Morgunblaðið - 04.10.2000, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 04.10.2000, Blaðsíða 60
60 MIÐVIKUDAGUR 4. OKTÓBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ HÁSKÓLABÍÓ HASKOLABIO lOIReykjavík Sigurvegarinn á kvikmydahátíöinni í Toronto Hagatorgi www.haskolabio.is sími 530 1919 BJÖRK CATHERINE DENEUVE Miðvikudagur: IH 8 og 10.45. b.í.14._ j m ± **■ Mpt.ml»> - 12. bktötxor 2000 Kvikmyndahátíð í Reykjavík Sýnd kl. 6 og 8. b.í.14. Manifesto Sýnd kl.. Kikujiro Sýnd kl. S. The Fifth And The Fury Sýnd kl. 10.15. ■sWiwiTlii FYRIR 990 PUNKTA Fmu I BlÓ BÍÖHÖK.L umn Alfábakká 0, slmi 5«7 »900 og 007 »900 KEVIN BACON SHUE ÓFE Hausverk.is U GERA EF SEÐ ÞIG? BKDDtGtTAL VINSÆLASTA GAMANMYNDIN Á ÍSLANDI Sýnd kl. 4, 5.50, 8 og 10.15. B.i. I6ára. Vit nr. 129. Sýnd kl. 4,6, 8 og 10. Vit nr. 121. ATHI Frikort gilda ekki. Kaupið miða í gegnum VITið. Nánari gBaaaeffleBg I. 5.55,8 og I. Vit nr. 125. og 8.15. B.i. 16 Vit nr. 132. Sýnd kl. 4. Isl, tal. Vit nr.113. f >-N 1/Át upplýsingar á vit.is V. J ixfiiiii uimii m n iiii 11 ii ir \ i loii II11 m i n m Hini * VINSÆLUSTU KVIKMYNDIR A ISLANDI Nr. var vikur: Mynd Framl./Dreifing Syningorstaður Ný 2. 1. Ný 3. 4. 7. 5. Ný 4 2 Ný 3 2 11 5 Scary Movie íslenski droumurinn Hollow Man Tnxi 2 Rond Trip Doncer in the Dark Pokemon Big Mommo's House Miramax Kvikm. fél. íslonds Columbio Tri Star Lee Loo UIP fsl. kvikm. samst.. Warner Bros Fox Regnboginn, Stjörnub., Borgarbíó Ak., Nýja Bíó Kef., Laugarósb. Bíóhöll, Bíóborg, Nýja Bíó Akureyri, Hóskólobíó Stjörnubíó, Sombíóin, Borgorbíó Akureyri, Nýja Bíó.Keflavík Hóskólabíó, Kringlubíó Kringlubíó, Nýja Bíó Akureyri, Laugarósbíó, ísgfjörÖur Hóskólabíó, Bíóhöllin, Nýja Bíó Akureyri Bíóhöllin, Kringiubíó, Nýja Bíó Kef., Nýja f Regnboginn, Akranes, ísafjörður Eq 10. 6. 3 Tlton A.E Fox Regnboginn, Samfilm, Akureyri 11. 12. 6 Coyote Ugly Walt Disney Prod. Bíóhöll, Egilsstaðir, Húsavík, Skagostrl 12. Ný Ný The Straight Story Walt Disney Prod. Bíóborg JI 13. 9. 3 High Fidelity Wolt Disney Prad. Bíóhöll, Kringlubíó, Nýja Bíó Akureyri 14. Ný Ný The Filth and the Fury Film 4 Hóskólabíó 15. 10. 18 101 Reykjavík 101 ehf Hóskólabíó 16. Ný Ný The Loss of Sexuol Innocence Independent Bíóborg 17. Ný Ný Cosi Ridevono Independent Bíóborg 18. 18. 9 Flintstones UIP Hóskólabíó 19. 11. 6 Shonghai-Noon Spyglass Entertainm Laugarósbíó 20. 14. 4 Boy's and Girl's Dimension Films Stjörnubíó Bíógestir streymdu á Scary Movie á opnunarhelgi Kvikmyndahátíðar Spreng’hræðileg’ á toppnum Marlon Wayans í góðu gríni í Hlegið að hrollinum. SCARY Movie er kvikmynd sem seint hefði verið valin til sýningar á kvikmyndahátíðum á borð við Kvikmyndahátíð í Reykjavík. Þetta er léttgeggjuð og ábyrgðar- laus grínhrollvekja þar sem hent er gaman að öllum unglingahryll- ingnum sem vaðið hefur uppi und- anfarin ár. Guðmundur Breiðfjörð hjá Skífunni segir menn þar á bæ yfir sig ánægða með aðsóknina ^ sem myndin fékk frumsýningar- helgina. Hann segir að nákvæm- lega 10.287 manns hafi séð mynd- ina sem samsvari um 7 milljónum króna í miðasölu. Guðmundur seg- ir að það skili myndinni í annað sæti yfir stærstu frumsýningar- helgar það sem af er árinu - næst á eftir Mission: Impossible 2. Þar að auki bendir Guðmundur á að frumsýningarhelgi þessi sé sú fimmta stærsta síðan nákvæmar og hlutlausar mælingar hófust. Þess má til gamans geta að sam- kvæmt Guðmundi hefur engin mynd verið frumsýnd með viðlíka látum í Keflavík síðan mælingar hófust, en um 1.300 manns lögðu leið sína í Nýja bíó um helgina til að berja Hlegið að hrollinum aug- um. Islenski