Morgunblaðið - 04.10.2000, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 04.10.2000, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. OKTÓBER 2000 35 PENINGAMARKAÐURINN r FRÉTTIR LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt-% Úrvalsvísitala aðallista 1.488,729 -1,20 FTSE100 6.345 0,96 DAX í Frankfurt 6..862,26 0,94 CAC 40 í París 6.400,43 0,81 OMXÍStokkhólmi 1.243,52 0,77 FTSE NOREX 30 samnorræn 1.404,07 0,00 Bandaríkin DowJones 10.719,74 0,18 Nasdaq 3.455,83 -3,17 S&P500 1.426,46 -0,68 Asía Nikkei 225ÍTókýó 15.912,09 0,06 HangSengíFlongKong 15.725,96 0,49 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq 26 0,2 deCODE á Easdaq 27,75 — VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. maí 2000 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 3.10.00 Hæsta Lægsta Meóal- Magn Heildar- veró verö verö (klló) veró (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annarafli 415 60 111 2.873 318.380 Blálanga 94 86 88 2.742 241.415 Djúpkarfi 73 56 62 25.800 1.602.180 Gellur 460 300 414 90 37.300 Grálúöa 170 170 170 363 61.710 Hlýri 125 86 102 23.745 2.424.200 Karfi 91 49 72 2.430 174.021 Keila 79 56 73 2.006 147.360 Langa 120 82 114 2.895 328.718 Lúöa 510 250 417 914 381.169 Lýsa 60 49 55 607 33.293 Sandkoli 54 30 46 325 14.790 Skarkoli 198 115 171 9.603 1.641.587 Skata 280 100 187 239 44.599 Skrápflúra 40 40 40 88 3.520 Skötuselur 355 120 217 909 197.371 Steinbítur 130 65 92 4.009 366.899 Stórkjafta 25 25 25 729 18.225 Sólkoli 350 340 343 300 102.999 Tindaskata 10 10 10 511 5.110 Ufsi 53 46 52 3.446 180.363 Undirmálsfiskur 123 82 114 19.178 2.182.880 Ýsa 229 56 170 32.844 5.586.744 Þorskur 250 97 161 45.352 7.320.197 Þykkvalúra 315 185 215 509 109.343 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 91 88 90 651 58.492 Lúöa 440 440 440 40 17.600 Skarkoli 192 192 192 246 47.232 Ýsa 222 149 198 1.334 264.492 Þorskur 200 134 150 3.621 541.521 Samtals 158 5.892 929.337 FAXAMARKAÐURINN Gellur 460 300 414 90 37.300 Hlýri 119 119 119 134 15.946 Karfi 91 65 72 118 8.456 Langa 117 117 117 368 43.056 Lúöa 420 405 415 199 82.509 Skarkoli 159 139 143 724 103.431 Skötuselur 200 200 200 218 43.600 Steinbítur 100 95 96 220 21.050 Undirmálsfiskur 123 92 118 1.080 126.900 Ýsa 211 140 164 9.142 1.498.831 Þorskur 211 130 162 66 10.696 Samtals 161 12.359 1.991.774 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Undirmálsfiskur 82 82 82 200 16.400 Ýsa 203 112 191 620 118.240 Þorskur 165 97 132 1.500 197.805 Samtals 143 2.320 332.445 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 105 105 105 1.124 118.020 Steinbítur 65 65 65 69 4.485 Samtals 103 1.193 122.505 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (ÍM) Lúöa 400 400 400 94 37.600 Skarkoli 198 192 196 2.400 471.000 Skötuselur 205 205 205 208 42.640 Steinbítur 105 85 86 216 18.680 Sólkoli 350 340 343 300 102.999 Undirmálsfiskur 83 83 83 100 8.300 Ýsa 229 130 201 3.415 686.996 Þorskur 227 116 155 23.691 3.683.003 Samtals 166 30.424 5.051.217 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúöa 170 170 170 12 2.040 Hlýri 117 86 102 19.617 2.000.934 Karfi 69 66 68 550 37.125 Keila 75 75 75 1.647 123.525 Steinbítur 80 71 79 528 41.612 Undirmálsfiskur 116 112 114 10.959 1.250.860 Ýsa 211 109 164 457 74.802 Samtals 105 33.770 3.530.898 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Annarafli 