Morgunblaðið - 04.10.2000, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 04.10.2000, Blaðsíða 44
^4 MIÐVIKUDAGUR 4. OKTÓBER 2000 MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ + Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, VILHELM RAGNAR GUÐMUNDSSON, Barðastöðum 11, Reykjavík, lést á gjörgæsldeild Landspítalans við Hring- braut mánudaginn 2. október. Alda Sigurvinsdóttir, Kristín S. Vilhelmsdóttir, Atli Edgarsson, Guðmundur J. Vilhelmsson, Jóndís Einarsdóttir, Ragna G. Vilhelmsdóttir, Linda B. Vilhelmsdóttir, Halldór G. Vilhelmsson, Alda Guðlaug, Bryndís Ósk, Ragnar Björn og Hanna Liv. Óskar G. Óskarsson, íris Ólafsdóttir, + Ástkær faðir okkar, tengdafaðir og afi, GUÐJÓN BÖÐVAR JÓNSSON tónmenntakennari, Hátúni 4, áður til heimilis í Safamýri 35, lést mánudaginn 2. október. Þór Guðjónsson, Guðbjörg Ragnarsdóttir, Börkur Guðjónsson, Ólöf Árnadóttir, Gná Guðjónsdóttir, Eiður Páll Sveinn Kristmannsson, Brjánn Guðjónsson, Sigurlaug Hreinsdóttir, Herdís Brynjarsdóttir og barnabörn. + Ástkær eiginkona mín og móðir okkar, HELEN DRÖFN HJALTADÓTTIR frá Dvergasteini, Álftafirði, andaðist á Landspítalanum Fossvogi sunnu- daginn 1. október. Útförin fer fram frá Súðavíkurkirkju laugardag- inn 7. október kl. 15.00. Sæti fyrir kirkjugesti verða einnig í íþróttahúsi barnaskólans. Þeim, sem vilja minnast hennar, er bent á Barnahjálpina SOS. Steinn Ingi Kjartansson, Davíð Pétur Steinsson, Snorri Gunnar Steinsson, Erna Rut Steinsdóttir Arnar Reyr Steinsson. + Elskuleg fóstra mín, vinkona okkar, amma og langamma, GUÐNÝ ÓLÖF STEFÁNSDÓTTIR, Laugavegi 37, Siglufirði, verður jarðsungin frá Siglufjarðarkirkju laugar- daginn 7. október kl. 14.00. Aðalheiður Rögnvaldsdóttir, Jens Björn Thorláksson, Jóna Theódóra Viðarsdóttir, Guðný Ólöf Viðarsdóttir, Vilborg Rut Viðarsdóttir, Þóra Viðarsdóttir, Stella Guðmundsdóttir og barnabarnabörn. + Innilegustu þakkir sendum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð, vináttu og hlýhug við fráfall og útför ástkærs eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa, BJÖRGVINS JÓNSSONAR frá Ási, Brennihlíð 1, Sauðárkróki. Þökkum öllum þeim, sem heiðruðu minningu hans á einn eða annan hátt og sýndu honum hlýhug í veikindum hans. Guð blessi ykkur öll. Jófríður Tobíasdóttir, Kristinn Tobías Björgvinsson, Jón Ingi Björgvinsson, Aðalheiður Sveina Einarsdóttir, Fríða Björg, Ingunn Elsa, Einar Örn og Hlynur Rafn. + Hulda Helga- dóttir fæddist á Stöðvarfírði 7. sept- ember 1915. Hún lést á Landakotsspit- ala 28. september siðastliðinn. For- eldrar hennar voru Oddný Þóra Magn- úsdóttir húsmóðir, f. 26. ágúst 1891, d. 19. maí 1983, og Helgi Ólason, sjómaður, f. 10. janúar 1892, d. 15. október 1924. Onnur börn þeirra: Baldur Helgason, f. 26. febrúar 1919, d. 1996. Kristin Helgadóttir, f. 4. nóvember 1920. María Helgadóttir, f. 9. mars 1922, d. 22. janúar 1924. Hálfsystkini: Magnús Jónsson, f. 24. nóvember 1929, Ásta Jónsdóttir, f. 12. júní 1931. Helgi Jónsson, f. 15. júlí 1934. Hulda giftist 17. nóvember 1937 Alfreð Jústssyni sjómanni, f. 17. nóvember 1912, d. 8. febrúar 1985. Foreldrar hans voru Guðrún