Morgunblaðið - 17.10.2000, Side 8

Morgunblaðið - 17.10.2000, Side 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Siávarútvegsráðherra vill brengja ákvæði um tegundatilfærslu /6 SVp/ 75 '22-?°. Ellefta boðorðið, „þú skalt ekki brottkasta“, verður trúlega áfram erfítt að halda, þrátt fyrir hótanir að ofan. '&klu/JD- Boðar aukið eftirlit með brottkasti afla A0U „ék' Framkvæmdir í Héðins- fírði ekki matsskyldar SKIPULAGSSTJÓRI, Stefán Thors, hefur komist að þeirri nið- urstöðu að framkvæmdir við und- irbúningsrannsóknir þær sem Vegagerðin réðst í í Héðinsfirði, vegna fyrirhugaðra jarðganga, hafi ekki verið háðar mati á umhverfis- áhrifum, samkvæmt nýjum lögum um umhverfísmat. Þetta kemur fram í bréfi sem skipulagsstjóri hefur sent SUNN, Samtökum um náttúruvernd á Norðurlandi, en þau óskuðu eftir áliti skipulag- sstjóra á þessu. Vegna erindis SUNN óskaði skipulagsstjóri eftir gögnum frá Vegagerðinni og Siglufjarðarbæ, sem heimilaði framkvæmdirnar. Á grundvelli þessara gagna skoðaði skipulags- stjóri annars vegar framkvæmdir við jarðboranir og hins vegar vegalagningu frá sjó til vinnubúða og borstaða í firðinum. Töluvert jarðrask hlaust af vegalagningunni þar sem þungar vinnuvélar fóru um og kvartaði Náttúruvernd rík- isins undan raskinu, auk SUNN. En það var mat skipulagsstjóra að þessar framkvæmdir hefðu ekki verið matsskyldar og m.a. hefði Vegagerðin heitið því að bæta það rask sem hlytist af eins og kostur væri. LA-Z-ÐOY (Skrasett vöfumerkí) LA-Z-BOY stóllinn er vinsælasti heitsu- og hvildarstóllinn í Ameriku. LA-Z-BOY stóllinn gefur frábæran stuóning við bak og hnakka og uppfyllir kröfur nútimans um aukin þægindi. Innbyggt skammel lyftir fótum sem léttirá blóðrás og hjarta og eykur veltíðan. LA-Z-BOY er skrásett vörumerki og fæst aðeins í Húsgagnahötlinni. Verið vandlát, trvggiö gæði og betri endingu. HÚSGACNAHÖLUN 8000, www.hus9agnah0Uin.is Málþing í Háteigskirkju Siðferði og uppeldi Hervör Alma Árnadóttir A FIMMTUDAG hefst í Há- teigskirkju klukk- an 13 málþing um siðferði og uppeldi. Það er hópur sem kallar sig: „Samtaka“, sem stendur að þessu mál- þingi. Hervör Alma Árna- dóttir félagsráðgjafi hefur tekið þátt í starfi Samtaka. „Markmiðið okkar er að koma af stað umræðu um uppeldi og hlutverk hinna ýmsu stofnana sem að uppeldi koma, svo sem skólans, kirkjunnar, lög- reglunnar, frjálsra félaga og ekki síst foreldra." - Fer uppeldi hrakandi? „Uppeldi hefur breyst mikið á síðustu árum. Það koma mun fieiri að því en áður var. í þessu umróti er hætta á að siðferðisskilningur barna nái ekki að þroskast sem skyldi og samfélagið líði fyrir það.“ - Hvers konar félagsskapur er Samtök? „Þessi félagsskapur var stofn- aður 1997 fyrir tilstuðlan lög- reglumanns frá forvama- og fræðsludeild, sem hafði samband við Foreldra- og kennarafélag Austurbæjarskóla, sem síðan kall- aði til starfsmenn frá Félagsþjón- ustunni í Reykjavík. Starfið hófst með fundahöldum einu sinni í mánuði og hefur síðan hlaðið utan á sig, inn í það komu einstaklingar frá Háteigsskóla, Hlíðaskóla og Félagsmiðstöðinni í Tónabæ og loks æskulýðsfulltrúar frá Hall- grímskirkju og Háteigskirkju.