draumurínn er enn sem fyrr í öðru sæti listans og lætur engan bilbug á sér finna þrátt fyr- ■ ir atgang nýrra stórmynda. Topp- myndin frá því í síðustu viku, Huldumaður, fellur niður í þriðja sætið og í fjórða sæti er ný mynd, Taxi 2, en eins og nafnið gefur til kynna fer þar framhald af frönsku gamanspennumyndinni Taxi sem sýnd var hér á landi við góða að- sókn fyrir einum tveimur árum eða svo. Aðrir nýjar myndir á lista eru tengdar Kvikmyndahátíð í Reykja- vík á einn eða annan hátt. The Filth and the Fury, sem stekkur hæst hátíðarmynda, er framlag kvikmyndaklúbbsins Filmundar til Kvikmyndahátíðarinnar en þar fer krassandi heimildamynd um pönk- sveitina goðsagnakenndu Sex Pist- ols. Eins og sjá má er kominn eins konar hátíðarbragur á kvikmynda- listann og má búast við að hann aukist ef eitthvað er, því hátíðin mun standa yfir í tvær vikur. Ruðningsmynd þurfti til að glæða bíóaðsóknina vestra Kylliflatur Washington í Remember the Titans. Meðmæli Bill Clintons hjálpuðu MIKIÐ VAR að beljan bar,“ hefur kannski einhver af stórlöxunum í Hollywood hrópað upp yfir sig þegar tölumar um bíóaðsókn um síðustu helgi lágu fyrir. Kaninn virðist þá loks- ins hafa nennt að drattast upp úr sóf- anum og drifið sig í bíó til að sjá nýj- ustu ruðningsmyndina - Remember The Titans. Það þurfti greinilega eitt- hvað slíkt til - eitthvað alveg ömggt og amerískt. Myndin, sem skartai- Denzel Washington í aðalhlutvérki og er framleidd af stórmyndajöfrinum Jen-y Bmckheimer fýrir Disney- smiðjuna, segir frá vel kunnri vel- gengni raðningsboltaliðs TC Will- iams-menntaskólans á áttunda ára- tugnum. Bíóspekúlantar telja ekki nokkum vafa leika á því að jákvæð umsögn forsetans Bills Clintons um myndina hafi haft heilmikið að segja um þá góðu aðsókn sem myndin fékk frumsýningarhelgina. Clinton lét aldrei þessu vant sjá sig á frumsýn- ingu og mærði myndina að henni lok- inni fyrir þann jákvæða boðskap sem hún hefði fram að færa um jafnan rétt allra kynþátta til náms og frama. Svo döpur hefúr bíótíðin verið undanfarið að Remember The Titans er fyrsta myndin sem skríður yfir 20 milljón dollara markið síðan Hoilow Man gerði það í byrjun ágúst síðastliðins. The Exorcist heldur öðm sætinu, en þessi sígilda hi'ollvekja tyllti sér þar ömgglega íyrir rúmri viku. Sömu sögu er af segja af rokkminningum Camerons Crowes í Almost Fnmous, sem heldur þriðja sætinu. Vitanlega vona peningamenn í Hollywood að þessi aðsóknaraukning sem orðið hefur vari og haldi áfram. Nú um helgina verður t.a.m. frumsýnd „nýjasta" Stallone-myndin Get Carter - mynd sem í rauninni er ekkert ný heldur ein af þessum endurgerðum sem svo algengar em orðnar. Foiver- inn er breskur krímmi með Michael Caine frá árinu 1971 sem af mörgum er talinn einn sá allra besti sem gerður hefur verið. Stallone þarf því aldeilis að standa sig til þess að falla ekki í skuggann af Caine, sem sjálíúr fer með smáhlutverk í endurgerðinni. IAÐSÓKN 29. sept -1. oktl BÍÓAÐSÓKN í Bandaríkjunum BÍÓAÐSÓKN I helgina 29. sept-1. oktl BÍÓAÐÍ í Bandaríl Titill Sídasta heloi Alls 1. (-) Remember the Titans 1.735 m.kr. 20,9 m$ 20,9 m$ 2. (2) The Exorcist 598m.kr. 7,2 m$ 17,7 m$ 3. (3.) Almost Famous 4B2m.kr. 5,6 m$ 17,8 m$ 4. (1.) Urban Legends: Final Cut 3B6m.kr. 4,4 m$ 14,7 m$ 5. (4.) Bring It On 250m.kr. 3,0 m$ 59,7 m$ 6. (5.) The Watcher 189m.kr. 2,3 m$ 26,0 m$ 7. (7.) Nurse Betty 172m.kr. 2,1 m$ 21,0 m$ 8. (6.) Bait 144 m.kr. 1,7 m$ 13,2 m$ 9. (8.) What Lies Beneath 137 m.kr. 1,6 m$ 150,6 m$ 10. (-) Beautiful 117m.kr. 1,4 m$ 1,4 m$
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.