Jóns- dóttir húsmóðir, f. 30. júní 1883, d. 1919, og Júst Guðmundsson sjó- maður, f. 10. janúar 1872, d. 1937. Böm þeirra Huldu og Alfreðs: Jón Elsku amma. Nú þegar ég kveð þig í hinsta sinn langar mig að minnast þín í nokkrum orðum. Þú varst alltaf svo góð og svo mikil amma sem kunni ótal vísur sem þú söngst fyrir mig. Það var líka alltaf svo gaman að spila við þig og þú nenntir því endalaust og leyfðir mér alltaf að vinna. Þú varst svo mikil saumakona og eru mörg stykkin til eftir þig og þú gerðir allt svo vel og kenndir manni að líta gagnrýnum augum á saumaskapinn sem maður var að gera og vera vandvirkur. Næstu jól eiga eftir að vera skrítin því þá verðum við bara þrjú, mamma, pabbi og ég. Ég þarf ekki að ná í jólagjafirnar þín- ar upp svo þú getir opnað þær niðri vegna þess að þú áttir svo erfitt með að fara upp stigann. Núna mun ég heldur ekki heyra söguna um hvernig þú eignaðist súkkulaðistellið sem þú varst búin að gefa mömmu og við drukkum alltaf úr á aðfangadag. Alfreðsson sendibíl- sljóri, f. 4. febrúar 1938, fyrri kona hans Vilhelmína Alfreðs- dóttir, f. 21, apríl 1941. Seinni kona hans Inga Maríusdótt- ir, f. 22. október 1931, d. 8. júní 1997. Börn Jóns og Vilhelmínu: a) Sonja Hulda Jónsdótt- ir, f. 14. maí 1958, gift Sverri Garðarssyni útgerðarmanni, f. 22. september 1956. Böm þeirra: Signý Sverris- dóttir, f. 27. júlí 1982. Jón Trausti Sverrisson, f. 21. sept- ember 1987. Una Áslaug Sverris- dóttir, f. 14. júní 1992. Barn Sonju og Magnúsar Kristjáns Björnsson- ar, f. 30. janúar 1954: Björn Magn- ús Magnússon, f. 14. júní 1977. b) Alfreð Jónsson, f. 21. maf 1960. c) Gunnar Þór Jónsson, sjómaður, f. 6. júli' 1962, kvæntur Steinu Ósk Gísladóttur. Böm þeirra: Ásta Gunnarsdóttir, f. 28. september 1992. Sesselja Gunnarsdóttir, f. 17. október 1996. Barn Steinu: Þóra Sævarsdóttir, f. í desember 1984. d) Vilhelmína Jónsdóttir, f. 2. mars 1969, gift John B. Jensen. Elsku amma mín, það er með söknuði sem ég kveð þig en ég veit að núna líður þér vel og hefur fundið afa. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Gekkst þú með Guði, Guð þér nú fylgi, hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt. (V. Briem.) Þín dótturdóttir, Gyða. Hinsta kveðja til ömmu Kallið er komið, komin er nú stundin, vinaskilnaðar viðkvæm stund. Vinirnir kveðja vininn sinn látna, er sefur hér hinn síðsta blund. Margs er að minnast, margt er hér að þakka. Böm þeirra: Patrick B. Jensen, f. 13. mars 1990. Anders B. Jensen, f. 17. febrúar 1992. Michelle B. Jensen, f. 19. aprfl 1994.2) Gunnar Þór Alfreðsson, f. 22. júní 1941, kvæntur Sigríði Þórðardóttur, f. 21. júní 1944. Börn þeirra: a) Sig- rún Gunnarsdóttir, f. 16. desem- ber 1966, gift Jóni Karlssyni, f. 27. maí 1969. Barn þeirra: Alexandra Jónsdóttir, f. 18. nóvember 1994. b) Rut Gunnarsdóttir, f. 10. októ- ber 1971. 3) Baldur Alfreðsson, verkstjóri, f. 11. ágúst 1944, kvæntur Ingibjörgu Magnúsdótt- ur, f. 14. maí 1947. Börn þeirra: a) Alfreð Baldursson, f. 16. desem- ber 1964. b) Ingveldur Rósa Bald- ursdóttir, f. 24. nóvember 1965, gift Konráði Þorsteinssyni prent- ara, f. 17. júlí 1964. Barn þeirra: Anna Margrét Konráðsdóttir, f. 5. ágúst 1992. 