hárgreiðsla, kl.9.15 aðstoð við böðun, myndlistarkennsla og postulínsmálun, kl. 13- 16 myndlistarkennsla og postulínsmálun, kl. ðfc 13-14 spurt og spjallað. Helgistund verður haldin á morgun kl. 10.30 í umsjón séra Hjalta Guðmundssonar dómkirkjuprests. Kór félagsstarfs aldraðra syngur undir stjórn Sigurbjargar Hólm- grímsdóttur. Allir vel- komnir. Vitatorg. Kl. 9 smiðj- an, kl. 9.30 bankaþjón- usta, kl. 10 morgun- stund, bókband og bútasaumur, kl. 13 handmennt og kóræf- ing, kl. 13.30 bókband, kl. 14.10 verslunarferð. Minningarkort Minningarkort Sam- taka sykursjúkra fást á skrifstofu samtakanna Tryggvagötu 26, Reykjavík. Opið virka daga frá kl. 9-13, s. 562-5605, bréfsími 562- 5715. Krabbameinsfélagið. Minningarkort félags-. ins eru afgreidd í síma 540 1990 og á skrifstof- unni í Skógarhlíð 8. Hægt er að senda upp- lýsingar í tölvupósti (minning@krabb.is). MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156 sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANC R1TSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintaki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.