Morgunblaðið - 17.10.2000, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 17.10.2000, Blaðsíða 28
'28 ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ ÚR VERINU Skemmtileg lög viðfalleg Ijóð Út er kominn hljómdiskurinn Fug ejtirfugl, sumar eftir sumar, þar sem margir af okkar bestu söngvurumfara á kostum og Jlytja lögÞormars Ingimarssonar við Ijóð Tómasar Guðmundssonar, Steins Steinarr ogKristjáns Eldjárns. Þing Sjómanna- sambandsins Kjaramál efst á baugi 22. ÞING Sjómannasambands íslans verður haldið dagana 18.-20. októ- ber nk. á Radisson SAS Saga hóteli í Reykjavík. Þingið verður sett kl. 13:00 miðvikudaginn 18. október og mun Arni M. Mathiesen sjávarút- vegsráðherra ávarpa þingið við setn- ingu þess. Að sögn Sævars Gunnars- sonar, formanns Sjómannasam- bandsins, verða atvinnu- og kjara- mál eflaust ofarlega á baugi á þinginu. Sjómenn hafi haft lausa samninga frá því í febrúar og ekkert miði í samningaviðræðum. Því megi búast við opnum umræðum um þessi mál á þinginu. Auk þess verði ýmis önnur mál á dagskrá, svo sem lífeyr- issjóðsmál og öryggismál. ------------ Ovissa um útflutning NORÐMENN hafa frestað ákvörð- un um leyfi til útflutnings á hvalkjöti og hvalskipi þar til forsetakosning- um í Bandaríkjunum lýkur og skipað hefur verið á ný í öryggisráð Sam- einuðu þjóðanna, en þar eru Norð- menn í framboði. Það er sjávarút- vegsráðuneytið sem á að taka ákvörðunina um útflutning fyrir lok ársins, en þvi hefur nú verið frestað. Ráðuneytið telur þetta vera mjög erfitt mál, sérstaklega með tilliti til mögulegra viðskiptabanna á norskar fiskafurðir. Þess vegna sé rétt að bíða með ákvörðun þar báðum kosn- ingunum er lokið. Vetrarvörurnar Verðdæmi: Jakkar Stuttir jakkar Pils Buxur Bolir Stuttbuxur Kvartbuxur frá kr. frá kr. frá kr. frá kr. frá kr. frá kr. frá kr. 4.900 5.900 2.900 1.690 1.500 2.500 1.900 Dragtir í stórum númerum Alltaf sama góða verðið! Nýbýlavegi 12, Kóp., s. 554 4433. Mikið af loðnunni Lágmarksverð á þorski er mjög hátt í Noregi LOÐNUSTOPNINN í Barensthafi er enn að stækka, sjötta árið í röð, samkvæmt niðurstöðum sameigin- legs leiðangurs Rússa og Norð- manna. í leiðangri ársins kom mikið fram af eins árs loðnu, sem var í sam- ræmi við góða nýliðun árið áður. Alls mældust nú 4,3 milljónir tonna af loðnu en 2,8 milljónir í fyrra. Af fullvaxta loðnu mældust nú um 2,1 milljón tonna. Samsvarandi tala í fyrra var 1,7 milljónir tonna. Stofn- inn hefur mælst stærri áður, en þó ekki síðan 1989. Eldri árgangamir hafa þrifizt vel og eru þeir allir þyngri en í meðallagi, en eins árs loðnan er á hinn bóginn smærri en venjulega. Ráðgjafarnefnd alþjóða hafrannsóknaráðsins mun svo leggja til leyfilegan hámarksafla í lok þessa mánaðar. Norðmenn gera sér því vonir um góða loðnuvertíð í vetur, sérstaklega vegna þess hve stór og góð loðnan er. Morgunblaðið/Líney Sigurðardóttir Steinfriður Alfreðsdóttir hampar tveimur demant ssfldum. Síldarvertíð hafin á Þórshöfn Þórshöfn - Sfldarvinnslan er nú í fullum gangi hjá Hraðfrystistöð Þórshafnar og verður unnið á vöktum meðan sfldarvertíðin stendur yfir. Björg Jónsdóttir ÞH-321 landaði 250 tonnum af