Morgunblaðið - 17.10.2000, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 17.10.2000, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBER 2000 57 -----------------------------V ATVINNUAUGLÝ5INGAR Sérhæft sölustarf Byggingarvörur Viö leitum að vönum metnaðarfullum, jákvæðum og hugmyndaríkum einstak- lingi, sem tilbúinn er að vinna hjá ört vaxandi fyrirtæki er ætlar sér stóra hluti á íslenskum byggingarmarkaði í framtíðinni. Viðkomandi þarf að hafa haldgóða menntun á sviði byggingariðnaðar, t.d. iðn- menntun eða víðtæka reynslu við sölumennsku á byggingarvörum. Almenn tölvukunnátta er nauðsynleg og að auki nokkur tungumálakunnátta, t.d. í ensku eða dönsku. Superbyg ísland hefurstarfað hér á landi síðan 1991. Helstu söluvörur okkar eru: Álgluggar, tré-/álgluggar, stálgrindarhús, felliveggir, kerfisloft, búningaskápar, skilrúm, þakeiningar, parket, MDF, spónaplötur, viðarspónn, harðviður, ýmiss tæki og tól fyrir byggingariðnaðinn og margt fleira. Áhugasamir sendi inn upplýsingar um menntun og fyrri störf til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 24. október, merktar: „10219". SUPBUmák Superbyg Island, Bæjarhrauni 8, 220 Hafnarfirði, simi 555 6080, fax 555 6081. Tölvupóstfang: superbyg@itn.is s________________________________________________________/ Þjóðskjalasafn íslands Raf- eða rafvélavirki Vélstjóri/vélvirki Eimskip óskar eftir tveimur starfsmönnum til starfa á rafmagnsverkstæði fyrirtækisins í Sundahöfn. Annars vegar leitum við að vélstjóra eða vélvirkja með reynslu af viðgerðum frystivéla. Hins vegar leitum við að raf- eða rafvélavirkja með sveinspróf og reynslu af viðgerðum rafvéla. Leitað er að duglegum og áhugasömum starfsmönnum í fram- tiðarstarf. Við bjóðum fjölbreytt og krefjandi starfsumhverfi hjá traustu fyrirtæki. Frekari upplýsingar um starfið veitir Árni Pálsson verkstjóri á rafmagnsverkstæði í sima 525 7541 eða 899 6044. Hægt er að sækja um starfið á heimasíðu Eimskips en umsóknareyðublöð liggja einnig frammi á skrifstofu Eimskips í Sundakletti. Vinsamlega skilið umsóknum tiL starfsþróunardeildar Eimskips, Sunda- kLetti í síðasta lagi fóstudaginn 20. október n.k. auglýsir laust til umsóknar starf sviðs- stjóra upplýsingatækni- og útgáfusviðs Sviðsstjórinn stýrir rafrænni skjalavörslu í safn- inu, annast samskipti við skilaskylda aðila og samstarfsaðila hérlendis og erlendis. Hann stýrir upplýsingatækniverkefnum, þ.m.t. vef safnsins og útgáfu- og sýningarmálum. Umsækjendur skulu hafa háskólapróf í sagn- fræði eða skyldum greinum, stjórnunarreynslu ertekurtil fjármálaumsýslu, stjórnunar verk- efna og áætlanagerðar. Þekking eða reynsla af útgáfumálum er nauðsynleg, svo og tölvu- kunnátta og góð hæfni til samskipta. Umsækj- andi þarf að hafa góða þekkingu á einu Norður- landamáli og ensku og eiga auðvelt með að setja fram hugmyndir sínar í ræðu og riti. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Banda- lags háskólamanna og ríkisins. Umsóknir, sem tilgreina menntun og starfsferil, skal senda Þjóðskjalasafni íslands fyrir 1. nóvember 2000. Öllum umsóknum verður svarað. ÖUum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmáL EIMSKIP Sími 525 7373 • Fax 525 7379 • info@eimskip.is • www.eimskip.is Skólaskrifstofa Vestmannaeyja auglýsir Aðstoðarskólastjóra Staða aðstoðarskólastjóra við Barnaskólann í Vestmannaeyjum er laus til umsóknar frá og með næstu áramótum. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember nk. Laun eru samkv. kjarasamningi launanefndar sveitarfélaga við K.í og H.Í.K. Upplýsingar gefa Hjálmfríður Sveinsdóttir, skólastjóri Barnaskólans, í síma 481 1944 eða 481 1898 (heima) og Sigurður Símonarson, skólafulltrúi, í síma 488 2000. Skólafulltrúi. „Au pair" — Þýskaland „Au pair" óskast til Frankfurt í Þýskalandi til að gæta tveggja drengja. Upplýsingar gefnar í síma 0049 6953 053 618 eða 0049 692 999 7614. Verður að geta byrjað sem fyrst. Frekari upplýsingar veitir Ólafur Ásgeirsson, þjóðskjalavörður, og Bjarni Þórðarson, fjármálastjóri, í síma 562 3393. Þjóðskjalavörður. Tækifæri Aðstoðarrekstrarst j órí Ert þú heimavinnandi, hress og til- búinn að vinna 2—3 kvöld í viku (stuttar vaktir) og aðra hverja helgi (langar vaktir)? Unnið er á líflegum veitingastöðum, American Style í Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfirði. Ef þú vilt hressilegt og skemmtilegt starf á stað, þar sem alltaf er mikið að gera, þá er þetta rétta starfið fyrir þig! Hæfniskröfur: Þarft að geta unnið vel undir álagi. Hafa hæfni í mannlegum samskiptum. Hafa ábyrgð og stjórn á þinni vakt. 75% vinna og framúrskarandi laun hjá öflugu fyrirtæki. Umsækjandi þarf að vera 30 ára eða eldri. Uppl. í síma 568 6836 frá kl. 9.00—18.00 eða 863 5389. KÓPAVOGSBÆR Stuðningsaðilar, stuðningsfjölskyldur Fjölskyldudeild Félagsþjónustu Kópavogs auglýsir eftir stuðningsfjölskyldum og einstaklingum til að annast tilsjón og persónulega ráðgjöf við fjölskyldur og börn. Um er að ræða hlutastörf frá nokkrum tímum á viku. Hlutverk þessara aðila er að vera fjöl- skyldum og börnum til aðstoðar, sinna ákveðnum verkefnum í samráði við og undir verkstjórn starfsmanna Fjölskyldudeildar. Við leitum að fólki með reynslu af uppeldi og/eða með menntun á sviði uppeldis-, sálfræði- eða félagsfræði. Handleiðsla er veitt af starfsmönnum Fjölskyldudeildar. Nánari upplýsingar gefa Kristín Friðriksdóttir yfirfélagsráðgjafi og Ásta Þórarinsdóttir fulltrúi í síma 570 1400. Starfsmannastjóri SAMKEPPNISSTOFNUN Laus staða Samkeppnisstofnun óskar eftir að ráða iögfræðing til starfa. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Stéttar- félags lögfræðinga og ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun, fyrri störf og önnur atriði sem máli skipta, skulu berast Samkeppnisstofnun, Rauðarárstíg 10, pósthólf 5120,125 Reykjavík, fyrir 31. október 2000. Samkeppnisstofnun. VM Lyftaramenn Óskum eftir að ráða lyftaramenn strax. Upplýsingar gefur Jón í síma 515 2209 og Jóhann í síma 515 2208. Vöruflutningamiðstöðin hf., Kiettagörðum 15, 104 Reykjavík. ÞJÖÐLEIKHÚSIÐ Saumastofa Auglýst er eftir iðnmenntuðum starfsmanni til starfa á saumastofu Þjóðleikhússins. Laun fara eftir kjarasamningi SFR við ríkissjóð. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf berist framkvæmdastjóra Þjóðleik- hússins, Lindargötu 7, fyrir 30. október nk. Kranamenn Óskum eftir að ráða kranamenn til starfa á byggingarkrana. Starfsreynsla ekki skilyrði. Við aðstoðum menn til að afla réttinda ef þörf . » krefur. Mikil vinna framundan. Upplýsingar gefur Theódór í síma 892 5605, líka á kvöldin. Eykt ehf Byggingaverktakar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.