90 90 90 193 17.370 Skarkoli 196 196 196 28 5.488 Steinbítur 96 96 96 57 5.472 Ýsa 196 190 194 894 173.302 Samtals 172 1.172 201.632 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun Br.frá Ríkisvíxlar 17. ágúst '00 í% síöasta útb. 3 mán. RV00-0817 11,30 0,66 5-6 mán. RV00-1018 11,36 0,31 11-12 mán. RV01-0418 Ríkisbréf sept. 2000 RB03-1010/K0 Spariskírtelni áskrift 11,52 -0,21 5 ár 6,00 Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiðslugjald mánaðarlega. % ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA 11 38 1 l,U’ I 10,6- 10,4- o O cvf o o o o Csj oó K O) Ágúst Sept. Okt. Knáir ungir veiðimenn, Sigurður Kristinn Sigurðsson t.v. og Katrín Erla Sigurðardóttir t.h. með fallega veiði, laxa og bleikjur, úr Breiðdalsá nýverið. Aðstoðarmaður þeirra í miðjunni heldur á bleiklaxi sem Katrín veiddi. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verö verö veró (kiló) verö (kr.) FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Steinbítur 116 116 116 248 28.768 Samtals 116 248 28.768 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Karfi 49 49 49 65 3.185 Langa 105 90 105 273 28.621 Lúöa 375 375 375 13 4.875 Skata 280 280 280 70 19.600 Skötuselur 265 265 265 43 11.395 Steinbítur 115 115 115 366 42.090 Stórkjafta 25 25 25 707 17.675 Ýsa 184 184 184 35 6.440 Þorskur 180 150 151 907 136.712 Samtals 109 2.479 270.593 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 118 117 117 1.837 214.947 Blálanga 88 88 88 367 32.296 Djúpkarfi 73 56 62 25.800 1.602.180 Grálúöa 170 170 170 351 59.670 Hlýri 100 100 100 2.778 277.800 Karfi 80 56 74 1.697 125.256 Keila 63 63 63 211 13.293 Langa 120 103 115 367 42.341 Lúóa 460 250 404 451 182.290 Skarkoli 170 115 166 1.847 306.473 Skata 200 200 200 11 2.200 Skötuselur 355 120 223 382 85.236 Steinbítur 130 76 84 1.319 111.403 Stórkjafta 25 25 25 22 550 Tindaskata 10 10 10 511 5.110 Ufsi 53 50 53 3.139 166.241 Undirmálsfiskur 115 114 115 3.679 421.540 Ýsa 207 56 156 7.103 1.107.287 Þorskur 231 160 205 2.041 418.936 Þykkvalúra 315 185 215 509 109.343 Samtals 97 54.422 5.284.391 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Langa 104 104 104 333 34.632 Skarkoli 190 180 181 771 139.320 Undirmálsfiskur 100 100 100 480 48.000 Ýsa 206 138 168 6.555 1.101.043 Þorskur 214 126 166 7.798 1.294.468 Sarmals 164 15.937 2.617.463 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 94 86 88 2.375 209.119 Keila 79 79 79 98 7.742 Langa 117 117 117 1.504 175.968 Lúöa 510 465 481 117 56.295 Lýsa 49 49 49 57 2.793 Skata 200 100 144 158 22.799 Skötuselur 250 250 250 58 14.500 Steinbítur 65 65 65 103 6.695 Ufsi 46 46 46 307 14.122 Undirmálsfiskur 116 116 116 2.680 310.880 Þorskur 224 224 224 86 19.264 Samtals 111 7.543 840.177 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Annar afli 60 60 60 17 1.020 Hlýri 125 125 125 92 11.500 Sandkoli 54 54 54 210 11.340 Skarkoli 164 161 162 3.213 520.024 Skrápflúra 40 40 40 88 3.520 Steinbítur 110 70 100 633 63.395 Ýsa 203 116 179 308 55.129 Þorskur 171 171 171 260 44.460 Samtals 147 4.821 710.388 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 96 96 96 100 9.600 Keila 56 56 56 50 2.800 Langa 82 82 82 50 4.100 Lýsa 50 50 50 250 12.500 Steinbítur 93 93 93 250 23.250 Ýsa 189 153 169 1.100 186.296 Þorskur 250 123 219 1.215 266.644 Samtals 168 3.015 505.190 