4) Helgi Már Alfreðs- son, bifvélavirki, f. 18. maí 1948, kvæntur Kristínu Theodóru Hall- grímsdóttur, f. 31. ágúst 1950. Böm þeirra: Hulda Bima Helga- dóttir, f. 25. febrúar 1970. Helga María Helgadóttir, f. 8. ágúst 1979. Sonur Helga fyrir hjóna- band: Sveinn Trausti Helgason, f. 16. október 1967. 5) Ásthildur Al- freðsdóttir, f. 5. mars 1954, gift Þórhalli Birgi Jónssyni, f. 14. ágúst 1950. Barn þeirra: Gyða Þórhallsdóttir, f. 23. mars 1981. Útför Huldu fer fram frá Sel- tjarnameskirkju í dag og hefst at- höfnin klukkan 13.30. Guði sé lof fyrir liðna tíð. Margs er að minnast, margs er að sakna. Guð þerri tregatárin stríð. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Gekkst þú með Guði, Guð þér nú fylgi, hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt. (V.Briem.) Hvíldu í friði. Rut, Sigrún og Jón. Hinsta kveðja til langömmu Vertu yfir og allt um kring með eilífri blessun þinni, sitji guðs englar saman í hring sænginni yfir minni. (Sig. Jónsson frá Presthólum.) Hafðu þökk fyrir allt kæra lang- amma. Alexandra. HULDA HELGADÓTTIR SIGRÚN ARNARDÓTTIR sem ég á um þig. Börnum Sigrúnar, foreldrum og öllum ástvinum sendi ég einlægar samúðarkveðjur. Ég kveð þig nú með söknuði og hlýjum hug, hvíldu í friði og takk fyrir allt. + Sigrún Arnar- dóttir fæddist í Reykjavík 13. aprfl 1958. Hún lést á gjör- gæsludeild Land- spítalans 21. septem- ber síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fella- og Hólakirkju 29. sept- ember. Ég kveð kæra vin- konu, Sigrúnu Arnar- dóttur. Við kynntumst rétt fyrir tíu árum þegar hún flutti inn í húsið við hliðina á mér. Við urðum strax bestu vinkonur enda var eins og við hefðum þekkst alla tíð. Daglega feng- um við okkur kaffibolla saman og spjölluðum um lífið og tilveruna, hvort sem það var al- varlegs eðlis eða á létt- ari nótunum. Hugljúf- ar minningar hrannast upp sem aldrei gleym- ast, þú varst svo ein- staklega góð mann- eskja. Börnin þín voru þér allt, en sökum veikinda varð allt þér svo erfitt. Elsku Sig- rún, ég þakka fyrir að hafa fengið að kynnast þér og ég mun ætíð varðveita minningarnar Legsteinar Vönduð íslensk framleiðsla Fáið sendan myndalista MOSAIK Marmari Granít Blágrýti Gabbró Líparít Hamarshöfði 4, 110 Reykjavík sími: 587 1960, fax: 587 1986 Stýr mínu fari heilu heim í höfn á friðarlandi. Þar mig í þinni gæsku geym ó guð minn allsráðandi. (V. Briem.) Þín vinkona, Millý. Handrit afmælis- og minningargreina skulu vera vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að diskl- ingur fylgi útprentuninni. Senda má greinar til blaðsins í bréfasíma 669 1115, eða á net- fang þess (minning@mbl.is). Nauðsynlegt er, að símanúmer höfundar/sendanda fylgi. Nánari upplýsingar má lesa á heimasíðum. Það eru vinsamleg tilmæli að lengd greina fari ekki yfir eina örk A-4 miðað við meðal- línubil og hæfilega línulengd - eða 2.200 slög. Höfundar eru beðnir að hafa skírnar- nöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum. Legsteinar í SÓLSTEINAR Vlð Nýbýlaveg. Kópavogl Simi 564 4566
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.