“ - Oghvert er starfið? „Markmið hópsins er að vekja máls á stöðu barna og ungmenna í hverfinu sem afmarkast af Lækj- argötu og Kringlumýrarbraut. Við viljum hvetja þá aðila sem standa að uppeldi barna á þessu svæði til virla-ar ábyrgðar. Starfið hefur aðallega falist í því að hitt- ast mánaðarlega og ræða á víðum grundvelli um ástandið í svæðinu og hvernig standa á að forvöm- um. Við höfum m.a. miðlað upp- lýsingum hvert til annars." -Hafíð þið reynt að vekja at- hygli yfírvalda á því sem miður fer? „Við gáfum út blað í fyrra sem við köllum Hlemm og dreifðum í hús á þessu svæði. Við höfum að öðm leyti ekki farið út í mikla kynningarstarfsemi, en tilgangur okkar er meðal annars sá að búa til heildstætt hverfi í þessari „hverfisleysu", sem okkur hefur fundist vera á þessu svæði. Við er- um ekki eins og t.d. vesturbærinn sem er afmarkað hverfi og getur látið til sín heyra sem slíkt. Þetta svæði sem við bemm fyrir brjósti hefur að okkar mati liðið fyrir tómlæti. Tónabær hefur flutt út fyrir Kringlumýrarbrautina svo það er orðin löng leið fyrir böm og unglinga að sækja í þá félagsmið- stöð og nú stendur til að íþróttafé- lagið Valur flytji einnig úr hverf- inu. Þá er nú orðið fátt um fína drætti hér. Meðal langtíma verk- efna okkar er að taka á þessu aðstöðuleysi fyr- ir ungmenni hér.“ - Hvað verður á dag- skrá málþingsins í Há- teigskirkju á fímmtu- daginn? „Vilhjálmur Árnason heimspekingur flytur erindi sem hann nefnir: Siðferðilegur háski og uppeldi á íslandi í upphafi al- dar. Eftir það ætlunin að gestir skipti sér niður í hópa. Hópstjóri og ritari hafa verið skipaðir í ► Hervör Alma Árnadótt fædd- ist á Húsavík 7. júlí 1963. Hún ólst upp á Ondólfsstöðum í Reykjadal. Hún tók stúdentspróf frá Fjölbrautaskólanum við Ár- múla 1990, BA-próf í félagsfræði 1997 og próf í félagsráðgjöf 1999 frá Háskóla Islands. Hún starfar nú hjá Félagsþjónustunni i Reykjavík. Maður hennar er Hlynur Helgason, mynd- listarmaður og kennari, og eiga þau tvö böm. hvern hóp og fyrirhugað er að ræða í hópunum uppeldi og hlut- verk ýmissa þeirra aðila sem að uppeldi barna koma í dag. Hóp- amir era sjö og munu hópstjór- arnir flytja upphafsorð áður en umræðurnar hefjast. Að loknu hópstarfinu dregur hver hópur saman niðurstöður af sínum um- ræðum og kynnir hinum og loks verður málþinginu slitið klukkan 17. Þess ber að geta að við sem stöndum að þessu málþingi hyggj- umst gefa út í bæklingsformi helstu niðurstöður sem fram koma í umræðunum í Háteigs- kirkju á málþinginu og láta bera í hvert hús á umræddu svæði.“ - Hver eru að ykkar mati helstu vandræði sem börn og ungiingar eiga við að stríða nú um stundir? „I okkar samfélagi era margar freistingar sem auðvelt er að falla fyrir. Sem dæmi má nefna allt það afþreyingarflæði sem hellist yfir börn og unglinga í formi t.d. myndbanda og tölvuleikja. Auglýsingar af ýmsum toga kalla á athygii, börn þurfa að vera und- ir það búin að geta valið og hafn- að. Foreldrar í íslensku samfélagi vinna mikið og það stuðlar að samskiptaleysi sem verður sum- um dýrkeypt. Fólk gefur sér ekki tíma til að setjast niður og ræða nauðsynleg mál, hvorki innan heimilis eða utan. Vissulega era mörg ungmenni sem virðast ráða við þessar aðstæður eða búa við betri aðstæður en hér var lýst, en hins vegar teljum við hjá Samtök- um að of mörg börn og unglingar eigi erfitt með að fóta sig í tilveranni vegna þessa. Þetta birtist m.a. í hegðunarerfiðleikum. Hvað varðar þá full- orðnu þá er það þeirra að ræða saman, finna þau mörk sem setja á og taka skýra afstöðu til ýmissa mála sem á brenna hverju sinni. Það skiptir máli að við, hin fullorðnu, höfum markað stefnu og getum staðið við hana með það að markmiði að gera böm okkar færari um að tak- ast á við lífið.“ Það skiptir máli að við mörkum stefnu í upp- eldismálum og stöndum við hana

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.