F1SKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Sandkoli 30 30 30 115 3.450 Skarkoli 130 130 130 374 48.620 Ýsa 159 155 157 1.164 183.214 Þorskur 161 149 155 2.925 454.750 Samtals 151 4.578 690.033 HÖFN Lýsa 60 60 60 300 18.000 Samtals 60 300 18.000 SKAGAMARKAÐURINN Ýsa 186 111 182 717 130.673 Þorskur 227 130 203 1.242 251.940 Samtals 195 1.959 382.613 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 415 105 226 75 16.950 Samtals 226 75 16.950 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 3.10.2000 Kvótategund Vlðsklpta- VWsklpta- Haestakaup- Lægstatöiu- Kaupmagn Sóiumagn VegkJkaup- Veglðsölu- Síðasta magn(kg) vert(ki) tHboð(kr) tllboð(kr) eftir(kg) eftir (kg) verð(kr) vert(kr) meðatv.(kr) Þorskur 31.950 104,30 102,00 104,00267.000 135.624 100,50 105,82 104,35 Ýsa 2.650 85,50 85,00 0 6.822 85,00 85,29 Ufsi 30,01 34,00 21.918 14.996 30,01 34,59 33,00 Karfi 200 39,12 36,00 0 112.600 42,05 40,55 Steinbítur 36,00 650 0 36,00 35,46 Grálúöa * 90,00 85,00 30.000 400 90,00 85,00 90,00 Skarkoli 5.000 103,50 102,00 104,98 12.000 2.334 102,00 104,98 104,82 Þykkvalúra 70,00 98,50 10.000 9.086 70,00 98,50 99,00 Sandkoli 21,48 0 60.000 21,49 21,00 Úthafsrækja 3.819 45,00 20,00 45,00 60.000 39.181 15,83 45,00 15,50 Ekki voru tilboö í aörar tegundir * Öll hagstæöustu tilboö hafa skilyröi um lágmarksviöskipti Sogið gaf eftir VEIÐI er lokið í Soginu og var veið- in mun minni en í fyrra, eða alls 224 laxar á svæðum SVFR. Minniháttar veiði er á öðrum svæðum og því ' hugsanlegt að bæta við 20 löxum eða svo. Bleikjuveiði var nokkur í ánni, en samantekt talna er ekki lokið. Liggur þó fyrir að menn voru að fá rígvæna fiska, allt að 7 punda og mun stærri fiskar tóku og slitu. Bíldsfell var með hæstu töluna, 87 laxa og var lífleg haustveiði á svæð- inu. Alviðra gaf 46 laxa sem er af- burðalélegt og ekki var mikið skárra í Ásgarði þar sem 53 laxar voru færðir til bókar. 38 laxar voru bók- aðir í Syðri Brú sem er athyglisverð veiði þar sem, að sögn Ólafs K. Ól- afssonar formanns árnefndar SVFR, 40 dagar voru óveiðandi vegna fi-amhjárennslisvatns frá Sogsvirkjunum. Þegar það á sér j stað, rennur áin í æðandi streng með landinu Syðri Brúarmegin. Að- alveiðistaður svæðisins er líðandi breiða skammt frá landi og lax getur ekki legið á henni þegar vatnið hækkar. Auk þess bætti Ólafur við, að einn og sami veiðimaðurinn eigi 14 af 38 löxum Syðri Brúar í sumar. Ýmsar fréttir Nokkur sjóbirtingsveiði hefur verið í Varmá í haust, en fiskur fremur smár, gjarnan 2-3 pund. Þó hefur frést af allt að 7 punda fiskum. Eru menn að fá fiska bæði fyrir ofan og neðan foss þann sem margir þekkja í miðju Hveragerðisþorpi. Einn, sem fréttist af, fékk 14 fiska, en algengara mun að menn fái 3-6 fiska. Veiði er víða að ljúka þessa dag- ana, helst að nokkrar sjóbirtingsár hjari við. Að sögn hefur lítið veiðst á efra svæði Hörgsár á Síðu, líflegt hefur hins vegar verið á neðra svæð- inu. Stangaveiðimenn sem eltast við klaklaxa í Stóru Laxá hafa verið í reytingsveiði og frétt í loftinu sem erfitt er að fá staðfesta segir að 20 punda fiskur hafi veiðst og annar miklu stærri sloppið. Nema hvað. Grunnnám í Höfuðbeina- og spjaldhryggsjöfnun hefst 14. okt. 2000 Leiðbeinandi Thomas Attlee DO,MRO,RCST COLLEGE OF CRANIO-SACRAL THERAPY sími 699 8064/564 1803 www.simnet.is/cranio
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.