Morgunblaðið - 04.10.2000, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 04.10.2000, Blaðsíða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 4. OKTÓBER 2000 LANDIÐ MORGUNBLAÐIÐ Tninaðarmenn Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi hittust í Dölum Fyrsta kjördæmis- ráðið stofnað Grund, Skorradal - Á laugardaginn var, 30. september, kl. 14 var boðað til fundar í kjördæmisráði Sjálfstæð- isflokksins á Vesturlandi á Laugum í Sælingsdal. Þar var einnig fundur í kjördæmisráði Sjálfstæðisflokksins á Vestfjörðum. Fundarefni á báðum fundunum var að leggja kjördæmaráðin form- lega niður. Kjördæmaráðið á Norð- urlandi vestra hafði áður verið lagt niður í kyrrþey. Einnig að stofna kjördæmisráð í hinu nýja Norðvest- urkjördæmi. Kjördæmisráðið er hið fyrsta sem stofnað er innan Sjálfstæðisflokksins samkvæmt nýrri kjördæmaskipan. Nefnd innan flokksins, undir forystu Geirs lí. Haarde, varaformanns hans, hefur undanfarið unriið að því að laga starf flokkains að nýrri skip- an. Næsti stofnfundur yerður í Kópa- vogi nk. föstudag, þegár stofnað verður kjordæmisráð f Suðvestur- kjördæmi. Á fundi Vestlendinga voru mættir 62 fulltrúar. Þeir sem tjáðu sig sáu undantekningarlaust eftir sínu gamla kjördæmi, og hefðu viljað sjá aðra lausn á kjördæmaskipan en nú hefur verið ákveðin. Kjördæmaráðið á Vesturlandi var stofnað 1959 og síðasta stjórn þess var skipuð þessum mönnum: Anton Ottesen, Borgarfjarð- arsýslu, formaður, Benedikt Jó- mundsson, Akranesi, ritari, Jónas Guðmundsson, Dalasýslu, gjaldkeri. Meðstjómendur: Þorkell Fjeldsted, Mýrasýslu, Bjöm Amaldsson, Snæ- fellsnes- og Hnappadalssýslu, Krist- ján Guðmundsson, Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Síðasta verk kjör- dæmaráðsins var að senda fyrsta formanni sínum, Guðmundi Jóns- syni, fyrrverandi skólastjóra á Hvanneyri, kveðju og þakkir fyrir hönd Sjálfstæðisflokksins á Vestur- landi. Þegar gömlu kjördæmaráðin höfðu lagt sjálf sig formlega niður var kaffihlé.i Veitingár vom bomar fram í boði Sjálfstæðisflokksins. Forsætisráðherra ávarpaði fundinn Um kl. 16:30 hófst síðan stofnfund- ur kjördæmaráðs Sjálfstæðisflokks- ins í Norðvesturkjördæmi. Nú var mættur formáður flokksins og for- sætisráðherra, Davíð Oddsson, auk um 160 fulltrúa frá hinum þremur gömlu kjördæmum. Gengið var frá stofnun hins nýja kjördæmaráðs, lög Morgunblaðið/Davíð Pétursson Séð yfir fundarsal á stofhfundi kjördæmisráðs Sjálfstæðisfiokksins í Norðvesturkjördæmi. þess samþykkt og kosin stjóm og kjömefnd. I stjórn voru kjömir: Þórólfur Halldórsson, Patreksfirði, formaður, Benedikt Jónmundsson, Akranesi, Kristinn Jónasson, Snæféllsbæ, Ágúst Bragason, Blönduósi, og Jón Magnússon, Skagafirði. Formaður Sjálfstæðisflokksins, Davíð Oddsson, ávarpaði fundinn og fluttí hvattningarorð. Hanri afhenti síðan kjördæmaráðinu glæsilega fundargerðarbök frá Sjálfstæðis- flokknum. Allir sex þingmenn flokks- ins í kjördæminu fluttu síðan ávörp og hvöttu menn til sárnéigirilegs átaks í stóra og erfiðu kjördæmi. Að loknum fundarstörfum á Laugum var ekið í Búðardal, en þar settust fulltrúar að veisluborði í Dalabúð og áttu þar ánægjulega kvöldstund. íviorgunDiaoio/uavio reuirsöuu Frá gréðursetningu grunnskólanema. Nýjar upplýsingar á menningarminjadegi í Reykholti Jarðhiti notaður í Grunnskólanem- ar upp af fræi úr Hafnarskógi. Gi skólanemendumir gróðursettu lega 3.000 plöntur. Að lokinni j ursetningu vora allir keyrðir Móty 1 Venus í pizzuveislu í boði hverfissjóðs verslunæinnar. Bókaðu í síma 570 3030 og 456 3000 Fax 570 3001 • websales@airiceland.is •www.flugfelag.is Reykholt - í kjallaratóft þess húss sem fomleifafræðingar grófu niður á í sumar, við enda Snorragánga í Reykholti, var talið að furidist hefði hveraútfelling í botni hússins, ,sem