Morgunblaðið - 04.10.2000, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 04.10.2000, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. OKTÓBER 2000 19 LANDIÐ Lokafrágangur á Bfldudalsflugvelli Oryggissvæði við norðurenda lengt Tálknafirði - Um þessar mundir er unnið að lokafrágangi á öryggis- svæði við Bíldudalsflugvöll. Aætlað er að verkinu ljúki um miðjan októ- ber. Það er Norðurtak frá Sauðár- króki sem vinnur verkið, en fyrir- tækið bauð lægst í framkvæmdina, rúmar 9 milljónir króna. Öryggissvæðið verður lengt í 60 m og telst flugbrautin þá orðin 1.000 m að lengd. Árið 1998 var settur upp ljósabúnaður við flug- brautina, sem jók til muna öryggi hennar. Með lengingu öryggis- svæðisins er lokið uppbyggingu flugvallarins í þeirri mynd sem að var stefnt. Bíldudalsflugvöllur er mikilvæg samgönguæð fyrir Vest- ur-Barðastrandarsýslu, en íslands- flug heldur uppi áætlunarflugi þangað og er flogið alla daga vik- unnar. Lokast sjaldan vegna veðurs Það var Helgi Jónsson flugmað- ur, sem ættaður er úr Selárdal og bjó lengi á Bíldudal, sem átti frum- kvæðið að byggingu flugvallar á Hvassnesi í Fossfirði. Nú orðið er flugvöllurinn oftast kenndur við Bíldudal. Hannes Bjarnason frá Litlu-Eyri og Matthías Jónsson frá Fossi aðstoðuðu Helga við gerð fyrstu flugbrautarinnar. Síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar og flugbrautin tekið miklum breyt- ingum. Bíldudalsflugvöllur lokast sjaldan vegna veðurs og telst vera gott aðflug að honum. ÞfN FRfSTUND - OKKAR FA VINTERSPORT Bfldshöföa • 110 Reykjavfk • sími 510 8020 • www.intersport.is TOUCH9 BEAVER KULDAGALLI POPSY r Góður kuldagalli sem er alltaf jafn vinsæll ár eftir ár. Gott Endurskin, sérstaklega vel styrktur á hnjám og rassi. St. 90-120 sm. 6.990:- Denimútlit. TOUCH9 BEAVER KULDAGALLI DENIM ► Flottur kuldagalli fyrir unga sportara Hentar vel i leikskólann sem fjöllin. Ytra byrði með Denimútliti, en eigi að siður sterkt Beavernylon. Fæst einnig svartur. St. 90-140 sm. Kr. 6.490:- Origina! Beaver 4.990:- 4 TOUCH9 BEAVER KULDAGALLI JACKO Slitsterkur og lipur galli frá Touch9. Einnig til rauður og grár. Endurskin. Takmarkað magn. St. 90-130 Sm. 4.990:- Best fyrir börnin frá 1962. Innst inni 1 flrði nyrst í Noregi er Mosjoen textílverksmiðjan, sem framleiðir hið heimsþekkta efni Original Beaver® eða öðru nafni Beavernylon. Efnið kom fyrst á markaðinn í byrjun sjötta áratugarins og er í dag eitt af leiðandi efnum sem notuð eru i vinnu-, sport- og barnafatnað. Original Beaver® samanstendur af slitsterku nyloni að utanverðu en þægilegri bómull að innanverðu. Niðurstaðan er mjög þægilegur fatnaður sem þolir næstum hvað sem er. Efnið andar, er vind- og vatnsfráhrindandi og hrindir vel af sér óhreinindum. Hægt að þvo aftur og aftur við 40°C. Vandaðu val þitt og kauptu aðeins það þesta fyrir þitt þarn. Á allra vörum! Yfir 1 7 milljónir afgreiðslustaða um allan heim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.