demantssfld á föstu- dag og fór sfldin öll til manneldis- vinnslu; flökuð og heilfryst fyrir Austur-Evr ópuinar kað. Aðstaða til löndunar er ágæt á Þórshöfn en aflanum er öllum landað með vacumdælu i leiðslu beint inn í vinnslusalinn en það tryggir gæði hráefnisins. Von er á áframhaldi á sfldarlöndun og í framhaldi af sfldinni tekur loðnu- vinnslan við. 495 krónur og fyrir skötusel skal greiða hæst 405 krónur. Meðalverð fyrir þessar tegundir hér heima var 150 krónur fyrir grálúðu, 299 fyrir lúðu og 168 fyrir skötusel, en hæsta verð var 174 krónur, 640 krónur og 400 krónur. Lágmarksverð á karfa í Noregi skal vera frá 61,20 upp í 108 krón- ur kílóið. Meðalverð á karfa á síð- ustu vikum hér heima var á bilinu 54 til 57 krónur, en hæsta verð var 91 króna. Hausaður og slægður fiskur Rétt er að taka fram að saman- burður þessi er ekki fyllilega raun- hæfur, þar sem verð í Noregi mið- ast við hausaðan og slægðan fisk, en hér er fiskurinn seldur slægður með haus og verð á kíló því lægra. Loks skal tekið fram að verði á fiski í föstum viðskiptum milli út- gerðar og fiskvinnslu í sömu eigu hér á landi er mun lægra. Verð á slægðum þorski þar er til dæmis í kringum 88 krónur í júlí síðastliðnum. I sama mánuði var meðalverð á slægðum þorski á fisk- mörkuðum 119 krónur kílóið. www.arinn.is Greiða þarf allt að 173 krónum fyrir kíló af hausuðum og slægðum þorski LÁGMARKSVERÐ á þorski í Noregi er mun hærra en verð á ís- lenzku fiskmörkuðunum. Nú er hæsta lágmarksverð á þorski í Noregi nærri 173 krónur, en með- alverð á slægðum þorski á fisk- mörkuðum tengdum Reiknistofu fiskmarkaða um miðja síðustu viku var 164 krónur. Hæsta verð hér heima var hins vegar 236 krónur á kíló. Norðmenn ákveða lágmarksverð á fiski upp úr sjó með reglulegu millibili. Það er Norges Raafisklag, sem eru samtök fiskseljenda, sem ákveða verðið og er óleyfilegt að selja fisk undir hinu opinbera lág- marksverði. Samkvæmt síðustu verðákvörðun skal lágmarksverð á þorski, hausuðum og slægðum, vera hæst 172,80 krónur íslenzkar á kíló, en lægst 93,60, en þá er um undirmálsfisk að ræða, undir einu kílói. Verðflokkar eru margir og miðast við stærð og gæði, en einnig landsvæði. Hæsta verð á ýsu 133,20 krónur en lægst 76,50 Hæsta verð á ýsu skal vera 133,20 krónur og er þá enn miðað við að flskurinn sé hausaður og slægður. Lægsta verð fyrir ýsuna er 76,50 krónur. Meðalverð á ýsu á fiskmörkuð- um hérlendis síðustu vikurnar var um 138 krónur, en fór hæst í 325 krónur. Fyrir ufsann skal greiða 35,10 til 59,67 krónur. Meðalverð hér heima var um 47 krónur á síð- ustu vikum en hæsta verð var 110 krónur. Að öðrum tegundum má nefna að lágmarksverð á grálúðu er frá 85,50 upp í 157,50, fyrir lúðu 360 til Á(ftagerðisbræður • Ari Jónsson • Helgi Bjömsson • Halli Reynis • Guðrún Ámý Kristjánsdóttir Þormar Ingimarsson Kristján Gislason • Páll Rósinkranz Vilhjálmur Guðjónsson • Gunnar Þórðarson Ólafur Gaukur • Strfán S. Stifámssnn Helgi Bjömsson Páll Rósinkranz Áiftagerðisbræður Vandaðir viðarbrennslu- arnar frá Spáni. 20 tegundir. <ytyVnÓÚ(fifl/ Stórhöfða 17 ■ Sími 567 2133
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.