gæti bent til hveravirkni á staðnum. Við nánari rannsókn á sýnum úr hús- inu hjá sérfræðingum á Orkiistofnun hefur komið fram að ekkert styðji þessar hugmyndir, en hinsvegar sé ekki hægt að útiloka þann möguleika að hveravatn eða gufa hafi leikið Um á þessum stað. ' ! Þetta kom fram um helgina á fyr- irlestri Guðrúnar Sveinbjarnardótt- ur fomleifafræðings og verkefnis- stjóra við uppgröftinn í Reykholti í Borgarfirði, í dagskrá Menningar- minjadags Evrópu, sem Þjóðminja- safn íslands stóð fyrir, ásamt Snorrastofu. Vitað er að hveravatn var leitt í steinleiðslum í Snorralaug og sem gufa í stokki í átt að gamla bæjar- stæðinu í Reykholti þegar á tímum Snorra Sturlusonar, en ekki hefur verið sýnt fram á hvort það hafi verið leittinn í híbýli manna. Guðrún segir í samtali við blaðið að sýnin hafi ver- ið úr náttúralegu, leirkenndu éfni í botni hússins, en frekari ranh8Öknir verði gerðar á {k:ssu næsta sumar. Morgunblaðið/Sigríður Kristinsdóttir Guðrún Sveinbjamardóttir fomleifafræðingur sýnir skyggnur af kjall- aranum sem tengist Snorragöngxun. Á dagskránni í Reykholti flutti Guðrún Nordal, bókmenntafræðing- ur og sérfræðingur hjá stofnun Áma Magnússonar, einnig fyrirlesturinn „Skáld verður til: Um dróttkvæði og lærdóm á miðöldum“. Þá ræddi Magnús A. Sigurðseon, minjavörður Vesturlands/um fornleifaskráningu á Vesturlandi og Bergur Þorgeirs- son. forstöðumaðúr'Snorrastofu. nm þverfaglegt rannsóknarverkefni um Reykholt og Snorra, sem hrandið hefur verið af stað. Yfirskrift hins áriega menningar- minjadags, „Merkir fomleifastaðir á íslandi“, tengist þjóðargjöfmni sem samþykkt var af Alþingi á Þingvöll- um í sumar, sem ér ætlað að styrkja fornléifarannsóknir ’ á ihérkum rYTÍniQafrÁ/lnm ólTaldnrlí • • Gmnd-Nýlega bauð Andakflsskóli samstarfsskólum á Vesturlandj á sínar heimaslóðir. Samstarfsskólar á Vesturlandi era sveitaskólamir Andakílsskóli, Heiðarskóli, Grarin- skóli Búðardals, Kleppjámsreykja- skóli, Laugagerðisskóli, Lýsuhóls- skóli, Varmalandsskóli, Reykhóla- skóli og Grunnskólinn Tjarnalundi. Allir þessir skólar komu umræddan dag fyrir utan Varmalandsskóla sem ekki hafði tok á að mæta. Skólarnir skiþuleggja sameigin- lega íþmttadaga tvisvar á vetri þar sem nemendur fá tækifæri til að hittast og bregða á leik í stærri hópi. í þetta skipti var ákveðið að bregða út af vananum og skipu- leggja íþróttadag með óhefð- bundnu sniði. Keppt var í greinum eins og stígvélakasti, pokahlaupi, hjólbörukapphlaupi, þrautahlaupi og víðavangshlaupi. Ýmsilegt ann- að var á dagskrá og má þar nefna að krakkamir fóru í ferð á hey- vagni í minka- og refahúsið á Hvanneyri, skoðuðu fjósið og höfðu möguleika á að taka þátt í mynd- listarsmiðju í Andakílsskóla. Land- græðslufélag Skarðsheiðar tók á móti hópnum í gróðursetningu Við , Grjöteyri- I , y1t ji íf Upphaf að ræktun landgræðsluskdgar ‘ Gróðursetningin, sem Friðrik Aspelund stjórnaði, markaði upphaf ræktunar landgræðsluskógar í landi Grjóteyrar en það er samstarfsverk- efrii Landgræðslufélags við Skarðs- heiði og Skógræktarfélags Borgar- fjarðar og rausnarlega stýrkt af Úinhverfissjóði verslunarinnar. Landið sem ræktað verður á hefur að öllum lfldndum verið vaxið' skógi fram á síðustu aldir en er nú illa far- ið af uppblæstri. í júlílok í fyrra var hafist handa við uppgræðslu svæðis- ins en það var þá virkt rofabarða- svæði með gróðurþekju á um þriðj- ungi landsins sem fór Ört minnkandi. Uppgræðslan hefur lukkast það vel að nú 14 mánuðum síðar er vart hægt að ímynda sér að þama hafi gróður verið að hverfa. Markmið skógræktar á þessum stað er að stækka Hafnarskóg um helming og * 1 ■•■•'* ‘ vaxnar Grunn- tæp- rróð- Út í úm- 9.930 kr. iae5 f lujvaHarsköttum FLUGFELAG ISLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.