Morgunblaðið - 04.10.2000, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 04.10.2000, Blaðsíða 13
BEING JOHN Malcovich Viltu vera John Malkovich? Hér er tækifærið! Ein skemmtilegasta, fyndnasta og tvímælalaust frumlegasta mynd sem gerð hefur verið. The HURRICANE Stærsti bardagi hans varð baráttan fyrir réttlætinu. Denzel Washington í mynd sem án efa er ein af bestu myndum ársins. GlRL, INTERRUPTED Stundum þarf maður að vera dálítið klikk- aður til að halda vitinu. Angelina Jolie fékk Óskarsverðlaun fyrir stórleik í myndinni. SCREAM 3 Síðasta öskrið er alltaf það skelfilegasta! Neve Campell, David Arqu- ette og Courteney Cox kynnast því að mar- tröðin er rétt að byrja. The Talented MR. RIPLEY Sumir gera allt til að vera annað en þeir eru! Margslunginn sálfræðitryllir sem tilnefndur var til 5 Óskarsverðlauna Sleepy HOLLOW Höfuð munu fjúka! Stórleikararnir Johnny Depp og Christina Ricci í frá- bærri mynd leik- stjórans Tims Burton. Gorgeous Hún þráði ævinfyri. Hann gat útvegað þau! Bardagaséníið og skemmtikrafturinn Jackie Chan sýnir á sér gamlar og nýjar hliðar. Three KlNGS \ iar í stríði þar sem engar hetjur finnast: Þar eru þeir kóngar! George % jjp' Clooney, Mark Wahl- Wt. Ja berg og Ice Cube í einni wm af bestu myndum ársins! Eye of the Beholder Þráhyggjan þekkir engin landamæri. Ewan McGregor fylgir Ashley Judd eftir í hættulegum leik sem hlýtur að fá illan endi. American Beauty Sannkaliað meistaraverk. 5 Óskarsverðlaun segja allt sem segja þarf um gæði myndarinnar. SlMPATICO Hve miklu geta menn skipt á milli sín? Nick Nolte, Jeff Bridges og Sharon Stone í dramatískri mynd með kómísku ívafi. Brokedown I WM&MI H.ÚW | palace Draumaferðin breyttist í algjöra \ | martröð. Claire j fy' Danes, Kate Beckin- í •*?**„/ sale og Bill Pullman í þrumugóðri mynd. íiRÖhLOi!\V\ PAlACt ; The Beach Leonardo DiCaprio og félagar leggja saman í ferð sem á eftir að reynast jafn hættuleg og hún er æsispennandi I KlNA SPISER DE HUNDE Ógeðslega fyndin og frumleg hasarmynd sem kemur stöðugt á óvart. Fyrsta flokks skemmtun sem enginn má missa af MAN on THE MOON Jim Carrey vinnur leiksigur í margfaldri verðlaunamynd sem fjallar um líf eins umdeildasta grínista sem uppi hefur verið. DUDLEY DO-RlGHT Ný hetja er mætt á svæðið! Brendan Fraser í geggjaðri grínmynd frá sömu mönnum og gerðu George of the Jungle, Splendor Sumir ástarþríhyrn- ingar hafa fleiri en þrjú horn! Fersk og frumleg, rómantísk gamanmynd full af kynþokka og galsa. JOAN OF ARC Sagan um Jóhönnu af Örk í kvikmyndaútfærslu Luc Bessons er sannkölluð veisla fyrir augu og eyru. BLEEDER Það kemur alltaf að því að mælirinn fyllist. Uppgjör er óumflýjanlegt í dúndurmynd sem hreyfir við öllum sem hana sjá. The Green Mile Kraftaverkin gerast á ólíklegustu stöðum. Tom Hanks í stórkostlegri mynd sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.